Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 2
2 MOR)GUNBLA£>IÐ, LAUGARDAOUR 13. MAf 1972 Hreindýr drep- ast unnvörpum af kynlegum sjúkdómi Honnafirði, 12. maí. SVO SKM MorgunblaAið hefur skýrt frá hefur mikill fjöldi hreindýra verið á lágrlendi í A- Skaftafellssýsiu undanfarna mánuði. í gaar þurfti lögrrefflan hér að hafa afskipti af nokkrum dýruam. Skímiir Bj örnsson, bóndi í BorgUim í Nesjahreppi, fékk l'ög- reg’luna til að líta á hreindýr, sem höfðust við á túni sém hann 4 í mymni Laxárdaks, en taldi hann eitttiivað ama að þeiim. Þeg- ar íögregliumenn ina bar að, l'águ á túninu 8 dauð hreindýr, en aaik þess urðu lögregluimennirn- ir að lóga tveimiur dýnum til við- bótar, sem voru mjög lamgit leidd. Töldu þeir líklegt að lóga yrði fleiri dýnum innan tíðar. Það vakti athygli þeirra, að öll vóru dýrin ung og virðist svo sem sjú'kdóm'ur þessi iegigist ein- göngu á un<g dýr. Vitað er að fleiri dýr hafa drepizt með sama hætfi í nágrenniniu. Dýraiæknir hefur verið kivaddiur tiU, og telur hann liklegast að ungdýriin þjá- ist af kalkiskiortd. — Elías. Frá viðræðum fulltrúa S.jómannasambands fslands og flutninga verkamajma í Bretlandi og Þýzka landi (Ljósm Mbl. Sv. Þorm.). 426 komu vegna kyns j úkdóma Komið verði á þriggja landa ráðstefnu með hagsmunaaðilum „Gagnlegar og vinsamlegar,“ segir formaður Sjómannasambandsins um viðræðurnar með full- trúum brezku og þýzku flutninga- verkamannsamtakanna í HÚÐ- og kynsjúkdómadeild HeilsU'Verndarstöðvar Reykjavík tir komm aLls 545 manns á árinu 1970, þar af 426 vegna kynsjúk- dóma. Þefcta kem/ur fram í árs- sttcýrsLu deildarinnar. Af þessu fóliki reyndwst 6 hafa MARGIR telja að berklar ogr berklaeftirlit tilheyri nánast lið- inni tíð. Að svo er ekki kemur mj». fram í ársskýrslu Heilbrigð- isráðs Reykjavíkur, þar sem berklavarnadeild gerir grein fyr- ir störfum sínum. Það ár höfðu alls komið 13.200 menn í deild- ina, þar af 6.217 í hópskoðun. Eldur í íbúðarhúsi í Miðfirði Staðarbakka, 12. maí. ELDUR kviknaði i íbúðarhúsinu að Reykhólum í Miðtfirði um ki. 8 að kvöldi miðvikudagsins sl. Bóndinn, Elías Björnsson, var að smala fé, þegar eldsins varð vart. Hrinigt var strax í slökkvi- liðið á Hvammstanga og á bæi í nágremninu. Komu fljótt marg- ir menn og voru þeir búnir að ráða niðurlögum eldsins, er slökkviliðið kom. Skemmdir urðu talsverðar á húsinu af reyk og vatni. Kviknað hafði í út frá olíu- kyndinigu. — Benedikt. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma'rnús Alaf on ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Aáureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 18. Hxh5 sárasótt, 128 lekanda (41 kona og 81 karl), 25 höfðu flatlús, enginn höfuðlús, 8 maurkláða,' 3 kossageit og 108 aðma húðsjúk- dóima. 267 voru rannsakaðSr vegiia gruns um kynsjúkdióma. 13 sjúkiingum var útvegiuð hæMsvist, 10 þeirra vegna virkr- a,r berklaveiki, en af þeim voru 3 tll heimilis utan Reykjavíkiur. Hina rannisökuðu má greina . 3 flokka: 1) fólk, sem hatfði verið undir eftirliti dedddarinmar a.m.k. tvisvar á ári og henni var áður kunmugt um, alls 1090 rnanns. 