Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1970 Hækkanir viðurkennd- ar við samningagerðina - upplýsingar um verðlagsþróunina liggja fyrir Ráðstefnustofnun ríkisins — er vinni að aukningu * ráðstefnuhalds á Islandi — frumvarp á Alþingi ÞINGNEFND sú sem f jalla mun um tillögu þessa, mun án alls vafa geta fengið þaer upplýsing- ar sem með þarf, og hefur reynd ar nú þegar fengið þær frá þeim manni er gersta þekkingu hefur .....á verðlagsmál- ; um, sagði Matt- f hías Á. Mathies- í sen í ræðu á AI- Iþingi í gær, er | tekin var fyrir ; tillaga Magnús- |ar Kjartansson- ar og fleiri Al- | þýðubandalags- Iþingmanna um Irannsókn á að- draganda verðstöðvunar. Fjallaði Matthías i ræðu sinni um til- drögin að tiUöguflutningi þess- um og tilganginn með honum, og rif jaði upp fyrri ummæli sín, ið þarna væri um hreina svið- setningu að ræða, til þess að reyna að gera Jóhann Hafstein forsætisráðherra tortryggilegan vegna ummæla um verðstöðvun, er hann viðhafði i sjónvarps- þætti. Rifjaði Matthías það upp að verðlagsstjóri hefði mætt á fund fjárhagsnefndar neðri-deild ar, er nefndin athugaði frum- varp ríkisstjórnarinnar um stöð- ugt verðlag og atvinnuöryggi, og hefði hann þar greint frá því að engar óeðlilegar hækkanir hefðu átt sér stað, eftir að forsætis- ráðherra sat fyrir svörum hjá sjónvarpsmönnum. Magnús Kjartansson fylgdi til- lögu þeirra Alþýðubandalags- manna úr hlaði og gerði grein fyrir henni, en með tillögunni er lagt til að i neðri-deild Alþing- is verði kosin fimm manna nefnd til þess að rannsaka aðdraganda verðstöðvunar t þeirrar, sem |kom til fram- Ikvæmda 1. nóv- fember, og þó fskuli rannsókn- sérstaklega Ibeinast að þró- [un verðlags- [mála, eftir að IJóhann Hafstein ___________I forsætisráð- herra kom fram í sjónvarps- þætti, og hefði gefið í skyn að verðstöðvun stæði til. Á síðan að leggja niðurstöðurnar fyrir Alþingi, og meta hvort kæra eigi ráðherra fyrir brot á lögum um ráðherraábyrgð. Magnús sagði m.a. i framsögu ræðu sinni, að mjög alvarlegt yrði að teljast þegar svo ábyrg- ur maður sem forsætisráðherra boðaði slíkar aðgerðir löngu fyr- irfram, enda hefði verðbólguþró- unin magnazt stórlega eftir þessi ummæli ráðherra, þangað til að ríkisstjórnin hefði gripið til verð stöðvunarinnar. Halldór E. Sigurðsson sagði að Framsóknarmenn myndu ekki fylgja tillögu Magnúsar Kjart- anssonar, þar sem tillaga þessi gengi alltof skammt. Nauðsyn væri að kanna sþróun verðlagS- Imála allt frá gþví að kjara- \ samningarnir fvoru gerðir sl. Ivor, og gera ieið |réttingar ef ó- Jeðlilegar verð- [hækkanir hefðu látt sér stað. Því Ihefðu Fram- sóknarmenn flutt tillögu um slíka rannsókn og myndu bíða eftir afgreiðslu hennar, en ekki greiða tillögu Magnúsar atkvæði. Jóhann Hafstein forsætisráð- herra, kvaðst ekki ætla að blanda sér mikið í þessar umræður, en teldi þó nauðsynlegt að árétta nokkur atriði sem hefðu áður komið fram. Ráðherra sagði, að nú væri þvi haldið á loft, að ríkisstjórnin hefði átt að grípa til verð- stöðvunar strax eftir að kjara- p. samningarnir voru gerðir sl. vor. Þegar geng |ið hefði verið til ’M þessara samn- •mm }nga hefði ver- ið lögð fyrir að- ilana áætlun um verðlagsþróunina, og hefði sú áætlun ekki í neinu verið vé- fengd af samningsaðilum, og verið talin eðlileg. Það hefði verið þeim algjörlega Ijóst að flestar greinar atvinnu- veganna hefðu ekki getað tekið á sig umræddar launahækkan- ir, án þess að fá að hækka hjá sér. Samkvæmt þeirri áætlun sem lögð hefði verið fram, hefði verið gert ráð fyrir 13,1% verð- lagshækkun sem lægstu mörk- um, og hefðu þar t.d. ekki verið teknar inn hugsanlegar erlend- ar verðhækkanir. Enginn aðili hefði þá hreyft því að þessar hækkanir væri hægt að hindra með tafarlausri verðstöðvun. Þá vék ráðherra að því sem komið hefði fram í ræðu Magn- úsar KjartansSonar um að verð- hækkanir hefðu orðið um 