Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1972 ® 22-0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 BI'LALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 STAKSTEINAR Þrjár leiðir 1 forystugTdn Tímans s.I. finimtuda.fi: er fjallað um för Kinars Ágrústssonar og Lúð- víks Jósepssonar til London, sem sé þáttur í viðræðunum við Breta og Vestur- Þjóðverja um vissar, tima bundnar undanþágur til veiða irenaai nýju fiskveiði- markanna. Það sé <srfitt og viðkvæmt vándamái, hvernig haga beri umræddum undan þágum, en m.a. komi þrjár leið ir til umræðu. Siðan segir: Fyrsta leiðin er svonefnd kvótaleið, sem fólgin er í því, að afiamagninu er skipt, beint eða óbeint, milli þeirra rikja, sem stimda fiskveiðar á viðkomandi svæði. Þetta er leiðin, sem þau ríki vilja fara, sem ekki vilja nema 12 mílna fiskveiðilögsögru. Ekk- ert strandríki, setm hefur veitt erlendum skipum und- anþágur irenom fiskveiði- marka sinna, mun hafa samið lun kvótaskiptingu eða að miða undanþágtirnar við afla magn, enda er framkvæmdin erfið, þar sem eingöngu verð ur að byggja á heiðarieika skipstjóranna, þ.e. að þeir telji rétt fram. Önnur leiðin er svæða- skipting, þ.e. að undanþágur eru veittar til að veiða á viss um svæðum á vissum árstím- um. LandheJgissajnningarn- ir við Bretland og Vestur- Þýzkaland 1961 voru byggð- ir á þessari leið. Þriðja leiðin er að miða við ákveðna tölu og gerð veiði- skipa, og miða ef til vill jafn framt við ákveðin veiði- svæði. Hinn nýgerði samning ur milli Brasiliu og Banda- ríkjanna mun að verulegu leyti byggjast á þessari leið. Það getur svo komið til mála að fara blandaða leið, þ.e. að byggja samkomu- Iag að einhverju leyti á öll- um þessiun leiðum. Mikiir örð ugleikar verða því þó alltaf samfara, ef miða á að ein- hverju leyti við aflamagn. Bót er í máli, að ann eru rúmir þrír mánuðir til stefnu, og þvi tími til að athuga ým- is einstök atriði nánar en gert hefur vearið til þessa. Sérstök ástæða er tii að at- huga gaumgæfilega hvort samningarnir miili Bnasiliu og Bandaríkjanna geta ekki að einhverju leyti orðið til leiðbeiningar um lausn þessa máls. Bretar og Þjóðverjar ættu að geta sætt sig við fyr- irkomulag, setn Banda- rikjamenn tfíja viðunandi. Þ.Þ. Loforðin eru gleymd 1 8. tölublaði Suður- lands er í ritstjómargrein f jaliað um framleiðslukosfw.ið landbúnaðarvarta og þau lof- orð, sem framsóknarmenn gáfu í þeim etfnum fyrir kosjn- ingar, en nú virðast gleymd. Þar segir: „Meðan framsóknarmenn voru í stjómarajndstöðu töl- uðu þeir mikið um nauðsyn þess að lækka framleiðslu- kostnað landbúnaðarvara. Það átti að gera með því að greiða niður áburðarverðið, lækka fóðurbætinn í útsölu og lækka vexti af lánum til landbúnaðarins. Búnaðar- þing samþykkti s.l. vetur áskorun á ríkisstjórnina um, að greiða niður áburðarverð. Var sú samþykkt eðlileg í framhaldi af fyrri loforðum og skrifum i aðalmálgagni Framsóknarflokksins, Tíman um. Af einhverjum ástæðum var áskorun Búnaðai^þings ekki sinnt, og loforðin, sem áður vom g«fin um Iækk un áburðar virðast því vera gleymd. Þess vegna hækkaði áburður nú frá fyrra ári um 13—15%. Framleiðslukostn- aður hækkar mikið með lækkuðu áburðarverði og bú vöruvetrðið í samræmi við það. I stað þess að lækka fóður- bætisverð til bænda er lagt mikið kapp á, að leggja á fóð urbætisskatt. Kkki á sá skatt ur að ganga nema að nokkm leyti inn í verðlagið. Skattur inn hækkar framleiðslukostn aðinn og verður til þess, að ýmsir draga saman framleiðsl una, eða hætta e.t.v. alveg, ef ríkisvaldið