Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAl 1972 Ellert B. Schram um höfundarlögin; Frekari vernd höfund- arréttar nauðsynleg — er sama eðlis og eignar- rétturinn á öðrum sviðum Á FUNDI neðrl deildar í gær var frumvarp til höfundarlaga til 3. umræðu í neðri deild. Þar gerði Ellert B. Schram vernd höf undarréttarins að umræðueifni og benti m.a. á að hann væri sama eðlis og: eigíiarrétturinn á öðrum sviðum. Ellert B. Schram (S) vakti at- hygli á því megininn'taki frum- var[xsins, að höíundar að bólk- mienntaverki eða listaverki ættu eiignarrétt á þvi, þó með þeim takmör'kunum, sem i iögunum segði. Með þessu væri verið að undirstrika betur en áður rétt hvers höfundar til síns hugleiga verks, — viðurkenna enn betur og herða enn frekar á eignar- réttarsjönarmiðinu á þessum vettvangi. Atþingismaðurinn vék síðan nánar að vernd höfundarréttar- ins ag vitnaðd m.a. til greinar- gerðarinnar, en þar viæri m.a. að því viikið, að á dögum frönsku stjómia rbyltingarinn ar hefðu ver ið samin alifuil'komin höfundar- Iö(g þess tíma, sem mörkuðu stefnu og ruddiu brautin-a fyrír lagasetmnigiu seinni tíma. Hann benti á, að þetta væri ekki óeðliliegt, þar sem meigin- krafa þeirrar byltinigar heifði ein mdtt verið friðheigi eignarréttar- ins. Hins vegar hefði þeim skoð- unum vaxið noiMcuð ásmeg- in, ekki sízt á okkar tíirwum, sem falið hefðu í sér fordætm- ingiu á séreign- arréttinum, og væri í sumum þessara kenn- inga gengið svo langt, að beiniínis væri rétt að afnema hann. Þe ir eimstakling- ar, sem kepptu að því að bera ávöxt í starfi sínu í tekjum og arði, vænu þá stundwm nefndir arðiræninigjar, stærstu ljón á vegi þesis að unnt væri að koma á því, er nefnt hefði werið al- ræði öreignanna. — Ekki þarf að taka fram, hversu lítils eign- arrét'turinn er metimn í kenning- um Marx og rau nar er han.n tal- inn orsök alls hins illa í hinu spillta borgaralega þjóðféla.gi, Þingmaðurinn sagði, að því væri ek’-i að neita, að alit of margir rithiofundar og reyndar aðrir listamenn hefðu ánetjazt þessum kenninigum Marxismans. Á sama tírna hefði svo þetta fólk gert háværar og að sínu viti sjálfsagðar kröfur urn au'kna vernd verka sinina og krefðist óskerts hluta af hinni andlegu framleiðlsiju sinni. — Um leið og ég fyritr miitt leyti tek hei’js bug- ar undir slikar kröfur, vil ég í mestu vimsemd benda á, að þær k'röfiur samirýmast að sjáifsögðu enigan veginn kennihguim gamda Marx, sem lítið hefðd lagtt upp úr svo harðsiðaðri séreignarstefnu. Sannleikurinm er auðviitað sá, að réttur höfunda að verkurn sinum, er í eðld sínu sá sami og afrakst- ur eiganda a>f framleiðsliutækj- um og í báðum tilfellium býr sú hugsun að bakii, að einstakling- amir eígd að njóta hæfilieika sinna, huigvits ag handverka. Þingimaðurmn lýsti síðan yfir eindregnum stiuðndngi við frum- varpið, en kvaðst þó telja, að ganga ætti miklu lemgra en þar væri geirt í sambandi við höf- undamétttinn, enda kvaðst hann Framliald á bls. 21 Jón Árnason. Aðild að lánasjóði námsmanna aukin — Nær nú til nemenda stýri- mannaskóla og Vélskólans JÓN Ámason fliutti um það frumvarp í vetur, að nemendur í islenzkum stýrimanna.S'kólu m og Vélskóia Islands yrðu meðal þeirra, sem láns og styrks gætu motið úr lánasjóðd isilenzkra náms manna. Frumvarp þetta hefur nú verið samþykkt sem lög frá Al- þingi, með nokkrum brey tingum þó. Það ákvæði vair samþykkt til bráðabirgða, að stefnt skyldi að því að