Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVBMHBR 1970 Solzhenitsyn lýkur „Ágúst 1914“ - blíðkar það sovézka ráðamenn? HIÐ áhrifamikla brezka blað The Daily Telegraph skýrði frá því í gær og hafði eftir Darvid Floyd, sérfræðingi sín- um í Moskvu, að Alexander Solzheni'tsyn hatfi nú lagt síð- ustu hönd á skáldverkið „Ágúst 1914“ og hafi hamn sent það einu helzta útgáfu- fyrirtæki Sovétríkjanna. Seg- ir Floyd, að bókin fjalili utn styrjaidarárin 1914—1918 og sé hvergi vilkið að ástamdi í landinu nú. Talið er að vegna þess að verkið er ekki pólitísk ádeiila á núverandi kerfi, kunni svo að fara, að sovézkir valdhafar Kti Solzh- eniitsyn ögn blíðari augum en fram að þessu hefur verið gert Segir fréttaritarinn að fyrir höfundi vaki erakum að draga upp hrolivekjandi mynd af tiilganigsleysá styrjalda. Engin likimdi eru á því að bókin verði gefin út fyrir 10. des- ember, en þá er Nóbelishátíð- im haildin í Stokkhólmi. Enin er alilt á huildu um, hvort Solzhenitisyn fær fararleyfi til Stokkhólms, en ýmisir eru þeirrar skoðunar, að honum verði leyft að fara gegn því skiiyrði, að hann gripi ekki tæbifærið tdl að gagnrýna stjómarfyrirkomuiliag i Sovét- ríkjunum. Er talið, að honnm verði uppálagt að víkja hvergi að því í þeirri ræðu, sem hann myndi halda í Stokkhóllmi, fái hann á ann- að borð að fara þangað. Ef hann haldi ekki þessa skil- miálamála miuni hamn verða sviptur ríkiisfangi sínu og neit að um að snúa aftur til Sov- étríkjamna. Solzhenitsyn hef- ur margsinndis lýst þvi yfdr, að hann muni altírei geta sætt sdg við að búa utan heimaiands síns. Fundur um atvinnumál EINS og áður hefur verið sagt frá, efnir Verkalýðsráð Sjálf- stæðisflokksins og Málfundafé- lagið Óðinn til fræðslufunda í Valhöll við Suðurgötu nú á næst Unni og verður fyrsti fundur- inn í kvöld kl. 8.30. Á þessum fundum verða tekim tiil umræðu mál, sem mikið varða hagsnwini launatfóiliks og samtök þess, en ölllum Sjálfstæð ismöninium er heimil þátttalka á fundumuim meðain húarúm leyfir. Á fundinum í kvöld flytur Sigfinnur Sigurðsson, haigfr. framisöguræðu og taiar um þró- un atvinnumála á síiðairi ánum, en að ræðu hams lokinni verða frjálisar uimræður og einnig mun framsögumaiðiur svara þeiim fyrir Gullbringusýsla AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Gull- bringusýslu verður haldinn í Stapa (Iitla sal) í kvöld kl. 20,30. Frambjóðendur og þingmenn hafa verið boðnir á fundinn. Kópavogur AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- kvennafélagsins Eddu verður haldinn í kvöld í Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut (uppi) og hefst fundurinn kl. 21.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um vetrarstarfið og Axel Jónsson alþm. flytur ávarp. I»ær konur, sem unnu við bazar- inn sl. ár og þær, sem mæta á aðalfundi fá miða í leikhúsferð félagsins. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna. Akureyri S J ÁLFSTÆÐISFÉE AG Akur- eyrar heldur fund sinn í litla sal Sjálfstæðishússins, í kvöld og hefst hann kl. 20,30. Féiagsmenn eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. ^ * Urslitin í Islands- mótinu í hand- knattleik í gær ISLANDSMÖTIÐ í hamdknatt- leiik hófst í gærkvöldi. Úrslit | ieik ja urðu þessi: 1. deild: Valur — Fram 15:13 Haukar — ÍR 23:14 i. deild: Þróttur l— Breiðaiblik 23:11 i spuimum, sem fraim kuinina að kamia hjá fuindammöntnum. Siigfinmur er mjög kunmiugur þróu-n atvimmiumália, þar sem hanm hetfur ummið með Atvimmiu- málaimetfmd Reýkjavíkiur að margs komar máluirn, sem ®u metfnd hetfiur baift atfskiptfi atf á a'tvimimu'svi'ðinu á síðustu áirum, er því líklegt, að tmorgium miumii ledka hugur á að heyria hvað Siigfinmiuir hefur að segja í sam- bamdi við Þessi þýðimigairmiikflú mál. — Olíur Framhald af bls. 28 verið fluttar imm fyrir nær 30 mililjónir, en tæpar 20 mili'jómir í fyr.ra. Inmifutniimgur sjómivairps- viðtækja hefur heldiur mdmmík.að, úr 31,8 milijón í fyrra í 30,5 miiiljónir mú. Hiinis vegar hetfur ÍTmtfl'Uitndmgur hljóðvarpsviðtækja aiukizt úr 10,9 mi’lljónuim í fyrra í 18,5 miHjónir nú. MATVÖRUR In/nifl!utmiin.gur ó katftfi virðist vera staersti einfltaki liðurimm í matvælaimmtflutn'imgi okkar ís- lemdiniga, etf marka má Hagtíð- indi. Þar kemiur fraom, að á fyrstu 9 mánuðuim þessa árs hef- ur imintfiliutninigur á katffi n'umiið 145 milljómum króna. Þá teomia kornvörur til mamnieldis fyrir 130 milljóniir og nýir og þurrfc- aði ávextir fyrir 110 milljóndr. Niðursoðnir ávextir hims veigar fyrir 20 milljóndr. Á þes®u tíma- þili ihötfum við tfiutt inm 6200 tonm af strásyferi og; molasykri fyrir 66,2 miilljóniir krórna og kartötf'lur fy.rir 41 milljón. Kex, kökur og bramðvörur hatfa verið tflutt irun fyrir 32,8 milljónir. ÝMISLEGT Svo virðist, sem imnlemdar hireinlætisvörur sæki á vegma þess, að inmtf.liutndmgur á sápu, þvotta-, ræsti- og fægietfni hefur minmkað úr 26,3 milljóniuim fyrstu 9 mánmði ársirns 1969 í 23,6 milljónir í ár. Vindiilin.gar voru fluttir inn fyr ir 92 miiljónir og anmað tóbak fyrir 32 milljánir.. Mjólkiuirumbúð ir voru fluttar inm í ár fyr.ir 29,4 milljónir. dagblaðapappír fyrir 28,9 milljónir og prent- og Skrif- pappír fyrir 41,6 mill jóniir. Bæk- ur, blöð og tíimarit vonu flutt imm fyrir 32,5 milljónir. met úr gerviefimum voru flutt inn fyrir 135,3 mi'lljónir og (kraft pappi (fyrir fiakuanibúðir aðal- Þá ar rétt að geta þess, að fiski lega) fyrir 127,3 miiljómiir. 7 stiga hækkun vísitölu - en öll greidd niður þar mest um kjöt og kjötvörur, seim í ágústbyrjum fcostiuðu 1075 krónur em í nóvembetrbyrjum 1255 krónur. Hims veigar virðaist ávextfiir hafa lækkað Ilítifllega í veirði. Ávextir, sem (kiostuðu í ágústbyrjium 368 ferómur, kostuðu í byrjum rióveimiber 356 króniur. Talisvemð hækkum viirðist hatfa orðið á liðmum „föt og slkófaitm- aður á þessu þriggja mómiaða tím.abili. Það senn kostaði 1697 krónur í byrjum ágúst kasta‘ðd í nóvamlberlbyrjum 1843 florónur. -------------------I Benedikt Blöndal. Aðalf undur Stúdenta- félags Reykjavíkur I FRÉTT ATILK YNNIN GU frá Hagstofu íslands segir, að Kaup- lagsnefnd hafi reiknað út vísi- tölu framfærslukostnaðar í byrj- un nóvember og hafi hún verið 154 stig eða 7 stigum hærri *n í ágústbyrjun 1970. Þessi hækk- un verður öll greidd niður og af þeim sökum Verður verðlags- uppbót á laun óbreytt frá