Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 f- „ELFA" Grindur og skúffur í skápa innréttingar. A A Þorláksson & Norðmann hf. hátel borg Mœðrablómin í gróðurhúsi Á MORGUN SUNNUDAG ER MÆÐRADAGURINN. í Gróðurhúsinu við Sigtún hefur aldrei verið jafn glæsligt úrval pottaplantna og afskorinna blóma og nú. Heimsækið GRÓÐUHÚSIÐ um helgina. Sigtúni, sími 36770. DANSAÐ TIL KLUKKAN 2. Þekktir hljómlistarmenn leika létt- klassíska músik í hádegisverðar- og síðdegiskaffitímanum. Fjölbreyttur matseðill og góð þjónusta. hótel borg Ungó Keflavík Sumarbúðir kirkjunnar REYKJAKOT v. Hveragerði: 1. fl. Drengir: 5. júní — 16. júní 7 — 9 ára Biðlisti 2. — Stúlkur: 19. júní — 30. júní 7 — 9 ára — 3. — — 3. júlí — 14. júlí 9 — 12 ára 4. — — 17. júlí — 28. júlí 9 — 12 ára 5. — — 31. júlí — 11. ágúst 9 — 12 ára 6. — — 11. ágúst — 20. ágúst 9 — 12 ára SKÁLHOLT í Biskupstugnum: Biðlisti 1. fl. Stúlkur: 5. júní — 16. júní 7 — 9 ára — 2, — Drengir: 19. júní — 30. júní 7 — 9 ára — 3. — — 3. júlí — 14. júlí 9 — 12 ára 4. — 17. júlí — 28. júlí 9 — 12 ára 5. — — 31. júlí — 11. ágúst 9 — 12 ára 6. — — 11. ágúst — 20. ágúst 9 — 12 ára ROOF TOPS skemmtir í kvöld. NÁTTÚRA HLJÓMSVEITIN, SEM TALAÐ ER UM leikur á stórdansleiknum í Kjósinni í kvöld. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10 og frá Akranesi. SIGURÐUR STAURLÖPP. FÉLAGSGARÐUH KJÓS í KVÖLD * Chaplin! Viljið jb/ð vera með mér! Ég œtla að halda skemmtun ársins sunnudaginn 14. maí kl. 1.15 eftir hádegi Við fáum að sjá: Leikþátt sýndan af nemendum í Hlíðarskóla undir stjórn Ásu Jónsdóttur kennara. Ámi Johnsen ætlar að syngja og spjalla við okkur. Umferðalögreglan leiðbeinir mér og ykkur með umferðareglur. Síðan fáið þið að sjá mig á tjaldinu þegar allt er búið fáið þið mynd af mér og krummalakkrís í poka. Aðgöngumiðasala verður í Háskólabíói laugardaginn 13. maí frá kl. 4 og sunnudaginn 14. maí frá kl. 11 f. h. Ágóði af skemmtuninni rennur í styrktarsjóð kvennstúdentafélags íslands. Kvenstúdentafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.