Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 32
( DRGLEGR JH<rri0MnMíiíiííí nuciýsinGnR ££^-«22480 LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1972 Hlaut 800 þús. króna sekt Verjandi krafðist sýknu þrátt fyrir játningu - og vitnaði í mannréttindasáttmálann og uppsögn landhelgissamningsins BÓNDINN að Teig-i í MosfeUs- sveit, Matthías Einarsson hefur sett verkbann á framkvæmdir Hitaveitu Reykjavíkm- í lajndar- eigrn sinni, en sem kunnugt er, er nú imnið að því að legrgrja hitavatnsleiðslu frá borholunum að Reykjum til Reykjavíkur á 1 Gfflt var kveðinn upp á Seyð- isfirði dómur í máli skipstjórans á Grimshytog;aramim Everton, sem staðinn var að ólöglegum veiðum um 0,8—0,9 sjómílur ínnan fiskveiðitakmarkanna við Hvítingja á fimmtudagsmorgun. Var skipstjórinn, Barry W. Grecn, dæmdur til að g;reiða 800 þús. krónur í sekt, afli og- veiðarfæri voru gerð upptæk, og ennfremur var skipstjóranum gert að greiða málskostnað. f vitnaleiðslum kom fram, að skipstjórinn var sofandi, er varð- skipið kom að togaranum, og var 1. stýrimaður, Theodore F. Kirby á vakt í brú. Skipstjöri játaði þegar brotið, og Kirby viður- kermdi síðan í réttiinum í gær, að sér hefðu orðið á rnistök i út- reikningi á staðarákvörðum. — Varðskipsmenn bánt hins vegar að togarinn hefði togað í land- an tíma eftir landhelgisMnunini nokkurn veginn — ýmist innan heninaæ eða utan. Athyglisvert atriði kom fram í málsvöm verjanda skipstjór- ans, Benedikts Blöndals. Hann krafðist sýknu fyriir skipstjór- ann, þrátt fyrir að játning hans iægi fyrir. Vitnaði hann máli sínu til síuðnings í ákvæði í mann- 226 milli. kr. tap 1971 íslenzka álfélagiö: Heildarsala á áli 34 þús. tonn Á AÐALFUNDI fslenzka álfé- lag 'irs, sem haldinn var í Kaup- mannahöfn á dögunum, eins og áður hefur verið akýrt frá, kom ■fram að rekstrarhalli varð á ár- iniu 1971 og nam samtals rúm- um 226 milljónum króna, þegar skattar höfðu verið greiddár. Vegna þessa taps hefur álfélag- ið samikvæmt samningi fram kröfu um endurgreiðslu wegna skattainneignar — að uipp hæð kr. 47 milljónir króna og raunvenulegt tap verður því um 179 miilljiónir kiróna. Heildarsöiufiramieiðsla álverk- smiiðjunnar í Straumsvik nam 41 þúsund tonnum á sl. ári en heildarsala á áli varð 34 þúsu.nd tonn og nettóhagnaður af sölu fyrirtækisins nam 1 milljarði og 542 miillj'ónium. f árslok 1971 var starfsmannafjöldi fslenzka álfé- lagsins "34 manns — 317 verka- rnenn og 117 aðrir s,tarfsmenn. 1 samtali viið Morgun.bliaðið i Framhald á bls. 12. Maguús Már Lárusson. „ER veðrið alltaf svona gott hér á íslandi,“ sagði Bobby Charlton, hinn kunni knatt- spyrnumaður Manch. Utd. og enska landsliðsins, þegar hann sté út úr þotu Flugfélags Is- lands í gærkvöldi. Bobby er kominn hingað tii lands til að vera viðstaddur úrslitakeppni knattþrauta Ford, sem fram fer á Laugardalsvellinum kl. 15 í dag, en knattþrautir þess- ar eru valdar og skipulagðar af Bobby. „Ég er ekki hingað kominn til að selja bíla fyrir Ford,“ sagði Bobby, „heldur til þess að vera með ungnm drengjum og glæða áhuga þeirra á knattspyrnu.“ Mynd þessa tók ljósmyndari Mbi., Kr. Ben., á Keflavíkiirflugvelli í gær, er forstöðumenn Ford- umboðanna á fslandi og fram- kvæmdanefnd knattþrautanna tóku á móti Bobby Charlton og konu hans, Normu. Giiðlaugur Forvaidsson. réttindasáttmálanum, þar sem segir að ekiki megi dæma manin fyrir brot annars mamns. Eins krafðist hann sýknu á þeii-ri for- sendu, að fslendingar hefðu sagt upp 12 mílna landhelgissamn- iingnum við Breta. Dómurinn féllst þó ekki á þessi sjónarmið. Skipstjórinn Barry W. Green hefur áfrýjað dómnuim til hæsta- réttar, þar eð