Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 23 SUNNUDAGINN 14. oktðber s.l. bauð bæjarstjðrn Kðpavogs til kaffidrykkju I Félags- heimiii Kðpavogs I tilefni þess að annað árið I röð hlaut Breiðablik Isiandsmeistaratitla f þremur flokkum f knatt- spyrnumðtum sumarsins. Gestir bæjarstjðrnarinnar að þessu sinni voru ts- landsmeistarar 2. deildar meistaraflokks, Islands- meistarar 3. flokks og tslands- meistarar 4. flokks ásamt þjálfurum sfnum, stjðrn knatt- spyrnudeiidar Breiðabliks og nokkrum fleiri áhugamönnum um knattspyrnumál. Forseti bæjarstjðrnar, Jðhann M. Jðnsson, ávarpaði gestina og afhenti formanni knattspyrnudeildar Breiða- bliks, Guðna Stefánssyni skrautritað heiðursskjal frá bæjarstjðrninni með sérstöku þakklæti fyrir vel unnin störf deildarinnar á árinu. Einnig færði Jðhann þjálfurum þess- ara þriggja flokka bðkargjöf sem þakklætisvott, en þjálfararnir eru: Þorsteinn Friðþjðfsson sem þjálfaði meistaraflokk, Ásgeir Þor- valdsson sem þjálfaði 3. flokk og Guðmundur Þðrðarson sem þjálfaði 4. flokk. t lok hófsins ávarpaði for- maður knattspyrnudeildar Breiðabliks forseta bæjar- stjðrnar og bað hann að færa bæjarstjðrninni sérstakar þakkir deiidarinnar fyrir stuðning hennar við deildina og fþrðttaæskuna f bænum. Mót í borðtennis FYRSTA borðtennismðt vetrar- ins var haidið 27. nðvember s.l. og var það borðtennisdeild KR, sem gekkst þá fyrir punkta- mðti. Sigurvegari f 2. flokki varð Gunnar Finnbjörnsson úr Erninum, f öðru sæti varð Stefán Konráðsson, Gerplu, og f þriðja sæti varð Ragnar Ragnarsson, Erninum. t þriðja flokki sigraði Hjálmtýr Haf- steinsson, KR, Tðmas Guðjóns- son, KR, varð annar og þriðja sætinu deildu þeir Sigurður Guðmundsson og Alexander Árnason úr Erninum með sér. t öðrum flokki er Gunnar Finnbjörnsson nú stigahæstur með 6 punkta, en aðrir f flokkn- um eru: Björgvin Jóhannesson, Gerplu, Jón Sigurðsson, UMFN, og Ragnar Ragnarsson, Erninum. 1 þriðja flokki hafa Hjálmtýr Hafsteinsson, KR, og Hjörtur Jðhannsson, UMFN, hlotið flesta punkta, 15 talsins, og þriðji er svo Tðmas Guðjðns- son, KR, með 12 punkta. Leikmaður þarf að ná 20 punktum til að komast f annan flokk. Þróttur meistari ÞRÓTTUR varð Reykjavíkur- meistari kvenna í blaki. Sigruðu Þróttarstúlkurnar báða andstæðinga sfna, tS og Vfking, en þau tvö lið eiga eftir að ieika um annað sætið f mðtinu. Þrðttarstúikurnar sigruðu fyrst IS með yfirburðum: 15—0, 15—5 og 15—3, en f leik þeirra við Vfkingsstúlkurnar var um meiri baráttu að ræða. Þrðttur vann þð 3:0, eða 15—11, 15—10 og 15—12, og hefur liðið sennilega aldrei náð eins gððum leik og það sýndi að þessu sinni. Beztan leik Þrðttarstúlknanna átti Guðrún Sigurjðnsdðttir, en mðttaka á uppgjöf hjá henni var mjög nákvæm og uppspil hjá henni fyrir skell var hátt og gott og þær Sigríður Þorsteinsdðttir og Þorbjörg Aðalsteinsdðttir unnu vel úr þvf. Knattspyrnuhátíð í Kópavogi Jónas Asgeirsson