Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. NÓVBMiBER 1970 INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar i hýbýli yðar, þá leitið fy,rst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðavogi 42, simar 33177 og 36699. ATVINNA ÓSKAST 25 ára stúlka óskar eftir starfi við afgreiðsi'u eða símaívörzkj hálfaíi eða a'Wao daginn. Utrpiýsmgar í síma 21752. LAUFABRAUÐ TIL SÖLU Geni laufaánmið eftir pönUun. Upplýspngar í síma 38839 roestu daga frá 4—7 e. h. i(!&eyrrMð auglýsiagiuna). BARNAKOJUR og fteira til sö+u. Upptýsingar í síma 81912. WÖN AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast hálfan daginn. Uppl. i síma 12555 eftir kl. 18. KVEN-ÚR TAPAÐIST síðd. sl. föstiid. í straetisv., I>eið 3, fró Melaibr. að H áteigi eða á leið irvni H áte igsvegur- B armaihliíð. Finnandii vinsamiega hrinigi í síina 22885. Fundartaon. ÞVOTTAVÉL TIL SÖLU Mytaig 5 kílóa, v&rð 5000 kir., eininig frystiíkista. Upplýsing- ar í srma 10882. UNG HJÓN ÚTI A LANDI ósika eftir komj í vetur til heimilisaðstoðar. Má haifa með sér barn. Titboð merkt „Vopnafjörðu.r 6129" sendiist Morgunbl. fyrir 5. d esemiber. HJÓNAMIÐLUNIN Kynmi fólk með kunnrngis- skap, sambúð eða hjóna- band fyrir augum. Naifn og siímanúmer sendisf í póst- hólf 7150, Rvík. Uppl. i síma 24514. RJÚPNASKYTTUR Trl sölu labb-rabb taitetöðvar (Telecon). Sími 84129 eftir kil. 7. ÓSKA EFTIR að taka bíisikiúr á ieigu, hetet í Holtumum. Upplýsingar í síma 13963 eftir kil. 7. TlUNDA BINDI Nordisk konversasioin lexíkon í brúnu og na'uðu bandi. Hringið i síma 36714. KEFLAVlK Ti1 sölu Voikswagen, árgerð '61. Upplýsingar í sima 1236 eftir kl. 19. KÆLIKISTA fyrir gosdrykikii (96 fiöslkur) til söiu. Upplýsinga'r i srma 19197. TK. SÖLU mótatimbur, 4—5000 fet, mjög gott. Uppfýsingar í síma 35502 kl. 7—8. Ofan koma af fjöllunum Við rákumst á þetta skemmti lega veggklæði á dögunum hjá konunni, sem framleiðir það. Hér er um að ræða áþrykktar myndir á hvítt léreft af jóla- sveinunum 13, en frummyndina gerði Þórdís Tryggvadóttir. Við sptirðum konuna, Margréti Hansen frá Hveragerði, hvaðan hún hefði hugmyndina að slíku veggklæði. ,Alér datt þetta í hug úti í Danmörku,“ sagði Mar grét. „Mér fannst alit í einu flest af jólaskrautinu hérna vera danskt, danskir borðreflar og jólasveinaalmanök, — og þá spurði ég sjálfa mig: Hvers vegna ekki að láta teikna ís- lenzku jólasveinana á léreft og hengja þetta upp fyrir jólin? Og það er ekki að orðlengja það, að nú er þetta komið. Sið- an er hægt að bregða spansk- reyrstöng undir faldinn að ofan og hengja þetta upp á vegg. Svo segja þeir mér í minja- gripaverzlunum, að svo lítið fari fyrir þessu í sendingu, að þetta komist fyrir i umslagi. Ég lét prenta með þessu enskar skýringar á jólasveinanöfnun um, og eru þær skýringar fest- ar á klæðið.“ Og hér að ofan er svo mynd af þessari jólaiegu mynd. — Fr. S. DAGBÓK . í dag er fimmtudagur 26. nóvember og er það 330. dagur árs ins 1970. Eftir lifa 35 dagar. Konráðsmessa. Árdegisliáflæði kl. 4.35. (tlr íslands almanakinu). Almannar npplýsingar nm læknisþjónustu i borghmf eru gcfnar címsvara Lækmfélafs Reykjavíkur, sima 18888. lækningastofur em tokaðar á laugardögum yfir sumarmánuðiiuh Tekið verður á móti tteiðnum um lyíseðla og þess háttar oS Gí’J'ðastræti 13. atmi 16195, frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir i Keflavík 26.11 Kjartan Ólafsson. 27., 28. og 29.11. Arnbjörn Ólafss. 