Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 197? 3 \ Skipbrotsmenn af Sunbaberg? Höfðum ekki tíma til að vera hræddir — en hrædslan var þó í undfrmeðvitundinm wmm 1 * - V 1 ' I■■■ttK Áhöfnin af Sundaberg BRKZKI logarinn Othello frá Hull kom til Reykjavíkvir um sex leytið í fyrrakvöld með 38 Bkipverja af færeyska togar- anum Sundaberg frá Klakks- vík, sem sökk sl. sunnudags- kvöld um 600 kilómetra norð austur af St. Johns á Ný- fundnalandi. Ekki er vitað hvað olli því að Sundaberg sökk, en leki kom að skipinu um þrjúleytið á sunnudag, og kl. 19,43 hvarf það af ylir- borði sjávar. Skipstjórinn á Sundabeng, Benjamin Jóansson, siagði víð komiuna titl Reykjavíkur í gær að togiarinn heíði verið á heim laið af miðunium eftir 4 máinr a.ða útivist. Með sikipinu fór af'Jinn, 430—440 tonn af sadt- fis'ki, sem hann áætlaði að hiefði verið um 25 milljón kr. virði. „Kluikkiuna varataði nokkr- ar mínútur í þrjú, þegar við 'U'í ðium varir við lekann, sagði Mynd þessi var tekin aðeins fáeinum augnablikum áður en skipið hvarf, og sést skutur- inn og skrúfan standa upp úr. skipstjórinn. Skipið tók að ha3ía, og ég fyrinskápaði vél- stjóranum að dæia al'lri o£B- unni yfiír j hina hliðina en afflt virtist koma fyrir ekki. Skipið haflaðiist sífeút meir. Við sendum þegar út neyðarsikeyti Skipstjórinn, Benjamin Johansson og vorum síðan í stöðugu sam bandi vi'ð nærstödd skip. Einn ig bar brátt að flugvéi frá straindgæzlumni, sem miðaði okkur nákvæmlega út og leið beindi hjáiiparskipunium við að finna okkur. Um .sjölieytið fyrirskipaði ég svo mönnumum að fara í bátana, og fóru fyrsit 26 menin í þrjá báta. Veðrið var siæmt, á að gizka 8—9 vindstiig og kiuJdi. Þegar þeir voru kornnir i bátana, gaf ég véJiumum fullt afll áfram, til þeisis að losa bát ana frá skipinu. Þá fóru 10 tii viðbótar í bát, og sáðastjr yfirgáf.i skipið ég og stýrimað urinn. Var þá Otheilo komiimn á vettvan.g, og tjáðu þeir mér eftir á, að skipið hefði horfið af yfirborðimu aðeins nokkr- um mínútum eftir að við vor- um komnir í bátana.“ „Við höfum einu simni lent í mieira sJ'ysi á Sundabeirg, sagði Benjamin, en það var fyrir nokkrum árum að við miisistium mann fyrir borð. í þetta skipti misstum við þó aðeins skipið." Skipstjórinin á OtheMo, Framk Dewery, saigði, að þeg- ar nieyðarkaiBlið barst, hefðu Skipst.jórinn á Othello, Frank Dewery. þeir verið 41 sjómiliu norðan við slysistaðinn. Hann hefði þeigar giefið fyrirskipun um að keyra vélarnar á fullu, og tók stiefnu á siysstaðinn. Þegar þeir áttu 19 miiiliur ófarnar, hefði hins veigar brotnað stykki i véhnrei. Fyrir snögg handbrö.gð vélama'ninanna hefði þó aðeins tekið 20 mán- útur að laigfæra það, og var þá haddið af stað að nýju. „Þegar við komum á slys- staðinn, var skipið mákið tii komið í kaf,“ sagði Dewery, „og sökk það 7 mínútum eft- ir að við komum á staðinn. Við náðum strax 26 mönmim um borð, og togarinn King- ston Amþer, sem bar að skömni'U seinna, náðli bátnum, sem siðastur fór frá skipimu, en í honum voru tveir menn, skipstjórinn oig stýrimaður- inn. Einum bátnum týndum við, og fundum