Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 XJCHfHttPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn HÍIl 21. marz — 19. aprfl t dag gefst þér gott tækifæri til að sinna bréfaskríftum og öðru f þeim dúr. Ef þú kemur sem mestu f verk verður kvöldið þér ánægjulegt. Nautiö 20. apríl — 20. mal t Ijós kemur að þú ert vel til forystu failinn. I*ú stendur þig vel f samkeppn- inni og einhver fjárhagslegur ávinning- ur fellur þér f skaut. k Tvfburarnir 21. maf — 20. júnl Margt getur skemmtilegt skeð og sannast það á þessum degi. Vertu ekki að hafa áhyggjur af þvf sem liðið er, láttu fram- tfðina gleymda og grafna. lÆrj Krabbinn 21.júní — 22. júlí Afstaða stjarnanna er þér mjög hagstæð f dag. Hafðu vakandi auga með öllum tækifærum sem þér gefast til að bæta f járhag þinn og stöðu. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Það er ágætt að vera skemmtilegur og Ifflegur en vertu samt ekki of opinskár. Taktu hlutunum með ró f kvöld og gakktu snemma til hvfldar Mærin i/l 23. ágúst — 22. sept. Sýndu fóki þfnar beztu hlioar f dag. Þú átt við einhverjar hömlur að strfða sem þú þarft að sigrast á. Ástamálin verða með Ifflegasta móti f kvöld.. S’ii! Vogin P/iírá 23. sept. — 22. okt. Þú kemst í mikið uppnám f dag út af einhverju. Þú hefur Ifklega misskilið hlutina. Skíldu hafrana frá sauðunum og taktu sfðan réttar ákvarðanir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú verður f hlutverki sáttasemjara f dag og hlýtur mikíð lof fyrir. Þó að á ýmsu gangi ætti þessi dagur að geta orðið sérstaklega góð'ir. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Forðastu allar ýkjur og öfgar jafn f orði sem verki. Þú átt f einhverju basli f ástamálunum; minnstu þess að skilning- ur og samkennd eru homsteinar góðrar vináttu. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Agætur dagur til að vinna að eigfn mál- um en vertu umfram allt ekki of ákafur. Aliar horfur eru á að gamall draumur rætist f dag. n Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gættu þess að sýna ekki fólkí fyrirlitn- ingu þó að það sé ekki á sama máli og þú f eínu og öllu. Farðu varlega f ástamáiun- um, ýmsar blikur eru á lofti. ^ Fiskarnir 19. feb. —20. marz Þú verður í óvenjulega góðú skapi f dag og vilt verða að sem mestu iiði. Þú býrð yfir miklum sannfæringarkrafti. Notaðu hann skynsamlega. TINNI íq... er a/ger/ega yf/rþyrrrTdu/-. Hv/'/ik óycrnt t//7í/urf £9 á eit/ orS t// að /ýsa t/Zf//ir7//7gur7u/r7. KÖTTURINN FELIX f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.