Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 13
MORiGTJNBLAÐlÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMIBŒJR 1970 13 Ur Eyjakjöri Eyjakjör í V estmannaey j um NÝLEGA var opnuð ný verzlun í Vestmannaeyjum að Skólavegi 1. Nefnist verzlunin EYJAKJÖR og hefur á boðstólum fjölbreytt urval af nýlenduvörum. Eigendur verzlunarinnar eru Magnús Jónasson og Sigurður Jónsson. 11510 DRGLEGn Atvinna Opinber stofnun óskar eftir manni til að vinna við og sjá um birgðabókhald. Verzlunarskóiapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir merktar: „Birgðabókhald — 6391" sendist Morgun- blaðinu fyrir 1. desember n.k. Aðventukransar frá krónum 195,00 Jólamarkaður meira úrval —, betra verð OPIÐ TIL KL. 22 ALLA DAGA VIKUISINAR. Blómaval GRÓÐURHÚSINU SIGTÚNI SÍMI 36770. MECCANO er þroskondi fyrir börn ó öllum uldri Hverjum MECCANO-kassa fylgir listi fyrir hvert sett sem gefur leiðbeiningar og sýnir hluta af því, sem hægt er að búa til. Þetta er hið upphaflega og raunverulega MECCANO, sem pabbi lék sér að, en tíminn og tæknin hafa endurbætt það og gjört að vinsæl- asta leikfangi sonarins — og nú fást allskonar rafmótorar og gufu- vélar, sem hægt er að tengja við og þannig auka fjölbreytni og glæða sköpunargáfu barna og unglinga. ■y Látið hugmyndaflugið ráða er þér raðið M E C C A N O Keildverzlun INGVARS HELGASONAR Vonarland við Sogaveg, símar 84510 og 84511. FISKISKIP til sölu 200 tn stálskip — 250 tn stálskip. Benedikt Sveinsson, hrl., Austurstræti 18, símar 10223 og 25535 NÝ BÓK FRÁ GUÐJÓNIÓ Hið guðdómlega sjónarspil ir æviminningar Hannesar Jónssonar kaup- manns í Reykajvík, bráðskemmtileg, stund- um meinfyndin, oftar góðlátleg bók um æsku, uppvöxt og manndómsár þessa sér- kennilega, gáfaða borgara. Hann er Hún- vetningur að ætt, afkomandi Natans Ketils- sonar, þess sem myrtur var. Nyrðra ólst hann upp við kröpp kjör en gott atlæti og stórmerkileg kynni við smákóngana í Vatns- dal. ★ í Reykjavík varð hann einn af ríkustu kaup- mönnum höfuðborgarinnar, en missti heils- una og eignirnar með, rúmlega þrítugur að aldri og komst á vonarvöl. Bókin úir og grúir af merkilegum mannlýsingum, sem oft felast í stuttum tilsvörum, sem höfundur hefur lagt á minnið. ★ Og áður en lýkur lestri þessara minninga mannsins, sem einu sinni var mattador en mátti reyna áður en lauk, hvað það var að vera hundur, þá óskar lesandinn þess að Hannes Jónsson hefði hætt miklu fyrr að verzla og byrjað miklu fyrr að skrifa. Bókaútgáfa Haltveigarstig 6—8 Pósthólf 726, sími 15434. GUÐJÓN Ó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.