Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 28
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.. . 26660 RAFIÐJAN SlMI . 19296 FLJÓTVIRKARf, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR. FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1970 Línan að glæðast Akranesi, 25. nóvember. AFLI linuíbáta hefur heldur g'teeðzt síðuistu tvo dagana. Þeir, sem reru lengst eða nánar til- tekið út á Jökultungu, fengu rúmar sex lestir í gær. Tveir bátar — Fram og Ásmundur — stunda rækjuveiðar viið Reykja- nes. Afli þeirra hefur verið treg- ur, en í dag eru þeir á landleið með um eina lest hvor. Rækjan er unnin í hraðfrystihúsum Heknaskaga hf. og Þórði Óskars- syni hf. Hraðfrystihús Haraids Böðvarssonar og Co. vinnur nú hörpudisk frá Rreiðafirði ásamt öðru. — hjþ. 7 minkabú NÝTT minkaeldisfélag — Arctic-minkur — hefur verið stofnað á Akranesi. Hluthafar eru 15 taisins og hlutafé um 3 milljónir króna. Félagið hefur byrjað byggingaframkvæmdir í Óslandi S Innri-Akraneshreppi og faer það fyrstu dýrin, 600 tals- íns, frá Noregi í næsta mánuði. Arcticminkur h.f. er sjöunda fyrirtækið, sem stofnað er til nú hér á landi til minkaeldis. Hin sex eru: Loðdýr h.f. á Kjalar- nesi, Pólarminkur h.f. og Dalbú h.f. i Mosfellssveit, Fjarðarmink- ur h.f. í Hafnarfirði, Grávara h.f. Grenivík og Loðfeldur h.f. á Sauðárkróki. Síldin veið- ist ekki FIMMTÁN bátar voru á síldar- mjðunum una 45 mllur út af Jökli í fyrrinótt, en afli varð iiítiM sem enginn — þrir bátar fenigu nokkrar tunnur. Á Breida merkurdjúpi voru einnig nokkrir bátar í fyrrinótt. Aðeins ednn kastaði þar, en afii var sáralát- iUl. 1 gærkvöltíi hafði bátum á Bredðamerkurdjúpi fækkað mik- ið. Þýtur í strátun. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Laxármálið: Landeigendur ekki að samningaborði aftur nema framkvæmdir verði stöðvaðar ST.IÓRN Landeigendafélags Lax ár og Mývatns hefur ákveðið að setjast ekki aftur að samninga- borði í Laxárdeilunni fyrr en framkvæmdir, sem nú eru gerð- ar við Laxá, hafa verið stöðvað- ar. Það er og ófrávíkjanleg krafa félagsins, að þær líffræði- legu rannsóknir, sem gerðar verða á Laxársvæðinu, verði látnar ná til allra virkjanafram- kvæmdanna — líka þess hluta, sem þegar er hafmn, en ekki aðeins síðari hluta þeirra eins og samkomulagsgrundvöllur for- sætis- og iðnaðarráðherra, Jó- hanns Hafstein, gerði ráð fyrir. Á fundi með fréttamöamum i gær kvaðst stjórn Landeigenda- félagsins hafa hafnað í heild til- iögu þeirri, sem forsætis- og iðn- aðarráðherra bar fram í fundar- lok í fyrradag og Morgunbiað- ið skýrði frá í gær. Þá kváðust stjórnarmenn hafa gert þá athugasemd, að ef sam- komulag næðist um starfsgrund- völl vísindalegrar rannsókna- nefndar áskildi félagið sér rétt til að tilnefna einn mann íhana. En því aðeina að fallizt verði á kröfur félagsins um rannsóknar- Innflutningurinn fyrstu 9 mánu ði ársins: Olíur og bensín fyrir 760 millj. Bifreiðar og varahlutir fyrir 650 millj. kr. Kaffi fyrir 145 millj. kr. INNFLUTNINGUR á gasolíu og brennsluolíu vegur Iangþyngst í innflutningi landsmanna, af ein- stökum vörutegundum. Á fyrstu 9 mánuðum þessa árs voru þess ar olíutegundir fluttar inn fyrir 532 milljónir króna. Næst koma fóðurvörur, en innflutningrur þeirra nam 340 miljónum króna. OLf UINNFL UTNINGUR Gas- og