Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 9 Huseign við Tjamaigötu Húseign á bezta stad við Tjamargötu er til sölu. Húsið, sem er tlmburhús, er 2 hæðir, ris og kjatlari. A 1. hæð em 3 ber- bergi, eldhús, snyrting, bað og fcrstofa. A 2. hseð eru 3 ber- bergi, eldbús og snyrtirtg og í risi eru 2 herbergi. i kjailar- anum eru geymslur. Húsið er hentugt fyrir félög eða fyrirtaeki eða sem einbýlishús. Upptýsingar veittar í síma 12831 og 15221 frá kl. 1—5 e.h. Heimasími 20567. ÞORSEINN GEIRSSON HDL., Garðastræti 17. Auglýsing Styrkur til sérfræðiþjálfunax í Bretlandi Brezka sendiráðið í Reykjavík hefur tjáð islenzkum stjóm- völdum, að samtök brezkra iðnrekenda, Confederation of British Industry, muni gefa íslenzkum verkfræðingi eða tækni- fræðingi kost á styrk til sémáms og þjálfunar á vegum iðn- fyrírtækja í Bretlandi. Umsækjendur skulu hafa lokið fullnaðar- prófi í verkfræði eða tæknifræði og hafa næga kunnáttu í ertskri tungu. Þeir skulu að jafnaði ekki vera eldri en 35 ára. Um er að ræða tvenns konar styrki: Annars vegar fyrir menn, er nýlega hafa lokið prófi og hafa hug á afla sér hagnýtrar starfs- reynslu. Eru þeir styrkir veittir til 1 Vi — 2 ára og rtema 936 sterlingspundum á ári. auk þess sem að öðru jöfnu er greiddur ferðakostnaður til og frá Bretlandi. Hins vegar eru styrkir ætlaðir mönnum, sem hafa ekki minna en 5 ára starfsreynslu að loknu prófi og hafa hóg á að afla sér þjálfunar á sér- greindu tæknisviði. Þeir styrkir eru veittir til 4 — 12 mánaða og nema 1140 sterlingspundum á ári, en ferðakostnaður er ekki greiddur. Umsóknir á tilskildum eyðublöðum skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. júní n.k. Umsóknareyðublöð, ásamt nárvari upplýsingum um styrkinn, (ást í ráðuneytinu. menntamAlrAðuneytib, 9. mai 1972. Hvar eru 'WU Kjóavellir? KAPPREIÐAR verða á Kjóavöllum á morgun sunnudaginn 14. maí og hefjast kl. 14.00 með skrúðreið og sýningu góðhesta. Keppt verður í: Folahlaupi — skeiði — 300 m stökki — 2000 m brokki — hindrunax- hlaupi — tölti og víðavangshlaupi. -k Athugið að þetta er eini möguleikinn til að sjá hið aldagamla og skemmtilega víðavangshlaup. Kópavogsbúar! — Strætisvagnaferðir verða frá Félagsheimilinu á klukkutíma fresti og hefjast kl. 13.00. ★ Félagsmenn í GUSTI eru allir beðnir um að mæta kl. 13,30 í skrúðreiðina. Góðhestar félagsmanna verða dæmdir í dag kl. 14.00 að KJÓAVÖLLUM. mw [R 24300 Tíl sölu og sýnts 13 í Hlíðorhverli 5 henb. íbúð, u.m 155 fm ©fri hæð með suðursvölum. Bilskúr fylgir. Laus 4ra herb. íbúð i»m 95 fm rishæð í steinihús'i í Vesturborginni. Teppi á stofu og forstofu. Útborgun 600000 kr. I smíðum nýtízku einbýlishús við Marka- flöt, &!ómavang og Einarsnes. I Norðurmýri 2ja herbergja kjaflaraíbúð í góðo ástandi. Teppi á stofti og gtangi. Illýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300. Utan skrifstofutíma 18546. 23630 - 14654 Tii sölu 3>ja herb. íbúð við Lindargötu. Verð 1 mil'lj. og 50 þ., útborg- un 400 þús. 3ja herb. íbúð í Vesturborginni. Skiipti á 2ja herb. fbúð æskileg, mætti vera í Hafnarfirði. 