Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.11.1970, Blaðsíða 26
26 MORGUNBTjAÐIÐ, imMMTUDAGUR 26. NÓVBMIBER 1970 Danska lands- liðið gagnrýnt DANSKA handknattleikslands- liðið faer heldur slæma dóma í dönsku blöðunum ®ftir lands- leikinn við Norðmenn á sunnu- daginn, en eins og skýrt hefur verið frá, lauk þeim Ieik með jafntefli 15—15, eftir að Danir höfðu yfir 11—7 í hálfleik. Eimikum og sér í lagi eru immá- e'kiptingarnar gagnrýndair, en eámjstakir Xeikmenm danska liðs- ins voru imná nær allan leikinn, og voru svo útkeyrðir að þeir gátu vairtLa hreyft ság eftiir leik- imm. Þá hafa blöðim eftir ledk- maömmuxn danska liðsins að Norð tmemn hafi leiíkið mjög girófam vamnarleik, sem hafi leitt til þeaa að þeir gátu litið notað Idmuspil. Dönsfeu blöðin gagnirýna eimm ig leilfemeininina sem ©kki giáfu feost á sér til fararininar, og segja að þeir haifi efefci komið með frambærilegar ástæður fyirir þvi að vera efefei með, og telja að iflla sé komið, þegar mernn séu famniir að sýna lamdsflieifcjum slífct virðimgairilieysi. {Mörkin í lamdsleitonum skor- uðu: Noregur: Jom Reimertsen, 6, Pál Cappelen 3, Sten Osther, In.ge Hamsem, Jam Uthberg, Har- aild Tyrdal, Finm Urdal og Arm- uilf Bæfehver 1 hver. Danmörk: Jömgem Heddemamm 5, Iwan Christiamsen 4, Hams Jörgem Tholstrup 2, Arme Andemsen, Claus From, Jörgem Vodsgaiard og Klauis Kaae 1 hver. Akurnesingar sigr- uðu Val 3:2 SL. LAUGARDAG fór fram a Akranesi knattspymuleikur milli Akumesinga og Valsmanna, og var þama um fjáröflunarleik að ræða, en eins og kunnugt er fóru Akumesingar ákaflega illa út úr þátttöku sinni í borgarkeppni Evrópu fjárhagslega, og reyndar líka knattspymulega. Deikurinm á laiugardagimn var himm skemmilegasti, og lauk hom um með verðokulduðum sigri Skagarma.nna 3:2, eftir að jafn- tefli 1:1 hafði verið í hálfleik. Var sigur þessi að vomiurn kær- korninn fyrir Sfcagiamenm, þar sem þeim hefur gemigið heldur iiQa í leifcjum sámum í haust. Fyrsta mark leiksiras Skoraði Hermamm Gummaroson, sem leik- ur nú aftur með Val, þegar í upphafi leiksdms, en Eyleifur Hafsteinsson jafnaðd fyrir Afcra- mes, þegar Skammt var til loka hálfleiksimis. í síðairi hálfleik náðu Vals- menn aftur forystu með marfci Skíða- deild KR AÐALFUNDUR Skíðadeildar KR verður haldinn föstudagimn 4. desember í félaigsheimiflinu. Hiefst fumduirimin kl. 8.30 og eru féllagar hvattir tál þess að fjöl- memma. Alexanders Jóhammiessomar á 15. mínútu, em Afcurmiesimigar jöfn- uðu skömmu síðar og var þar Teitur Þórðarson að verfci. Fiimm mímútum fyrdr leilkslok skoraði »vo bezti maður Akur- nesinga í þessium ledk, Eyleilfur Hafstednsson, sitt ammiað mark og varð það Bi'gunmiark fledksimis. Körfubolti hjá Val ÆFINGAR eru nú hafnar af fullum krafti hjá 3. og 4 fl. hjá hinni nýstofnuðu körfuknattleiks deiid Vals og eru á eftirtöldum dögum: Föstudögum kl. 6 í Áiftamýr- arskóla. Laugardögum kh 6.10 í Vals- heimilinu. Sunnudögum kl. 5.20 i Vals- heimilinu. Og verða flokkarnir með sam- eiginlegar æfingar til að byrja með. Deildin á þvi láni að fagna að hafa fengið til starfa sem þjálfara fyrir yngri flokkana, hina þekktu og reyndu köífu- knattleiksmenn: Þóri Ariinlbjainniairson, Eimar Matthíasson, og Þórí Mfflgmús- son. En stjórnin hefur sett sér það takmark að efla yngri flokka deildarinnar. (Fréttatilkynming frá stjóm körfuknattleiksdeildar Vals). Svo sem skýrt var frá í Mbl. í gær tapaði íslenzka unglingalandsliðið leik sinum við Skota í fyrrakvöld með 1 marki gegn 4, eftir að jafntefli hafði verið í hálfleik, 0-0. í kvöld leika pilt- amir síðari leik sinn í ulanferðinni og mæta þá Wales-búum. Fer leikurinn fram á The Vetch