Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 11 73nýir drykkju- sjúklingar I AFEN GIS V ARN ADRILD í Reykjavík voru frumskráðir 73 menn á ái'ireu 1970, 68 karlar og 5 komir og voru allir heimilis- rastir í Reykjavík,. að frátöldum 1C manns. Þetta kemiur fram í skýrsitu Heifibrigðisróðs fyrir árið 1970. Voru flestir á aldrinum miifti þritugs og fertuigs eða 33 talsins og 21 á aildrinum 40 til 50 ára. Á framfæri þessara nýskráðoi drykkjusjú'kliinga var 121 iiranaai 16 ára alduirs. Auk þeissaira 73 mainna, sem nú var getið, sóttu deildina 304 skjólstæðing- ar frá fyrri árum og mutu mieð- ferðar að meira eða minna leyti og félaigsíLegrar leiðbeiningar. Bridge: ÚRSLITAKEPPNI — Islandsmeistaramótsins Svarfdælskar konur ásaint broti af l>eim varningi, sem verður á Flóamarkaðinum. Flóamarkaður Svarfdælinga í Laugardalshöll á morgun * Agóði rennur til menningar- mála og hjartabíls SAMTÖK Svarfdadinga í Reykja vík og nágremni eifna til svo- nofnds flóamarkaðar og basars í LaugardaLsliöHinni á morgun kl. 2. Áformað er að ágóði ronni til styrktar liknar- og manning- annálum, svo sem búendatali og aiviskráan manna í Svarfaðar- dalsi!»r«i)pi fyrr og síðar, en þetrta verk er í undirbúningi og fyrir- hugað að gefa það út innan skanuns — undir nafninu Svarf- dælingar. Ekmiiig mun hluti áf ágóðan- um renna í sjóð Blaðaimannafé- lagis ls.’.ands. tifi kaupa á hjarta- bífi, en siöfnun stendu.r yffiir um þessar mundir. Efnt er til söfn- unar þessarar i mánnim'giu Hauks Haukssanar, blaðamanns, en Haiukwr hieitinm var SvarfdiæJing- ur í báðar ættir og afi hans, Snorri, einm. af stafnenduim sam- taka Sivarfdælimga. Blaðamön.num gafst kostiur á að ræða við forusitufólk samtak- anma og liita á þann varining, sem þarna verðmr á boðstó’ium. Heit- ið á f'óamarkaðiinum er þanniig tiikiomið að hér áður fyrr voru - Prókjör H.I. Framhald af bls. 32 háskólarektor hafi i prófkjörinu fangið þann atkvæðafjölda, að Guðlaugur segist eklci geta var- ið það gagnvart sjálfum sér að vera mótframbjóðandi. Morgun- biaðinu tókst ekki að ná tali af prófessor Guðiaugi ÞorvaJdssyni í gær, en Magnús Már Lárusson, háskólarektor, sagðist „ekki hafna kjöri.“ Jónatan Þórm<umdss>on, form. Félags háskólakennara, sagöi Mbl., að innan félagsins hefðiu komið fram sterkar raddir um rektorsprófkjör. Hefðiu margir talilð slíkt pröf'kjör eðliiegt, þar aem við rektorskjör er ekki um eiginlegit framboð að ræða, held- ur standa nöfn allra próf.essor- anna vi'ð Háskóla íslands, 55 tals- ins, á kj'örseðlliimum. Töldu marig- iir félagsmenn, að pröfkjör viæri eiina leiðin tii að fá fram skýrar Hnalr fyrir rektorskjörið sjálft. Féiag háskólakennara vísaði próf'kjörs'hugmiyndilnni fyrtst til háskófiaráðs, en það sá ekki ástæfflu tii að sitanda fyrir því, og ákvað stjóa-n félagsins þá að halida almennan félagsfund um máiiið. Samþýkkti fundiurinn að fela S'tjóm féiagsins að gangast fyrir piráfkjlöriinu. Prófkjöriin'U lauik s vo kluikkan 17 á miðviiku- dag. Úr atkvseðum vair unnið á tvu vegu: annars vegar heildamið- nrstað'a práfkjörsitns og hins vegar voru tekin sérstaklega at- kvæðá þeirra félagsmanna, sem rétt eiga á að kjósa rektor, og stúdentanna 11, sem þann rétt hafa einnig. Róbt tifl rektorSkjörs hafa 95. Af þeim greiddu 69 a'tkvæði, en menn gátiu kosið til þrjá jnenn. 