4ra herb. rbúð við Ljósheima. 5 herb. sérhæð á Seltjamamesi. 5 herb. sérhæð í Kópavogi. Einbýlisihús í Garðahreppi, Arn- arnesi, Sandgerði og viðar. Húseignk á stórum eignarló&um vð Hverfisgötu og Laugaveg. S\LA 06 Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns. Tómasar Guðjónssonar, 23636. Langagerði — fallegt einbýlishús. Digranesvegur — vönduð 5 herbergja 140 fm efri hasð. Selbrekka — raðhús með innbyggðum bílskúr, ekki fu'llgent. Höfum kaupendur á biðlista að öllum stæröum íbúða, einnig eru eignaskipti oft möguleg. MIOÉBORfi Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bió). Sími 25590 og 21682. Heimasími sölustjóra 65075. OPIÐ EFTIR HADEGI i DAG. Til sölu 4ra herbergja íbúð í Árbæ. Sérhæð í Kópavogi. Stórt einbýti i Kópavogi. Einibýlishús í Garðahreppi. Daglega bætast eignir tif sölu. OP'Ð TI'L KL. 6 1 DAG. ^ 3351C p ™" "" f 35650 85740 lEKNAVAL Suburlandsbratrt 10 fASTEIBNASALA SKÓLAVÖRBOSTlG 12 SÍMAR 24647 4 25550 Sérhœð 3ja herto. sérhæð við Hófgerði. Bíiskúrsréttur, ræktuð lóð. Við Hlíðarveg Parhús, 7 herbergja, bífskúrsrétt- ur. Vönóuð eign, laus etfir sam- komulagi. Eyrarbakki E.nbýli sbús, 5 herbergja. Hag- stætt verð. Selfoss Biríbýiisbús, 5—6 herbergja. Skipti á ibúð í Reykjavík æskileg. Þorsteinn Júlíusson hxl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. 1 62 60 Til sölu Einbýlishús í Vesturbænním; er 108 fm, hæð, ris og kjallari, með bfflskúr. Hæðin er öll ný- standsett. 3ja herb. kjallari í Vesturbænum; er með sérhita og á mjög ró- 1egum stað. 2ja herb. íbúð við Frakikastfg — iaus strax. í Fossvogi raðhús á tveim hæð- um. Hér er um enda- hús að ræða að mestu fullklárað. Teikning- ar á skrifstofunni og upplýsingar aðeins veittar á skrifstof- unni. Fasteignasalan Eiríksgötu 19 Simi 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarssort hdl. óttar Yngvason hdl. Til sölu góður 4 tohna bátur rrteð diesel vél (Volvo penta) ný upp- gerð. Eirmig fylgir Simrad dýptarmætir. Uppiýsingar i síma 93-6623 kl. 7—9 á kvöldin. Umboðssala Fatnaður allskonar óskast í umboðssölu. Tilboð merkt: „8866 — 1536“ sendist Mbl. Tilkynning frá Skattstofu Vesturlandsumdæmis. Eftirtaiin sveitarfélög hafa tilkynnt skattstjóra þá ákvörðun sína að íeggja á aðstöðugjald skv. 5. kafla laga nr. 8/1972: 1. Akraneskaupstaður 2. Strandahreppur 3. Leirár- og Melahreppur 4. Reykholsdalshreppur 5. Hálsahreppur 6. Hvítársíðuhreppur 7. Norðurárdalshreppur 8. Stafholtstugnnahreppur 9. Borgarhreppur 10. Borgameshreppur 11. Kolbeinsstaðahreppur 13. Eyjahreppur 13. Miklaholtshreppur 14. Staðasveitarhreppur 15. Breiðuvikurhreppur 16. Hörðudalshreppur 17. Miðdalahreppur 18. Laxárdalshreppur 19. Hvammshreppur 20. Fellsstrandarhreppur 21. Klofningshreppur 22. Saurbæjarhreppur 23. Ólafsvikurhreppur Álagnirtgarstigar eru til sýnis á Skattstofu Vesturlandsum- daamis, Akursbraut 13. Akranesi og hafa einnig verið sendir umboðsmönnum til bírtingar. Akranesi, 8. maí 1972. SKATTSTJÓRI VESTURLANOSUMDÆMIS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.