formaður S.R. Eftir vel heppnað keppnistfmabil fðru yngri flokkar UBK f keppnisferð til Skotlands s.l. haust og þar var þessi mynd tekin af hinum efnilegu Kópavogsbúum, ásamt skozkum mðtherjum þeirra. AÐALFUNDUR Skfðafélags Reykjavfkur var haldinn f Skfðaskáianum f Hveradölum 27. nðvember s.I. Kom fram f skýrslu formanns að starf félagsins var blómlegt á sfðasta starfsári og stðð félagið fyrir fjölmörgum mðtum bæði f svigi, stökki og göngu. Leifur Miiller, sem verið hefur formaður félagsins um árabil, baðst undan endur- kosningu, og var Jðnas Asgeirs- son kjörinn formaður í hans stað. Aðrir f stjðrn félagsins eru Skarphéðinn Guðmundsson, Páll Guðbjörns- son, Baldur Ásgeirsson, Haraldur Pálsson, Elien Sig- hvatsson og Leifur Miiller. Félagið mun, eins og undan- farin ár, beita sér sérstaklega fyrir norrænu skfðagreinunum stökki og göngu, bæði fyrir ai- menning og keppnisfðlk f vet- ur. Við Skfðaskálann í Hvera- dölum er mjög gðð aðstaða fyrir æfingar og mðt. Gglfi Kristjánsson: Tvær hliðar á hverjn máli — svar til Þrastar Guðjónssonar 1 GREIN hér f blaðinu s.l. þriðju- dag skrifar Þröstur Guðjónsson f.h. Iþrðttafélagsins Þðrs á Akur- eyri, og sakar mig um villandi fréttaflutning af leiðindamáli sem upp kom á Akureyri f nóv. s.I. t inngangi greinar sinnar seg- ir Þröstur orðrétt: „Telja má furðulegt, að fþrðttafréttamaður og velunnari körfuknattleiks skuli fara með svona fuflyrðingar f fjölmiðfa án þess að kynna sér alla málavexti.“ Ég myndi þó að vandlega athug- uðu máli telja framangreind skrif Þrastar sem ég vitnaði í, öllu alvarlegri en mfn. Hvaða hug- mynd hefur Þröstur Guðjónsson á Akureyri um það hvernig ég vann þessa grein, og að ég hafi ekki kynnt mér málavexti? Ég leitaði að vísu ekki til hans um upplýs- ingar, enda taldi ég mig ekki þurfa þess með. En strax og ég frétti af þessari „tilhliðrunar- semi“ Þórs við UMFS, og erfið- leikum USVH á Akureyri um sömu helgi, þá setti ég mig í sam- band við form. Mótanefndar og einnig framkvæmdastjóra K.K.I. Hvorugur þeirra kannaðist við að nokkrar breytingar hefðu verið veittar eða heimilaðar á leikjum á Akureyri umrædda helgi. Þetta voru mínar heimildir fyrst og fremst, auk þess sem ég ræddi við mann á Akureyri sem titlaði sig sem forsvarsmann USVH, og ég ræddi einnig við fulltrúa K.K.I. á Akureyri. Er þetta ekki allnokk- uð til að byggja fréttina á? Fulltrúa K.K.I. á Akureyri fannst ekkert athugavert við að gera þessa breytingu, segir Þröst- ur í grein sinni. Þegar ég ræddi við fulltrúa K.K.I. á Akureyri um þetta mál fyrst, kvaðst hann ekki telja sig hafa haft neitt umboð til að gera eitt eða neitt í þessu máli. En hann sagði aftur á móti við mig i dag (2.12) að hann hafði lýst blessun sinni yfir þetta eftir að búið var að ákveða það. — En nú hefur því verið komið á hreint að umræddur fulltrúi hefur fullt umboð Mótanefndar til að „hnika til“ leikjum sem fram