Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 SAGAN TVITIJG 'STULKA OSKAST. 1 þýðingu Huldu Valtýsdóttur. kaus það, að hið auðvelda sýnd- ist auðveit. Búið spi'l. Pigs-out-hljómsveitin tók undir síðustu tónana svo fiðlu- hljómurinn drukknaði alveg og þar með var flutningnum lokið. Síðustu áheyrendurnir voru að hverfa út að undanskildum ndkkrum furðufuglum eins og mér og Bolsover. Upphafning nr. 9 var kolfaliin. fig hafði reynd- ar vitað það fyrir að svo mundi fara og líka vonað þáð, en nú var ég undarlega vonsvikinn. Bolsover kveikti sér í sígar- kirkju sunnudaginn hádegi. ettu. „Var nokkuð í þetta varið frá þinum sjónarhól?" ,,Nei. Það var. . nei. En frá þínium?" „Nei. Ég verð þó að fara um þetrta nokkrum orðum í grein- inni. En þau verða ekki mörg. Má ég hringja til þin ef ég verð í vandræðum?" Við stóðum upp og gengum meðfram tómum sætunium, „Jæja, blessaður, Terry.“ „Heyrðu, Doiuglas. Ef ég væri í þinum sporum, þá mundi ég koma þessum Roy Vandervane 14. maí kl. 11 fyrir Safnaðarnefnd. út í hvelli. Ég kannaðist við nokkra skugigalega náunga héma í kvöld, sem eru til ails Vísir. Ég þekki þá frá útiháitíð- um. Þar sem þeir hafa komið af stað óspektum. Vinur þinn er aJ- veg nógu sérkennileg manngerð. til þess að athyglin gæti beinzt að hon um." „Ég ætla þá að leita hann uppi. Þakka þér fyrir." Verið var að slökkva Ijósin, þegar ég fann loks Roy á bak við pallinn. Hann, sá silfurhærði og einn eða tveir úr Piigsout- hljómsveitinni stóðu þar í hnapp og þögðu. TiJ hliðar við þá voru litlar dyr, sem sjálf- sagt höfðu upphaflega verið æti aðar vinnuklæddum viðgerðar mönnum með verkfærakassam sína. Roy hélit á fið’ukassamum, Hann lieit upp, þegar ég náigað- ist og setti upp breitt bros. „Jæja, þarna ertu, gamii. Éj var að segja þeim, að mér hefði verið nær að haatta, þegar tæki- færið gafst til þess." „Ætii það ekki." „Vertu óhræddur, ég ætla ekki að spyrja þig, hvernig þéi hafi fundizt. Það má bíða, ásamt öðru. Það fór ekki á miili máia, hver skoðun áheyrenda var.“ „Þessir asnar vlta ekkert í sinn haus," sagði einhver. „Moðhausar," sagðd annar. „Við skulum koma," sagði ég við Roy. „Já, við skuluim fá okkur hressingu og rabba svolitið sam an. Ég þafcka fyrir og biðst inni lega afsökunar." Þegar allir höfðu tekizt í hendur og einhver hafði fuil- yrt að óþarft væri að biðja af- sökunar, þreifuðum við Roy okk ur áfram í myrkrinu meðifram húsihliðinini að aðalinnganginium, þar sem Roy hafði skildð bílinn sinn eftir. „Roy, þvi miður . . .“ „Ekki segja neitt núna, Dugg- ers, ef þér er sama. Eklki orð, fyrr en við erum komnir úr þessu óheilnæma and- rúmslofti héma. Við komum fram fyrir húsið, þar sem gengið var inn i and- dyrið. Þar Sitóð enn fjöldi fóiks í smá hópum eða á randi. Ég rak strax auigun í langan slána í rúsfcinmsjakka. Hann leit snöggv ast á hópinn, sem stóð í kring um hann. Án frekari orðaskipta genigu þeir í veig fyrir okkur. „Nei, er ekki þarna koaninn sjálfur sir Roy Vandervane?" sagði forkólfurdmin. „Og með fiðluræksnið sitt. Heyriði, eig- um við ekki að vera vondir stráfcar og takana af homum?" Hann tók stökk eins og list- dansari að Roy og gerði sig lik- legan tdl að hrifsa af horuum fiðl una. Ég tók af mér gleraugun og stakk þeim í brjóstvasann. Roy sneri upp á sig til varnar. „Ég veid aðetta misrtógst," sagöi hann og gerði sér upp kumpániegan tón. „Mar si-grar ekki adla í fyrstu atrennu." „Við skulum koma, Roy.“ „Haltu kjafti," sagði sá i rú- skinmsjakkamum. „Svona, látt okkur hafana." „Pigis-out voru ágætir, fannst ykkur ðakfci ?