Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.08.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1979 31 Vinsældalistarnir vestan hafs og í Bretlandi sem viö birtum hér eru bara efstu sætin af mun stærri listum. Bandaríkjamenn birta til dæmis topp 100 litlar plötur, topp 200 stórar plötur og topp 80 diskóplötur. Bandarísku listarnir sem viö notum eru úr stærsta og útbreiddasta blaöi sem þeir gefa út Billboard þó þaö sé reyndar fyrst og fremst ætlað fólki sem á einhvern hátt starfar í „brans- anum“. Topp tíu segir ekki alltaf hvaö verður vinsælt hérlendis en oft þó. Án efa lætur fólk frekar veröa úr því aö hlusta á plötur sem eru ofarlega á lista. Undanfarin ár hefur sú þróun oröiö að þessar plötur hafa fengist hér á fyrstu útgáfuvikum, og skilst okkur t.d. aö á lista yfir stórar plötur í USA sé einungis plata Wings ófáanleg í verslunum (miöaö viö miöja nýlokna vinnuviku) og er þaö nokkuö undar- legt þar sem vinsældir þeirra eru óumdeilanlegar hérlendis og platan kom út fyrir tæpum tveim mánuöum, en var væntanleg fyrir þessa helgi. Eins má segja um plötur sem enn eru ókomnar upp á topp 10, aö þær ættu aö vera komnar miöaö viö fyrri sölu á plötum þeirra hér, t.d. „Live Killers“ meö Queen, sem er einna vinsælust erlendra hljómsveita hér, þeir eru í 16. sæti, en útgefin fyrir einum og hálfum mánuöi sföan, „The Boss“ meö Diana Ross og „Low Budget" meö Kínks, en su plata siglir hraöast allra platna kom ný í 74. sæti á topp 200, og fór þaöan í 30. sæti, svo hér er tvímælalaust á feröinni plata sem á eftir aö endurreisa minnisvaröa þeirrar ágætu hljóm- sveitar. Þess má líka geta aö „Live Killers" er í 7. sæti á breska listanum, en þar er líka önnur sem enn er ókomin í 6. sæti „Bridges" frá klassíska gítar- snillingnum John Williams. Bretland Diskó plötur 1 ( 2) Boogie Wonderland Earth Wind & Fire 2 ( 7) Good Times Chic 3(1) Ring My Bell Anita Ward 4 ( 3) Space Bass Slick 5 ( 4) Get Another Love Chantal Curtis 6 (—) Bad Girls Donna Summer 7 ( 5) Ain’t No Stoppin’ Us Now McFadden & Whitehead 8 ( 6) We Are Family Sister Sledge 9 ( 9) Silly Games Janet Kay 10 (10) H.A.P.P.Y. Radio Edwin Starr Stórar plötur 1 ( 2) The Best Disco Album In The World Ymsir (G) 2(1) Replicas Tubeway Army (G) 3 ( 3) Discovery Eiectric Light Orchestra (P) 4 ( 5) Parallel Lines Blondie (P) 5 ( 8) Breakfast In America Supertramp (P) 6 ( 6) Bridges John Williams 7 ( 4) Live Killers Queen 8 ( 7) I Am Earth Wind & Fire (S) 9 (10) Night Owl Gerry Rafferty (G) 10 (—) Voulez Vous ABBA(P) Litlar plötur 1 (—) I Don’t Like Mondays Boomtown Rats 2(1) Are Friends Electric? Tubeway Army 3 ( 2) Silly Games Janet Kay 4 ( 4) Girls Talk Dave Edmunds 5 (10) Wanted Dooleys 6 (—) My Sharona Knack 7 ( 5) Good Times Chic 8 ( 3) C;mmon Everybody Sex Pistols 9 ( 6) Lady Linda Beach Boys 10 (—) Breakfast In America Supertramp USA Stórar plötur 1 ( 1) Bad Girls Donna Summer (P) 2 ( 2) Breakfast In America Supertramp (P) 3 ( 3) I Am Earth Wind & Fire (P) 4 ( 4) Chep Trick At Budokan Chep Trick (P) 5 ( 5) Discovery Electric Light Orchestra (P) 6 ( 6) Candy-O Cars 7 (10) Teddy Teddy Pendergrass (G) 8 ( 8) Back To The Egg Wings (P) 9 ( 9) Dynasty Kiss (P) 10 (—) Get The Knack Knack (G) Litlar plötur 1 ( 1) Bad Girls Donna Summer (M) 2 ( 2) Ring My Bell Anita Ward 3 ( 4) Good Times Chic (M) 4 ( 3) Hot Stuff Donna Summer (M) 5 ( 5) Makin’ It David Naughton 6 ( 9) Gold John Stewart 7 ( 7) I