Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 Flest toppliðin töpnðn Leeds komið í þriðja sœti í deildinni Úr lcik Manchester únited og Arsenal á dögunum. Gordon Hill, leikmaður únitcd, stingur sér milli Peter Storey og Pat Rice (t.h.). Staða Arsenal er nú mjög erfið I 1. deildar keppninni og liðið jafnvel I fallhættu. 1. DEILD L HEIMA ÚTI STIG I QPR 20 8 3 0 17—4 1 6 2 11—9 27 Derby County 20 9 0 1 22—15 2 5 3 8—9 27 Leeds United 19 7 1 2 21—9 4 3 2 14—11 26 Manchester ú 20 7 2 0 17—5 4 2 5 13—14 26 Liverpool 20 6 3 1 20—11 3 5 2 9—8 26 West Ham 19 8 1 1 15—7 3 3 3 15—14 26 Manchester C 20 6 5 0 20—5 2 3 4 12—12 24 Stoke City 20 4 3 3 14—13 5 2 3 12—9 23 Middlesbrough 20 4 4 1 9—1 3 2 6 11—17 20 Everton 19 4 4 1 16—10 3 2 5 14—24 20 Newcastle 20 6 2 1 26—8 2 1 8 11—22 19 Tottenham 19 3 5 1 13—11 2 4 4 14—16 19 Ipswich Town 20 4 4 2 14—11 1 5 4 6—9 19 Aston Villa 20 6 3 1 18—8 0 4 6 6—20 19 Coventry City 20 3 4 3 9—10 3 3 4 11—16 19 Norwich City 20 5 2 3 15—10 2 2 6 13—21 18 Leicester City 20 2 6 2 15—16 1 6 3 7—12 18 Arsenal 20 4 3 4 20—15 1 3 5 5—12 16 Wolverhampton W. 20 3 4 4 11—12 1 1 7 11—21 13 Burnley 20 2 4 3 11—13 1 3 7 9—20 13 Birmingham C 20 5 2 3 18—15 0 1 9 9—25 13 Sheffield ú 20 1 2 7 8—17 0 1 9 5—27 5 2. DEILD Sunderland 20 10 1 0 26—5 3 2 4 8—12 29 Bolton Wanderes 20 5 3 1 19—7 5 4 2 16—13 27 Bristol City 20 6 3 1 19—5 4 3 3 16—14 26 Notts County 20 5 4 1 11—4 4 2 4 9—12 24 WBA 20 4 5 0 11—5 4 3 4 9—14 24 Fulham 19 4 4 2 14—6 4 2 3 11—10 22 Bristol Rovers 20 3 5 2 12—10 3 5 2 12—9 22 Oldham Athletic 20 7 3 1 20—12 1 3 5 9—18 22 Notthingham Forest 20 5 1 4 14—8 2 6 2 9—10 21 Chelsea 20 4 4 1 13—6 3 3 5 11—17 21 Southampton 19 9 0 1 26—7 0 2 7 8—20 20 Hull City 20 5 3 3 14—9 3 í 5 6—11 20 Luton Town 20 6 3 2 21—8 1 2 6 6—13 19 Orient 19 5 4 1 10—5 1 3 5 6—11 19 Blackburn Rovers 20 2 4 4 10—9 2 5 2 8—10 19 Blackpool 20 4 3 3 12—14 3 2 5 8—11 19 Plymouth Argyle 20 6 2 2 17—12 0 3 7 5—16 17 Charlton Athletic 19 4 1 2 13—8 2 4 6 9—24 17 Carlisle United 20 4 4 2 11—9 1 2 7 5—17 16 Oxford United 20 3 2 5 11—14 2 3 5 9—15 15 York City 20 3 0 6 11 — 18 0 3 8 5—20 9 Portsmouth 20 0 5 5 5—12 1 1 8 6—21 8 Knattspyrnuúrslit ÚRSLITIN I ensku knattspyrn- unni á laugardaginn hafa vafa- laust orðið á nokkuð annan veg en flestir getraunaspámenn bæði hérlendis og þarlendis áttu von á. Aðeins eitt þeirra liða, sem nú er að berjast um efsta sætið, vann sigur á laugar- daginn, Leeds únited, sem þar með skauzt upp I þriðja sætið í deildinni. Queens Park Rangers, Manchester únited og Liverpool gerðu jafntefli I leikjum slnum, en bæði Derby og West Ham töpuðu leikjum sínum. Skilur nú aðeins eitt stig milli liðsins sem er f efsta sæti í deildinni, Q.P.R., og þess sem skipar sjöunda sætið. Jafnari getur keppnin tæplega verið. 