Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 41 fclk í fréttum María, EUn og Guðni rektor í grein í síðasta sunnu- dagsblaði sagði franski blaðamaðurinn María Craipeau frá kynnum sín- um og Sylvíu vinkonu sinnar af morðingja Trostskis og hvernig hann markvisst kom sér inn á þær, sem voru trotskistar í París. En Sylvia varð svo til þess, að hann komst að „gamla manninum" í Mexikó og drap hann. María er þekktur blaðamaður. Maríu hittu tveir íslenzkir blaðamenn, og Elín Pálmadóttir í Thor smíðar fyrir haustið Thor Vilhjálmsson rithöfundur vinnur nú að nýrri skáldsögu, sem væntanleg er í haust, en skáldið mun langt komið með ritsmíðina, sem Iðunn mun gefa út. Verður það önnur bók Thors, sem Iðunn gefur út, en áður gaf ísafold út bækur hans. Þá er lyst- ræninginn f Þorlákshöfn að gefa út greinasafn eftir Thor og er það einnig væntanlegt með haustinu. ferðalagi með blaðamönn- um frá Atlantsgafsbanda- lagsríkjunum um Danmörku og Noreg árið 1956 og voru þær Elín góðar vinkonur um árabil. Þessi mynd er tekin í heimsókn í Burmeister og Wains-skipasmíðastöð- inni. María (lengst til vinstri) hafði þá verið fréttaritari fyrir frönsk blöð í Bandaríkjunum um árabil, fór þangað eftir stríð, og var að flytjast aftur heim til Frakklands, þar sem hún hefur starfað síðan. Tíður gestur á fótboltaniun Alþingi og alþingismenn eru að vonum æði oft í fréttun- um, en minna ber á embættis- mönnum Alþingis. Einn af þeim er Friðjón Sigurðsson skrifstofustjóri sem er í hópi virðuiegri borgara landsins, en hann hefur verið skrifstofu- stjóri Alþingis um árabil. Friðjón er hins vegar meira áberandi á fþróttavöllum borgarinnar því hann fer æði oft á völlinn til þess að fylgjast með knattspyrnunni. Friðjón var sjálfur á sfnum tíma mjög góður knattspyrnu- maður f Vestmannaeyjum, enda kominn af f jölskyldu sem setti svip á þann þátt sem fleiri í athöfnum og framtaks- semi. Hólmfríður heitin móðir Friðjóns sótti t.d. knatt- spyrnuleiki fram á áttærðis- aldur í Eyjum og hvatti sína menn, Týrara, manna mest. Eitt er þó merkilegt í sam bandi við tíðar ferðir Friðjóns á völlinn, hann fylgir engu sérstöku liði. er aðeins á fiski- ríi eftir góðum leik. Eiginhandaráritun fyrir unga knattspyrnumenn Knattspyrnuáhangendur flykktust íþúsundatali á leiki hollenska liðsins Feyenoord, sem var hér á dögunum. Auðvitað beindist athygli þeirra fyrst og fremst að Pétri Péturssyni, sem gert hefur garðinn frægan hjá þessu hollenska liði. Eftir leikina komu ungir aðdáend- ur Péturs í stórum hópum til þess að fá eiginhandar- áritanir og hér má sjá unga knattspyrnuáhugamenn á Akureyri þyrpast að Pétri að loknum leik KA og Feyenoord. Maggi Kitt með gítarinn „Maggi Kitt heiti ég“, sagði hann snaggaralega," og syng aðallega gamanvísur, byrjaði reyndar á því fyrir 46 árum víða um land í revíuferðum." Göngu- hrólfar Austurstrætis hafa margir staldrað við að undan- förnu þegar Maggi hefur mætt þar með gítarinn sinn til þess að létta undir með sálum vegfar- enda og fer hann létt með það, sjötugur maðurinn. Maggi hefur venjulega hattkúf á höfði þegar hann syngur, finnst betra að hafa þak á konsertsalnum. Maggi er frá Björnshúsi á gamla Grímsstaðaholtinu, en hans lifibrauðsfag eins og „menntamennirnir“ eiga örugg- lega eftir að kalla það, er að gæta dyranna í Hafnarbíói á allflestum sýningum. Margir berfœtlitigar á íslandi Kristinn Einarsson kaup- íslandi væru einnig afkom- maður kom að máli við Mbl. endur þessa merka vfkings. vegna greinar Elínar Pálma- Sjálfur væri hann af Magnúsi dóttur frá Mön. Þar var skýrt berfætta kominn í 31. ættlið. frá því að í sumar hefðu Hefði ættin verið rakin og komið saman á eynni allir ætti hann ættartöluna. Ekki þeir sem til náðist víðs vegar í kvaðst hann vita hve marga heiminum, sem bera nafnið afkomendur Magnús ætti hér. Barefoot, og eru taldir afkom- Kristinn er bróðir Marteins endur Magnúsar berfætta, heitins Einarssonar kaup- sem ríkti á eynni á víkinga- manns, og sagði hann að út af tímanum. föður þeirra og móður væru Kristinn sagði að hér á komnir 230 einstaklingar. Tveir á röltinu Hvað þeir hafa á prjónunum þessir tveir er ekki gott að segja, en líklega er hægt að fara nærri um það því þetta eru þeir Haraldur Hamar ritstjóri Ice- land Rewiew og Gísli B. Björns- son með samnefnda teiknistofu sem sér m.a. um útlitið á blaði Haralds.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.