Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 27 20 fötluð börná íþróttahátíó i Danmörku Um helgina fara tuttugu fs- lensk fötluð börn til Kaupmanna- hafnar til að taka þátt f fþrótta- hátfð sem íþróttasamband fatl- aðra f Danmörku og Kaupmanna- hafnarborg standa fyrir, f tilefni barnaárs. Uátttakendur eru 20 börn frá hverju Norðurlandanna, alls 100 börn auk aðstoðarfólks og þjálfara. Þátttakendurnir frá íslandi eru frá tfu sveitarfélögum, þau eru úr hópi lamaðra, blindra. sjónskertra og heyrnardaufra. Tilgangur ferðarinnar er fyrst og fremst til að vekja athygli á því hvernig fötluð börn geta með tilstyrk fþróttaiðkunar öðlast meiri styrk, hæfni og sjálfs- öryggi. Á mótinu í Danmörku verður keppt í sundi, frjálsum íþróttum, boccia og hestamennsku. Einnig verða kynntar fleiri greinar íþrótta. Islensku þátttakendurnir taka þátt í öllum greinum nema hestamennskunni. Keppnisstaðurinn í Danmörku verður íþróttaleikvangurinn og íþróttahúsið á Austurbrú í Kaup- mannahöfn og sundhöllin í Emdrup. Það kom fram á blaðamanna- fundinum sem var sá fyrsti er íþróttasamband fatlaðra heldur, að leitað var stuðnings hjá þeim 10 sveitarfélögum sem þátt- takendur koma frá um fjárstuðn- ing og brugðust þau öll bæði fljótt og vel við og er íþróttasamband fatlaðra þeim þakklátt fyrir veitt- an stuðning. Þá veittu Flugleiðir h.f. mikilvæga aðstoð með hag- stæðum flugfargjöldum. Öll börnin og aðstoðarfólk verða í samskonar íþróttabúningum og hefur það reynst unnt vegna góðs samstarfs og aðstoðar Halldórs Einarssonar framkvæmdarstjóra sportvörugerðarinnar Hensson. Það kom fram að ekki væri reikn- að með verðlaunum á mótinu, enda aukaatriði. Stærsti sigurinn væri að geta tekið þátt í þessari íþróttahátíð. Þátttakendur í íþrótta- móti fatlaðra barna í Kaupmannahöfn 3.-5. ágúst. Börn: Svava Jóhannesdóttir Reykjav. Guðbjörg Daníelsdóttir Reykjav. Sóley B. Axelsdóttir Reykjav. Gunnar B. Stefánsson Reykjav. íris Pétursdóttir Reykjav. Sigvaidi Búi Þórarinsson Kópav. Oddný K. Óttarsdóttir Kópav. Brynhildur Fjölnisdóttir Kópav. Vignir Pálsson Kópav. Eyrún Ólafsdóttir Hafnarf. Georg G. Einarsson Hvammshr. Dalas. Trausti Jóhannesson Keflav. Guðmundur Þ. Ingibergsson Keflav. Ágústa Eir Gunnarsdóttir Self. Magnús G. Guðmundsson Akureyri Sigurrós Karlsdóttir Akureyri Sigríður Björnsdóttir Suðursveit Guðmundur H. Guðmundsson Bolungarv. Eysteinn M. Guðmundsson Bolungarv. Sigrún Pétrusdóttir Seltjarnarn. Fararstjóri: Sigurður Magnússon, formaður Í.S.F. Aðstoðarfólk: v/hreyfilamaðra: Jónína Guðmundsdóttir Guðrún Helgadóttir Jóhanna Pálmadóttir Þórdís Gunnarsdóttir Helga Björg Sigurðardóttir v/heyrnardaufra: Svanhvít Magnúsdóttir v/blindra/ sjónsk.: Soffía Guðmundsdóttir. • Marlo Montelatici, einn sterkast: kúluvarpari ítala. Slagsmál í Perú Þegar líða tók að lokum síðasta keppnistímabilsins { knattspyrn- unni í Perú, var víða farið að hitna í kolunum, enda Suður-Ameríkumenn frægir fyrir að fara sínar eigin leiðir þegar skapið hitnar. í síðustu 8 leikjum mótsins voru eigi færri en 11 leikmenn reknir af velli og einum leikjanna varð að aflýsa vegna þess, að þeir 8 leik- menn annars liðsins, sem eftir voru inni á vellinum, fengu sér sæti á grasið og neituðu að halda áfram! Svo langt gengu siags- málin, að eftir einn leikinn réðist forseti tapliðsins að þjálfara sín- um og barði hann sundur og saman! Drengjalandsliö í knattspyrnu til Svíþjóóar íslenska drengjalandsliðið í knattspyrnu heldur utan um næstu helgi til Svfþjóðar til þess að taka þátt í Norðurlandamóti drengja á aldrinum 14—16 ára. Mótið hefst 6. ágúst og lýkur 12. ágúst. íslensku piltarnir eru í riðli með Dönum og Svfum, og leika gegn Svíum á þriðjudag en Dönum á miðvikudag. í hinum riðlinum leika Finnar, Vestur-Þjóðverjar og Norðmenn. En Þjóðverjar hafa komið mikið inn í samstarf norðurlandanna á síðustu árum. íslenska landsliðið hefur verið valið og skipa það eftirtaldir leikmenn. 