Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 Minning: Gunnar Viðar, fyrr- verandi bankastjóri KVEÐJA Cróður drengur er genginn með Gunnari Viðar. Megi fá orð endurspegia djúpa vináttu og þökk. Skyldi það vera I frásögur færandi að Gunnar gekk við staf, ef svo bar undir? Gseti það ver- ið, að þessi háttur hans sem var hinn sami og föður mins, benti til vissra skaphafnareinkenna þessára góðu manna? Stafur föður míns var lagður í kistuna með honum eins og vopn áa vorra fylgdu þeim til hinztu hvíldar. Ég ætla hvorki að rekja settir né $ögu, heldur láta hugann reika og þá staldra við óræð atvik, litil sem stór, sem eins geta verið huldurúnir. Hlýr var sá maður og mikill hugljúfl, — Gunnar Viðar. Sér- stæður „karakter", orðvarastur manna og mildur í dómum. Hann var gagnmenntaður i töl- vísi sem hagfraeðingur frá Kaupmannahafnarháskóla, en fagurfræði, bókmenntir og list- ir umléku miklu fremur skap- höfn hans og brá honum þar í kyn. Gunnar Viðar var ekki þeirra manna, sem bíta i skjaldar- rendur og hafa hátt. Auglýst er stundum eftir siíkum, en um- sókn mundi ekki hafa borizt frá Gunnari Viðar. Á einu skeiði ævi minnar lágu vegir okkar Gunnars saman í önn hversdagsins. í>á var þessum góða dreng skapraunað til lítils sóma þeirn, sem verkin unnu. Við höfðum unnið saman sem bankastjórar í útvegsbankanum. Veit ég engan blett þar eftir Gunnar, en faglega og vel var að unnið svo sem góðar gáfur og hæfileikar sögðu til um og eklri aftek ég, að hjartagæzka hafi á stúndum verið að verki, en mundi slikt til vamms vita? Vel má vera, að viðkvæmar sálir eigi erfitt í pólitískri um- ferð þjóðfélags okkar, enda þótt við staf styðjist. Gunnar Viðar var enginn hörkukarl á þeim vettvangi. Af þeim sökum var hann hvort tveggja í senn, — misvirtur og mikilsvirtur. Nú er liðin tíð. En mildi manna eins og Gunnars Viðar mætti vissulega meira gæta en verið hefir á harðbala opinberra samskipta í islenzku þjóðlífi. Feltöu vel, vinur. Jóhann Hafstein. 1 dag er gerð frá Dómkírkj- unni útför m&ns gamla ög góða vinar og samstúdents, Gwnnars Viðar, fyrrum bankasíjóa-a. Hann lézt að heimili sín« að morgni sunnudagsins 7. þ.m., en á þeim degi, fyrir 45 áram, kvænt'st hann eftirifandi konu sinni. Gunnar fæddist x Reykjavík 9. júní 1897 og var þvi tæpra 75 ára er hann dó. Foreldrar hans voru hin merku hjón, Indriði Einarssan, rítiiöfundur og skáid og Marta Pétursdóttir Guðjoihn sen. Var heimiái þairra eitt af þeim gömlu og góðu menningar- heimiíum, sem settu sivip á bæj- ariifið hér um marga tugi ára, enda áttu þa« hjón tti mikil- hæfra forfeðra að telja, — hann dótturson'ur hins þjóðkunna frBeðaþwlar, Gísla Konráðssonar, en hún dóttir Péturs Guðjohn- sens, organista, sem var einn fremsti tóniistarfrömuður lands- áns á sínum tkna. Indriði Einars- son var mikill unnandi fagurra lista og gæddur nsamuim fegurð- arsmekk svo sem skálidverk hans bera með sér og reyndar mátti sjá á honum sjáifum, hvar sem hann fór. — í>au hjón ei.gn- uðus,t átta börn, tvo sonu og sex dætur, og var Gunnar Viðar þeirra yngstur. Eru nú á lífi að- eins tvö barna þeirra, Lára, ekkja Péturs Bogasonar, er læknir var í Danmörku og In.gi- björg, ekkja Óiafs Th.ors, for- saétisráðherra. öil voru þessi börn ágætiega gáfuð og list- hneigð e'ns og þau áttu kyn til, enda töku systumaf mikinn þátt í leiklistariífinu hér i bæ um langt skeið. Og ölí voru bömin skemimtileg og gædd léttri kiimni gáfra. Á heimili gömlu hjónanna fór því saman mikiil menndngar t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Pálínu Andrésdóttur. I»óra Stefánsdóttir, Ólafur Bergsson, Áslaug Stefánsdóttir, Leifur Hannesson og barnaböm. bragur oig hueiílandi giaðvæið og var þar vissulega á þekn timum hátt tij lofts og vitt til vegigja, þó að iitla húsið þeirra við Tjarnangötoi væri hvorki háreist né mikið um sig. Giunnar Viðar varð stúdent 1917. Að því búnu hélt hann til Danmerkur og touk hagfræðii- prófi við Hafnarhásiköla 1924. Er hann kom aftur hingað heim, gerðcst hann fulltrúi i Hagstofú íslands, eix árið 1948 varð hann bankastjóri Landsbankans, en varð síðan hagtfrgeðmgur Reykjavíkurborgar frá 1958 og formaðiur rílkisskattanefndar. Hann átti lengi sæti í niðurjöfn unarnefnd og var formaðiur nefndarinnar i mörg ár. Hann var sæmdur riddarakroissi Páika orðunnar 1951. Árið 1927, 7. jiúní, kivæntist Gunnar Guðrúnu Helgadótitur, bankastjóra á ísafirði, Sveins- sonar og konu hans, Ilristjönu