Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 Neyðarástandið á húsnæðismarkaðinum: Fluttu til Sví- þjóðar vegna húsnæðis- vandræða á Islandi Rætt við Freyju Þorgeirs- dóttur, sem búin er að vera í húsnæðisleit frá því í desember „ÉG ER búin að senda að meðaltali tvo tilboð á viku frá því í desember ok aðeins fenxið eitt einasta svar. t>ar var farið fram á svo háa húsaleÍKU. að ég sá fram á að ég mundi ekki ráða við hana. Ék hef ekki Ketað boðið meira en 12.000 í fyriríramjfreiðslu. en þvi hefur ekki verið svarað.“ satfði Freyja ÞorKeirsdóttir. tvegKja barna móðir. sem ásamt eininmanni sinum flutti heim frá Sviþjóð í desember síðastliðnum. „Þá höfðum við búið i Svíþjóð í rúmt ár, en þangað fluttum við á sínum tíma vegna húsnæðis- vandræða á Islandi. Hins vegar kunnum við ekki við okkur í Svíþjóð og ákváðum að flytja heim aftur og treysta því að við hefðum heppnina með okkur og fyndum íbúð. Það dæmi virðist aftur á móti ekki ætla að ganga upp,“ sagði Freyja. Nú býr Freyja með dætur sínar tvær í einu herbergi í húsi tengdaforeldra sinna, en eigin- maðurinn vinnur við raflínu- lagnir uppi á hálendinu. „Þótt fólk sé af öllum vilja gert við að hjálpa okkur er alltaf leiðinlegt og erfitt að búa inni á öðrum, bæði fyrir mann sjálfan og þá sem skjóta yfir mann skjólshúsi. Dótið okkar er allt ofan í kössum og óneitanlega er mig farið að lengja eftir því að geta haldið heimili fyrir mig og dæturnar og svo auðvitað mann- inn, þegar hann kemur heim í frí. Dæturnar gera sér vel grein fyrir þeim erfiðleikum, sem við eigum í og sú eldri biður oft um að við flytjum. Framundan hjá mér er ekkert annað en að senda inn fleiri tilboð og bíða svo og vona að einn góðan veðurdag detti ég í lukkupottinn. Hins vegar er ljóst að ekki get ég verið í núverandi húsnæði til frambúðar. Ráðgert var að rífa hús tengdaforeldra minna nú í sumar og rýma fyrir nýrri byggð, en þeim aðgerðum var sem betur fer frestað til næsta sumars. Vonandi verð ég búin að finna íbúð fyrir þann tíma.“ Freyja Þorsteinsdóttir ásamt dætrunum tveimur. Nú búa þær í einu herbergi í húsi tengdaforeldranna. en næsta sumar verður húsið rifið. Deilan í Hvalfirði: Vinnueftirlitið hefur enga heim- ild til afskipta - segir Benedikt Blöndal hrl. „ÉG tel augljóst, að Vinnueftirlit ríkisins hafi enga heimild til þess að hafa afskipti af samkomulagi því, sem Verkalýðsfélagið Hörður og Verkamannasamband tslands hafa gert við Hval h/f og Vinnuveit- endasamband íslands um það, hvernig starfsmenn í hvalstöðinni taka sér frí,“ sagði Benedikt Blöndal hrl., íögmaður Hvals h/f i viðtali við Morgunbiaðið. „Þetta samkomulag er gert skv. ákvæðum 55. greinar laga um aðbúnað og hollustuhætti á vinnu- stöðum. í frumvarpi til þessara laga var ákvæði um rétt Vinnueft- irlits ríkisins til afskipta, en ákvæðið var fellt niður í meðferð alþingis, beinlínis til þess að banna Vinnueftirlitinu þessi af- skipti. Löggjafinn hefur með öðr- um orðum lagt það alfarið undir dóm aðila vinnumarkaðarins að ákveða, hvernig með frídaga skuli farið. „Hvalfjarðarsamkomulagið var gert með lögformlegum hætti, og innihald þess samkomulags er utan valdsviðs Vinnueftirlitsins. Hitt er annað mál, að Vinnueftir- litið á að hafa eftirlit með því að gert sé samkomulag eins og þetta. Afmæli í gær hélt upp á 85 ára afmæli sitt Leifur Grímsson frá Galtavík í Skilmannahreppi. Bæjarnafnið misritaðist hér í blaðinu sl. föstu- dag, stóð Galtalæk. Biður blaðið afsökunar á þessum mistökum. Ef Vinnueftirlitið telur, að sam- komulagið brjóti í bága við lögin, þá hefur Vinnueftirlitið þann kost einan, að fá samkomulaginu hnekkt með dómi. Alþingi tók hins vegar af skarið um það, að Vinnu- eftirlit ríkisins hafi ekki sjálft dómsvald í þessu efni,“ sagði Benedikt að lokum. Fundur með Vinnu- eftirlitinu í gær „ÞAÐ VERÐUR fundur hér i dag með Vinnueftirlitinu og verður þar fjallað um