Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 33 fclk f fréttum + Nýlega setti bandarfska tfmaritið „Viva“ Ieikkonuna Jeanne Moreau efsta á lista hjá sér yfir þokkafyllstu konur heims. 1 viðtali við tfmaritið sagði hún m.a.: — Ég er 47 ára gömul en ég reyni alltaf að finna til sama ákafa og eftirvæntingar og fyr- ir tuttugu árum. Tilvinningar manns hafa áhrif á annað fólk. Tilfinningasljótt og tillitslaust fólk er aldrei aðlaðandi... — Mér þykir það ævinlega fráleitt og öfugsnúið þegar kon- ur tala um ástarævintýri sfn sem „mistök". Slfkt er beinlfn- is sorglegt. Mér finnst það eins og að rffa tré upp með rótum. Trén þarfnast rótanna til að geta lifað, til að halda sam- bandi sfnu við jörðina. Ég lft ekki á neitt af mfnum ástaræv- intýrum sem „mistök“. Þau eru hluti af sjálfri mér, hluti af þeirri konu, sem ég er nú. Auk þess elskum við sjaldnast opn- um augum; við sjáum aðeins það, sem við helzt viljum sjá ... — Hin „eina og sanna ást“, getur Ifka orðið manni skeinu- hætt, ef maður þá kynnist henni nokkurn tfmann; maður verður gjörsamlega berskjald- aður og gerir ekki annað en uppfylla f sffellu kröfur og ósk- ir, sem maður vekur hjá hinum aðilanum. En maður verður einnig að lifa sfnu eigin Iffi. Hvernig getur svo þetta tvennt farið saman? Jeanne Moreau: Maður verður einnig að Hfa sfnu eigin Iffi, + Nú ætla þær að fara að syngja saman mæðgurnar Alice Babs Sjöblom og Titti Sjöblom. Þær munu koma fram á skemmtun á Berns Salonger f Stokkhólmi f janúar n.k. Sam- band þeirra var á tímabili svo- Iftið skrykkjótt, en nú ku allt vera fallið f Ijúfa löð hjá þeim mæðgum, og þær hyggja gott til samstarfsins. + Marlon Brando er nú 52ja ára. Hann hefur lifað hátt upp á sfðkastið. Á allra sfðustu ár- um hefur hann fitnað grfðar- lega og þyngzt um nærri 40 kg. Slfkt er vægast sagt óheppilegt fyrir leikara f fullu starfi. Myndin með þessari klausu sýnir að einu sinni var Marlon Brando bara nokkuð snotur. Marlon Brando — fyrir sfðasta tangóinn. Jakkar úr enskum efn rAnderse Lauth Vesturgötu Laugavegi 3! Glæsibæ ðHeíbcr01 Auðvitað níðsterkt Formica. Fjölbreytt úrval lita og mynstra. Aukið fegurð heimilisins með Formica. Spyrjið smiðinn, hann þekkir Formica. IFORMICA i Qcig G. Þorsteinsson & Johnson, Ármúla 1 — Sfmi 85533. I.stig: 2. stig: 3. stig: 4. stig: um 30% minna nfkótín um 60% minna níkótín um 70% minna níkótín um 80% minna níkótín og tjara og tjara. og tjara. og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. A meöan þú reykir áfram í nokkurn tíma eftirlætis sfgarettu þína verður þú jafnframt óháðari reyk- ingum. An neikvæðra aukaverkana og án þess að bæta við líkams- þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af læknum í Kaliforníu, fyrir alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefur verið nefnd: MD4 stoþ smoking method. Eðlilegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi síum, og er hver þeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma fram við stigminnkandi níkótín- og tjörumagn í reyknum Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 1. stig: Innihald skaðlegra efna í sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragðið breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minnkað um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkað tals- vert, án þess að þú verðir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótíni hefurdofnað. 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaðlegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir það búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking method

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.