Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.05.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBCABTÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1972 * Hi.mn þeirra Dana, setn um árabuga skeíð hafa helgað ým Lss konar rannsóknastiöpfum á Griænlandi starfskrafta sina er Eg'il Knutlh greifi. Eru það einikuim héruð nyrzt á Graen- landi i Perylandi, sem hann hefur haft áihiuga á og beitt sér fyriir margvísleg'um vís- indalegum rannsóknum á náttúru þessara nyrztu hér- aöa. Egil Knuth kom hingað til iandsins sl. miðvilkudags- ktvöid tdi þess að vinna að slkipulagninigu leiðamguirs sins till Norður-Grænlands nú í sumar, ag er það ferðaáætl- u,n hans að leggja upp nú í daig laugardag með fliug- Egil Knuth á myndinni miðri ásamt leiðangursmönnum sínum rup, Bjarne Hviid, Hans J. Munk og Preben Pihl. Nýjan lykil þarf í stað þess gamla — segir Egil Knuth, sem ætiar að koma upp bækistöð í N-Græniandi í stað Station Nord vði til stöðvarinnar Station Nord, sem er um 1665 km fyir- ir norðain heimskautsbauglnn. Á fimmitudagskvöldið hitti ég þennan vaská leiðangurs- stjóra á Hötel Holti, þar sem hann sat við hringborð ásamt fimttn ungum mönnum, sem fara með honium í þennan leið angur. Þettta er eiigiinlega eina tæki færið, sem við höfum tid þess að halda upp á daginn, sagði Kmutih greiifi, þvi á rnorgun verðum við önnum kafnir við að akipuleggja og undirbúa ferðina héðan, til Station Nord og enginn tími til þess að setjast að góðum kvöld- verði saman í viistlegum veit- i.ngasai, Á laugardagsmorg- uniinn ætlum við að leggja upp héðan frá Reykjavílkur- flugvel'li. — Og úr því þér spurðuð þá er þetta Kka nokkurs konar afmælishátíð, þwí á þessu sumri eru liðin 25 ár, frá þvi byrjað var á því að reisa skála minn við Jörgen Brönlundfjörðinn á Perylandi, en fjörður þessi gengur iinn úr stórum firði, Independenoe-firði. Þetta er því diáiliitáill hátíðarkvöldverð- ur, þegar öllu er á botninn h'vol fit. Og við vitum ekki hive- nær vlð fengjum amnars tæfki- færi til þess að halda upp á afmælið, þvti framundan eru miklar annír, miikið starf, en tiimi'nn mjög tafemarkaður, sagði leiðangursisitjóri'nn. Tveir úr hópnum hafa verið starfsmenn við Statiön Nord- stöðina, en hinir tveir hafa ekki áður komið til N-Græn- landis. — Og hvert er nú erindið? — Frá því á árimu 1962 hef ur Station Nord-stöðin verið rekin og hafa Bandarikja- menn lagt til hennar verulegt fé, sem er þó bundið ákveðnu verkefni heninar, en það er að haida flugveliimum þar opn- um. Þetta hefiur kostað um 3,5 milljönir danskra króna á ári, en Statiom Nord er feikileg snjókista svo það undirar ekki þá sem til þekkja, að s njómoks tu r i n n skuli vera svona kastnaðar- samur. Þangað hafa verið sendir leiðangrar vísinda- manna til margvíislegra ramn- sóknastarfa ag þar hefur verið miöstöð fiyrir þessa vís- indaleiðanigra vegma fliugvall- arins. Stöðim hefur allltaf ver- ið Iykillinn að Norður-Græn- landii í múnum auguim. Fyrir alilmörgum árum var ákveðið að þessi stöð yrði lögð niður í framtíðlnni, og nú rann þessi dagur upp fyr itr nókkuð löngu síðan, er Bandarikjamenn tilkynntu, að þeir myndu ekfki veita meira fé tál reksturs stöðvar innar, en þar hafa starfað ár ið um kring 25—30 manns. Heima í Danmörlku voru eng- ir peningar tiiitækir til þess að greiða með þann kostna'ð, er Bandaníkjamenn höfðu annazt og var þá sú ákvörð- un tekin af Græmlandsmiála- ráðuneytimu að leggja ndður og loka alveg Station Nord frá og með fyrsta j'úlí næist- komanöi, og svo miun nú werða gert. Þetta oHi miiklum von- brigðum þeim, sem unnið hafa við visindaleg störf á þessum slóðum og öðruim þarna norðurfré. fig var að sjálfisögðu í tölu þessara manna, og miín viðbrögð við þessum vanda voru þau að ég taldi að unnt yrði og nauð synlegt fyrir okkur, að setja upp stöð í stað Station Nord við Jörgen Bröniliundfijörðinn á nesi því, sem heitir efitir damsika listmálaranum Har- ald Moltke — Kap Haraid Mlollitke. Þar er frá náttúrunn ar hendi fihigvöliur svo stór, að hinar risastóru Herkúles- fiutningaflugvélar geta lent (annar frá vinstri) Jens Hille- (Ljósm. Mhl. Ól.K.M.). þar. — Er hanm á leirum, mjög víðátbumi'kium, og um 11 km frá skála þeim sem ég á þama. Á þessum slóðum er miiklu betri aðstaða tii þess að reka slíka