Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.12.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1975 | atvinna -- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Fertugur maður vanur ýmiskonar störf- um, akstri á stórum og smáum bílum, sölustörfum, verkstjórn, all góða þekk- ingu á ýmiskonar vélum. Reglusamur. Tilboð sendist augl.deild Mbl. f. 20. þ.m. merkt: Strax — 2202. Einkaritari með mikla reynslu hér heima og erlendis óskar eftir vinnu nú þegar, eða síðar eftir samkomulagi. Góð hraðritunarkunnátta í íslenzku, ensku þýzku og dönsku. Góð meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. föstudag merkt: „Einkaritari — 2324". Fóstrur vantar til starfa við dagvistunarstofnanir Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar veitir Félagsmálastofnun Akureyrar, Geislagötu 5, sími (96)21000. j raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar þakkir Þakka af alhug óg/eymanlega stund með vinum og venslafó/ki á s/ötugs afmæli mínu 2. desember. Þakka örlæti þess og vinsemd. Bið ykkur öllum b/essunar Guðs. Magnús Hannesson, rafverktaki. húsnæöi í boöi Verzlunarhúsnæði ca 60 fm á einum bezta stað við Lauga- veg (hornlóð) til leigu frá áramótum. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: Laugavegur — 2201. Húsnæði til leigu Til leigu er 2. og 3. hæð að Hverfisgötu 26, Reykjavík. Húsnæði getur hentað sem 1 Ibúð eða fyrir skrifstofur, lækning- arstofur og fleira. Nánari uppl. gefur Hjalti Geir Kristjánsson, Laugavegi 13, sími: 25870. Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu verða 2 salir 430 fm hvor frá fyrri hluta næsta árs. Lysthafendur sendi tilboð til Mbl. merkt: „Góður staður — 2330". fyrir 13. þ.m. tilkynningar__________ I Tilkynning til frystihúsa Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu á mjög hagstæðu verði 1 5 stöðva A.P.V. Parafreeze (áður Williams) plötufrysti- tæki. Frystitækið er komið til landsins og því tilbúið til afgreiðslu strax. Góðir greiðsluskilmálar. Árni Ólafsson & Co. Símar: 40088 — 40098. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi stærðum. Stálskið: 28, 45, 71, 74, 75, 76, 88, 103, 104, 105, 119, 125, 136, 140, 142, 148, 150, 157, 161, 184, 192, 193, 207, 210, 217, 228, 229, 260, 265. Tréskip: 12, 16, 20, 21, 26, 27, 29, 34, 37, 38, 39, 41,42, 43, 44, 48, 50, 51, 52, 53, 55, 56, 57, 58, 60, 63, 65, 66, 68, 72, 73, 74, 75, 76, 80, 82, 87, 89, 92, 93, 101, 102, 103, 104, 144. Landsamband íslenzkra útvegsmanna, Skipasa/a — Skipaleiga sími 16650. húsnæöi óskast íbúð óskast 4ra—5 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt, íbúð — 2203, sendist á auglýsingadeild Mbl. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn laug- ardaginn 13. des. að Háaleitisbraut 13 kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál._______ Stjórnin. Rauði kross íslands kvennadeild Heldur jólafund miðvikudaginn 10. des í Átthagasal, Hótel Sögu, kl. 19.30 og hefst með kvöldverði. Jólahugvekja. Þátt- taka vinsamlega tilkynnist í síma 28222. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Flugfreyjufélag íslands Félagsfundur verður haldinn að Hagamel 4, kl. 20.00, I dag þriðjudaginn 9.12. Fundarefni: Uppsögn samninga. Stjórnin. Frú Hólmfrfður Gunnlaugsdóttir og Magnús Jóhannsson, eigandl verzlunarlnnar, f nýju húsgignaverzlunnni. Ný Skeifu-verzlun 1 Kópavogi Húsgagnaverzlunin Skeifan hefur nú tekið í notkun nýtt og stórt húsnæði á Smiðjuvegi 6 í Kópavogi aðeins rúmu ári eftir að heimilt var að hefja byggingar- framkvæmdir á lóðinni. Er þetta tveggja hæða hús, 950 fermetra gólfflötur á hvorri hæð, og er efri hlutinn stálgrindarhús frá Butlers-verksmiðjunum. Húsgagnaverzlunin verður á neðri hæðinni, en á efri hæðinni er bólstrunarverkstæði. Hefur verið stofnað um það sérstakt fyr- irtæki með þátttöku starfsmanna, - Stóri bróðir Framhald af bls. 16 þeim. Þeir spurðu efins, hvort vestrænir kommúnistar mundu núa Kremlverjum þvf um nasir, að þeir stæðu fyrir svo lævfs- legu samsæri. Leiðtogi spænska komm- únistaflokksins, Santiago Car- illo, hefur nú næstum því látið svipaðar grunsemdir opin- berlega f ljós. Hann sagði f við- tali við ítalska blaðið Manifesto, að f Moskvu yrði ,Jitið með ugg“ til þess, að mynduð yrði stjórn á Italfu með þátttöku kommúnista og að kommúnistaflokkarnir í Frakk- landi og Spáni yrðu sigursælir, þar sem það gæti leitt til þess, að mynduð yrði „blokk evrópskra sósíalistaríkja". Hann telur jafnvel að aðeins þróun í átt til myndunar slfkrar blakkar mundi vekja ótta f Kreml. „Við meguni ekki, „segir hann, „gera okkur gylli- vonir" um viðbrögð f Moskvu við slfkri þróun. Þau rfki, sem huganlega yrðu aðilar að slfkri rfkjablokk, segir hann, yrðu ekki „háð“ Sovét- rfkjunum. I þessum löndum yrði „stjórnmálabygging ólík þeirri, sem er í alþýðulýðveld- unum.“ Hann kemst að þeirri niðurstöðu, að kommúnista- rfkin í Austur-Evrópu mundu „sækja í auknum mæli fyrir- myndir sínar um sósfalisma til (vestur) Evrópu" og sá sósfalismi verði „viðmiðunar- punktur", ekki aðeins þeirra heldur „verkamannastéttar alls heimsins". Slfk þróun kann að virðast fjarlægur möguleiki, en sú hætta, sem hinni sovézka teg- und kommúnisma mundi stafa frá hvers konar þróun í þessa átt, er augljóslega meiri en ýmsir sovézkir ráðamenn eru reiðubúnir að viðurkenna. Þeir sovézku ráðamenn, sem virðast staðráðnir f að munnhöggvast við evrópska kommúnista vita hvað þeir eru að gera. Þeir telja vestur-evrópska kommúnista hættulegri sovétkerfinu en hverja þá pólitfsku ógnun, sem þvf stafar frá vestrænum „kapitalistum". MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og böm Mæðra- styrks- nefnd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.