því sem var, hinn 1. september sl. í fréttatiflJkymmiinigu Hagstof- unrnar er birt fróðlegt yfiælit, ’sem sýndr þær breytimigar, sem orðið hatfa á verðllagi frá því í jiamúar 1968. Vöirur og þjóniuista, húsnæði og gjöld til opdmíberra aiðiflia, að frádiregmnm fjölalkyldu- bótuim, sem kostaði 10 þúsumd terómur í jamúar 1968, (kostar í nióveaniberbyrjum í ár 15.440,00 krómir em þá hetfur efldtei verið reilkmað með þeim miiðumgreiðsfl- uim, sem nú koma til tframn- kvaemda. Á þessu tkmabili hefur gemigið verið lælkkað og dofllar hækkað úr 57 Jarónuim í 88 flsróm- nr Það imagm af matvörum, sem kostaði í ágúistbyrjum sl. 4230 toróniur koataði í móvemberbyrj- urn 4523 torónur ag virðist muea Athuga- semd um hundahald ÞAR sem eg hetfi fregmað, að ákvörðum verði tefcin um bumda- hald í Reykjavík á mæsta bomg- amstjármainfiumdi, föstudaginm 27. móvemlber, leyfi ég mér að veflqa á því atihygli, að í stamfi mínu sem geðlæknir hetfir ég oftsimmis sammreymt, að missir og mauð- uimgamlógamir humda hafa vafldið eigemdum þeinra og ummenduim þumigum amidlegum áfóllium. Þeir eru ten'gdir humdunum Sberteum tifllfi'mnimigaiböndum eims og hiverjum öðruim fjölslkyflldu- meðfliimum eða ástvinum, og eru þeasi áfölll oÆt miíkflu alvaTÍLegiri og afdritfaríkari en almemmrragiur gerir ®ér grein fyrir, bæði meðal barma og fuiBorðinma. Ég treysti því og voma, að borgarstjórmin geri sér Ijósar þær m.araml'agu þjánimgar, sem alimenmiar lóganir humda gætu haft í för með sér og jaffniframit þá ábyrgð, sem henni er lögð á herðar með álkvörðum simmi í þessu máli. Ennfremur væru SiBkar aðfarir gegm rnönnum o@ dýrum ósamirýmamlegar réttlæt- iákenmd alira Biðmemntaðra rnamma og næsta óhugsandi í lýð- ræðisrílki, sem virðir réttiradi og frellsi hvers einistaMimgs. Reykjavík, 24. nóv. 1970. Jakob Jónsson læknir. Keflavík AÐALFUNDUR Stúdentafélags Reykjavíkur var haldinn að Hótel Loftleiðum 23. október sl. Magnús Thoroddsem, borgar- dómari, ffráfaramdi formaður, stýrði tfumidi og tflu/bti slkýrislu Sfcjórnar simmiar og reilfaði ýmsar huigmymdir um framitíðarverk- etfni íélagsims, em 14. nóvem'ber 1971 varður öld liðin tfrá stofmum þeas. Pormaður var kjörinn Benie- dikt Bðörudal, hæstaréttarlögmað- ur, en aðrir stjórmarmeran þeir Marimó Þorsteimsson, aðaillbókari, oaimd. eioeom., Már Pétursson, hér- aðsdómari, Reimibold Kristjáns- son, bamkailögirmaður, og Þorvald- ur Búiaison, eðlisfræðinigur. í vairastjóm voru kjömir þeir Brynjóilfur Bjairoasan, atud. oeoon., Guðmumidur Odsson, lætomir, Hátoon Áirmaison, héraðs- dómállögmaður, Logi Guðbramds- son, hæstaréttarlögmaður, ag HEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykja- vík, hefur skorað á Alþýðu- bandalagið til kappræðna um aðild íslands að Atlantshafs- bandalaginu og vamir lands- ins. Kemur áskorun þessi fram í skeyti, sem félagið sendi formanni Alþýðubanda- lagsins í gær og Morgunblað- inu var sent til birtingar. Skeyti Heimdallar er svo- hljóðandi: „Heimdalflur FUS skorar hér með á Aiþýðutbamdalagið til Svamur Þór Vilhjálmisson, héraðs dámslögmaður. EradurSkoðendur voru kosmir H'amaldur Árn.ason, verkfræðing- ur, og Sigurður