sektarupphæðin sé of há. ir í landi símu og væri búin að grafa fyrir hitaveitustokiknum. Kæmu þessar framkvæmdir þannig út, að stakkurinn miundi liggja um landareigntina — horn í hom, og það kvaðst Mattlhías ekikii geta sæfit siig við. Hann kvaðst gera sér won,ir um að þetta land yrði í framtíðinni eft- irsóiknarvert fyrir ibúðarlóðir, en með þessu fyrirkomulagi væri gildii þess til sli'kra nota stórlega skert. Hins vegar kvað hann full trúa Hitaveitunnar túlka samn- inga sína á þá leið, að þeim væri Framhald á bls. 23 — sem var byrjuð að grafa fyrir hita- veitustokki á landareign hans vegum hitaveitunnar. Mattliías hetfur lagt fram tryggingu fyrir verkbanninu, en í samtali við Mbl. í gær vildi hann ekkl gefa upp hversu há hún væri. Matthías sagði, að hann ætti um 5 hektara lands, sem áður var eign Reykihólalanids, en að búið hefðí verið að selja hita- réttindin. áður en hann eignað- isit landið. Hitaveita Reykjavdk- ur hefði nú hafið firamtovæmd- Bóndinn á Teigi setur verkbann á Hitaveituna Rektorsprófkjör við H.Í.; Fulltrúar heimsfriðarráðsins: Guðlaugur Þorvaldsson fékk 4 atkvæði umfram háskólarektor - prófessor Guðlaugur Þorvaldsson gefur ekki kost á sér til rektorskjörs — „Hafna ekki kjöri,“ segir Magnús Már Lárusson, háskólarektor — Rektorskjör á FÉLAG háskólakennara gekkst fyrir rektorsprófkjöri, sem iauk síðdegis á miðvikudag, en rekt- orskjör til Háskóla fslands fer fram á sunnudag. Til rektors- kjörs á sunnudag hafa kosninga- rétt 84 skipaðir kmnnrar við Há skóia íslands og 11 stúdentar, samtais 95 maims. Af þassum 95 greiddu 69 atkvæði í prófkjörinii. Tlest atkvæði fékk Gtiðlaugur Þorvaldsson, prófessor, 32, sunnudag Magnús Már Lárusson, háskóla- rektor fékk 28 atkvæði og næst- ir komu Gylfi Þ. Gíslason og Sigmundur Guðbjarnarson með tvö atkvæði hvor. Auk þeirra, sem rétt eiga til rektorskjörs á sunnudag, tóku þátt i prófkjör- inu aðrir féiagar I Félagi há- skólakennara, «n í félaginu eru aliir háskólamenntaðir menn, som hafa aðalstarf sitt við Há- skóla íslands, alls um 140 manns. Af þeirri heild greiddi 91 at- kvæði og hlaut Magnús Már Lár usson, háskólarektor, 40 þeirra, Giiðlaugur Þorvaidsson, prófess or 36 og næstur kom Gylfi Þ. Gísiason með 3 atkvæði. Guð- laugur Þorvaldsson hefur til- kynnt I lutaðeigandi, að hann óski ekki eftir því, að honum verði greidd atkvæði í rektors- kjörinu á sunnudag, þair sem Framhalil á bls. 10. Fengu ekki að siá handritin EINS og kunnugt er voru hér á ferð á dögunum þrír fulitrúar Heimsfriðarráðsins, sem svo er nefnt, og áttu hé.r viðræður við íslenzka ráðamenn og skoðana- bræður. Á meðan dvöl þeirra stóð var þeim boðið að skoða Handritastofnun fslands og var helzti leiðsögiimaður þeirra þá einn helzti forsprakld mótmæl- enda, er hindmðu Rogers, utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna, í að skoða safnið. Þegair í safnið kom ætluðu leið .sög'umenni'mir að f'á Jónas Krisit jámsison, forstöðuimanin Handíriita- stofniunarinnar, til að sýna gesit- umum handritin. Hamn varð þess þá var að ljósmyndari Þjóðvilj- ans var með i förimini, og mun þá hafa haát orð á því hvort tilgang urinn gæti ekki veirið annar en að sýna gestunium handritin. — Kvaðst hann því ekki geta orðið við ósikum íslenzku leiðsögumann anna nema þeir kæmiu með síkrií- lega beiðmi frá menmfcamálaráð- herra um að fiuiUitirúum Heims- firiðarráðsins yrðu sýnd handrit- in. Sneri hópuirinn firá við svo búið og kom ekki aftur. Forstöðumaður Handiritastofn- unarinniaæ hefur látið þau orð fialila, að sér sé ekkort um það geifið að handritin séu höfð að póliíísku bifcbeind.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.