1 annarri deildinni fékk svo liðið sem þar hefur skipað fvrsta sætið lengst af I vetur, Sunderland, mikinn skell I leik sfnum á útivelli við Southampton. Má þvf með sanni segja að umferðin á laugardaginn hafi verið umferð nokkuð óvæntra úrslita. Queens Parks Rangers getur eftir atvikum verið ánægt með að ná öðru stiginu í viðureign- inni við Manchester City, sem jafnan er erfitt lið heim að sækja, hefur t.d. ekki enn tapað leik á heimavelli það sem af er þessu keppnistfmabili. Auk þess lék svo aðalmaður Rangers, Stan Bowles, ekki með liði sfnu að þessu sinni. Leikur þessi þótti annars nokkuð fjörugur og bæði liðin áttu all- góð marktækifæri sem ekki nýttust, Manchester City þó öllu fleiri. Mikil barátta var í leik Burnley og Liverpool, en Burn- leyliðið hefur átt við mikla erfiðleika að stríða í vetur. Margir af aðalmönnum liðsins eru frá vegna meiðsla og félag- ið á engan veginn nógu sterkt varalið. 1 leiknum á laugardag- inn sótti Liverpool megin hluta leiksins og fékk ágæt mark- tækifæri. Markvörður Burnley var hins vegar vel með á nótun- um, og hann var sú hindrun sem Liverpool-liðinu tókst aldrei að yfirstíga í leiknum. Miklar sviptingar urðu í leik Everton og Ipswich Town á Goodison Park í Liverpool. Everton byrjaði leikinn mjög vel, þar sem liðið hafði skorað þegar eftir 4 mínútur. Martin Dobson átti þá skot úr auka- spyrnu á Ipswichmarkið og Paul Cooper, markverði Ipswich, brást iila bogalistin og sló knöttinn í mark sitt. A 27. mínútu bætti Everton svo öðru marki við og var þar Bob Latchford að verki. Mick Lam- bert tókst hins vegar að laga stöðuna fyrir Ipswich skömmu fyrir leikhlé, þannig að staðan var þá 2—1. I seinni hálfleikn- um skoraði Dobson sitt annað mark í leiknum og áttu þá flest- ir von á unnum leik hjá Everton. En leikmenn Ipswich gáfust ekki upp, og tókst að nýta sér varnarmistök hjá Everton og jafna leikinn áður en yfir lauk. Tottenham Hotspur færist stöðugt ofar á töflunni þótt ólíklegt sé að liðið blandi sér í baráttuna um Englands- meistaratitilinn í ár. Á laugar- daginn sigraði Tottenham bótn- liðið Sheffield United á úti- velli. Bæði mörk Tottenham í leiknum skoraði John Duncan. Hið fyrra á 37. mínútu en síðan á 88. mínútu. Mark Sheffield United skoraði Brandford á 75. mínútu. Það var markakóngurinn Ted McDougall sem skoraði sigur- mark liðs síns í viðureign þess við West Ham United. Kom markið á 78. mínútu, og er 18. markið sem markakóngurinn mikli skorar í 1. deildar keppn- inni í vetur. Leeds var betri aðilinn í leiknum við Arsenal og verð- skuldaði sigur sinn. Duncan McKenzie skoraði fyrsta mark leiksins en Liam Brady tókst skömmu siðar að jafna fyrir Arsenal. Var staðan þannig 1— 1 unz 10 mínútur voru til leiksloka, en þá tókst McKenzie að snúa á vörn Arsenal, leika nærri markinu og skora með fallegu