12% eða minni en gert var ráð fyrir við kjarasamningana sl. vor. Ráðherra kvaðst einnig vilja benda á það enn einu sinni, að við þessa kjarasamninga hefði ríkisstjórnin bent á leið, til þess að bæta kjörin og koma samt i veg fyrir hækkanir, en á þá leið hefðu aðilarnir ekki viljað fallast. Þá vék ráðherra einnig að því, að þær hækkanir sem verðlags- nefnd hefði samþykkt hefðu í flestum tilfellum verið samþykkt ar mótatkvæðalaust, en í nefnd- inni eiga m.a. fulltrúar launþega sæti. Áð lokum sagði svo ráðherra að verðhækkanir þær sem orðið hefðu, hefðu verið vitaðar þeg- ar við gerð kjarasamninganna og þá viðurkenndar af öllum að- ilum, hins vegar væru menn nú að reyna að búa sér til skýring- ar eftir á, jafnvel þótt þeir vissu betur, og þá vitanlega í ákveðn- um tilgangi, — að þvi að fram- an greindi, mætti ljóslega sjá, að tillaga þessi væri þvi með öllu tilefnislaus. Á FUNDI efri deildar Alþingis í gær mælti Jón Ármann Héðins- son fyrir frumvarpi er hann flyt- ur um ráðstefnustofnun ríkisins. Með frumvarpinu leggur þing- maðurinn til, að komið verði á fót stofnun, er stuðli að því að erlendir aðilar haldi sem flestar ráðstefnur hér á landi á öllum árstímum og sem víðast á land- inu. Skal stofnun þessi heita Ráðstefnustofnun ríkisins. Jón Ármann sagði í fram- söguræðu sinni með málinu að hann hugsaði sér, að Ráð- stefnunstofnun rtkiisins skyldi skipuleggja, afla og stuðla að ráðstefnu- haldi hér á erlendra aðila, eftir því sem framast væri unnt, og vinna að þessum málum í samráði við hóteleigendur og aðra þá íslenzka - aðila, sem kunna að hafa hag af ráðstefnu- haldi hér á landi. Stofnunin skal landi á vegum 5 manna nef nd athug- ar skoðanakannanir — þingsályktunartillaga Ólafs Björnssonar samþykkt Þingsályktunartillaga Ólafs Björnssonar um skoðanakannan- ir var í fyrradag afgreidd til rík- isstjórnarinnar sem ályktun Al- þingis. Mælti Bragi Sigurjónsson Frumvarp á Alþingi: Ríkið reki leiklistarskóla — þriggja ára skóli með mörgum kennslugreinum Á fundi efri deildar í gær mælti Einar Ágústsson fyrir frumvarpi er hann flytur þar ásamt Páli Þorsteinssyni og Ólafi Jó- hannessyni um leiklistarskóla ríkisins. Hafa þeir áður flutt þetta frumvarp en það hefur ekki hlotið afgreiðslu Alþingis. Með frumvarp imu leggja flutn- -) ingsmenn til að líslenzka ríkið skuli reka leik- | listarskóla sem ||fullnægi nútíma % kröf um um menntun leikara og annarra leikhússtarfs- manna. Skal skóli þessi starfa í þrjú ár, frá 1. október til 1. júní, og kennsla fara fram hvern virkan dag á tímabilinu frá kl. 9—18, og náms greinar eiga að vera: íslenzka, taltækni, leikur, látbragðslist, förðun, skylmingar, leikfimi, leik listarsaga og sálfræði. Ennfrem- ur skal, eftir því sem þurfa þyk- ir, stofna til námskeiða í leik- stjórn, búninga- og leikmynda- teiknun, leiksviðslýsingu og öðr- um tæknistörfum á leiksviði. Flutningsmenn gera ráð fyrir í frumvarpinu, að nemendur skuli vera á aldrinum 17-25 ára og hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru sambærilegu prófi. Há- markstala nemenda í öllum deildum á að vera 20. í framsöguraeðu sinni með frumvarpinu fjallaði Einar Ágústsson um menntun leikara hérlendis, og taldi hana mjög í molum. Gat hann þess einnig, að þegar frumvarp þetta kom til afgreiðslu þingsins í marz 1969, hefði því verið vísað til ríkis- stjórnarinnar á þeim forsendum, að menntamálaráðherra hefði þá fyrir skemmstu ritað tilteknum aðilum bréf og farið þess á leit við þá að tilnefna fulitrúa til að taka sæti í nefnd til þess að at- huga og gera tillögur um samein ingu þeirra tveggja leiklistar- skóla, sem reknir eru af Þjóðleik húsinu og Leikfélagi Reykjavík- ur, og gera í því sambandi áætl- un um stofn- og rekstrarkostnað. Sagði Einar, að nefnd þessi hefði starfað á árinu 1969 og skilað ítarlegri álitsgerð til menntamálaráðuneytisins í janú- armánuði 1970, en