Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 13 Kaffisala Kvenfélags Grensássóknar ALLIR kawnast við þá til'fíim- imgu, er grípur ferðalam.giinn, þegar dregur að leiðarlokum og lokamarkið sést í fjarska. Þá eykst eftirvæntinigin um allam heiming. Og oft getur farið svo, að lokaáfangimn sé vanmetinm. Það sýnist oft styttra að mark- imiu en raiunveruledkinn segir tii um. Þess vegna reynist loka- spretturinn einatt býsna erfiður. En þá hjálpar sú staðreynd, að hugurinn ber okkur hálfa leið. Þegar lokamarkið kernur i aug- sýn, eflist viijinn og krafturinn vex. Þessi samlíking kemur mér í hug, er ég hugsa til þess dags, er vonir okkar í Grensássókn rætast og nýja safnaðarheinailið verður vigt til nota fyrir söfn- uðinn. Margir hafa spurt mig undamfarið: Hvenasr taikið þið nýja safnaðarheimiiið í notkun? Ég hef ali'taf gefið sama svarið: 1 septemiber n'k., ef guð lofar. ÞetJta svar lýsir bjartsýni, þvi skial ekki neitað. Við rekum oikk- ur á þá götm'lu staðreynd, að lokaáfanginn er drjúgur, drýgri en oft er reiknað með. Það eru óta.1 hlutir, sem korma til á sein- ustu stundu, sem e. t. v. hiafði gdeymzt að taka með í reikning- inn eða vanmetn i r höfðu verið. Auk þess reynist dýrtiðdn erfið sem fyrr. En það er engin tilviljun, að ég hef nefnit septembermánuð sem vígslumánuð nýja safnaðar- heimiilis'ins. Hinn 1. septemiber nk. er útrunnánn ledigutimi safm- aðarins á núverandi leiiguhús- næði í Miðbæ. Sú leiga verður ekki framlenigd. Efltir 1. sept- ember eiigum við í ekkert ainnað hús að venda með safnaðarstarf- ið en í okkar eigið hús. Hvers vegna er ég þá svona bjartsýnn á, að þetta takiS't? Er það aðeims óá'byrg loftkastaila- bygging, óskadraumur, án stoðar í raunveruleikanum ? Ned. Bjartsýni mín byggist á þeirri sitaðreynd, að í Grensás- sókn ór stór hópur manma, karla og kvenma, sem sýnt h’ef'ur byg'g- inigu safnaðarheimdilisins verðug- an áhuga, ekki aðeins i orði, hefldur einmig í verki. Og ég móðga áreiðanlega engan, þótt ég segi, að þar standi fremistar í flokki koniurwar í Kvenfélagi Grensássóknar. Þær hafa verið óþreytandi í hugkvæmni og fómarihuig, til þess að settu marki verði náð. Á hverju ári hafa þaar haldið basar og selt kaffi til ágóða fyrir söfnuðinn. Og tilefni þessara lína er ein- faldflega það, að nú er komið að hinni árlegu kaftfisölu Kvenfé- lags Grensásisóknar. Og það mun ekki ofmæit, þótt sagt sé, að oít hafi verið þörtf, en nú sé nauð- syn. Okkur vanitar enn drjúgan pening til þess, að við get- urn lokið nauðsynflegum fram- io/æmdum fyrir haustdð. Ef þeir peningar fást ekki, getur reynzt erfitt að ná saman endum. Og þá mæta erfið vandamál. Þess vegna býr sú von í brjóst- um kvenmamma, að þessi kaffl- sala gangi enn betur en nokkru sinni fyrr og gefd meira aif sér í aðra hömd. Þær treysita þvi, að sóknarfólk og aðrir velunnarar Grensássafhaðar tiaki nú hönd- um saman og sýni í verki vilja sinn til þeiss, að settu marki verði náð og safnaðarheimiiið vigt naesta haust. Það er þeim ómetanlegt að finna eimdreginm samhug allra, sem hér eiiga hlut að máli. Ég leyfi mér að skora á sér- hvem velumnara Grensássóknar að koma í Þórskaffi, Brautar- holti 20, á morgun, sunnudagdnn 14. maí, einhvem tíma á bilinu milfli klukkan 3 og 6 og kaupa þar kaffi. Það svikur engan. Meðlætið svíkur því síður og þá dregur það ekki úr ánægju kaffi- drykkjunnar, að gott málefni fær stuðning. Auðvitað þurfuim við aftur að leita tifl sóknarfól'ks fyrir haustið um almennan stuðndng. Það verður gjört. En ómeitamilega yrði það mikil uppörvun og hvatndng, ef eindregnair undirtektir yrðu við þetta lofsverða fram- tak kvennanna nú. Það væri enn ný sönniun fyrir órofa samhelndi sóknarfólks, en slík samheldni er sjálf- sögð forsenda þess, að settu marki verði náð. Fuilur bjartsýni flyt ég kærar þaklrir öllum þeim, sem hér leggja hönd á plóginn og segi: verdð hjaxtanlega vefl- komin. Guð blessi ykkur öli. Jónas Gíslason. Aðalfundur LOÐDYB HF. verður haldinn í dag laugardaginn 13. maí kl. 14 að Hótel Loftleiðum (Kristalsal). Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða af- hentir í kaffistofu verzlunarhússins Mið- bær Háaleitisbraut 58—60 föstudag 12. maí kl. 16,30 — 18,30. STJÓRN LOÐÝR H/F. Ford Cortina Tilboð óskast í FORD CORTINU árgerð 1971 skemmda eftir árekstur. Selzt í núverandi ásigkomulagi. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4 mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. eigi síðar en þriðjudag merkt: „1085“. Auglýsing Gerður hefur verið uppdráttur og legstaða- skrá af kirkjugarðinum í Görðum á Álfta- nesi og stendur nú til að slétta garðinn og lagfæra minnismerki. Þeir, sem telja sig eiga erindi við sóknar- nefnd vegna þessara framkvæmda, eru beðnir að gefa sig fram við skrifstofu Garða- hrepps, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg eða Guðmann Magnússon, hreppstjóra, Dysum, Garðahreppi, innan átta vikna frá birtingu þessarar auglýsingar. Sóknarnefnd Garðasóknar. Garðahreppi, 10. maí 1972 DHCIECn Jli VHkheld n.**he,,U^“voli» er n,eS* jii „9 kior,n se«» be*t JIH JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 10-600 SÝNING Á HJÓLHÝSUM o.fl. VERÐUR NÆSTU 10 DACA í SKEIFUNNI 6 [neöri hœð] DACLECA FRÁ KL. 4-7 HEST AKERRUR FÓLKSBILAKERRUR Með beztu kveðju ClSLI JÓNSSON & Co. hf. - Skulagötu 26 JEPPAKERRUR Sími 11740

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.