Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 17 Ingólfur Jónsson; Óhæfuverk og ofbeldi ÞAÐ vakti tallsverða athyig'li, þegar Rogers, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna kom til ístends á ieið sinni til nokk- urra Evrópulanda. Ráðherr- ann var gestur islienzku ríkis- stjórnarinnar, meðan hann dvaldist hér á landi. Forsætis ráðherra, utanríkisráðherra og formaður utanríkismála- nefndar áttu sérstakfega við ræður við bandariska ráðherr ann. Rætt var m.a. um land- heillgismálið, Atlantshjafs- bandalagið og dvöl varnarliðs inis á ísfendi. Einnig var nokk uð rætt um Efnahagsba'nda- laig Evrópu og viðleitni íslend inga til þeiss að ná viðskipta- saimningiuim við það. Kom fram, að ríkisistjórn Banda- rikjantna vi’l veita íslandi lið í samningaumleitunum við Efnahagsbandalagið. Rogers, utanríkisráðherra fullyrti, að Bandaríkin hefðu mikla sam- úð með málstað íslands í land helgismál'iiniu. fsJiendingar vænta mikils stuðnings Banda ríkjastjórniar við útfærslu fiskveiðiMnunmacr. GERBREYTT VIÐHORF í LANDHELGISMÁLINU Það eru góð tlðindi, að nú hefiur veóð lágt fram lagafrv. í fuilíltrúadeild Baindaríkja- þings um að færa út fiskveiði takmörk fyrir ertend skip í 200 mílur frá ströndum Bandarikjanna. Enn fremuir hafa rikisistjórnir Bandaríkj- ainma og Brasilíu undirritað samning, sem heimilar stjórn Brasilíu, að setja regliur nm veiðar bandarískra rækjubáta innan 200 milna landheligi Brasilíu. Ba,ndaríkin hafa ekki enn viðurkennt 200 milna laindheigi S-Ameríku eða ann ars staðar. Eigi að síðnr hef'ur viðhorfið gerbreytzt og er nú stórt spor stigið til viðurkemn ingar með nefndum samning um. Þannig hefur tíminn unn ið með islenzka máistaðnum. A tiltöliuitega fáum árum hafa margar þjóðir gert sér grein fyrir því, að þrýna nauðsyn ber til að endurskoða og auka fiskveiðilögsöigu einstakra ríkja. -— Utanrikisráðherra Bandaríkjanna lagði áherzlu á þýðingu Atlantshafsbanda- lagsims til varðveizlu friðar i heimin'um og að ísland hefði mikilvæigu hlutverk\ að gegna. Ráðherrann sagði að varnarl'iðið færi frá íslandi ef íslendingar óskuðu ekki eftir að hafa vairnarlið í landinu. — Þannig kemur fram sá regin- munur, sem er á lýðræðisþjóð skipuiiagi, og einræðisstjórnar fari. Lýðræðisþjóðirinar hafa ekki her á erlendri grund, ef viðkomandi stjórnvöld óska ekki eftir því. Þar sem einræð iisskipuil'agið ræður er þessu á annan veg farið, eins og mörg dæmi samma, m.a. í A-Evrópu. Einar Ágústsson, utanríkisr.'áð he.rra hefur lýst því yfir, að fslendingar muni standa við allar sikyldur við Atlantshafls bandailia.gið. íslendingar munu ekki bregðast bandalagsþjóð- unum, enda fara hagsmuniar íslands og bandalagsþjóðanna Ingólfur Jónsson. sama.n í varnarmálum. Varn- arliðið verður því ekki látið fara írá íslandi, ef athugun leiðir i ljós að varnarmáttur Atliantshafsbandalagsins muni minnka við það. FRIÐARSINNINN BRANDT WiMy Brandt er mikili frið arsinni og hefiur l'agt frarn stóran s'kerf til friðsaimlegrar sambúðar Evrópuþjóða. Viður kenna menn einlægan vilja hans bæði austan tjaids og vestan til þess að tryggja firið'nn í heimimum. En Wiiilý Brandt lítur á málin af raun sæi með hliðsión aif því, sem hefur gerzt í siaríiskiptum miili þjóða og gæti gerzt aft- ur, ef ekk'. væri vel fyrir öllu séð. Þeis-s vegma leggur hann áherzlu á, að varmarlið Banda ríkjanna verði áfram í Vestrur- Þýzkalandi og fleiri löndum Evrópu. Þeir, sem af íslands háiifu ræddu við Rogers utan rikisráðherxa hafa lýst ánægju