Baldurssan, hæstairéttarflögmaður. Að vemju etfnir félagið til full'l- veldisfa'gnaðar 30. móvemlber ag verðuæ ihamn hafldinn í Súlmasal Hótel Sögu og toetfst kL 19.30. VeialluiStjóri verður Friðffinmur Óliatfssom, forstjóri, en Guðimumd- ur Einia.rsson, verk'f ræð i n.gur, filyt ur ávarp. Þá mun Ómar Ragn- amssoim skemmta fólki og Stúd- emtakórimn syngja. Aðgöragumið- ar að fagraaðinum verða seldir í anddyri Súlmasalarins föstudag- imn 27. nóvember tol. 16—18 og lau'gardagimn 28. móvemiber k(L 15—17, ag verða borð telkin firá uim lei'ð gegn tframvísu'n aðgöngu miða. — (Frá Stúdemtafélagi Reykj avifcur ). kappræðna á opinlberum vett- vamgi immam 20 daga um aði.ld Islamds að Atlamitshafsbandalag- iwu og varmir landsáms. Ef Al- þýðuibamdalaigið tekur áskorun þessari, óskast svar immiam 10 daiga og verða þá teknar upp viðræðuir um tilhögun fumdarms. Ef svar berst ekki innam þess tflma, lfltum við svo á, að Alþýðu- bandalagið þord ekki tfll kapp- ræðna við Heiimdailil.“ Kappræðufundir hafa aliloft verið háðir, en yfirleitt míflili stjómmálasaimtaka ungs fóliks. Mum þetta í fynsffa skflpti, sem sffjómmiálaifélaig umigs fóliks skor- ar á sffjómmálafiokk tfll kapp- ræðna. Heimdallur skorar á Alþýðubandalagið — til kappræðna AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfé- lags Keflavíkur verður haldinn n.k. laugardag kl. 14.00 í Sjálf- stæðishúsinu við Hafnargötu. Á dagskrá eni venjulega aðalfund- arstörf. Reykjanes- kjördæmi FORiVrENN Sjálfstæðisfélaga og fnlltrúaráða í kjördæminu eru beðnir að skila skýrslum, upp- gjöri og félagaskrám til frú Sig- ríðar Gísladóttur, Kópavogs- braut 45, hið allra fyrsta. Vélhjóli stolið 1 GÆRKVÖLDI um kl. 18.00 var vélhjól tekið við Verzlunarskól- ann. Hjólið er ljósgrænt, G-27 af nýrri Vespugerð. Ung stúlka er eigandi hjólsins. Þeir sem kynnu að verða var- ir við hjól þetta eru beðnir að láta lögregluna vita, eða hringja í síma 12296. Fimm punktar um verðstöðvun ALÞINGI samþykkti fyrir skömmu frv. rikisstjómarinn- ar um verðstöðvun og er það þvi orðið að lögum. Rétt þyk- ir að rif ja npp nokkur helztu atriði hinna nýju laga. • Alger verðstöðvun ríkir í landinu til 31. ágúst 1971. Á þessu tímabili má verð á hvers kyns vöru og þjónustu ekki hækka nema með sér- stöku leyfi verðlagsnefndar og samþykki rikisstjórnarinn- ar. • Með niðurgreiðslum á brýnustu lífsnauðsynjum almennings, svo sem mjólk qg rjóma, smjöri og væntanlega kjöti og kartöflum, gerir rik- isstjórnin ráðstafanir til að vísitala framfærslukostnaðar haldist óbreytt frá þvi sem var hinn 1. ágúst sl. og kaup- gjaldsvísitalan hækki ekki. . ! • Fjölskyldubætur hækka mikið og verða 8000 krón- ur með hver ju barni. • Ríkissjóður er fær uim að leggja fram verúlegt fé ( til hinna auknu niðurgreiðslna ? en auk þess greiða launa- greiðendur á verðstöðvunar- tímabilinu sérstakan launa- skatt l1k% og er tekjum af ihonuim varið til niður- greiðslna. • Vera rná, að á næsta ári verði frestað greiðslu 1-2 víisitölustiiga hækkun á laun- uim til 1. sept. 1971 og yrði það þá framlag launþega tifl þesis að verðotöðvun verði fram- kvæmanleg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.