endursikoðun laga um námsiStyrki yrði lokið, áður en þing kerniur saman i haust. í greinargerð með frumvarp- imu stóð m. a.: Nauðsyn þess að ppna sjó- mannastéttinni aðild að lánasjóði námsimanna ættd vart að valda ágreiniinigí. Því miður er það svo, að oftast vamtar meira eða minna af lærðuim skipstjómar- og vél- stjórnanmönmuim og þá sérstak- lega á fiskiskipafíotann. Útvegs- menn verða þvi í mörgum tilfell- um að sækja um undanþágur til stjói-nvalda, að þeir miegi lögsikrá réttindalausa menn á skip sín. — Þá er þess að geta, að þeir, sem gera sjónnemnsfcu að líús- starfi, verða áður en þeir fá inm- göngu í sjómannaskóla, að hafa iokið eins konar reynslutíma á sjónuim og verið lögskráðir á skip um ajm.k. um tveggja ára sdcedð. Þegar þessu tímabili lýkur, er því oft um það að ræða, að sjó- mannsiefnið hefur stofnað heton- ili, og þegar svo er ástatt, getur það í suimum tilifeldiuim ráðið úr- slitum um það, hvort viðkomandi sér sér fært að hefja námið, að hann eilg,j þesis koslt að fa hag- stæð l'án, meðan á nanjstímanum stendur. Samningamál Læknafélagsins og ríkis: Mánaðarlaun tæpar 85 þús. kr. — kröfur tæpar 168 þúsund til einstakra lækna fyrir óbreytt vinnuframlag, sem ekki verða taldar annað en bein launahækk- un. 5. Krafa um framlag til vis- indasjóðs verður ekki talin launa krafa. Hins vegar er þetta bein krafa um útgjaldaaukningu, sem nemur sem svarar nálega 3300 kr. á lækni á mánuði. — Viðbótarlæknar engin lausn • FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur sent frá sér fréttatilkynn- Ingu vegna yfirlýsingar stjórnar Læknafélags Reykjavíkur frá 10. maí sl. Ráðuneytið birtir yfirlit yfir kjör lækna samkvæmt síð- nstn samningum og fullyrðir að sérfræðingar við ríkisspítalana hafl í laun á mántiði að meðtal- Innl yflrvinnu rúmlega 85 þús- und krónur, en kröfurnar um greiðslu á mánuði nemi tæplega 168 þúsund krónum á mánuði, þ.e. hækkun um tæplega 83 þús- und krónur — eða 97%. Á ári gerir hækkun þessi 992.988,00 kr. • I niðurlagi fréttatilkynning- ar ráðune.vtisins segir, að kröfu- gerð sjúkrahússlækna í þessum samningum, jafnvel eftir þær tú slakanir, sem boðnar hafa verið og ráðuneytið hefnr ekki talið rétt að skýra frá, sé langt ofan þelrra marka, sem verjandi er af ríkisins hálfu að semja um. Þá segir: „Vill ráðuneytið rtreka áskorun f jármálaráðherra til lækna, sem hér eiga í hlut, að ráða nú ráðum sinum að nýju og skoða tilboð ríkisins í ljósi þeirra kjara, sem þetta samfélag telst geta boðið öðrum þegnum sín- um.“ Hér fer á eftir fréttatil- kynning fjármálaráðuneytisins í heild: „Vegna yfirlýsingar fjármála- ráðherra á Alþingi 8. maí sl. um lauinakröfur sjúkrahúsalækna i samningaumleitunum við þá, hefur stjórn Læknafélags Reykja víkur sent frá sér yfirlýsingu Dg útreikninga, sem birzt hafa i fjöl- miðlum. Voru upplýsingar ráð- herra þar taldar „furðulegar“ og „villandi" og rakin ýmis atriði því til stuðnings. Þar eð hér er um að ræða mál- efni, sem er þjóðfélagslega mjög mikilvægt og hefur hlotið verð- skuldaða athygli almennings, tel- ur ráðuneytið nauðsynlegt að gera þessari yfirlýsingu stjórnar Læknafélags Reykjavíkur allitar- leg skil. Vill ráðuneytið hvetja fólk til að kynna sér málið vand- lega, svo að kjarni þess glatist ekki í stóryrtum fuliyrðingum. • SVAR VIÐ LIÐUNUM FIMM ÚR TIUKYNNINGU L.R. 1 yfirlýsingu sinni skýrði ráð- herra frá útreikningi Skrifstofu ríkisspítalanna um, að upphaf- legar kröfur sjúkrahúslækna kosti um 102 miJUj. kr. útgjalda- aukningu ríkisspitalainna vegna samninga um kjör 107 lækna. Stjórn L.R. gefur í skyn, að þessi yfiriýsing sé röng. Þessa tölu sé eðlilegt að lækka um 60 millj. kr. eins og hér verður rakið: 1. 