Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MÁl 1972 5 Úr Goðsögti. Sænskur leikhópur — til Leikfélags Reykjavíkur Mæðradagur Leggið ykkar skerf af mörkum til fátækra mæðra SUNNUDAGINN 14. maí er mæðradagurinn og þá er mæðra- blómið selt á götum borgarinnar á vegum Mæðrastynksnefndair til íjáröflunar þeirri margþættu starfsemi, er nefndin hefur með höndum. Um margra ára skeið hefur Mæðrastyrksnefnd haft um 2% mán. sumardvöl fyrir um 50 dvalargesti á dag án nokkurs endurgjalds. Margar eldri konur myndu aldrei með öðrum hætti eiga kost á hvildardvöl við góð skilyrði á fögrum stöðum, enda þótt þær séu kannski einmitt þeir þegn- ar þjóðtfélagsins, er mesta þörf hatfa á hvíld frá amstri og áhyggjum. Þó er þetta aðeins einn þáttur er Mæðrastyrks- nefnd innir af höndum. Mæðrastyrksnefndin er stofn- un, sem almenningi ber skylda til að meta og styrkja, enda hafa Reykvíkingar ailtaf sýnt það í verki. Feður og mæður hafa sent böm sín til að selja faillega blóm- ið er nefndin selur og er einlæg ósk nefndarkvenna að fá sem mesta og bezta hjáip frá ykkur bara þennan eina dag. Foreldrar, takið vel á móti sölufólki Mæðrastyrksnefndar- innar. AMr Reykvlkingar eiga að kaupa með fúsum vilja mæðra- blómið á sunnudaginn og 'bera það í barmi I virðingarskyni við sina eigin móður og af þakklátri hjálpsemi við Mæðrastyrksnefnd ina, er innir af höndum svo gott starf í þjóðtfélaginu. Blómin verða atfgreidd í eftir- töldum skólum frá kl. 9:30 að morgni sunnudagsins 14. mai: I.angholtsskóla, Melaskóla, Laug- amesskóla, Hamrahlíðarskóla, Öldugötuskóla, Álftamýrarskóla, Austurbæjarskóla, Breiðagerðis- skóla, Isaksskóla, Vogaskóla, Ár- bæjarskóla, Breiðlholtsskóla og í anddyri Laugarásbiós og í skrif- stofu Mæðrastyritsnefndarinnar að Njálsgötu 3. Leikfélag Akureyrar frumsýnir Strompleikinn Akureyri, 10. maí. LEIKFÉLAG Akureyrar frum- sýnir Stromipleikinn eftir Halldór Laxness næstkomandi laugar- daigiskvöld. Er Strompleikurinn þriðja leikrit skáldsins, sem fé- laigið færir á svið. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir, sem num- ið hefiur leikhústfræði I Þýzka- landi. En leikmynd er eftir Ivan Török, en hann hefur áður gert Iieikmyndir fyrir L.A LEIKHÓPUR frá ríkisleikhiisinu sænska komiir til Leikfélags Reylijavíknr um lielgina. Leik- hópnr þossi, som neifnist Friteat- «m, nnin sýna Ihér „Goðsöguna um Mlnotauros“ og veiröa sýn- ingaimar fhnm, « Noraræna íiús- inu. Þeitta «r fyrsti sænski leik- hópnrinn, iseon ilteimsæikir island síðan sænskir listanienn siingu hér Brúðkaaip Figarós & vígslu- ári Þjóðleikliússlns 1950. Höfundur Goðsögunnar eru Franoes og Martiha Vestin og er sú síðarnefnda ei.nnig leikstjóri. GoðLsagan um Minotauros er vel þekkt setm slik og hefiur ein gerð hennar komið út á íslenzku. 