1 fyrstá sæti hlaut fiest atkvæði Guðlaugiur Þoirvaldisson, pi-ófess- or, 32, Magnús Már Lárusson, hiásikólarektor fékk 28 atkvaeði, Gyil'fi Þ. Gíslason og Sigimuindur Guiðbjarnarson fengu 2 afkvæði hivor og Davíð Daviðsson, Gauk- ur Jörundsson, Margrét Guðna- dóttir og Þór Vilhjálmsson femgu 1 aifckvæði hrv.ert. 1 annað sœiti fékk Magnús Már Láruisson 9 atkvæðf, Magn- ús Magnússon 7, Guðlauigur Þor- va]diss,on 6 og Gaukur Jörunds- son og Gylfi Þ. Gisiason 4 hvor. 1 þriðlja sæti fékk Gaukur Jör- undssom 7 atkvæði, Magnús Magnússon og Þór Vifilhjálmsson fen.gu 6 atkvæði hivor, Magnús Már Lárusson 5 atlkvæðii og Gmð- iaugiur Þorvaldisson 3 atkvæði. Þegar talin voru ÖU atkvæði, það er einniig atkvæði þeirra fé- laigsmanna Féags háskólakenn- ara, sem eklki eiga rétt til rekt- orskjörs — féiagsmenn eru um 140, en atkvæði greiddi 91, urðiu úrsfiit þesisi: 1 fyrs.ta sæiti fékik Magnús M!ár Lárusson 40 atikvæði, Guð- laugur Þorvaldsson 36, Gylfi Þ. Gisalison 3, Margrét Guðnaxlótt- ir, Sigmundur Guðbjamarson og Trausti Einarsson fengu 2 at- kvæði hvert og Davíð Davíðs- son, Gaufcur Jörundsson, Jóhann Axelsson, Magmús Magnússon og Þór Vilhjálmsson fen.gu 1 at- kvæði h ver. 1 annað sæti fékk Magnús Magnússon 9 atkvæðii, Magnús Már Lárusson 8, Gaukur Jör- undsson, Gylfi Þ. Gíslason og Þarbjörn Sigurgeirsson 7 at- kvæði hver og Guðlaugur Þor- valdsson 5 atkvæði. í þriðja sæti féfck Þór Viflhjálmsison 8 at- kva-ði, Gaukur Jörundsson 7, Magnús Magnússon 6 og Tómas Heigason 6 attkmæði. talswerð brögð að því að memn fengu flær af þekn vaminigi, sem fékkst á þsssum rmarkaði. En Svarfdælángair fulfiivissuðu vlð- stadida um, að enginn hætta væri á siikum vágesti aif varnin'gi þeirra. Enig’in spjör fer á mark- aðinn i LaU'ga'rdalshöLlinni nema hún sé ný eða þá niýkamin, úr hreinsun. Konurnar hafa enn- fremiur skoðað hverja flí'k oig gengið úir sfcugjga um að hwergi sé gait eða saiumspæetbu að finna. Eðlilega kennir margra grasa á markaðinuim, þ. á m. marg'nr mjög vandaðir h’utir, sem kon- urnar hafa sjálfar gert: leistar, treflar, vettlinigar, húfur, púðar og sirtthvað fleira. Enmfremiur verður á boðistólum ýmis fatn- aðiur á fó'lk á ölilum aldri — not- að og nýbt. Auk fatnaðar má enníremur kaupa leikföng og ýmsa hluti frá ýnrvsum stöðum á landinu. Munirnir kosta frá kr. 10—1000. ÚRSLITAKEPPNI Islandsmóts- ins í bridge fyrir árið 1972 hófst sl. fimmtudag. Sex sveitir taka þátt í úrslitakeppninni, sem lýk- ur í kvöld. Á fimmtudag voru spilaðar tvær umferðir og urðu úrslit þessi: 1. umferð: Sveit Sævars Magnússonar vann sveit Jakobs R. Möller 17—3. Sveit Jóns Arasonar vann sveit Amar Arnþórssonar 14—6. Sveit Hjalta Elíassonar vann sveit Stefáns J. Guðjohnsen 20—0. 