“ Nú náði sláninn fiðlukassan- um, um leið og aðrir gripu um handleggina á Ftoy. Tveir aðrir sneru sér að mér. Ég kom höggi á slánann, á bak við eyrað þeg ar hann ætlaði að stökkva burit með fiðCuma. Hann féll við á hnén, en við það slengdist fiðlú 'kassinn í götuna. Einhver rak höfuðið í miagann á mér, svo að óg hrökk í kút og um ieið fékk ég bylmingshögg á viðtoein- ið, svo ég skall á hnakkann. Um leið og ég datt, fannst mér há- vaðinn hljóðna í kring um okk- ur. Áður en ég komst á fætiur, sparkaði einhver til miin!. Ég greip fótinn og sneri upp á hann, en mdssti takið. Öðrum fæti var sparkað í bakið á mér, en ekki fast. Loks komst ég á fæt ur og hóf fáhnkennd slagsmál við einhverja tvo. Ég heyrði stumur og vein og brestí i ein- hverju úr tré og ioks þungan óhugnanjlegan dynk, sem óg kannaði&t við. Höfuð hafði skoll ið í gangstéttina. Hröð fótatök fjarlægðust. Mér tókst að sparka í sköflunginn á þeim sem hélt mér og losmaði. Einhver Lagði handleggdnn utm axlir mér. „Eruð þér ómeiddur?" spui-ði ungur maður í bláum einkenn- isbúndngi. „Já, þakka yður fyrir." Ég sá hóp fjarlægjast út í myrkrið, þar af var að minnsta kosti einn lögregíliuþjönn. Skarmn.t frá mér lá fiðlukassinn. Lokið hékk á annarri löminni og Stradivaríusar-fiðla Roys var mölbrotiin. Bútamir hénigu sam- an á strenigjunum einum. TVær stúlkur stóðu álútar yfir Roy. Hann lá hreyfingarlatus. Hróp bárust úr fjarska. Eleira fölk kom að. 9. kafli. HINN NÁUNGINN „Ertu visis um að þú sért ómeiddur?" „Já, alveg viss, Viv. Þetta eru bara sfcrámiur." „Eklki skildist mér það á því sem s-tóð i biöðunum." Vivienne var tortryggin, rétt eins og hún grunaði mig um að halda því leyndu af hégómlegum á&tæð- um eða i fjángröðraskyni, að ég væri hrytgigtorotinn. „Þú þekkir nú blöðini. Ég er bara þreyttur. Ég varð að gefa skýrslu á lögreglustöðinni og svo varð ég að bíða óratíma á sjúkrahúsinu eftír þvd að fá að vita, hvort Roy væri höfuð- kúpubrotinn. Svo ég kom seint heim." Ær þá allt í lagi með hann?" Nú var tónninn í röddinni þann ig, að henind kæmi það ekki á óvart þótt höfuðlkúpan á Roy væri óvenju siterk, eins og i öðr- um þverhausum. „Jú, i sæmilegu lag-i. En höf- uðhögg geta orsakað ýmislegt svo þeir vilja ekki sleppa hon- HÚS í GAMLA BÆNUM ÓSKAST Hús eða íbúð í gamla bænum óskast. Skipti á sólríkri íbúð í Fossvogi kæmi til greina. Seljist milliliðalaust. Upplýsingar í síma 83843. Verzlunarhúsnæði við Lnugnveg á tveim hæðum, til leigu nú þegar, eða 1. september. Leigist í einu lagi, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar i síma 33271 kl. 13—17.00. Mœðrafélagskafíi KAFFISALAN verður að Hallveigastöðum sunnudaginn 14. maí kl. 3. Komið og drekkið síðdegiskaffi með góðum kökum og brauði hjá mæðrafélagskonum og styrkið með því Katrínarsjóð. Nefndin. Breiðholtsprestakall Séra Páll Pálsson umsækjandi Breiðholts- prestakalls heldur guðsþjónustu í Bústaða- velvakandi 0 Skemmtilegt sjónvarpsefni Hér fjallar húsmóðir um forna þjóðfélag&fræði: „Mig lanigar til að koma á framfaari þökkum til sjónvarps ins vegna þáttarins „Arfurinn fomi", sem Einar Pálsson skóla stjóri fiutti. Þar var stórfróð- legit og merkiiegt efni vel flutt. Var þar um alinýstárlega túlk un að ræða á fomum menning- ararfi okkar Islendinga, já og að því er virðist margra ann- arra þjóða. Þessi þáttur vakti margar spumiingar, t.d.: hafa engir aðrir rannsakað þetta? Er ekki þarna stórkost- legt tækifæri fyrir okkar stærstu menntastofnun — Há- skólann — tií að