leggur þannig stein í götu þeirra, sem að framleiðslustörfum vinna. Kkki hefur enn orðið vart við vaxtalækkun þá, sem fyr irheit var gefið um. Sú vaxta lækkun hefði ekki mikil álirif á framleiðslukostnað- inn. Eigi að siður verður eft- ir því tekið hvort staðið verð ur við það loforð. Fugla- og svínarækt hefur aukizt í seinni tíð hér á landi. Marg- ir bændur hafa talsvert af hænsnum og nokkur svín. Gefur það fjölbreytni í fram- leiðslunni og hefur reynzt mörgum vel. Ýmsir styðjast eingöngu við svína- og fugla rækt. Sú búgrein hefur ekki notið framlaga af opinberu fé. En fóðurbætisskattinn er fugla- og svíniiræktarbænd- um ætlað að greiða möglnn- arlaust.“ Bílaleiga CAR RENTAL £ 4SS 4-16-60 og 4-29-02 BÍLALEIGAN AKBBAVT r 8-23-4? scndiim Ódýrari en aárir! Shodr LCICAH 44 - 46. SfMI 42600. Hafliði Jónsson garðyrkjustjóri: Hollan hendun-gnsen gnos „Og h’Uigmr miinin gistÍT bjarta borg við hin bláu, kyrru suind.“ Víst gætu þessar ijóðiinur Guðtfinnu frá Hömruim átt við Reykjavik, þvi fáar borgir veraldár miunu vera bjartari né við blárri stind en okkar höfuðborg. Nú á þessu sumri raunu fleiri gestir saskja akkur heim en nokkrxi sinni áður og við ættu.m þvi að leg'gja áherzlu á að hrinsa vel og rækilega til í okkár hiaðivarpa. Ef fiardð er um borgina, sést að víða þarf að taka til hendi, og ef allir sem vettlingi geta valdið legðust á eitt við að hreinsa til eina kvöldstund, yrðd mikil og góð breytinig á útliti borgarinnar. Rréfarusl, plasitpokar og spýtnabrak eru meðtfram öl lum vegiuim og girðinignjim. ALI.t eru þetta úr- gantgseftni, sem við erum saim- sek um að hatfa fleygt frá okkur í stað þess að koma því í sorpílát. Kahniski höfium við ekki hugsað út í það, hvað um ruslið verður, sem satfnást saman í nágrenni okk ar með stormiom vetrarins og veitum því tæpast athygli i skammd'e'ginu. En nú þegar vomóttin lengist með logni og birtiu, þá æpiir þetta vetrar rusl á okkur við hvert fót- mál, og það er ekki seinna vænna en að fj-ariægja það liú fyrir hvíta.siunnuna. Þá ættd allt að vera orðið hreint og fágað utan dyra, ef affir gera sitt til að svo verði, og sumangestum okkar mun ef til vill finnast, að í okkar bongarbrag geti þeir „blómig- aða menningu séð“, eins og segir á öðrum stað í Ijóðii Guð firanu frá Hömrvm. Vorverkin eru mörg, sem hver garðræktandi þarf að sinna og hver dagur, hiver kjvöldstiund eða hvíldairhelgi er dýnrruæt. Margar fjölærar piöntur hafa t.d. gengfð upp úr moldinni og naiuðsynlegt að gróðursetja þær dýpra. Öðrium plönitum þarf að skipta og enn aörar að flytja til. Þeir sem eiga sölreit í garðinum sínium hafa ærið verkefni ef þeir eru áhuga- mienin um söfnun fjölærra pianitna. TUl þeirra þarf að sá eins sraemma vons og möigu- legt er. Það er anmasamit en skemmti legt að rsdkta garðinn sinn og emgin veirkefrai eru hollard bæði sál og líkarna en ein- mitt ræktun biómjiurta. Uppaleradur barna ættu að gera ræktunarstörf að föst- um oig sjálfsögðum viðfamgs- efnum fyrir öll börn, og á öll- um leiksvæðum bama þarf að kappkosta að hafa sem fjöf breytilegastan gróðtuT. Með an leikvellir þeirra enu að- eins umgdirtuir fotksandur, er þess tæpast að vœnta, að þau læri nokkurn tima að urniganig ast gróður ag bera virðinigu fyrir því litfl, sem úr mold- inrai vex. Stokkhólmur Sn Kaupmanna 7) höfn 4 Luxemborg Glasgow London alladaga alladaga _ LOFTLEIBIR laugardaga þriðjudaga miðvikudaga fimmtudaga sunnudaga mánudaga miövikudaga föstudaga mánudaga föstudaga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.