Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBL.A.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVBMBER 1970 25 Fimmtudagur 26. nóvember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- nnleikfimi. 8,10 Þáttur um uppeldis mál (endurt.): Kristinn Björnsson sálfræðingur talar um vasapeninga barna. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð urfregnir. Tónleikar. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir held ur áfram sögunni um „Hörð og Helgu'* eftir Ragnheiði Jónsdóttur (10). 9,30 Tilkynningar. Tónleiíkar. 9,46 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Hjálmar Vilhjálmsson fiski fræðingur talar um hafrannsóknir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Sumardagar á Hornbjargsvita Einar Bragi rithöfundur lýkur frá sögn sinni (4). 15,00 Fréttir Tiikynningar. Klassísk tónlist: Dietrich Fischer-Diskau söngvari, Auréle Nicolet flautuleikari, Helm uth Heller fiðluleikari, Edith Picth Axenfeld semballeikari og Irmgard Poppen sellóleikari flytja tvær kant ötur fyrir barítónrödd og kammer- sveit eftir Alessandro Scarlatti. Auréle Nicolet og Bach-hljómsveit in í Miinchen leika Konsert fyrir flautu og strengjasveit eftir Haydn og „Dans hinna sælu sálna'*, ballett tónlist eftir Gluck; Karl Richter stj. Luciano Sgrizzi leikur á sembal Són ötu í F-dúr op. 2 nr. 3 eftir Rutini og Sónötu i c-moll eftir Cimarosa. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. — Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17,40 Tónlistartími barnanna Sigríður Sigurðardóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Leikrit: „Borð við gluggann" eftir Terence Rattigan Þýðing: Torfey Steinsdóttir. (Áður útvarpað í des. 1966). Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur. John Malcolm .... Rúrik Haraldsson Frú Shankland .... Helga Bachmann Ungfrú Cooper .... Helga Valtýsdóttir Frú Railton Bell .... Inga Þórðardóttir Ungfrú Meacham Herdís Þorvaldsd. Lafði Matheson .... Guðbj. Þorbj.d. Charles Stratton .... Gísli Alfreðsson Jean Tanner .... Guðrún Ásmundsd. Mabel ......... Guðrún Stephensen Doreen .... Kristínf Anna Þórarinsd. Fowler ..... Þorsteinn ö. Stephensen 21,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há- skólabíói Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá írlandi. Fyrri hluti efnisskrárinnar, sem út- varpað er beint, er Sinfónía nr. 1 op. Ii2 eftir stjórnandann (frumflutning- ur). 21,35 Ríkar þjóðir og snauðar Ólafur Einarsson og Björn Þorsteins son taka saman þátt um sjúkdóma. 22J)0 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Velferðarríkið Jónatan Þórmundsson prófessor og Arnljótur Björnsson hdl. svara spurningpm hlustenda um lögfræði leg efni. 22,40 Létt músík á síðkvöldi Flytjendur: Fílharmóníusveitin í Vín, Hilde Guden söngkona, Robert Shaw kórinn og Janine Andrade fiðluleikari. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 27. nóvember 7,00 Morgunútvarp VeöurfregnÍT. Tónleikar. 7,30 Fréttlr. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morgunleik fimi. Tóuleikar. 8,30 Fréttir og út- dráttur úr fiorustugreinum dagbl. 9,16 Morgunstund barnanna: Sigrún Guðjónsdóttir les framlhald sögunn- ar um „Hörð og Helgu“ eftir Ragn heiði Jónsdóttur (11). 9,30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9,46 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Förumenn“ eftir Elínborgu Lárusdóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les þætti úr bókinni (7) 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Michael Rabin og hljómsveitin Phil- harmonia 1 Lundúnum leika Fiðlu- konsert nr. 1 1 D-dúr eftir Paganini; Lovro von Matacic stjórnar. Kór og hljómsveit Scalaóperuhússins 1 Míl anó flytja kórlög úr óperum eftir Verdi; Tullio Serafin stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum: Lesið úr nýjum bókum. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (10). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 ABC Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Há konardóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Gestur Guðmundsson syngur lög eft ir Emil Thoroddsen og Sveinbjörn Sveinbjörnsson; Ólafur VignLr Al- bertsson leikur á píanó. b. Hrafnamál. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c. Húsfreyjan í Bræðratungu og fleiri kvæði eftir Jórunni Ólafs dóttur frá Sörlastöðum. Hjörtur Pálsson les. d. Upp úr handraðanum Halldór Pétursson flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag flytur. f. íslenzk alþýðulög Útvarpshljómsveitin leikur; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. 21,30 Útvarpssagan: „Antonetta“ eftir Romain Rolland Sigfús Daðason íslenzkaði. Ingibjörg Stephensen les (2). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Úr ævisögu Breiðfirð- ings. Gils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (2). 22,35 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn frá Dyflinni. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr „Hetjuhljómikviðan“ op. 56 eftir Ludwig van Beethoven. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þjóðlagakvöld l TÓNABÆ I KVÖLD KL. 20.30. Gestir kvöldsins: LISA frá Bandaríkjunum. JOHNNY NILSEN frá Danmörku. SNARL: Matthías Kristiansen & Hjálmar Sverrisson. EINAR VILBERG. Stjómandi og kynnir: Ömar Valdimarsson. Þjóðlaga- og vísna- klúbburinn VIKIVAKI. Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hœfi Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum. sendum. Reykjavíkurvegi 74, Hafnarfirði — Sími 50473. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir iærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, þvf hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. E smjörlíki hf. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRUKI Prentvél til sölu Sylender vél, stærð 50x68. PRENTSMIÐJA JÓNS HELGASONAR Síðumúla 16, sími 38740. Námskeið í vélritun HEFJAST 2. DESEMBER OG LÝKUR FYRIR JÓL. KENNSLA EINGÖNGU A RAFMAGNSRITVÉLAR. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN I SÍMUM 21719 OG 41311 DAGLEGA. VÉLRITUN FJÖLRITUN SF., ÞÓRUNN H. FELIXDÓTTIR GRANDAGARÐI 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.