koma á fram- færi við visindastofnanir og menn eriendis hversu geysilegum menningarfjársjóði Lslendinigar virðast hafa yfir að ráða? Því eftir því sem ég gat í ráðið, virðist hafa fund- izt hérna eins konar fommenn- ingar samnefnari eða lykill að ýmisum stærstu gátum menning arfræðinnar. Merkileg þótti mér tilgátan um 36-skipt kon-ungsvald, venjulega leggur maður þann skilning í að einn kanungur sé þar sem konungsvald er. Að visu virðast konungar að fomu hafa verið mismunandi valdamikiir og hafa jafnvel gegnt mismunandi hiutverk- um, svo 36-skipt konungsvald gætí alveg eins staðizt. Þá voi'u elfiki síður merkileg ar hiiðstæðumar um hringina og þridrangana. Þessir þri dranigar virðast skipta svo mi'klu máli í fornum trúar- brögðum, að þar sem þeir voru ekki til frá náttúrunnar hendi, voru þe;r beinlínis búnir til í sambandi við hringina, og þá alltaf í suðvesturáttiinni. Þá vakna ýmsar fleiri spurn ingar s.s.: var íslenzka goða- veldið byggt á gömlu. við- teknu stjórnarfari; „kornkon- ungdæmimu" ? Voru trúarbröigð forfeðranna grundvölluð á þeirra tíma speki og þekkingu, en ekki eiitthvað út í bláinn? Var þá íslenzka „lýðveldið" engin „meyfæðing" eftir allt saman? Mér hefur alla tíð fund izt út í hött að þessi.r forfeð- ur okkar, sem að allmargra mati áttu að vera „ruddalegir víkingar", „óskrifandi búand- kariar" o.fi. i þeirn dúr, kæmu sér upp háþróuðu og flóknu réttarríki á einum 60 árum, eins og haldið hefur veriið að okkur. Hitt þykir mér senni- iegra að þeir hafi komið með þessa vitneskju með sér — kannski hafa þeir breytt þessu eitthvað í nýja landinu, s.s. eins og að skipta konungsvald inu á margar hendur. Annars kom svo margt fróð- iegt og nýfit fram í þe&sum þætiti, að það er nauðsynlegt að fá að sjiá hann aftur tid að geta áttað sig betur á efninu. Vil ég eindregið mælast til þess að hann verði endurtekinn við fyrsta tækifæri. Einar Pálsson nefndi, að hann væri búinn að gefa út bækur um þetta efni, sem hanm kvaðst vera búinn að vi.nna við rannsóknir á í 20 ár, og ef efnd þeirra er í dúr við þáttinn, þá hljóta þær að vera áhugavert lesefni. Éig vii svo að lokum endur- taka þakklæti mitt til sjón- varpisins fyrir þáttánn. Megum við fá fleiri þætti uim þetta rannsóknarefnd Einar.s Pálsson ar. Húsmóðir í Kópavogi." 0 Fá ekki orða bundizt Þessa hugvekju senda okk- ur tvær úr landsprófi „Kæri Velvakandi! Við erum, hérna tvær úr landsprófi og langar að vekja fólk til umhiugsunar um það hvernig alls konar lýður leik- ur lausium hala á Islandi. Dæmi um það er þeigar utanriikiisráð- herra Bandarikjanna kom í op inbera heimisókn til íslands síð ast liðna vifcu. Þá var eins og öllu hyskinu úr Fylkingunni væri gefin sprauta. Hvemig hefði það verið ef utanriifcisnáð herra einhverra kommúnista- mkjanna befði komið í opin- bera heiimsókn ? Hefði lýðurinn verið með slíka uppvöðsiiusemi og rudda- háitt vdð hann? Eða hefði hann kannski sleitot skósólana? Hvað má fólk halda. Þetta fólk á að kállast menntamenn, en virðist ekki kannast við neitt sem kall ast kurteisi. Við þetta unga fóik eiigum að teljast mennta- fóik en reynumist ekki annað en ofbeldisseggir og ruddar. Sæmir það íslenzkri þjóð að haga sér svona? Höfum við efni á því? Þetta fóik svertir þjóðina í okkar augum og er aðeins lítíll hluti hennar og gengur það á kostnað hinna. Geri þetta fólk girein fyrir gjörðlum sínum. TIL SÖLU Mustnng Much I 1969 Upplýsingar Haukanesi 14, Garðahreppi milli kl. 6—9 e.h. R, og J."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.