skoti. Það hefur sjálfsagt verið erfiður biti að kyngja fyrir meistaraliðið Derby County að tapa fyrir einu af botnliðunum, Birmingham City. Athygli vakti að Derby tefldi ekki fram í þessum Ieik Leighton James, sem liðið keypti nýlega á 300.000 pund. Hann varð að láta sér nægja að sitja á varamanna- bekknum. Charlie George færði Derby forystu i leiknum á 33. mínútu og var staðan þannig f hálfleik, 1—0 fyrir Derby. En Birminghamliðið náði ágætum leik í seinni hálfleiknum og skoruðu þá Kenny Burn og Malcolm Page, þannig að heimaliðið krækti í bæði stigin sem vissulega var dýrmætt fyrir það, eins og stöðu þess í deildinni er nú háttað. Aston Villa og Stoke deildu með sér stigum á laugardaginn. Aston Villa náði forystu á 17. minútu, og var það ekki fyrr en í seinni hálfleik sem Stoke tókst að jafna eftir miklar og þungar sóknaraðgerðir. Leicester City vann svo sigur f viðureign sinni við Ulfana, 2— 0, og voru það Keith Weller og Frank Worthington sem mörkin skoruðu. Er staða Ulfanna óneitanlega heldur dökk um þessar mundir. I Skotlandi heldur Celtic forystunni i úrvalsdeildinni, vann á laugardaginn sigur yfir Hearts. Mark Celtic í leik þess- um skoraði Dixie Deans á 78. mínútu. Motherwell sem vann St. Johnstone hefur hins vegar sömu stigatölu og Celtic. Markhœstir Markhæstu leikmennirnir f ensku knattspyrnunni eru nú eftirtaldir: 1. DEILD: Ted MacDougall, Norwich 18 Peter Noble, Burnley 1 5 Dennis Tueart, Manchester City 14 John Duncan, Tottenham 13 Alan Gowling, Newcastle 13 Malcolm MacDonald, Newcastle 11 Alan Taylor, West Ham 11 2. DEILD: Derek Hales, Charlton 13 Paul Cheesley, Bristol City 12 Mick Walsh, Blackpool 11 Mike Channon Southampton 10 Les Bradd, Notts County 10 ENGLAND 1. DEILD: Arsenal — Leeds I—2 Birmingham—Derby 2—I Burnley — Liverpool 0—0 Everton — Ipswich 3—3 Leicester — Wolves 2—0 Manchester City — Q.P.R. 0—0 Middlesbrough — Manchester United 0—0 Newcastle—Coventry 4—0 Norwich — West Ham Utd. 1—0 Sheffield Utd. — Tottenham 1—2 Stoke — Aston Villa 1—1 ENGLAND 2. DEILD: Bristol City — Carlisle 0—0 Chelsea — Bolton 0—1 Notts County — Blackburn 3—0 Oldham — Fulham 2—2 Orient — Notthingham 1 — 1 Oxford — Bristol Rovers 2—1 Plymouth — Blackpoo! 1—2 Southampton — Sunderland 4—0 W.B.A.—Portsmouth 3—1 York — IIull 1—2 ENGLAND 3. DEILD: Brighton — Hereford 4—2 Burv — Crvstal Palace 0—1 Chester — Gillingham 2—2 Colchester — Sheffield Wed. 2—1 Halifax— Peterborough 0—1 Mansfield — Swindon 3—1 Millwall — Cardiff 1—3 Preston — Wrexham 0—1 Rotherham—Chesterfield 2—0 Shrewsbury — Aldershot 5—3 Walsall — Port Vale 3—1 ENGLAND 4. DEILD: Rradford — Barnsley 2—1 Brentford — Rochdale 3—0 Cambridge—Tranmere 3—3 Huddersfield—Exeter 0—1 Newport — Darlington 4—1 Northampton—Crewe 2—1 Reading — Stockport 5—0 Scunthorpe—Southport 1—2 Swansea — Hartlepool 3—1 Watford — Lincoln 1—3 Workington — Bournemouth 1—3 SKOTLAND URVALSDEILD: Aberdeen — Rangers 1—0 A.vr Unlted—Dundee United 2—2 Hearts — Celtic 0—1 Motherwell — St. Johnstone 2—1 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath—East Fife 3—1 Clyde — Falkirk 3—4 Dunfermline — Morton 1—0 Montrose — Queen of the South 2—1 Partick — Hamilton 2—0 St. Mirren — Kilmarnock 0—0 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Berwick 2—2 East Stirling — Alloa 0—3 Meadowhank — Stirling Albion 1—0 Queens Park — Brechin 1—0 Raith Rovers—Clydebank I—0 Stenhousemuir — Forfar 1—2 Stranraer — Cowdenbeath 2—4 VESTUR-ÞVZKALAND 1. DEILD: Bavern Uerdingen — MSV Duisburg 0—4 Hertha Berlfn — Bayern Miinchen 2—1 Fortuna Dusseldorf — Hamburger SV 1—0 KarlsruherSC — VFLBochum 2—2 Eintracht Braunswíck — Eintracht Frankfurt 2—1 Kickers Offenbach — Hanover 96 1—0 Werder Bremen — Rot-Weiss Essen 3—3 FC Köln — Borussia Mönchengladbach 0—4 Schalke 04— FC Kaiserslautem 2—2 BCLGARfA 1. DEILD: Slavia — Minior 0—2 Dounav Rousse — Lokomotiv 1—0 Cherzo Varna — Botepv 3—2 Akazemik — Trakiai 0—0 Lokomotiv Plovdiv — Spartak 1—0 Beroe — Spartak 1—0 ITTTLIA 1. DEILD: Cesena — Bologna 0—0 Como — Ascoli 0—0 Fiorentina — Roma 2—0 Lazio — Napoli 0—1 Milan — Inter 2—1 Perugia — Verona 1—0 Sampdoria — Cagliari 2—1 Torino — Juventus 2—0 AUSTURRlKl 1. DEILD: SSW Innsbruck — Austria Salzburg 5—2 Sturm Graz — Linzer ASK 1—0 Austria W'AC — Austria Klagenfurt 4—0 Voeest — Admira Wacker 2—0 GrazerAK — Rapid 1—0 PORTÚGAL 1. DEILD: Belenenses — Boavista 1 — 1 Benfica—Guimaraes 2—0 Academico — Leixoes 2—0 Porto — Atletico 2—0 Braga—CUF 1 — 1 Tomar — BeiraMar 2—0 Setuhal — Estoril 1—3 BELGtA 1. DEILD: Anderlecht—Beringen 1—0 Ostend — Brtigge 1—2 Charleroi — Antwerpen 1 — 1 Racing Maline — FC Malinois 1 — 1 Standerd Liege — Lokeren 2—1 Beveren — La Louviere 0—0 CS Briigge — FC Liegeois 2—1 W'aregem — Beerschot 2—1 Berchem — Racing White 1—4 FRAKKLAND 1. DEILD: Saint Etienne — Bastia 4—2 Marseilles — Monaco 1—0 Paris Saint Germain — Sochaux 2—3 Nice — Nantes 2—2 Nimes — Valenciennes 1—0 Lens — Avignon 3—1 Rordeaux—Lyons 3—1 Troyes — Nancy 3—0 Metz — Rheims 2—4 Lille — Strassbourg 3—0 SPANN 1. DEILD: Real Oviedo — Sevílla 3—0 Hercules — Racíng 2—1 Real Betis — Atletico Madrid 1—3 Real Sociedad — Barcelona 2—2 Espanol — Athletio Bilbao 3—1 Real Madrid — Elche 2—2 Real Zaragoza — Sportíng 2—1 Las Palmas — Granada 1—2 Valencia — Salamanca 1—0 Qucens Park Rangers lék á laugardaginn án hins kunna leikmanns síns Stan Bowles og varð að gera sér að góðu jafntefli. Eigi að sfður skipar nú liðið forystuhlutverkið f ensku 1. deildarkeppninni. A meðfylgjandi mynd eru þeir Bowles t.h. og Alan Hudson úr Stoke að hcrjast um knöttinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.