Jón'sdóttur Sigurðssonair frá Gautiönidum. Var það hon- um vissuiega miikið gsefu- spor, því að frú Guðrún er mikil haaf kona, er var manni sinum ekki aðeins traustur förunautur heldur einnig elskuieg eigin kona og góður félagi, er bjó hon uim og foörnum þeirra fallegt og visttegt' heimiili. Þaiu hjón eign- uðust þrjú börn, Einar, lögfr., kv. Ingíieifu Steinunni Ólafs- dóttur, Margréti konu Jóns Hannessonar, læknis, en hún iézt 1963, og Óttar, sem er bóndi norður I Þingeyjarsýsilu. Sá menningarbragur, sem Gunnar ólst upp við á æsku- heimi.li siöu, fylgdi honu.m alto ísfirðingor Höggdeyfaraúrval Þurrkublöð Kúplingsdiskar Kúplingspressur Vatnsdælur Bensíndælur Vatnslásar Kveikjuhlutir Flest í rafkerfið Framljós Luktargler Luktarspegla Bílaperur Útvarpsstengur Speglar í vörubila Brettaspegla Mottur í úrvali Hjólakoppa og skraut Aurblífar Dekkjahringir Mælar allskonar Bremsudælur æviu Hann hafði mifóð jmdi af Listeim og skáSdskap, las milk'ð, en kunni vel að greina kjannann frá hismimu. Hann. fylgdist jatfn- an vel með þeim máium, sem efst voru á bauigi með þjóðinni hverju sinni og myndaði sér slkoðiuin á þeiim rrneð röikfastri huigsun og af traustri þekkimgu. Hann var þó aidrei áreitinn við þá, sem litei máiin öðirum augum en hann. Tii þess var hann of víðsýnn og háttprúður. Gunnar Viðar var i etou orði sagt, mikili maninikostamaður, hiédrægur nokkuð og haagiátur, en i hópi féiaga sinna og vina, glaður og reifur. Því þótti otkkur öBum, bekkjarbrseðrum hans og sam- stúdemtum, vænt um hann og nxátum hanm mikils. Við Gunnar áttum ma.rgar ánaagjulegar sam- verustundir á langri leið, allt frá skóiaárum okkar, og þau benigsil slitnuðu aldrei þó að lengra yirði á milW funda síðustu árin. Þegar ág sikrifa þessi orð rifjast upp fyrir mér siðusbu orð :tn, sem hanm sagðii við mig: „Nú er svo komið að við sjáumst varla nema við ja.rðarfarir.“ Vdð vorum þá að ganga út úr Dóm- kirkjiumni við úttför eins af sam stúdentum okkar. Og það eru ekki nema nokkrar vikur síðan. Éig trega af hjarta þenman góða vto mton, en geymd minm- ingarnar um hann í þakMiátúm huga. Komu hams, somum þeirra og bamabörnum svo og systrum hans og öðirum ás'tvimum, vottum við hjónin okkar inmilegius'tu samúð. Vestfirðingar Bremsuborða og klossa Rúðusprautur Tékkar 11/2 lit 8 tonn Felgulykla Kertalykla Bensíniok Rafgeymar í úrvali Stefnuljós Hjöruliði Stýrisenda SpindilkLilur Slitbolta Olíusíur Loftsíur Áklæði á stýri Dýnamóa Startara Anker tilheyrandi Straumlokur Fjaðraklemmur Vinuljós á ýtur Þurrkublöð og arma Eiginmaður minn og faðir okkar GlSLI HILDIBRANDSSON, Selvogsgötu 13, lézt á Borgarspítalanum að morgni 12. þ.m. Herdís Guðmundsdóttir, Sigurjón Gíslason, Guðlaugur Gíslason. Útför mannsins míns HARALDS FAABERGS, skipamiðlara, Laufásvegi 66, far fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 15. maí kl. 3 e.h. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeir sem vildu minnast látna eru beðnir að láta Slysavarnaféiag Islands njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda Sigríður Faaberg. Þökkum auðsýnda vináttu í mínningu AÐALBJARGAR ALBERTSDÓTTUR Böm, tengdaböm, bamabörn og systir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ELlSABETAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Hesteyri. Eiríkur Benjamínsson, Martha Eiriksdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Bjarni Vilhjáfmsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar , VIKTORiU HALLDÓRSDÓTTUR frá Stokkseyri. Jóna M. Jónsdóttir, Sigríður F. J. fsaksen, Inga R.J. Thorarensen, Þóra Jónsdóttír, Albert Jónsson, Sigríður D. Jónsdóttir, Njála Jónsdóttir, Dagbjartur Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞÓRDlSi ÞÓRÐARDÓTTUR, Meiri-Tungu. Þórður Bjarnason, Jóna Bjarnadóttir, Kristín Bjamadóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir, Valýr Bjarnason, Sigríður Jóhannsdóttir, og barnaböm. Væntanlegt á næstunni hljókútar í úrvali. Avalt að koma eitthvað nýtt. RAF HF. ÍSAFIRÐI Sigurður Grímsson. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Aukatónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 18. maí kl. 21. Hljómsveitarstjórinn og fiðluleikarinn WILLI BOSKOVSKY stjórnar og leikur Vmarmúsik. Forsala aðgöngumiða er hafin í bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Áskriftarskírteini gilda ekki að þessum tón- leikum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.