Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK írland í EBE — yfirgnæfandi meirihluti styður aðild Dublin, 11. maí — AP Þjóðaratkvæðagreiðsla fór fram i írska lýðveldinu í gær til að kanna, hvort landsmenn sam- þykktu aðild landsins að Efna- hag'sbandalagi Evrópu. I ljðs kom að 1.036.000 manns voru fylgjandi aðild og aðeins 211.908 voru á móti. Jack Lynch, forsætisráðherra, sagði að þessi yfirgnæfandi stuðninigur við EBE styrkti hann og stjórnina i baráttu þeirra gegn Irska lýðveldishernum, þar sem með þessu væri ekki síð- ur látin í ljós andúð á starfsemi og hryðjuverkum IRA. Stjóm- málaarmur IRA hafði barizt mjög eindregið gegn þvi að írar greiddu atkvæði með inngöngu í Efnahagsbandalagið. Berlínarsamningur inn undirritaður Miklar óeirðir hafa orðið á nokkrum stöðum í Bandarikjunum vegna hinna nýju aðgerða stjörn- arinnar í stríðinu í Indókina. Við háskólann í Kaliforníu var t.d. ráðizt á girðingar og mannlausa lögreglubíla og hér liggur einn þeirra á hvolfi og í björtu báli. Um tíma varð að loka húsi Sam- einuðu þjóðanna í New York, en mótmæli þar voru friðsamleg. Bonn, 12. maí — NTB SAMNINGURINN, sem kveður á um samgöngur miili Austur- og Vestur-Berlínar var undirritaður í morgun og gerðu það ráðuneyt isstjórarnir Egon Balir og Mic hael Kohl fyrir hönd ríkisstjórna Austur- og Vestur-Þýzkalands. — Ráðuneytisstjórarnir létu í ljós áhuga á því að æskilegt væri að viðræður hæfust um að koma á Heiftarlegir bardagar eru nú háðir í borginni An Loc Skipum snúið frá tundurduflasvæðinu • • Onnur aðal járnbrautaæðin til Kína eyðilögð Saiigon, Washinigton, Moskvu, 12. maí. AP.—NTB. NORÐUR-VIETNAMSKAR her- sveítir liéldu áfram heiftarlegum árásum á héraðshö'fuðborgina An Uoc, sem er aðeins rúma 100 kílómetra frá Saigon. Þeir beittu bæði stórskotaliði og skriðdrek- um. Norður-Vietnamar hafa set- ið um An Loc síðan 7. apríl og skotið að meðaltali 1000 fall- byssu- og sprengjuvörpukúlum á borgina á dag, enda eru 85 pró- sent hennar í rústum. í gær var ausið yfir hana 7000 skotum úr fallbyssum og sprengjuvörpum og síðan gerði fötgöngulið komm únista árás, en var hrakið á brott. Grimmilegtr götubardagar eru nú háðir í An Loc, en kommún- iistar hafa nokkum hluta hemmar á sínu valdi. Fimm skriðdrekar þeirra brutust imm í borgarhluta, sem er á valdi Suður-Vietnama, en þar voru þeir sprenigdir í loft upp og fótgönig'uliðið sem fylgdi þeim brakið til baka. Erfitt er að segja um hvemig vígstaðan í borginmi raunverulega er, því vigLíniumar breytast stöðugt í sókmum og gagmsökmum.. SNÚIÐ FRÁ TUNDUR- DUFLUNUM Fliest þeirra 25 skipa, sem stefmdu til Norður-Vietnam þeg- ar Bandaríkjaimenm vörpuðu tund urduflum til að lx>ka höfnum þar, hafa snúið til annarra staða. — Þrettám skipamma voru undir sovézkum fáma. Átta þeirra sikipia sem voru i höfndnmi í Haiphon, fóru þaðam áður en tundurduflin voru gerð virk, en 28 eða 29 sikip eru þar enn. Talið er mjög óldklegt að nofck- urt skip reyni að komast í gegm- um tumdurduflasvæðið. Þau rúss nesku skip sem voru á leið til Norður-Vietnam munu að Mkind um landa í kínveirskum höfnum. Fréttir frá Harnoi herma að floti lamdsims hyggiist slæða eftir duifl- umum og gera þau óvirk. Bamda- ríska herstjórnin segir að ekk- ert bendi tii að byrjað sé á því, enda hafi floti Norður-Vietnaim Sprengingar í lögreglustöðvum Frankfurt, 12. maí — AP-NTB MIKLAR sprengingar nrðu í tveimnr lögregliistöðvunri i Augs- bnrg og Miinchen í V-Þýzkalandi í dag, en um þær sömu mundir stóð yfir rannsókn í Frankfurt á sprengjutilræði, sem gert var í aðalstöðvum bandariska herliðs- ins þar í borg og varð einum að bana og særði 13. Sprengjumar, sem sprungu í dag, höfðu verið settar í skrif- borðsskúffur og sprungu þær með stuttu millibili og ollu veru- legu tjóni. Slys urðu ekki umtals- verð á mönnum. Lögregan hefur skýrt frá því, að allt sé enn á huldu hverjir standi að baki þessum sprenging- um og ekki hefur neitt komið fram, sem gefi til kynna hvort þarna sé um skipulagðar aðgerð- ir að ræða. litla