hann 3U tíma seiínina, og hafði hann þá rek- ið tvær miliur frá slysstaðn- um. Satt að seigja brá okkur í hrún þegai við komum fyrst auiga á hann, þvi að i fyretu virtist þa,r eniginn maðiur vera. Þeir höfðu dregið segfið yfir bátinn, og var okkur það óOý’san'tegt gleðiefini, þegar við komiumst að þvi að í bátnum voru allir 10 mennimir, ósikaddaðir." Ákveðið var, að flytja menn ina tvo, sem voru um borð í Kinigiston Amber, yfir í Ot- hello, oig var síðan þegar í stað tekin stefnan á Reykja- víík. Aðspurður að þvi, hvers vegma þeir hefðu ekki farið með sikipbrotsmruennina í land á NýfundnatBamdd, saigði Dewery, a0 þamgað hefði ver- ið nær ófært vegma íss, og þar sem þeir hefðu verið á leið á norð'Utrmiið, hefðu þeir ákveði'ð að fara með þá til Reykjavikur. Við röbbuðum lítillega við nokkra skipbrotsmennina í gær. Mikiia mieirihOuti þeirra var iinaman við tvituigsajldur, sá ynigsti 14 ára og- sá elzti 63 ára gamaM. Við ræddum fyrst við þrjá bræður, Jakob, Aredras og Sofus Johansson. Sögðu þeir að einmitt sama dag og slysið var, hefðu ver- ið Mðnir 4 mániuðix síðan þeir héidu frá Færeyjum. Þeir hef@u því verið farnör að htekka tii að komiast heim, ekki sízt þar sem aílinn hefði vierið orðinn dágóður. Háseta- hlutiurinn hefði vertið áætliað- ur um 250 þúsund krónur, en liklega fengju þeir það bætt þar sem afOinm hefði verið trygigður. Aðspurðir að því hverniig þeim hefði liðið þegar slysið bar að, sögðu þeir, að í raun- inni hefði þetta borið svo brátt að, að ekki hefði gefizt tímii til að verða hræddir. Spennan befði verið geysileg, en hræðsilan hetfði aðeins ver- ið í uindirmieðvitundinni. Ynigsti maðurinn um borð var messaguttinn, Hermann Johanisison. Sagði hanm, að þetta hefði verið í fyrsta síkipti, sem hann hefði farið á sjó, og væri hann ákveðinn í að flara aftur um leið og hon- um byðist tækifæri ti!. Ekki kvaðst hainin hatfia verið v'itund hræddur þegar slysið bar að, en ekki virtust þó skipsfélag- ar hans samþykkja það, og sögðu hann hafa biieytt bux- urnar. „Þær voru sjóbteutar, fíflin ykkar,“ svaraði Her- mann, og lét aðdróttanir fé- laga sinmia enigin áhrií á sig fá. Elzti skipverjinn heitir Markus Justesen, og hefur hann stumdað sjómennsku í Messaguttinn, Hermann Jo- hansson 47 ár. Hanm sagðist hatfa lent í sjóslysum áður, einu sinni verið á báti, sem brann, og tvisvar lient í árekstri við önn- ur skip. „Þetta er þó i fyrsta skipti, sem ég tapa föggrum mfaum, og má reyndar þakka fyrir að hafa ekki tapað líf- inu.“ Hann kvað strákana al'la hafa sýnt mikla hreysti og huigrekki, en margir hefðu þó verið orðnir illa kaildir þeg- ar þeir hefðu náðst um borð í brezka togarann. Markus rómaði mjöig gest- rismi áhafnarinnar á Othelo, og sggði, að þeir skipbrots- menn hefðu lifað þaxna í vel- iystingum, horft á kvikmynd- dr, fengið frábæran mat oig setið á snakki. — GBG. Mynd þessi var tekin í þann mund að Othello kom á slysstaðinn. Brúin og skuturinn eru enn ofansjávar. Bræðurnir þrír, talið frá v.: Jakob, Andras og Sofus. <Ljósm. Mbl. Kr. Ben.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.