bækistöð, snjó- létt er þarna, veðurfar betra og landkostir. Þarna eru villt dýr, mosfcusnautahjarðir, ref iir og hérar, fugla'lí'f al'lfjöl- skrúðugt og gróður allur meiri. Þarna á Harald Moltke-nes inu er vindasamt, einikum á vetrurn og snjó fesbir litið þama og því er eiigintega ílugfhrautin á teirunium alitaf mjög snjólétt á vetrum. Úr- komiur eru þarna eklki mökíl- ar á sumrin og það mun sjald gæft að leirumar fari alveg undiir vatn, en þá yrði líka ólenidandi þar fyrir aur- bleytu. Og í áætl'unum mínum gerði ég einnig ráð fyrir þvi að hin nýja stöð sfcyildi fá allt það sem hún gæti notað af útbúnaði öllum, sem nú er í Statiom Nord, í stað þess að láita hann fara í kaf umdir snjóimn þegar stöðin verður mannlaus otðin. — Sjálf- ur bauðst ég til þess að standa fyrdr fjársöfnun til þess að standa straium af því að reisa bækistöð á hinum nýja stað á Harald Moltke-nesi. Ek'ki mætti nú, þegar hinar vfisindalegu rann sóknir eru famar að skila ár angri eftir margra ára starf klippa á þann þráð og láta allt starfið fara tii einskis. Málaleitan minni var tekið fráíbærtega vel af almenningi sem sýndi þessu máii álhiuga og sikiilning, og þess vegna er ég nú komi.nn hingað til þess að fjalla um þann þábt leið- an.gursins sem varðar filutn- ing okkar til áfianigastaðariins og leiigu á flu'gvélum til þess að annast fyrir okkur fiutn- inga frá Station Nord til hinna nýju bækistöðva. Þebta er allt dálítið snúið m.a. vegna þess að eldsneyitis- birgðir eru hverfandi litlar orðnar fyrir flugvélar í Stati an Nord. — En við leysum þetta í samráði við ykkar ágætu fiugmenn. Að mínum dómi eru íslenzikir og kana- dísfeir ffliugmenn þeir sem bezt kunna lagið á Græmlands- flugi, saigði Knuth. Þó að leiðangur okkar hefj ist á laugardaginn, er við fljúgum héðan ti!l Station Nord, þá verður ekkd hafizt handa um að reisa nýju stöð- ina á Kap Harald Moltke, sem Grænlandsmálaráðuneyt ið hefur nú heitið fullri sam- vinnu við að koma upp, fyrr en uim miöjan júnímánuð. Hinn 10. júní leggur af stað frá Kaupmannahöfn Herkúl- es-fikxtningafl'Ugvél, sem flyt- ur tiil Okkar húsin sem hin nýja stöð samanstendur af, en þau er nú verið að smíða i Kau pmannahöfn. Verður að- allhú.sið yfiir 70 fiermetrar. Hérkúlesar-iflúg'vélin mwn svo ásarnt íslenzikum flugvéium eða fluigvél, annast flutninga á útJbúnaði' stöðvarinnar Station Nord til nýjiu stöðv- arinnar, sem ekki hefur hilot- ið nafn enn sem kamið er. En hún miun væntanlega gegna þvi hlutverki að verða hinn nýi lykill i stað þess gamla að vlðáttum Norðu r-Græn lands. Þegar húsin verða kamin á áfangastað verður strax hafizt handa um að reisa þau og voruumst við til þess að ljúfca þvi á tilsebt- um tíma, en heim ti'l Danmerk ur gerum við ráð fyrir að fara um 20. ágúst. • Ég kvaddi og þakkaði þess um danska landkönnuði spjall ið. Hann ber það ekki með sér, að hann á nú að baki sér rúm 70 ár og bíður þess rólegur að takast á við ó- tal rnörg vandamál ag ábyngð sem því fyiigir að fara með leiðangur og reisa bæki- stöð nyrzt norður í ísauð'mum NorðurGrænlandis. Sv>. LEIÐRETTING Ford Comet árg. 1966 sjálfskiptur til sölu. Upplýsingar í símum 18519—42259. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 BREKKUVÍÐIR BIRKI MISPILL RIBS SÓLBER og FJÖLÆRAR PLÖNTUR Lislohótíð í Reykjavík Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í síma 26711 alla virka daga kl. 4—7. Laugardaga kl. 10—14 Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi í Norræna Húsinu. LISTAHÁTIDI THT REYKJAVlK 1 YFIRLÝSINGU Magnúsar Guð mundssonar f.h. Andakilsárvirkj- unar, sem birt er í Morgunblað- inu 10. maí sl., segir, að virkjun- in hafi gert samning um kaup á flutningslínu yfir Hvalfjörð. Þetta er ekki rétL Rafmagnsveitur ríkisins byggðu þessa línu árið 1958 og eru eig- endur hennar. Þær hafa engan samning gert við AndakíLsár- virkjun um sölu linunnar. Af þessu tilefni er rétt að geta þess, að línan gegnir m.a. því hlutverki að flytja raforku til orkukaupenda Rafmagnsveitn- anna í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslum. Á nœstunni verður þessi iíina væntanlega framlengd til sam- tengingar við veitur á Snæfels- nesi og síðar við Vestfjarða- og Norðurlandsveitur. Rafmagnsveitur ríkisins. Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.