2) fólk, sem vísað var til deildarinnar í fyrsta sinn eða hafðd komið áður án þess að ástæða þætti til að fylgjast með þvi, ail'l.s 5893, þar aif 428 börn innan 15 ára Af þessium reynd- ust 25 eða 0.42% meS virka berkílaveiki. 9 eða 0.15% höfðu smitandi berkLaveiki. 3) Hóp- skoðun, sem 6217 mainn<s alutu. MJÖG harður árökstur varð á Vesturlandsvegi við Giifunesveg um tvöleytið á uppstigningardag. Annar bíllinn, Volkswagen-fólks bíll, ondastakkst út fyrir veg og hafnaði um fimmtiu metfra frá áirekstursstaðnum, samainlagðiir og gjörónýtur. Ökiimaðurinn, sem var einn í bílnitm, var flutt- ur í slysadeild Borgarspítaians og þaðan á handlækningadedld. Reyndist hann lierðablaðsbrot- inn og skaddaður á hrygg. Líð- an itana var í gærkvöidi aögð nijög sæmiteg, I htnum bilnum, s«m var Moskvits, voru tvær kon • „Ég tel viðræðurnar hafa ver- i» gagnlegar og vinsamlegar, og get þvi ekki annað sagt en ég sé tiltöhilega ánægður með þann ár- angur sem náðist. Þarna kom fram greinilegur vilji um að ekki komi til árekstra út af út- færslu fslendinga á landhelginni í 50 sjómílur.“ Þannig fórust Jóni Sigurðssyni, forseta Sjó- mannasambandsins, orð ftegar Morgunblaðið náði af honum tali eftir viðræður hans við fulltrúa Alþjóðasambands flutninga- verkamanna, þess brezka og þýzka sambandsins. • Á fundinum varð samkomu- lag um það, að hvert félag fyrir sig þrýsti á stjórnvöld viðkom- andi lands í því skyni að kölluð verði saman sameiginleg ráð- stefna, þar sem fulltrúar hags- munaaðila þessara 3ja landa komi saman og beri saman bæk- ur sínar. Á fundinum lýsti Jack Jones, forseti samtaka brezlira i'lutningaverkamanna, þvi yfir, ur og meiddust þær Itáðar, en hvorug alvarlega. Bílamir komiu hvor úr sinni átt ojg var Moskviits-bílnum beyigt til vinstri í veg fyrir Vol'kswagen- bílinn, sem mun hafa verið á töluverðri ferð. Sem fyrr segir endastaikkst Volíks wage n-b ill i n n út fyrir veginn og mun hann hafa farið nokkrar voLfcur að auki. Þak bílsins gekk niiðu.r og affcur um, en það bjargaðd öku- manninum, að framrúðan brotn- aðd úr og stóð höfuð hans upp úr iglwggamjwn, þegar bíUinn laks nám staðar. að frásagnir fjölmiðla af nýjum samþykktum brezkra flutninga- verkamanna eftir fundinn með Jóni Sigurðssyni ytra — varð andi afgreiðslubann á íslenzkan fisk — væru rangar. Hér á eftir fer fréttatilkynn- inigin, er MorgunbLaðiniu barst í gær um viðræður þessara aðiLa: „Fulltrúar sjómannafél'aga á ísiandi, í Bretlandi og í Vesfcur- Þýzkalandi, héldu fund þann tólfta mai, 1972, á skritfstofu Sjó- mannasamba<nds íslands í Reykja vík, til að ræða fyrirhagaða út- færslu - ísilenzku fiskveiðitaik- markanna, 1. september 1972. Fulltrúar á fundinum voru: Jón Siguxðsson formaður Sjó- manmaisaimbands íslands, Pétur Sigiurðsson ritari Sjómannnasam bands ísLands, og Pétur Siguxðs- son, varaiformaður Sjómannafé- lags Reykjavíkiur, allir sem full- trúax Sjómaninaisambands ís- iands. Jack Jones, framkvæmdaistjóri, og Dave Shenton, fisikimáliatfull- trúi, báðir frá Sambandi brezkra flutnimgaverkaimanna. Fritz