Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 18
18 MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NOVUMíBER 1970 Hálfdán Sveinsson -Minning í DAG er kvaddur hinztu kveðju Hálfdán Sveinsson, kennari og íyrrv. bæjarstjóri á Akranesi. — ] lann lézt á Sjúkrahúsi Akraness þann 18. nóvember sl. Með Hálfdáni Sveinssyni er genginn góður og gegn borgari Akranesbæjar, sem um áratuga ekeið hafði förnað starfskröftum sínum til margvíslegra starfa í þágu bæjarfélagsins. —Áuk mik illa starfa að ýmsum félagsmál- um byggðarlagsins, hefur hann að baki óvenju langan starfsferil á sviði sveitarstjórnarmála. Hann var fyrst kosinn í hreppsnefnd Ytri-Ákraneshrepps árið 1938 en þegar Akranes hlaut kaupstaðar réttindi árið 1942 var hann kos- inn í fyrstu bæjarstjóm kaup- staðarins og átti þar æ síðan sæti sem fulltrúi Alþýðuflokksins, allt t Systir okkar, Vigdís Majasdóttir, andaðist 24. nóvember. María Majasdóttir, Rannveig Majasdóttir. til þess að á sl. vori, er hann baðst undan endurkjöri Hálfdán Sveinsson útskrifaðist frá Kennaraskólanum vorið 1933 sama ár réðst hann kennari við barnaskólann á Akranesi, og hef ur hann gengt því starfi æ síðan, að undanskildum tveimuir ár- um, en þá gegndi hann störfum bæjarstjóra á AkranesL Af félagsmálastörfum Hálf- dáns Sveinssonar, ber hæst störf hans í þágu Verkalýðsfélags Akraness, en formaður þess fé lags var hann um 25 ára skeið. — Hann var vel máli farinn og flutti mál sitt af einurð og með sannfæringarkrafti. — Sem and stæðingur í stjórnmálum, var hann hreinskiptinn og heiðarleg ur baráttumaður og með þeim vinmubrögðum ávann hann sér traust og trúnað allra þeirra sem bezt kynntust hans ágætu hæfi- leikum og mannkostum. Kvæntur var Hálfdán mikilli ágætis konu, Dóru Erlendsdóttur og ldfir hún mann sinn. — >au eignuðust fjögur mannvænleg börn, sem öll eru uppkomin, þrjá syni: Hilmar, Helga og Svein og eina dóttur, Eddu. Heimili Hálfdáns og Dóru hef ur alla tíð verið til fyrirmyndar, þau voru samhent um að veita gestum sínum og nutu þess að rétta þeim hjálparhönd, sem við erfiðleika áttu að etja. Ég vil að leiðarlokum, þakka t Eiginmaður mirin, t Eigimkona mín, Pétur Þorsteinsson, Mið-Fossnm, Fjóla Magnúsdóttir, frá Bolungarvik, andaðist 24. þ.m. á Sjúkra- húsi Akraness. andaðist í Landspítalamum 25. nóvember. Guðfinna Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Benedikt Vagn Guðniundsson, börn og tengdaböm. t Eiginkona mím, Jóhanna Guðmundsdóttir, Þykkvabæ 1, lézt að heimili sínu 24. þ.m. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, Gests Guðbrandssonar, Arnarstöðum. Guðjón Pétursson. Jóhanna Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Útför systur mimmar, Nikólínu Kristjánsdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni laugard. 28. nóv. M. 10,30. t Hjantans þakkir færum við öllum, sem hafa sýmt okkur samúð og vimarhug við amd- liát sonar okkar, Bjarna Hjalta. Jón Kristjánsson. Sigríður Bjarnadóttir, Lýður Björnsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR PALSSON, húsgagnasmíðameistari, Kirkjuteig 29, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 27. þ m. kl. 13,30. Páll Guðmundsson, Hrafnhildur Magnúsdóttir, og böm. Ami Guðmundsson, Guðfinna Sigmundsdóttir. þessum ágæta vini minum fyrir langa samleið og samstarf að margvíslegum málum. Á vináttu okkar bar aldrei skugga, þó að skoðanir okkar í stjórnmálum, færu ekki alltaf saman. Ég flyt eftirlifandi konu hans, börnum og öðru venzlafólki, mína innilegustu samúð og bið guð að blessa minningu hans. Jón Ámason. 