12 Friðrik Friðriksson, Fram. 1 Guðmundur Erlingsson, Þróttur. 5 Gísli Bjarnason, KR. — fyrir- liði 4 Jóhannes Sævarsson, Víkingur. 2 Nikulás Jónsson, Þróttur. 11 Anton Jakobsson, Fylkir. 6 Birgir Guðjónsson, Valur. 7 Willum Þór Þórssón, KR. 8 Kári Þórleifsson, ÍBV. 13 Jón Bragi Arnarson, ÍBV. 14 Sæmundur Valdimarsson, ÍBK. 15 Óli Þór Magnússon, ÍBK. 3 Helgi Sigurbjörnsson, ÍBK 10 Hermann Björnsson, Fram. 16 Hannes Helgason, ÍA. 9 Ragnar Margeirsson, ÍBK. Undirbúningur unglinganefnd- ar KSÍ fyrir mótið er meiri nú en áður og gera forráðamenn liðsins sér vonir um að liðið nái betri árangri nú en áður. Drengirnir munu dvelja á Laugarvatni í þrjá daga fyrir mótið og æfa síðan í Reykjavík síðustu dagana fyrir utanferðina. Þjálfari liðsins Lárus Loftsson sagði að drengjaliðið væri að þessu sinni sterkt og þá sérstak- lega sóknarlega séð. Þó væri slæmt að Ásbjörn Ólafsson úr KA gæti ekki farið út með liðinu vegna meiðsla. Það kom fram á blaðamanna- fundi unglinganefndarinnar, að forráðamenn hinna ýmsu félaga eru duglegir við að koma efni- legum leikmönnum á framfæri, en þegar búið er að velja þá og á að fara að nota þá, vilja skapast vandræði. Þá kemur iðulega fyrir að forráðamenn vilja ekki láta þá af hendi í leiki og mót vegna þess að þeir eiga að leika með meistaraflokksliðum sínum eða vera varamenn. Þr. Sterkir ítalir mæta á Reykjavíkurleikana Hinir árlegu Reykjavíkurleik- ar í frjálsum íþróttum fara fram dagana 8. og 9. ágúst næstkom- andi. Á undanförnum árum hafa ýmsir af þekktustu íþróttamönn- um heimsins tekið þátt í leikum þessum, t.d. bandaríski kringlu- kastarinn Mac Wilkins og norski kringlukastarinn Knut Hjeltenes. Þá kepptu á leikunum í fyrra nokkri bandarískir spretthlauparar, sem allir voru og eru í fremstu röð. En í sumar verða þessir kappar ekki með og er það skarð fyrir skildi. Ekki svo að skilja, að engir erlendir íþróttamenn verði meðal þátttakenda að sinni. ítalska kast- landsliðið mætir til leiks og eru það sterkir karlar. Þeir kasta spjótinu yfir 80 metra, sleggjunni yfir 75 metra og kringlan fýkur yfir 65 metra. Þrír Rússar verða meðal Frjálsar Iþrúttlr V-------------------------- keppenda, en ekki frægir. Kannski ekki furða, þar sem þeir eru allir fæddir 1961, kornungir og eiga eftir að vinna sín stærstu afrek. Eina stúlkan í hópnum, Elena Kovaleva, kastaði kringlu 51,96 metra í fyrra. Hinn gamli kunningi Hreins Halldórssonar, Bretinn Geoff Capes, keppir í kúluvarpi. Capes hefur varpað kúlunni lengst 21,55 metra, en best í ár á hann rúmlega 20,40 metra. Hreinn hefur þeytt kúlunni 20,56 metra í ár og býr sig nú undir átökin í æfingabúðum á Húsavík. Allir bestu frjálsíþróttamenn landsins verða meðal þátttakenda og geta má þess að spretthlaupar- arnir Vilmundur Vilhjáimsson, Sigurður Sigurðsson og Oddur Sigurðsson keppa nú í fyrsta skiptið allir saman, hver við annan. I spretthlaupunum verður einnig einn erlendur keppandi, frændi frá Danmörku. Ber sá nafnið Frank Foli. Foli hefur náð besta tímanum 10,8 í ár og kæmist. því varla í 4x100 metra boðhlaups- lið hér á Fróni. Best á Frank Foli tímann 10,7 sekúndur. Fyrri keppnisdaginn hefst mótið klukkan 19.00 en síðar um daginn klukkan 19.30. - gg-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.