Want You To Want Me Chep Trick 8 ( 8) Shine A Little Light Electric Light Orchestra 9 (—) When You’re In Love With A Beautiful Woman Dr. Hook 10 (—) Main Event Barbara Streisand Diskó plötur 1 ( 1)Born To Be Alive Patrick Hernandez 2 ( 3) l’ve Got The Next Dance Denice Williams 3 ( 2) Bad Girls — LP Donna Summer 4 ( 8) This Time Baby Jackie Moore 5 ( 9) The Boss — LP Diana ross 6 (10) Good Times Chic 7 ( 4) Crank It Up Peter Brown 8 ( 6) Under Cover Lover — LP Debbie Jacbs 9 (—) Here Comes That Sound Again Love Deluxe 10 ( 5) When You Wake Up Tomorrow Candi Station Litlar plötur: „COUNTRY“ 1 ( 2) You’re The Only One Dolly Parton 2 ( 3) Chostriders In The Sky Johnny Cash 3 ( 1) Shadows In The Moonlighl Anne Murray III Eins og kunnugt er hefur Gunnar Þórðarson veriö að vinna að diskóplötu að undan- förnu og mun pví nú lokið og kappinn væntanlega kominn til landsins pegar pessar línur birt- ast. Upphaflega fór hann utan til Bretlands og tók upp undirspil Þar ásamt prem af færari stúdíómönnum Breta, peim Dave McRae, hljómborösleikara, sem meðal annars hefur leikið í Nucleus og stýrt ýmsum jazz- grúppum sjálfur, trommuleikar- anum Barry DeSouza, sem leik- ið hefur jafnt meö jazz og rokk hljómsveitum, David Essex t.jLj og bassaleikaranum BmbRP Lynch, sem leikið hefur melBat Stevens og Nucleus svo dfilpf' séu nefnd. Eftir Það tók Gunnke upp raddir hér heima og fékk til Þess Jöhann Helgason og Helgu Möller, sem bæöi sungu með Celcius á sínum tíma. Þó allri vinnu við plötuna sé lokið stendur ekki til að gefa hana út fyrr en undir jól. Eftir að raddir voru komnar á band í Hljóðrita hélt Gunnar Islenzk kjötsúpa í búðir Hljómplötur íslensku kjöt- súpunnar, breiöskífan „Kysstu mig“ og tveggja laga platan „breiöskífan“ meö lögunum „íslensk kjöt- súpa“ og „Þegar ég er ein“, eru komin út. Hljómsveitin er skipuö Siguröi Sigurössyni, Helenu Haraldsdóttur, en pau sjá jjtóan tif®Þess að hfjooblanda -SflSP1* Je,f Culvert, en Þeir Dættu einnig við strengjum Þar sem Þaö átti viö. Á plötunni sem á að heita „Ljúfa líf“ eru 9 lög, 3 ný lög eftir Gunnar sjálfan, 2 eftir Jóhann Helgason og eitt eftir Egif Eðvarösson, en auk Þess eru tvö af eldri lögum Gunnars „Þú og um sönginn, Siguröi Karls- syni (trommur), Jóni Ólafs- syni (bassagítar), Pótri Hjaltested (hljómborð) og Björgvin Gíslasyni (gítar). Auk peirra koma fram á plötunni Pálmi Gunnarsson, sem leikur á bandalausan bassa í einu lagi, og Ellen Kristjánsdóttir sem syngur í einu lagi, en raddar í öörum. Jóhann G. Jóhannsson samdi alla texta og lög utan eitt sem er í samvinnu hans og Björgvins Gíslasonar. Platan sem fjallar um líf „popparans“ er meö rokk- aöri plötum sem komið hafa á markaöinn hérlendis svo gaman veröur aö fylgjast meö undirtektum. Hulstriö er annars mjög smekklegt, unniö af Studio ég“, en hópurinn sem hljóöritaði plötuna á einnig að ganga undir Því heiti, og „Astarsæla", auk lags Sigfúsar Halldórssonar, „Vegir liggja til allra átta“. En Þó allri vinnu við plötuna sé nú lokiö kemur platan „Ljúfa líf“ með Þér og mér ekki út fyrr en undir jól aö öllu óbreyttu. — HIA. 28 (Ijósmyndun), Prent- myndastofunni hf (filmu- vinna og litaaögreining) og Svansprent (prentun). Platan var pressuö og skorin hjá Pye í Englandi en ÁÁ Hljómplötur gefa plöt- una út, sem er samkvæmt númeri sú 37. sem útgáfan hefur látið frá sér. — HIA. Vinsældalistarnir Vinsœldaiistar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.