tæknilega þekkingu á slíku og skorti að auiki þau sérsitaklega útbúmu sikip sem til þesis þuirfti. Arásir A járnbrautar LlNUR Bezta leiðin fyrir Norður-Viet- nama til að fá birgðir eftir að höfnum hefur verið lokað, er með jámibrauitarlestium firá Kína. — Bæði Sovétríkin og Kína hafa sent miiklar birgðir þá Leiðina og virðast ekki hafa verið nokkrir erfiðleiikar með að Skipa birgðum úr rúsisneiskum lestuim í Kínversk ar til fluitnings siðasta spölinn. Bandarískar flugvélar hafa gert mjög harðar árásir á jám- brautarlínur og í dag var eyði- lögð önnur aðalæðin til Kína. Sögðu fliugmennimir sem gerðu áirásiir á hana að þeir hefðu eyði- lagt stærstu brúna og auk þess Framhald á hls. 12. eðlilegum samskiptum milli ríkis stjórnanna. Kohl frá A-Þýzkalandi sagði að ríkisstjórn sín væri reiðubú- in að liefja slíkar viðræður, þeg ar griðasamningur Vestur-Þjóð verja við Pólland og Sovétríkin hefði verið stS,ðfestur. 1 samningnum eru ákvæði um að leyfa auknar samgöngur milli borgarhlutanna og auk þess fellst austur-þýzka stjórnin á að leyfa Austur-Berlinarbúum að heimsækja ættingja sína í hinum borgarhlutanum, þegar sérstakar ástæður eru fyrir hendi. Þessi samningur er fyrsta við urkenning á austur-þýzka ríkinu af hendi Vestur-Þýzkalands. Nixon hitti sovézka embættismenn Washington, 11. maí — AP NiXON Bandaríkjaforseti hitti að máli í dag, tvo háttsetta sov ézka embættismenn, sem eru staddir í Washington. Að fundi þeirra lokniim sagði annar Sov- étmannanna aðspurður, að hann væri ekki í neintim vafa um að Nixon og sovézkir leiðtogar myndu hittast i Moskvn þann 22. maí n.k. Þessar viðræður Nix- ons við Sovétmennina komii á óvart og þykja enn ein vísbend- ing þess, að heimsókn hans til Sovétrikjanna fari fram eins og áætlað er. Fundurinn var skömmu eftir að sovézka stjórnin hafði for- dæmt harðlega þær ákvarðanir Nixons að loka höfnum í Norður- Vietnam. í yfirlýsingunni var ekki minnzt orði á að breyting yrði á heimsókn Bandaríkjafor- seta til Sovétrikjanna af þessum sökum. 66 ára ól barn Teheran, 11. maí — AP MARGETTEH Sushna, sex- tíu og sex ára að aldri, ól um helgina manni sínum, en hann er áttærður að aldrií frítt sveinbam, sem vó tólf merk- ur. — Þau hjónin eiga átta börn fyrir, það elzta er fimmt- ugur sonur. Aukin heldur eiga þau fjórtán barnaböm. Fæðingin gekk ágætlega og liður mEeðgininmm mætavel. Samkvæmt brezkri bók, sem gefin hefur verið út um ó- venjulega atburði sem falla undir læknisfræði, kemur það þó nokkrum sinnum fyrir að konur á sextugsaldri fæði börn. Metið mun eiga Ruth Kistler í Oregon í Bandaríkj- unum, sem ól barn þegar hún var 57 og hálfs árs gömul. — Hins vegar er þetta i fyrsta skipti svo vitað sé til sannan lega að kona á sjötuigsaldri fæði barn. 82 fórust í sjóslysi er tvö skip rákust á úti fyrir strönd Uruguay Montevideo, 12. maí -AP — NTB TALSMAÐUR strandgæzlu Uru- guay lýsti þvi yfir í kvöid að nánast engin líkindi væru á þvi að 74 nienn, sem saknað er af brezkn frystiskipi og 8 menn af líberísku olíuskipi væru á lífi. Tildrög þessa mikla slyss eru þau að árekstur \arð milli olíu skipsins „Tien Chee‘ og frysti- skipsins „Royston Grange“ í þröngu sundi úti fyrir strönd Uruguay í gærmorgun. Olía iak úr geymum liberiska skipsins og logaði sjórinn unihverfis, svo að mjög erfitt var að komast að brezka skipinu t.il að slökkva elda, sem þar koniu upp. Argen tínskt skip, sem kom á vettvang bjargaði 33 af líberiska skipinu, flestir þeirra ern Kínverjar en skipstjórinn er brezkur. „Royston Grange" sem var 10 þúsund lestir að stærð var með kjötfarm og átti að sigla til Lond on. Um borð var 63 manna áhöfn, tíu farþegar og hafnsögumaður. í dag fundu björgunarflokk- ar fimmtán lík á þilfari „Roy- ston Grange“, en það var í dag dregið til hafnar í Montevideo. í fyrstu var vonazt til að einhverj ir hefðu bjargað sér með því að stökkva fyrir borð og sömuleið- is var búizt við að niðri i skip inu væru einhverjir lífs. Nú hef Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.