Field, og er það leikvöllur Swansea City F. C. — Leikurinn hefst klukkan 19:30 að staðartíma. Þessi mynd er úr leik Coventry og Tottenham í bikarkeppni deildarliða, en leikurinn fór fram í sl. viku. Tottenham sigraði með 4 mörkum gegn 1. Bæði þessi lið verða í eldlínunni um helg- ina. Tottenham leikur við Everton og Coventry við West Ham. Það eru leikmennimir Brian Joicey (Coventry) og John Patt (Tottenham) sem berjast þama um boltann. England vann 1 GÆRKVÖLDI léku England og A-Þýzkaland landsileik í knatit- spyrnu á Wemibley. Voru áhorf- endur 93 þúsund talsins. Ledkn- um lauk með sigri Englendiinga, sem skoruðu 3 mörk gegn 1. Eftir fyrri hálfleik var sitaðan 2:1 og skoruðu þeir Lee og Pet- ers mönk Englendinga, en Vogel mark A-Þjóðverja. Strax i seimnd hálfleik bættd Olark þriiðja marki Englendinga við, og það sem eftdr var leiksiras réðu Englend- jingar lögum og löfum á veiMn- um, án þess að þeim tækdst að skora. 1X2 ARSERAL - LIVERPOOL BLACKPOOL - IPSWICH CRYSTAL PALACE - WOLVES EVERTON - TOTTENHAM LEEDS - MAN. CITY MAN. UTD. - HUDDERSFIELD NEWCASTLE - BURNLEY NOTT. FOREST - DERBY STOKE - SOUTKAMPTON W.B.A. - CHELSEA WEST HAM - COVENTRY CARDIFF - LUTON ot IH (/) > A. cr. O w tí H >* c £ H A W O W to co w P-I s >* c 3 co co w s: >* e w s w rc H 0$ s Ci c Q 1X11X211X1 XX1XXX22XX 1X1221XXXX 12XX11XX12 11. 111X1X11 1111111111 1111111111 22XXX2X1XX 1 1 1 1~1 IX 1 12 21XX2X222X XIXXIXIXXX lXlllXXXll ALLS 1X2 6 3 1 17 2 3 5 2 442 8 2 0 10 O o 10 o o 16 3 8 11 14 5 3 7 0 6 4 0 KR í erfiðleikum með lið Háskólans — í Rvík. mótinu í körfubolta í FYRSTA leik Reykjavíkur- mótsins í körfubolta um helgina léku KR og ÍS. Er skemmst frá því að segja að KR-ingar lentu þar í miklum erfiðleikum, en tókst samt að sigra með átta stiga mun. Stúdentamir höfðu yfirhöndina í byrjun ieiksins og á töflunni mátti sjá tölur eins og 7:3 og 13:9. En á síðustu mín. hálfleiksins tóku KR-ingar góð- an sprett, sigldu fram úr, og höfðu yfir í hálfleik 26:20. Scinni hálfleikinn unnu KR-ingar, en aðeins með tveimur stigum, 30:28. Leiknum lauk þvi með sigri KR, 56:48. KR-liðið olli mönnum miklum vonbrigðum þetta kvöld, en reiknað var með því að þeir mætitu mjög sterkir til þessa mióts eftiir strangar æfingar í allt sumar. Þeir eiga fyrir hönd- um leiki í Evrópukeppni bifcar- meistara, og vonandi var þessi leikur aðeins lognið á undan stormdnum. Einna beztur í þees- um leifc voru Sófus Guðjónsson, ungur ledkmaður úr 2 fl., og Krist inn Stefánsson. Hinn kunni leik- maður úr KFR, Einar Matthías- son hefur nú tekdð við þjálfun liðs Háskólans og virðist hann nú þegar hafa gert þar góða hluti. Liðsmennirnir eru að vísu engar stjörnur, en þeir berjast all vel og uppskera oft vel þess vegna. Steinn, Bjarni og Stefán voru beztu menn liðsins í þessum leik. Stigin: KR: Sófus og Kolbeinn 12 hvor, Kristinn 11, Einar 10, aðrir minna. ÍS: Stefán og Bjarni 12 hvor, Steinn 7, aðrir minna. rk- Auðveldur sigur ÍR-inga — því Þórir lék ekki með Val ÁN ÞÓRIS Magnússonar var lið Vals auðvelt í höndum ÍR-inga. Þessi fynsti leikur Vads í opin- beru móti bendir til þess að liðið geti náð langt, en þá verður Þórir að vera með, án hans vinn- ur liðið varia marga leiki. Aðal- lega voru það Sigurður Helga- son og Ólafur Thorlacíua, sem veittu IR-ingum einhverja keppni í fyrri hálflei'k sem lauk 38:30 fyrir ÍR. í seinni hálfledk léku ÍR-ingar mjög vel, og hrein lega kafsiigldu Valsmenn. Var spurningin aðein-s sú hvort IR tæikist að skora hundrað stig. Það tókst efcki, en litlu munaði, þvi leiknum lauik 98:61. ÍR sýndi beztan ledfc liðanna þetta kvöld Framliald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.