Anmerl, fiskimáilafulltrúi Deila stýrimanna hjá sáttasemjara KJARADEILU stýrimanna á far- skipurn hefur nú verið vísað til sáttasemjara rikisins. Sem kunn- ugt er fel'ldu stýrimenn sam- komulagið sem náðist milli full- trúa þeirra og vinnuveitenda, en vélstjórar samþykktu það. Óskaði Vinnuveitendasamband- ið þá eftir, að deilan yrði send sáittasemjara, og hélt hann fyrsta fundinn með deiluaðilum sl. miðvikudag. Samkomulag náðist ekki og nýr fundur hefur ekki verið boðaður. Sala Holts heimil ALÞINGI samþykkti í gæ-r laga- heiimild ti<l ríkLsstj ómariininar til að sedja eyðijörðina Holt í Dyr- hðlaihreppi Jðhönmu Sæmunids- dóttuir, NykhóLi, er þar bjó um fjölda ára. Frumvarp þessa efn- is hefur verið lagt fyrir Alþimgi af Bimi Fr. Bjömssjyni ruú á sex þingiuim, en aldrei hlotið af- gneiðstu fyrr en nú, en náði þó þrívegiis samþykki í efiri deild. Sambands vestur-þýzkra flutn- ingaverkamanna og verkamanna í opinberxá þjónuatu. C. H. Blyth framkvæmda- stjóri Al'þj óðasambands fLutn- ingaverkamanna, ITF. Eftir aMmiklar umræður um efnahagslleg áhrif og önnur áhrif, sem fyrirhuguð útfærsia mund'i hafa í för rneð sér uxðu fui'itrúar féllaiganna sammála um eftirfarandi: Að það sé mjög áríðandi, að ráðstafanir séu gerðar til þess að koma í veg fyrir árekstra 1. september 1972 eða síðar. Án þess að taka afstöðu til girund- valair viðhorfa þeirra rikisi- stjóma, sem hlut eiga að máili, viljum við 'Legigja mjög ríika áherzliu á nauðsyn þess að bráðabirgðaráðstafanir verði gerðar. Samkomulag varð um að hvert f'élag fyrir sig gerði það sem í þess valdi stæði til að fá ríkisstjóm Lands siins ti! að kalla saman, — svo fljótt sem verða mætti — sameiginlega ráð- -tefnu fudlltrúa þessara 3 landa með hagtsmuinaaðilum frá verkadýðsifélögum og vinnu- veitendum í fiskiðnaði, sern beinna hagsmuna hafa að gæta<, ásamt fuffltrúum ríkisstjórna, og viðeigandi vísindamönnum og sérfræðingum, sem ráðgefandl um hugsanlegar bráðabirgða ráðstafanir, sem muindiu giida eftir 1. september 1972.“ Kaffisala til styrktar barnadeild Landakotsspítala STYRKTARFÉLAG Landakots- spítala hefur kaffisölu í tum- herbergjum spítalans á morgun, sunnudaginn 14. maí, kl. 14—17. Ágóðanum hyggjast félagskonur verja til kaupa á færandegu rúmi fyrir bamadeildina, sem stillir raka, hitastig og súrefnismagn. í Silíku rúmi er hægt að flytja börn milli staða t.d. í rannsóknir, milli sjúkrahúsa eða sækja þau I bíl eða flugvél hvert á land sem er. Vantar tilfinnanlega siíkt súrefnisrúm hér á landi. Ennfremur selja félagskonur happdrættismiða til styrkitar bamadeildinni. Eru margir góðir vinningar, m.a. ferð til og frá Kaupmannahöfn með Loftleið- um. Verður dregið 15. september í haust Miðarnir kosta 50 kr. Margir velunnarar Landakots munu í dag kaupa kaffi hjá styrktarkonum spítalans og einn- ig happdrættismiða, en sala þeirra hefst í dag og heldu.r áfram fram eftir sumri. Berklar skjóta upp kollinum Volkswagen-bíHimi eftir áreksturinn. (Ljósm. M'bl. Sv. Þonm.). Slapp furðan- lega úr flakinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.