simmi yfir gagrdiegum og hreinskilnum viðræðum um miklvægiustu mál. Er ástæða til þess að vona, að heimsókn Rogers miegi verða til góðs og greiða fyrir farsælli lausn á stórum og þýðinigarmiklium málum. SKRÍLSLÆTIN MEGA EKKI ENDURTAKA SIG Eins og vera bar tóku for sætis- og utanrikisráðherra vel á móti viiruveittum gesti og fylgdarliði hans. Það væri ekki sanmgjarnt að ásaka þessa tvo ráðherra, þótt annar þeirra sé dómsmálaráðherra, fyrir þan leiðindi, sem urðu ve'gma skrílisláta við Árna- garð. Ekki var það hei'dur þeiri'a sök þótt stofnað væri til vandræða á Álftanesi í því skyni að hindra banda- Framhald á bls. 21 -ílul 'IIMHIIIII •0 ll» umhverfí manns Hákon Bjarnason: Umhverfi íslendinga Umhverfis litla húsið, þar sem ég nú sit og sikrifa þessar linur, hefur vaxið upp nærri mannhæðar hátt birkikjarr af gömlum rótum á und- anförnum 12 árum. Þótt kjarrið sé enn ekki orðið hærra er samt mikill munur á, hve það er orðið skýlla í og við húsið en áður var, þegar vart var unnt að koma auga á birkilaufið i grasrótinni. Ekki þarf nú meira til ■að draga úr vindhraðanum yfir land ið. Kjarrið á enn eftir að hækka og grenitrén eru sums staðar komin langt upp yfir það, svo að hér verð- ur margfalt skýlla þegar fram líða stundir. Við Islendingar höfum fengið gróð urvana og skóglaust land í vöggu- gjöf, og því skynjum við ekki hvers virði það skjól er, sem skógar og lundir veita öllu lífi, allt frá hinum minnsta maðki að manninum sjálfum. Samt er það svo, að við leitum í skjól ið eins og aðrir, og eitt gleggsta dæmi þess er, að þau fáu skóglendi, sem enn eru eftir, eru einhverjir hin ir fjölsóttustu ferðamannastaðir. Þangað hópast fólk á hverju sumri í orlofi sínu, og margt kýs að dvelja þar langdvölum. Sumir staðir eru orðnir svo fjölsóttir, að til vandræða horfir með nauðsynlegt hreinlæti og erfitt að halda við fallegum grasflöt um í rjóðrum. En það er önnur saga. Ástæðan til gróðurfátæktar Is- lands er fyrst og fremst sú, að land- ið okkar liggur fjarri meginlöndum heims, og þangað komst varla nokk- ur plöntutegund af sjálfsdáðum eft- ir að síðustu ísöld lauk. Steindór Steindórsson skólameistari á Akur- eyri skrifaði um þetta fyrir tiu ár- um í ágætri bók, sem nefnist „Oin the Age and Immigration of the Ice- landic Flora“. Að mínum dómi er þetta lang merkilegasta bókin, sem skrifuð hefiur verið í íslenzikuim náitt- úrufræðum um margra áratuga skeið, ekki sízjt fyrir það að hún kollvarp- ar öllum eldri getgátum um upphaf islenzka gróðurríkisins en setur fram nýjar og skýrar kenningar um sögu fjölda plöntutegunda í landinu, sem ég held að allir plöntufræðing- ar fallist nú á. Steindór heldur þvtí fram og skýr- ir með fjölda dæma, að hávaðinn af íslenzkum plöntutegundum hafi ver- ið hér fyrir ísaldirnar en lifað þær af. Um fjórði hluti plönturíkisins hef ur slæðzt hingað með innflytjendum og síðari tíma mönnum á ýmsum tím- um. Fyrir ísaldir hefur verið hér blóm legur og all suðrænn gróður, en með tilkomu þeirra dóu allar plöntuteg undirnar út nema þær allra harð- gerðustu. Og þær eru nú aðal uppi- staðan i flóru landsins. Er það því sízt að furða, að islenzk gróðurlendi eru fátæk af tegundum og að plönt- urnar eru bæði lág- og sein- vaxta, þar sem þær eru afkomend- ur þess gróðurs, sem gat lifað fimb- ulvetur og frostasumur ísaldanna af. —O— Talið er, að á Islandi séu um 440 tegundir innlendra æðri plantna. Til samanburðar má geta þess, að í Norður-Noregi eru tvisvar sinnum fileiri tegundir sem