1 leikriti sítmu skyigignast þær Vest- im-sýstur eftir þeim pólitíska veruleika, sem að baki goðsög- unni býr og hefur Frdteatern að sögm Sveins Einarssonar, leik- hússtjóra, fengið mjög góða dóma fyrir sýnimgu sína á Goð. sögunni. Hefiur sýningin verið talim eimkar gott dærni um þær tilraunir, sem litlir leiklhópar á Norðurlöndum enu nú að vinma „til að gefa sígildu efni séngildi dagsims i dag“. Leikendur í Goð- sögu eru fjórir talsins, Kenneth Berg.ström, Barbro Enberg, Jan Samgberg og Jonas Granström og leika þau Goðsögu á hrimg- sviði. Listafóiikið kemur himgað til lands á sunnudag og verður fyrsta sýningin á mánudag og sú síðasta næsta lauigardag. Sýn- ingarnar v.erða sem fyrr segir í Norræna húsi.niu, en miðasala verður í Iðnó. Kvenstúdentafélagiö: Heldur Chaplin- skemmtun fyrir börn Á SUNNUDAGINN kl. 1,15, gengst Kvenstúdentafélagið fyr- 'r barnaskemmtun í Háskólabíói í fjáröflunarskyni fyriv starf- semi sína, sem fyrst og fremst er fólgin i þvl, að styrkja stúlkur til háskólanáms. Skemmtunina kennir fé'agið við hinn góð- kunna snilling kvikmyndanna, Charlic Chaplin. Méðal skemmtiatriða verður kvikmyndasýning og léikþáttur, sem nemendur í Hlíðaiskóia ann- ast. Ennfremiur mun umfierðar- iögreiglan amnast hliuta sikemmti- atriða, — og Ámi Jolinsen syng- ur fyrir börnin. Þau verða síðam teyst út rnieð góðgæti og n-.ynd af Chaplin. Kvenstúdentafélagið hefur síð ustu tvær helgar haildið svo- kailaðan Flóamiairkað, þar sem seldir voru ýmiss konar gamlir munir. Gekk salan mjög vel og bættust i sjóð féiagsins 110.000 krónur. Löngumýrarskólakaffi NEMENDASAMBAND hús- rnæðraskólans á Löngumýri efnir til kaffisölu í Lindarbæ í Reykjavik 14. maí n.k. Efast þeir ekki um, er til þekkja, að þar verður góður katffiisopi á boðstóium, þvi að baki standa myndartegar hós- mæður. Hefur hópur sá sýnt skólanum á Lönigumýri rniMa tiyggð og vinsemd á undaintförn- um árum. Auk þess haft með höndum margþætta og skemmti- tega fræðsiustarfsemi innan sinna eigin vébanda. Hafa þessar fórnifúsiu og dug- tegu húsíreyjur einnig oft rétt fjárha.gsilieigar hjá'lparhendur ýmsum menningar- og mannúð- armálum, er alþjóð varðar. Nú er t.d. ákveðið að verja haignaði atf þsssari væntainlcgu kaiffisölu til styrktar Geðvemd- arfélagi ís'lands, sem vinnur að mer kum mannúðarstörfum, er vill byrgjia brunna áður en börn detta í þá. Geðverndarfélagið er hol'lvinur nei'smfars alilra landsnianna; þess vert að virða það vel og styrkja eftir fömgum. Kaffisalan hetfst ki. 2.30 n.k. suraniudaig. Fjölmennum þangað og dreikkum þar veizlukaflfi vorsins til stuðnings góðu mál- efnl. Ingibjörg Jóhannsdóitir, frá Löngumýri, MaDorca bæklingurinn 72 er kominn hringið, skrifið, komið. og farið í úrvalsferð til Mallorca FERÐASKFUFSTOFAN URVAL Eimskipáfélagshúsinu simi 26900 ORCLECR Bezta auglysingablaðið €>| I Þdu eru gáð 1 Afsakið að planið okkar er minna GENERAL riekkin.. | hjólbarðinn hf. LAUGAVEG1178 SÍMI35260 1 5::ay en eftirspurnin eftir CENERAL LJ NYCEN hjólbörðunum * »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.