25 millj. kr. eru taldar launa- hækkanir til lækna, sem ekki eiga beina aðiild að launakröfun- um. Hér er rétt með farið að því leyti, að rúmlega 25 millj. kr. kröfunnar snýst um beina launa- hækkun til 25 yfirlækna, en þeir eru meðtaldir í læknafjöldanum 107. Svo sem fram kom í yfir- lýsingu ráðherra er ein aðal- krafa spítalalækna að fá óskor- aðan samningsrétt fyrir þessa yfiriækna, þannig að stjórn L.R. getur af þeim sökum ekki borið af sér þennan hluta krafnanna. Ef þessar kröfur eru af hálfu L.R. lagðar til hliðar stendur eft- ir 77 millj. kr. útgjaldaaukning vegna 82 Iækna. Öll þessi fjár- hæð, að undanskildum 3—4 millj. kr., ætti skv. kröfunum að renna til læknanna. 2. 15 millj. kr. þessarar fjár- hæðar eru taldar útgjöld, sem hægt er að komast hjá með breyttri vinnutilhögun. Það skal viðurkennt í þessu sambandi, að - f jármálaráðuneytið er ekki í að- stöðu til að meta þessa fullyrð- ingu. Hún stangast að vísu á við það, sem síðar segir í yfirlýsingu stjórnar L.R., um að læknar hafi ekki átt þess kost að draga úr yfirvinnu. Því er hér við að bæta, að öll vinnutilhögun lækna á ríkisspít úlunum hefur verið í höndum læknanna sjálfra. Gagnrýni á þá tilhögun verður því að visa í þeirra eigin hóp. Þess má geta, að fjármálaráðuneytið hefur ítrekað reynt að fá upplýsingar um, hvernig vinnutímaákvæði læknasamninga undanfarinna ára hafa verið framkvæmd, en ekki fengið. 3. Stjóm L.R. virðist telja, að krafa um framlög til iífeyris- sjóðs sé ekki krafa um greiðsiu til lækniis. Þessi framlög eru nú innifalin í föstum launum. Sé gierð krafa um þau til viðbótar föstum launum verður að meta þá kröfu sem beina l&unahækk- un. 4. Stjórn L.R. telur ekki kröfu um auknar greiðslur til stað- gengla í sumarieyfum sem launa hækkanir. Alla vega eru þessar fjárhæðir bein hækkun launaút- gjalda, sem af samningi mundi leiða. Hér er í ýmsum tilfellum um að ræða hækkaðar greiðslur • 97% HÆKKUN Rétt þykir að setja fram út- reikning á núverandi kjörum sér- fræðings á rikisispítala, samati- borið við kjör skv. kröfum lækna, miðað við óbreyttan vinnutíma og þá gengið út frá, að ekki séu tök á að stytta þann tíma. Miðað er við gildandi vísi- tölu 109,29: Framhald á bls. 21 Laun kr.: KJÖR NÚ SKV. SÍÐUSTU SAMNINGUM: Vinna gegn föstum launum, 42 klst. á viku, þ.e. 182 klst. á mánuði (miðað við 12 msuiaða greiðslu) 70.090,00 Yfirvinna 30 klst. á mánuði (meðaltal) 11.474,00 Samtals á mánuði fyrir 49% klst. vinnuviku 60 klst. á gæzluvakt á mán. (meðaltal) 81.564,00 81.564,00 3.672,00 Samtais 85.236,00 KRÖFUR L.R.: Vinna gegm föstum launum, 36 klst. á viku, þ.e. 156 klst. á mánuði Yfirvinna 56 klst. á mán. (meðaltal) 86.912,00 52.752,00 Samt. á mán. fyrir 49 V2 klst. vinnuviku: 60 klst. á gæzluvakt á mánuði (mieðaltal) Lífeyrissjóður 6% Legming á sumarfrii úr 27 dögum í 42 Aukning dagpenimga í utamferðum Krafa um framlag í vísindasjóð 139.664,00 139.664,00 11.802,00 5.215,00 7.254,00 550,00 3.500,00 Kröfur um greiðslur á mánuði Sambærileg kjör nú Samtals 167.985,00 85.236,00 167.985,00 Hækkun á mánuði 82.749,00 Hækkun % =97% Hækkun á ári = 992.988,00 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.