brennsiuolíurr eru þær olíutegundir, sem mest er flutt inn af. Smurningiolía og smurfeiti er flutt inin fyrir 74 miíliljóiiir. AnnaS bensín en flug- vélabensín fyrir 81 miilljón, þotu eMsnieyti fyrir 69 milljónir og flugvélaibensm fyrir 3,8 milljóm- ir. Samtals nemur kunflut<n'ingur á þessum oliutegundum 760 milljónum á fyrstu 9 máinuðum ársins og eru það 12—13% af heiild ar inmflut ndn.gi á þessu timabili. landsmainina BIFREIÐAR OG VARAHLUTIR Eins og Morgunblaðið skýrðd frá nýlega voru fólksbifreiðar fluttar iinin á fyrstu 9 mánuiðuim ársiins 1970 fyrir 324 miiljómir krómia. Innflutmdmgur ailra teg- unda bifreiða mam hins vegar samtals 442 millljónium króna og innflutruÍCTgur hjóladráttavéla 41 mi'llj. Varahlutir í bifreiðar voru fluttir inm fyrir 124 millj. króna á þessu tímabili. Innflutnimgur hjólbarða á bifreiðar nam 83,5 milljónum króna. MIKIL AUKNING í INN- FLUTNINGI BYGGINGAR- EFNA Mikil auíkning hefur oiðið í inmfiutningi byggingarefna á árinxu 1970. Á því tímabili, ®em hér er gert að umtalaefni nam innflutningur á timbri 228 milljónum króna en á sama tíma í fyrra 164,5 milljónum kiróna. Krossviður var fluttur inn fyrir 32 mil'ljónir í ár. Steypustyrktarjám hefur í ár verið flutt inn fyrir 101 mililjón króna, en í fyrra fytriir 56,5 millj- ónir króna. Þakjámn hefur verið flutt inn fyrir 35 milljónár króna, en í fyrra fyir 20 milljónir. Spóneplötur og aðrar byggingaplötur hafa verið fluttar inn fyrir 71,4 cmdil'ljónir, en 46,8 mil'ljónir á sama tima- bilii í fyrra. Innflutniingur rúðu- glers hefur hins vegar heldur mkmkað, úr 35,6 miEjónium í fyrra í 33,4 milljómir nú. Gólf- dúkar og gólfflísar voru flutt inn fyrir nær 40 imiMjónir á þessum tíma. HEMILISTÆKI Á fyrstu 9 mánuðum ársins fluttum við inn kæli- og frysti- tælki til heimilisnota fynir 40 miiljóniir en 23 milljónir í fyrra. Þvottavélar ti'l heimiiisniota hafa Framhald á bls. 2 mátann er það fúst til að hlíta niðurstöðum ranmsóknanna. 1 næsta mánuði á að koma saman rannsóknanefnd málsað- ila og kvaðst fulltrúi landeig- enda, Hermóður Guðmundsson, myndu sækja þann fund en hins vegar hefði nefndinni enn ekki verið settur neinn starfsgrund- völlur. Eftirfá.randá fréttatilkynningu Mt Félaig iandeigenida frá sér faira í gær: Framhald á bls. 27 Orð- Isending frá skyndihapp- drætti Sjálfstæð- isflokksins ÁDVEÐIÐ hefur verið að 1 fresta drætti í skyndihapp- drættinu til 9. desemiber nk. og verðuir því dregið í happ- drættinu eftir tvær vilkur. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins. Sakadómur rann- sakar skattamál AÐ fengnum upplýsingum frá rannsóknadeild ríkisskattstjóra, hefur saksóknari ríldsins rit- að Sakadómi Reykjavíkur bréf og krafizt opinberrar rann- sóknar á framtölum fyrirtækis- ins Bifreiðar & landbúnaðarvél- ar hf. og forstjóra þess. Krafam eir borin fram, að því er Haílilvarðu.r Ein.arsson, aðai- fullltrúi saksóknaira, tjáði Mbtt., eftir að athuigun hafði verið framkivæmd á framtölum for- stjórans fyrir gjaldárin 1967 til 1969, og bókhaldi og framtöiuim fyrirtækisinis fyrir . gjaldárin 1965 til 1969. Ran.nsólknin mið- ast að meintum brotum gegn skaltta-, bókhalds- og hegningar- lögum. Samtovæmt upplýsimgum saka- dómiairaieimbættisi na mun rann- sókn málsins hafjast upp úr ára- mótum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.