síðan hefði ekkert til málsins spurzt. Við svo búið mætti þó ekki standa, og kvaðst Einar vona að frum- varp þetta fengi nú afgreiðslu, en kvaðst reiðubúinn til þess að skoða málið nánar og fallast á breytingartillögur sem fram kynnu að koma. fyrir áliti allsherjarnefndar, sem fjallað haíði um tillöguna, og orð ið sammála um að mæla með samþykkt hennar, með þeirri undantekningu að einn nefndar- manna, Jónas Pétursson, tók ekki afstöðu til hennar. Við at- kvæðagreiðslu var tillagan sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi álykt- ar, að kosin skuli 5 manna nefnd að við- hafðri hlutfalls- kosningu í sam- | einuðu Alþingi, er framkvæmi athugun á því hvemig skoð- anakannanir verði bezt fram- kvæmdar með tilliti til þess, að niðurstaða þeirra leiði í ljós sem bezt má verða viija þess hóps, er skoðanakönnunin tekur til. Skal hlutverk nefndarinnar vera tvíþætt. í fyrsta lagi að gefa út Framhald á bls. 27 veita upplýsingar um alla að- stöðu hér á landi varðandi ráð- stefnuhald og dreifa þessum upp lýsingum sem víðast til alþjóða- stofnana og annarra einkaaðila, sem þurfa á ráðstefnuaðstöðu að halda. Einnig skal stofnunin. safna sem víðtækustum upplýs- ingum um þarfir alþjóðastofnana og annarra aðila, sem ráðstefnur eða nefndarfundi halda, og miðla þessum upplýsingum til hóteleigenda hér á landi, til þe«s að sem flestar ráðstefnur eða nefndarfundir verði haldnir hér á öllum árstímum. Stofnunin skal ennfremur styrkj a menn til náms við ráðstefnuhald, eftir nánari reglum, er ráðherra set- ur. Mengunarlöggjöf undirbúin ÞINGSÁLYKTENARTILLAG A Ólafs Jóhannessonar um ráðstaf- anir til varnar gegn mengun, var samþykkt með samhl jóða atkvæðum á fundi Samein- I aðs þings í fyrra dag. Er tillagan svohljóðandi: Alþingi álykt- ar að fela ríkis- stjórninni að láta undirbúa löggjöf um rá»- stafanir til varnar gegn skað- legri mengun í lofti og vatnl. Bragi Sigurjónsson mælti fyr- ir áliti allsherjamefndar er fram haldsumræða fór fram um til- löguna fyrir nokkru. Kom fram í nefndarálitinu, að allsherjar- nefnd var sammála um að mæla með samþykkt tillögunnar. Tvö jarða- sölufrumvörp MÆLT var fyrir tveimur jarða- sölufrumvörpum á þingfundi efri deildar í gær. Karl G. Sigurbergsson mælti fyrir frumvarpi er hann flytur um sölu eyðijarðarinnar Karls- staða í Helgustaðahreppi, Suður- Múlasýslu, en Ágúst Jóhannes- son í Keflavík og systkini hans vilja kaupa þessa jörð. Páll Þorsteinsson mælti fyrir frumvarpi um heimild fyrir rík- isstjórnina til að selja jörðina Ás í Nesjahreppi í Austur- Skaftafellssýslu. Að loknum framsöguræðum var svo frumvörpum þessum vís- að til 2. umræðu og landbúnað- amefndar deildarinnar. Stofnaður verði áf engis varnasj óður — frumvarp tveggja þingmanna að Áfengis- og tóbaksverzliuin. fraimlaig, er nemi 3% af hagnaði hennar af áfengissöliu næsta ár á undan. Þá er og lagt til, að Áfen'gLs- og tóba'ksverzlun rikisins greiði áfiemgisvarnasjóði árlega fram- lag, er nemi 3% af hagnaði hennajr af áfengissöhi næsta ár á urndan. Þá er laigt til, að áfengis- vairnaráð rtkisins Stjómi áfiemgis- varnasjóði og áfeveði, hvemig tefcjum hans áfculi varið. Þá slfcal bostnaiður við störf áfengia- vair naráðun.auta, áfenlgisvama- ráðs og áfengisvarnanefndar greiddur úr áfengisvaimaaijóðL TVEIR þingmenn Framsóknar- flokksins, þeir Þórarinn Þórar- insson og Ágúst Þorvaldsson, hafa Iagt fram á Alþingi frum- varp til laga um áfengisvama- sjóð. Leggja þeir til með frum- varpinu að stofnaður verði á- fengisvarnasjóður, er styrkja skuli áfengisvamir, fræðslu um skaðsemi áfengis og bindindis- starf, einkum meðal ungs fólks. Sjóðurinn má styrkja önnur æskulýðssamtök en bindindisfé- lög, ef þau annast starfsemi, sem vinnur gegn áfengisnautn, og hindra áfengisneyzlu á samkom- um sínum. Með firuimvarpiniu er lagt til,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.