1 dag verður jarðsungin frá Akraneskirkju, Hálfdán Sveins- son kennari. Hann var fæddur í Bolungarvík, hinn 7. maí 1907. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Árnason, frá Hvilft i Önumdarfirði og Friðfinna Rann- veig Hálfdánardóttir. I>eir eru margir Vestfirðing- arnir, sem flutt hafa hingað til Akraness, og unnið ævistarf sitt hér. Segja má að þetta fólk hafi yfirleitt verið mesta dugnaðar fólk, og t.d. sjómenn þaðan við- urkenndir hér sem annars stað- ar, harðduglegir menn. Árið 1934 flytja hingað ung hjón, vestfirzk, þau Dorothea Erlendsdóttir og Hálfdán Sveins son, kennari. Þessi ungu hjón höfðu gifzt þann 12. maí þá um vorið. Framtíðin blasti við, Aknanes er valið sem dvalar- staður, og hér urðu árin fleiri, heldur en ef til vill var ætlað í upphafi. Auk kennslu við barna- og unglingaskólann, hlóðust fljótlega á Hálfdán ýms trúnaðarstörf á félagsmálasvið- inu. 1 stjóm verkalýðsfélags Akraness sat hann 1936—1962, og lengst af sem formaður. Hann var kosin í hreppsnefnd 1936 og sat þar til 1942, og var þá kosinn í fyrstu bæjarstjórn á Akranesi og átti þar sæti þar til s.l. vor. Bæjarráðsmaður var hann frá 1946, og forseti bæjar stjómar 1954—1961. Bæjarstjóri i tvö ár, á árunum 1960—1962. Mörg önnur trúnaðarstörf voru Hálfdáni falin hér í bæ, bæði af bæjarstjóm og félagasamtök um, en það ætla ég ekki að rekja hér. Marga mun furða á þvi, að maður, sem hafði barnakennslu sem aðalstarf skuli hafa getað sinnt svo mörgum hliðar- eða aukastörfum, eins og Hálfdán gerði. Vissulega er það spum- ing, en ég held að fullyrða megi að hann hafi rækt sitt aðal- starf með miklum sóma. Ég hef Kristbjörg Hermanns- dóttir - Minning f DAG verður jarðsett Kristbjörg Hermannsdóttir, sem lézt af slys förum hér í borg 18. nóvecnber síðastliðinn. Kristbjörg varð aðeins 48 ára gömul, og kom skyndilegt og ótímabært fráfall hennar eins og reiðarslag yfir alla, er hana þekktu. Hún hafði að vísu átt við heilsuleysi að stríða um langt árabil, sem hafði dregið mjög úr kröftum hennar, en hún hafði til að bera mikla seiglu og lífslöng- un, sem veitti henni þann þrótt, sem ætla mátti, að entist henni lengur. Enginn má sköpum renna, en Kristbjörg var svo fyrirvará- laust kölluð af sjónarsviði þessa heims, að erfitt er að gera sér grein fyrir þeirri staðreynd, að hún er ekki lengur meðal okkar. Kristbjörg fæddist í Reykja- vík 17. september 1922, og voru foreldrar hennar hjónin Sigur- björg Þorsteinsdóttir, sem andað ist fyrir fáeinum árum, og Her- mann G. Hermannsson, trésmíða- meistari. Hún lauk námi í Verzl unarskóla íslands og vann síðan að skrifstofustörfum, þangað til hún giftist eftirlifandi manni sín um Páli Sigurðssyni, rtakarameist ara, árið 1944. Þau eignuðust þrjú börn, Kolbein Hermann, Vig dísi, sem bæði eru uppkomin, og Sigurbjörgu sem aðeins er þrett án ára gömul. Þau Kristbjörg og Páll voru alla tíð mjög samhent í blíðu og stríðu og lögðust á eitt gegn erfiðleikum, sem á vegi þeirra urðu. í fjölskyldu þeirra ríkti samheldni og einlægni, og hin mannvænlegu börn þeirra bera Hjartans þakkir til allra þeinra, er sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar, Guðríðar Sigurðardóttur, Akurgerði 16. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrumarliðs Lamdakots- spítailans fyrir góða hjúkrum. Guöfinna Sigurðardóttir, Olafía Sigurðardóttir. umhyggju foreldranna vitni. Kristbjörg var að eðliafari hlé dræg og barst lítið á. Hún var viðkvæm og tilfinningarík, en engu að síður skapstór og vilja föst. Hún var með afbrigðum trygglynd og hjálpfús og var ætíð reiðubúin að styðja þá, sem hún taldí fara halloka í lífinu eða beitta órétti. Þetta voru þær eðliseigindir, sem hæst bar í fari Kristbjargar og sem löðuðu fólk að henni. Hún varð hugljúfi og vinur allra sem kynntust henni. Aldrei heyrði ég hana hallmæla nokkr um manni né aðra bera henni annað en gott orð. Slíkar mann eskjur eru fágætar, og þeir sem fá að njóta návistar og umhyggju þeirra eru lánsamir. Megi það vera syrgjandi fjöl- skyldu hennar huggun á erfiðum ♦ímum. Blessuð veri minning hennar. L Þ það fyrir satt, að hann var dáð ur af sínum eldri og yngri nem- endum; og þrátt fyrir storma á stjórnmálasviðinu, þá koan það ekki niður á honum sem kenn- ara. Eins og áður er sagt, þá vann Hálfdán að sveitarstjóm- arwiálum hér á Akranesi í 32 ár. Það er langur vinnudagur á slíkum vettvangi, og málin mörg, sem fjallað hefur verið um. Hann sá Akranes vaxa úr litlu sjávarþorpi í myndarlegan og vinalegan bæ. Hann fagnaði hverjum áfanga er miðaði framá við og lagði sitt af mörkum með félagsmálastarfi sínu, þannig a§ hlutur Akraness mætti verða sem mestur. Þrátt fyrir uppruna sinn og órofa tryggð við æsku- stöðvarnar, þá var hann sannur Akumesingur. Fyrst man ég Hálfdán, þegar hann var að byrja hér kennslu, en ég að hef ja mína skólagöngu. Hann var ekki minn aðalkenn ari, en samt er hann mér minn- isstæður frá þessum árum. Yfir honum var reisn, lífsþróttur og glaðværð. Atvikin höguðu því svo, að nú síðari árin, höfum við átt all mikið samstarf, og góð kynni tókust. Við áttum sæti saman í bæjarstjórn tvö síðustu kjör- tímabil, og í bæjarráði síðara tímabilið. Við vorum fulltrúar sinn hvors stjórnmálaflokks, en það breytti erigu um það að sam vinna var ávallt góð okkar á milli. Einnig áttum við náið samstarf á vegum Oddfellow- reglunnar hér á Akranesi. Hálfdán verður mér ávallt minnisstæður persónuleiki. Harin var tilfinninganæmur al- vörumaður, sem vildi öllum gott gera. Á gleðistundum var hann hrókur alls fagnaðar, og kunni vel að meta léttán félagsskap og græskulaust gaman. Nú þegar leiðir skiljast, þá vil ég færa þér kæri vinur, þakkir minar, og veit ég að ég mæli þar einnig fyrir munn fjölda vina okkar beggja. Ég er þess fullviss að þú lendir skipi þinu farsællega á ókunnum Hjartans þakklœti tdl afflra vima og vamdamanma, sem glöddu mig á 75 ára afmæld mímu 10. móvember sl. með blómum, skeytum og inglegum gjöfum. höfð- Kær kveðja miffli Skagatfjarðar. fjaffla Guð blessi ykkur öffl. Ólafur Sveinsson frá Mælifellsá. Kæru vinir. Hjartianlega þakka ég fyr- ir þamn hlýhug og velvild, sem þið sýnduð mér á átt- ræðisafmæli mimu, með blómasendin.gum, heillaósk- um og góðum gjöfum. Sér- statolega þakka ég þeim elsku legu vinkonum mánum, sem heiðruðu mig með hinu á- nægjulega samsæti i m&nm- ingu dagsdns. Með kærum kveðjum og heillaóskum til ykkar allra. Lára Eðvarðsdóttir, Isafirði. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 1—3. Rakarastofa Ágústar og Garðars Suðurlandsbraut 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.