2. umferð: Sveit Stefáns vann sveit Sævars 14—6. Sveit Hjalta vann sveit Jóns 20—-2. Sveit Amar vann sveit Jakobs 20-----'-4. Að tveimur umferðum loknum er staðan þessi: 1. sveit Hjalta 40 stig 2. sveit Amar 26 — 3. sveiit Ssevars 23 — 4. sveit Stefáns 14 — 5. sveit Jóns 12 — 6. sveit Jakobs -1-1 — Þriðja umferð fór fram í gær- kvöldi, en var ekki lokið er blaðið fór i prentun. 1 dag fara fram tvær síðustu Hveragerðiskirkja, H verager ðiskirk j a vígð á morgun NÝJA kirkjan í Hveragerði vcrð- ur vígð á niorg-un og: liefst at- höfnin kl, 2 e. h. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup, v-ígir kirkjuna. Bygging Hvenaigierðiskiirkju hófsrt í júli 1967. Kirkjan er teiknuð af teilknisibofú Húsameist ara rikisins, sem fól starfsmanni sínum, Jörundd Pálssyni, airki- tekt verflcið. Bygginigarmeisitairi er Jón Guðmundssoon, Hveragerði Gól.fiflöbur kirikjuininar með safn- aðairheiimiM og skrifstoifu er um 460 fermetrar. Mesta hæð er 14 metrar og byggimgin öll um 3500 rúmmetrar. umferðirnar. Sú fyrri hefst kl. 13:30 og spila þá saman eftirtald- ar sveitir: Sveit Sævars gegn sveit Jóns. Sveit Jakobs gegn sveit Stef- áns. Sveit Arnar gegn sveit Hjaita. Siðasta umferðin hefst í kvöld kl. 20 og spila þá saman eftir- taldar sveitir: Sveit Hjalta gegn sveit Sæv- ars. Sveit Stefáns gegn sveit Arnar. Sveit Jóns gegn sveit Jakobs. Sýningartjald er í notkun og eru spil sýnd á því og útskýrð jafnóðum og þau eru spiluð. Núverandi Islandsmeistari er sveit Hjalta Elíassonar. Köku- basar Sjóvorlóð ó Arnornesi til sölu. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. Morgunblaðsins merkt: „1729". ÞESSARI stuttu grein er ætlað að vekja athygld íbúa Árbæjar- hverfiis og annarra Reykvíkimga á því, að hinn árlegi kökubasar Kvenfélags Árbæjarsóknar verð ur haldinn suniniudaiginn 14. mai lcl. 3 síðdegis í anddyri Árbæjar- akóla (Rofabæjarmegin) að af- lokinni guðsþjónustu i skólanium. Þetta er i 3. sinn, sem félags- konur þessia unga, en duigmikla féliaigs, efna tiil kökubasars til ijáröflunar fyrir fjölþætta starf- semi sína tii stuðnings safr.aðar- l'ífi og til efliingar hvers kyns framfara- og menningarmáhiim innan sóknarinnar. Hefur að- sóknin áður verið slík, að kök- urnar hafa runnið út á örskömm um tíma og færri komizt að en vildú. Óþarft er að kynna gæði þessa baksturs, er á boðstólum verður, fyrir þeim, er áður hafa gert kökuinnkaup hjá þeim fé- lagskonum, eða setzt að veizlu- borði þeirra, þegar kaffisala hef- ur farið fram, og þeir, sem ieið sína leggja í Árbæj arskólann nú, muniu hefiiduir ekki verða fyrir vonibrigðum. Á morgun er aðeins vika til hvítasunnu, einnair af þremur stórhátiðum kristinnar kirkju, og nú er kjör- ið tækifæri að verða sér úti um gómsætar og l'júffengar hátíða- kökur á hagstæðu verði. Það tækifæri má enginn láta sér úr greipum rennia. Mætum því öl1 stundvístega í Árbæjarskóla og styðj'um gott og áhugasamt fé- te'g með því að trygigja okkur I tíma góðar veizlukökux. Munum kökubasar Kvenfélags Árbæjar- sóknar kl. 3 á morgun. Guðmundur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.