30.11 Guðjón Klemenzson 1.12. og 2.12. Kjartan Ólafsson. Ásgrimssafn, Bcrgstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. ÁRNAÐ HEILLA 70 ára er í dag frú Helga Einarsdóttir, Steinmóðarbæ, Vestur-Eyjafjöllum. Hún er að heiman í dag. 75 ára er í dag Egill Jónasson, skipstjóri og útgerðarmaður, Borgarvegi 4, Ytri-Njarðvík. SÁNÆST BEZTI S. ritar kunningja sinum: Ég legg hér innan í bréf til konunn- ar þinnar frá frændkonu þinni, konunni minni, sem — því mið- ur — hefur legið allt of lengi hjá mér. „EKKERT LEYFI, - EN FÓRUM SAMT Fundur í Fuglaverndarfélaginu „Doktor Finnur?" „.Iá, það er hann.“ „Okkur á Mbl. langaði svo litið til að fræðast um þenn- an fyrirlestur, sem þú ætlar að halda í Norræna húsinu í kvöld og lofar okkur mynda sýningn með, þú veizt, þarna á vegum Fnglaverndarfélags- ins.“ „Já, það, og ætti að vera auðvelt. Við fórum þangað fyrst og fremst til að safna dýrum, skordýrum, plöntum." „Hvað voruð þið eiginlega - að flækjast, hvers vegna?“ „Jú, sjáðu tii, þetta var eig inlega mjög merkileg ferð í sjálfu sér. Við vorum þarna þrír á ferð, ég, Kristján Geir- mundarson frá Akureyri, sá, sem flesta fugla hefur stopp að upp á Islandi og Hálfdán Björnsson frá Kvískerjum. Þessi söfnunarferð var fyrst og fremst farin til að safna náttúrugripum, svo að við aétt um héma á safninu eitthvað Þessi mynd var tekin er iðr. Finnur Guðmtmdsson og félagar hans lögðu af stað til Grænlands. Er Finnur Iengst t. h., við hlið hans Kristján Geirmundsson frá Akureyri og þá Hálfdán Bjömsson frá Kvískerjum. ---Ljósm. MbL ÓL K. M. Úr Mbl. í jiiní 1955. til samanburðar við það grænlenzka, þetta næsta land okkar í vestri. Þetta er mjög nauðsynlegt. Raunar brýnt að hafa slikan samanburð frá næsta grannlandi.“ „Þurfti alla leið til Græn- lands til þess arna?“ „Já, ég var búin að reyna að koma á skiptum við Dýra- fræðisafnið danska, en án ár angurs. Þeir neituðu. Ég býst við, að þar hafi ráðið mestu um, beiskjan út í Islendinga vegna sambandsslitanna. Ég fann það á lyktinni. Okkur var algerlega synjað. Svo kom árið 1955. Áður höfðu menn ekki getað ferðazt til Grænlands, utan alls kyns leyfa, og þó sérstaklega með pappíra dönsku stjórnarinn- ar. Svo gerðist það næst, að Sameinuðu þjóðirnar neituðu að samþykkja Danmörku með nýlenduna Grænland upp á vasann, og að lokum, svona til sátta var Grænland sam- þykkt sem sérstakt hérað í Danmörku og þá var björn- inn unninn, þá hafði ég papp- íra S.Þ. upp á vasann“. „Fékkstu sérstakt leyfi til að flækjast þama um?“ „Nei, nei, við fengum ekk- ert leyfi, við bara fórum. Bod il Begtrup, var þá sendiherra. Hún var alltaf ósköp hlið- holl okkur Islendingum. Það sem ég sýni í kvöld hjá Fuglaverndarfélaginu eru bara nokkrar litmyndir, sem telknar voru í þessum leið- angri. Við fórum í byrjun maí. Vorum þarna í tæpa 3 mánuði. Söfnuðum eiginlega öllu, sem hönd á festi, með Dr. Finnur Guðmundsson. þeim afleiðingum, að núna eig um við talsvert góð græn- lenzk söfn. Við komum þarna að landi við Kóngs-Óskars- fjörð, en það landsvæði er eitthvað, sem okkur þénar. Að visu var 30 gráðu frost; um sumar er varla að ræða á þessum slóðum. En að lokum, Friðrik, ég legg áherzlu á, að okkur var nauðsynlegt að eignast slikt samanburðar- safn við náttúru okkar.“ Og með það slitum við sím- talinu við dr. Finn, en minn- um í leiðinni á þennan skemmtilega fund Fugla- verndarfélagsins, sem er í kvöld í Norræna húsinu og hefst kl. 8.30. Allir eru vel- komnir. — Fr. S. Tveggja mínútna símtal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.