fara nyrðra. Það kom í ljós eftir að grein mfn birtist í Mbl. að fleiri höfðu gert mistök varðandi leiki þess- arar helgar en Þór og UMFS og það kom illa við USVH. En því verður ekki á móti mælt að mis- tök Þórs og UMFS voru að breyta leikjaniðursröðun Mótanefndar án samráðs við ábyrga aðila hér syðra. Ég efa þó ekki, og veit reyndar, að þessi ákvörðun Þórs Sveinn í KA Handknattleiksliði KA á Akur- eyri hefur nú bætzt góður liðs- auki þar sem er Sveinn Sveins- son, er áður lék með Fram. Sveinn dvelur nú fyrir norðan og hefur tilkynnt félagaskiptin. Hins vegar er ekki á hreinu að hann geti keppt að sinni með KA, þar sem hann lék einn leik með Fram í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik og samkvæmt reglunum má sami leikmaðurinn ekki keppa með tveimur félögum á sama keppnistimabilinu. KA mun hins vegar leita eftir undanþágu fyrir Svein, og er ekki ólíklegt að hún fáist. J' Firmakeppni SSI FIRMAKEPPNI Sundsambands Islands fer fram í Sundhöll Reykjavíkur mánudaginn 8. des- ember kl. 20.00. Keppnin er forgjafarkeppni og verður keppt í 50 metra skrið- sundi karla og kvenna og 50 metra bringusundi karla og kvenna. var gerð í þeim tilgangi að koma til móts við óskir UMFS. Starf mitt við Mbl. hlýtur að útheimta að ég greini frá þvi sem TBR heldur opið badmintonmót sunnudaginn 21. desember i Laugardalshöllinni. Keppnin hefst kl. 13.30 stundvlslega. Keppt verður I öllum greinum karla og kvenna f meistara- og A-flokki svo og tvíliðaleik „old boys.“ Opið unglingamót í einliðaleik gerist i sambandi við körfuknatt- leikinn, hvort sem það eru fréttir af leikjunum beint eða óbeint. Að standa i blaðaskrifum og deilum um þær fréttir vildi ég þó að sjálfsögðu losna við, en svara ef mér þykir þess þurfa. verður svo haldið í KR-húsinu laugardaginn 27. desember kl. 13.30. Auk hinna venjulega flokka verður keppt í flokki yngri en 12 ára. Þátttökutilkynningar fyrir bæði mótin skulu hafa borizt til Hængs Þorsteinssonar í síma 35770 fyrir 15. desember. ÍÞRÓTTIR St ÚTÍLÍF 4 TQUJBLAD 1975 — 35 ARGANGUB LESIÐ UM ÍSLENSKU ATVINNUMENNINA í nýútkomnu íþróttablaði er fjallað um islensku at- vinnumennina i knattspyrnu og ræt er við Ásgeir Sigurvinsson, Jóhannes Eðvaldsson og Guðgeir Leifs- son. Viðtal er við Helga Danielsson, formann mótanefndar KSÍ, Spjallað við Steinar J. Lúðviksson i þættinum um íþróttafréttamenn. Olympíuleikarnir i Montreal eru á dagskrá. Torfi Tómasson segirfrá starfsemi Sundsambands íslands. f þættinum Af úrslitatöflunni er sagt frá helstu úrslitum sumarsins i öllum iþróttagreinum. íþróttablaðið er málgagn ÍSÍ og vettvangur 50 þús. meðlima íþrótta- og ungmenna- félaga víðsvegar um landið. Til iþróttablaðsins pósthólf 1193, Rvík. Óska eftir áskrift. Nafn Heimilisfang Simi ÍÞRÓTTABLAÐIÐ íþróttir og útilíf Laugavegl 178 - Símar 82*300 og 82*302 Badmintonmót

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.