vaxa við svipuð skilyrði og hér eru, og í Alaska eru þær þrisvar sinnum fleiri. Er það fyrst og fremst sakir þess, að þessi lönd eru í tengslum við stór megin- lönd, sem nýr gróður gat fikrað sig eftir um leið og jöklar minnkuðu og veðrátta hlýnaði. Með þvi að íslenzk gróðurlendi hljóta að bera sviðmót af forfeðrum sínum á sama hátt og við sjálf, þá sýna þau okkur miklu fremur, hver gróðurskilyrðin hafi verið á harð- asta ísaldarskeiðinu, en hver þau eru nú á siðari hteita 20. aldarinnar. Fyrir því er ekki unnt að segja neitt um gróðurskilyrði landsins af útliti og teguindum þess, sem nú vex hér sem viltur gróður, eins og gert er í öðr- um löndum. Bezta aðferðin til að méta þau, og sú, sem er tiltækileg- ust, er að dæma þau af vexti er- lendra plantna, einkum trjáa, sem fluttar hafa verið til landsins frá stöðum, þar sem dæma má gróður- skilyrðin af vexti plantna og veð- urskýrslum. Svo er fyrir að þakka af reynslu þeirxi, sem fengizt hefur við ræktun erlendra trjátegunda undanfarna 7 arhraði íslenzlku flórunn,ar bendir eru allmiklu betri en útlit og vaxt- arhraði lenzku flórunnar bendirsí tiL Árlegur lengdarvöxtur trjáa og breidd árhringja veitir hvað mestar og beztar upplýsingar um gróðurskil yrði þess staðar, sem trén vaxa á. Með því að gróðurskilyrðin eru nokkru betri en hinn innlendi gróð- ur gefur til kynna, þá hlýtur sú spurning að vakna, hvort þjóðin ætti ekki að nýta þau betur en nú er gert, sjálfri sér og framtíðinni í hag. Hvort við ættum ekki að vinna að því, að gera umhverfi mannsins betra og hlýlegra en það er nú. Færa það að nokkru í fyrri tíðar horf og sums staðar enn fjölbreytt- ara og nytsamlegra en það hefur nokkurn tíma verið. —U)— Nú er það svo, að ýmsir hafa á móti því að rækta hér erlend tré. Aðr ir eru því mjög fylgjandi. Hjá h'num fyrrnefndu virðist einhver tilfinn- ingasemi ráða, því að engin rök hafa verið færð fyrir slikri afstöðu. Enn- fremur getur misskilningur á þvi, hvað náttúruvernd er, ráðið hér nokkru um. Því er ekki úr vegi, að nefna dæmi frá Danmörku, sem sýnir ljóslega, hve mannvitið nær stundum skammt. Heiðafélagið hefur sætt mikilli gagn rýni af hálfu fárra en hátalaðra manna fyrir ræktun greniskóga á heiðum Jótlands. Háværar radd- ir hafa oft komið fram um það, að vernda bæri frumigróður józiku heið- Hákon Bjarnason. anna, beitilyngið, sem þakti þúsund- ir hektara lands um miðja síð- astliðna öld. Ýmsar getgátur voru uppi um myndun heiðanna fram á síðasta áratug, og margir trúðu því, að þær hefðu myndaat strax eftir ís- öld og verið með sama hætti æ sið- an. Fyrir störf nokkurra plöntuvisí- fræðinga er nú fyllilega ljóst, að heið arnar eru afleiðing af búskaparhátt- um manna allt frá síðari steinöld. En áður uxu eikarskógar um öll þessi lönd. Hér með er þó aðeins hálfsögð sagan. Sakir veðurfarsbreytinga og þar af leiðandi útþenslu ýmissa trjáteg- unda á kostnað annarra, eins og t.d. þegar beykið ryður eikinni burt, þá er grenið á hraðri ferð vestur og norður um Evrópu. Og ef maðurinn hefði ekki komið ti'l sögunnar fyrr en 15 þúsund i stað 5 þúsund árum eftir ísöld, hefði mestallt Jótland ver ið vaxið samfelldum greniskógi af sjálfsdáðum. Með öðrum orðum, þá hefur mað- urinn ekki unnið önnur skemmdar- verk á józku heiðunum en náttúr- an sjálf hefði gert, ef henni hefw unnizt tíimi til. —O— Með því að flytja inn er- lendar trjátegundir og reyndar aðr- ar erlendar plöntur vinnum við Frauiliald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.