Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 18
" 18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAj 1972 líTTuirm ím K.F.U.M. Atmervn samkoma annað kvöld M. 8.30 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Séra Frank M. Halldórsson talar. Einsöng- ur. AUir velkomnir. M3 Farfuglar — Valaból Sunnudaginn 14. maí verður vmnudagur í Valabóli. Minnzt verður, að 30 ár efu frá land- námi Farfugla á staðnum. Kaffiveitingar — munið að koma með kökur. Upplýsingar í skrifstofunm. Farfuglar — ferðamenn 14. maí fuglaskoðunarferð 1 Hvalfjörð. Gengnar verða fjör- ur. Uppl. í skrifstofunni, sem verður opín í dag, laugardag, kl. 1—3. Farfuglar. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudaginn kl. 4. Bænastund á virkum dögum k4. 7 e. h. AHir velkomnir. Breiðabólstaðakírk ja á Skógaströnd Kökubasar verðor fyrir kirkj- una í Safnaðarheimili Nes- kirkju laugardaginn 13. maí kl. 3. Kökum veitt móttaka frá kl. 12—2 sama dag. Styrktarkonur. Kvenfélag Grensássóknar Hefur kaffisölu sunnudaginn 14. maí ! Þórskaffi kl. 3—6. Félagsfundur mánudaginn 15. maí kl. 8.30 í safnaðarheimilinu Miðbæ. Stjórnin. Hjalpræðisherinn Sunnudag kl.. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 14.00 sunnudagaskóli, kl. 20 30 hjálpræðissamkoma. Karfteinn Knut Gamst stjórnar og talar á samkomum dagsins. Hermennimir taka þátt með söng og vitnisburðum. Allir velkomnir. Kvenfélagið Aldan hefur kaffisölu í Sjómanna- skólanum í dag, laugardag, kl. 3. Allir velikomnir. Nefndin. K.F.U.M. og K.F.U.K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld 14 mai kl. 8.30 í húsi félaganna Hverfisgötu 15. Ræðumaður: Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. Altir velkomnir. Sunnudagsferðir 14/5 1. Þorlákshöfn — Hafnarberg 2. Ganga á Geitafell. Brottför kl. 9.30 frá B. S. I. Verð 400,00 kr. Ferðafélag Tslands. Grænmetisverzlun Landbúnaðarins vontor nokkra verkamenn yfir sumartímann til aðstoðar við útkeyrslu og vinnu í vörugeymslum. Upplýsingar í síma 33940 kl. 13—16 í dag og eftir helgi í síma 81605. Stúlka óskast til starfa á iækningastofu. Þarf að vera vön vélritun og almennum skrifstofustörfum. Tilboð merkt: „1743“ sendist í afgreiðslu Mbl. fyrir miðvikud. 17. maí. Afgreiðslumenn Við viljum ráða nú þegar mann til afgreiðslu í varahlutaverzlun. Ennfremur vantar okkur duglegan mann og laghentan á standsetningarverkstæði. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. I ðnverkamenn óskast nú þegar. BREIÐFJÖRÐSBLIKKSIMÐJA, Sigtúni 7 — Sími 35000. Aigreiðslustúlko ósknst Viljum ráða afgreiðslustúlku til starfa hjá kvenfata- og snyrtivöruverzlun í Miðborg- inni á tímabilinu frá kl. 9—13 á daginn. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðinu fyrir 18. maí nk. merkt: „Verzlun — 56“. Skipstjóri Vanur skipstjóri óskast á góðan humarbát á komandi vertíð. Tilboð merkt: „Humarskipstjóri — 1734“ óskast sent Morgunbl. fyrir 15. maí n.k. Luust til umsóknur starf lögregluþjóns á Þórshöfn. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Starf slökkviliðsstjóra getur fylgt. Þar greiðslukjör samkvæmt samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur oddvitinn Þórs- höfn. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. r HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240. 1 t ■ Ritarastarf á bifreiðaverkstœði Óskum eftir að ráða mann til starfa, einkum við reikningaútskriftir og skýrslugerðir, á skrifstofu bifreiðaverkstæðis okkar. Umsækjendur leggi inn skriflega umsókn fyrir 20. maí með upplýsingum um aldur og fyrri störf inn á móttöku verkstæðisins eða afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Hekla — 1739“. Húsvörður Félagsheimilið Hlégarður Mosfellssveit óskar eftir að ráða húsvörð. 3ja herb. íbúð fylgir starfinu. Skriflegum umsóknum sé skilað fyrir 28. maí til Sæbergs Þórðarsonr, Ásbamri, sem gefur allar nánari upplýsingar. Sími 66157. Húsnefnd. MORGUNBLAÐSHÚSINU Afgreiðslumaður Okkur vantar nú þegar afgreiðslumann í varahlutaverzlun okkar. Kristinn Guðnason h.f., Klapparstíg 27, sími 21965. óskar ef tir starf sf ólki í eftirtalin störf' Rauðarárstígur — Laufásvegur I Skipholt III HOFSÓS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif- ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318. iMonMttUbiMð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.