Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 í DAG er þriðjudagurinn 9. desember, sem er 343. dagur ársins 1975. Árdegisflóð er í Reykjavfk kl. 10.43 og síð- degisflóð kl. 23.14. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.04 og sólarlag kl. 15.36. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.15 og sólarlag kl. 14.53. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 18.47. (íslandsalmanakið) Enginn megnar að slita nokkuð úr hendi föðurins. (Jóh. 10 29). I KHOSSGATA Lárétt: 1. hlódir 3. ónotuð 4. hðsa 8. skotmaóur 10. nótuna 11. ben 12. tónn 13. sll 15. einþykkur. Lóðrétt: 1. hundur 2. guð (þf.) 4. samstæðir 5. sk.st. 6. (myndskýr.) 7. eggjir 9. sprengiefni 14. álasa LAUSN A SÍÐUSTU Lárétt: 1. óla 3. ká 4. AB- Hí 8. raunar 10. mundir 11. und 12. ÐA 13. um 15. frár. Lóðrétt: 1. ókind 2. lá 4. armur 5. baun 6. hundur 7. orrar 9. aið 14. má [fRÉTTlR____________ ! KONUR í Laugarnessókn. Jólaskreytingar verða sýndar í kvöld ki. 8 stund- víslega i kjallara kirkjunnar. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna. Jólavaka verður f Bjarkarási n.k. fimmtudag kl. 8.30. KVENFÉLAGIÐ Keðjan minnir félagskonur á jóla- fundinn n.k. fimmtudags- kvöld kl. 8.30 að Bárugötu 11. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn | minnir á jólafundinn f félagsheimilinu n.k. miðvikudagskvöld en hann hefst með borðhaldi kl. 7.30. Kvenfélag Sauðárkróks færði nýlega Sjúkrahús- inu á Sauðárkróki vand- aðasmásjá. Sjúkrahúsið hefur áður fengið veg- legar gjafir frá Kvenfé- laginu. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri. Á myndinni eru stjórnarkonur Kvenfélagsins, Guð- björg Bjarman, Ása Helgadóttir og Ester Jónsdóttir, svo og yfir- læknirinn Ólafur Sveinsson og form. sjúkrahússtjórnar Jóhann Salberg Guð- mundsson. 2ja ára gömlum erni USS! Hann hefur ekki viljað sleppa honum síðan hann hreins- aði af honum olíuna!! leiknum milli Noregs og Grikklands í Evrópumót- inu 1975. NORÐUR S. 2 H. K-D-G-9-4 T. A-D-6-3 L. K-5-4 VESTUR AUSTUR S. D-9-8-5-3 S. A-K-6 H. 8-6-5-2 H. A T. 4 T. G-10-9-8-5-2 L. A-7-6 L. D-G-8 SUÐUR G-10-7-4 H. 10-7-3 T. K-7 L. 10-9-3-2 Við annað borðið opnaði norður 1 hjarta, austur sagði 2 tígla og það varð lokasögnin, sem vannst. Við hitt borðið varð loka- sögnin 4 spaðar hjá vestri. Norður lét út hjarta, drep- ið var með ási, tígul gosi var látinn út, suður drap með kóngi, lét aftur tígul, sem sagnhafi trompaði. Næst lét sagnhafi út hjarta, trompaði í borði, lét út laufa drottningu, svfn- aði og norður drap með kóngi. Norður lét út tromp, drepið var með kóngi, 2 slagir teknir á lauf, tígull Iátinn út, trompað heima, hjarta látið út, trompað í borði með spaða ási, og nú var tígull látinn út og sagn- hafi fær alltaf 2 slagi til viðbótar og vinnur spilið. MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd ARNAO HEILLA Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Karó- lína Arnadóttir og Jóhann Gíslason. Heimili þeirra er að Einarsnesi 28, Sel. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar). Gefin hafa verið saman f hjónaband ungfrú Guðrún Atladóttir og Kristinn Már Harðarson. Heimili þeirra er að Klettagötu 4, Hafnar- firði. (Ljósmyndast. Gunn- ars Ingimarssonar). Gefin hafa verið saman i hjónaband ungfrú Katrín Arndfs Ásgeirsdóttir og Einar S. Gottskálsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 156 Rvfk. (Ljós- myndast. Gunnars Ingi- marssonar). LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 5 til 11. desember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81 Í00. — Læknastofur eru lokaðar ð laugardögum og helgidögum. en hægt er að nð sambandi við lækni ð göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og ð laugardögum frð kl. 9—12 og 16—17. simi 21230. Göngu deild er lokuð ð helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að nð sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki nðist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nðnari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmissklrteini. O IMI/DALIl'lC heimsóknartím oj UIXnHrlUu AR: Borgarspltalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30-—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mðnud.- föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kt. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 ð helgidögum. — Landakot: Mðnudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Bamaspitali Hringsins kl. 15— 16 alla daga. — Sólvangur: Mðnud.- laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifils- staðir: Oaglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O n C M borgarbókasafn reykja- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frð 1. mal til 30. september er opið ð laugardögum til kl. 16. Lokað ð sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mðnudaga til föstudaga kl. 16— 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlðna fyrir börn mðnudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sól heimasafni. Bóka- og talbCkaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndaprá. Upplýsingar mðnud. til föstud. kl. 10—12 I sima 36814. — LESSTOFUR ðn útlðna eru i Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lénaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barhadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTADIR: Sýning ð verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alía daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26. 4. hæð t.d . er opið eftir umtali. Simi 12204. :— Bókasafnið I NOR- RÆNA HÚSINU er opíð mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1. febrúar n.k. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—1 9. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frð kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í n jy p Þennan dag fyrir 25 árum er I UAu Kóreustyrjöldin geisaði og óttazt var að þriðja heimsstyrjöldin væri yfirvofandi segir í fréttum frá Alþingi að Kristín Sigurðardóttir, er var þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hafi borið fram á Alþingi ályktun þess efnis að stjórnvöld gerðu nauðsynlegar ráðstafanir til að safna hjúkrunargögnum og birgðum af öðrum brýnum nauðsynjum vegna hinnar yfirvofandi styrjaldarhættu. Ennfremur lagði hún til að gerðar yrðu allar nauðsyn- legar ráðstafanir til öryggis landsfólkinu ef til styrjaldarátaka kæmi. I I I GENCISSKRÁNINC NR. 228 - 8. desember 1975, Eini ng Kl.13.00 Kaup Sala 1 JLajida rikiadolla r 169,30 169,70 * l SterlingSDund 342, 40 343,40 * 1 Kanadadotla r 167,40 167,90 * 100 Danskar krónur 2764,00 2772, 20 * 100 JjgrsKar krónur 3049,55 3058,55 * 100 Sa-nskar krónur 3840,50 3851,80 * 100 -£inniik mftrk 4366,60 4379, 50 * 100 . Franakir frankar 3801,40 3812,70 100 Belg. frankar 428,70 430,00 100 ■£,yis>n. irankdr 6428,00 6447,00 * 1Q0 Gvllini 6307,10 6325,70 * 100 ■Y-.- FÝUs m»rK 6463, 10 6482,20 * 100 -L.jjMr. 24, 82 24,89 * 100 -Ayiatur.r,, Sch. 917,85 920, 55 * 100 Escudos 626,00 627,90 * 100 Pesetar 284,05 284,95 * 100 Jtin. 55, 17 5». 33 * 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99,86 100, 14 * 1 Reikninga4oiia.i- - -YOruflkiptalOnd 169,30 169,70 * * Breyting frá afSustu akráningu |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.