þetta mál," sagði Olafur Sigurmundsson, trúnað- armaður á Magnúsarvakt i hvalstöðinni í Hvalfirði í samtali við Morgunblaðið í gær. Þá sagði Ólafur að nú gengju undirskriftalistar á meðal starfs- manna Hvals h/f, þar sem fram kemur að starfsmennirnir óska eftir því að vinna í stöðinni sé með sama hætti og verið hefur. Að öðru leyti vildi Ólafur ekki tjá sig um þetta mál. Fagranesið heldur til Grænlands með franska vísindamenn um borð. Ljúxmynd ÚKar Fagranesið í farþega- flutningum til Grænlands ísafirói. l.r». ágúst. MS Fajíranes lagði upp héðan frá ísafirði um hálfellefu- leytið í morgun áleiðis til Scoresby-sunds á Grænlandi. Franskur vísindaleiðangur, sem beðið hefur eftir flutningi til Grænlands í sumar til að undirbúa komu stærri hóps í febrúar næstkomandi, leigir skipið. Jóhannes Zoega, hitaveitustjóri: Dregur óðum að því að við komumst í þrot með vatn Leiðangursmenn komu hingað í morgun með flugvél frá Akureyri. Þeir vildu ekki ræða við frétta- mann Morgunblaðsins af ótta við aðgerðir danskra loftskeyta- manna, sem eru í verkfalli og hafa stöðvað nánast alla umferð til Grænlands í sumar. Þær upplýs- ingar fengust þó við höfnina að Frakkarnir væru fimm og með tölverðan búnað, en um fjölda þeirra, sem kæmu með skipinu til baka, voru menn ekki sammála. Skipstjórinn, Hjalti Hjaltason, taldi að þeir yrðu níu, en stýri- maðurinn taldi að þeir yrðu miklu fleiri, þar sem engar samgöngur hefðu verið við þorpið í um það bil tvo mánuði. Þeir sögðu að bein sigling frá ísafirði til Scoresby-sunds væri um 240 mílur, en þeim væri kunnugt um ís nálægt 160 mílum norður af Horni, sem þeir þyrftu að krækja fyrir. Þeir reiknuðu með að ferðin tæki um 26 til 30 klukkustundir hvora leið frá Horni, en þar og í Aðalvík og Fljótavík verður komið við í út- leiðinni með farþega. Þetta mun vera í annað skiptið á þessari öld, sem beinir farþega- flutningar á sjó eiga sér stað á milli Grænlands og ísafjarðar. í fyrra skiptið kom hingað dönsk skúta með hóp Grænlendinga, sem komu hingað vegna þarlendra presta í kirkjunni á ísafirði. Þá var um danskar stjórnaraðgerðir að ræða, þar sem báðar þjóðirnar lutu þá Dönum. Nú með auknu frelsi verður þessi ferð ef til vill til þess að styrkja tengsl þessara nágrannaþjóða sem fullvalda ríkja. Úlfar „ÞETTA ástand hofur verið að skapast smám saman og frá 1977 hefur sáralítið bæst við vatnsöflun IIitaveitunnar.“ sagði Jóhannes Zoega hitaveitustjóri í samtali við Morgunblaðið. en í blaðinu í gær var það haft eftir Sigurjóni Pét- urssyni. að staða Ilitaveitunnar væri slæm. „Við höfum verið að éta upp góða varasjóði Hitaveitunnar, sem við vorum búnir að afla. Við erum ekki mjög hræddir vegna komandi vetr- ar og er ástæða þess sú að við erum að koma nýju geymunum á Grafar- holti upp, en nú er verið að vinna við þá. Vegna þessara geyma vonum við að við komumst í gegnum þennan vetur. En það dregur óðum að því að við komumst í þrot með vatn, miðað við stækkun borgarinn- ar,“ sagði Jóhannes. Jóhannes sagði að vatnsöflun væri ekki í hlutfalli við nýbygg- ingar á svæði Hitaveitunnar og viðhaldið hefði verið afar lítið að undanförnu. Til dæmis hefði ekkert verið hægt að vinna að fyrirbyggj- andi viðhaldi, til að endurnýja gamlar götuæðar sem vitað væri að ættu ekki langt eftir, og ástandið því ákaflega slæmt. Jóhannes sagði að í júlí hefði verið sótt un 35% í TILEFNI 195 ára afmælis Reykjavíkurborgar verður efnt til svokallaðrar Reykjavíkurviku, sem byrjar þann 17. ágúst næst- komandi. Ilcfst vikan formlega klukkan 17.00 að Kjarvalsstoðum. Það sem verður meðal annars á dagskrá Reykjavíkurvikunnar er kynning á ýmsum fyrirtækjum, en á mánudaginn verða eftirtalin fyrirtæki kynnt: Bæjarútgerð Reykjavíkur, Strætisvagnar hækkun á gjaldskrá, og hefði það verið algert lágmark til að halda við niðurskorinni framkvæmda- áætlun. „En við fengum ekki nema 7%,“ sagði Jóhannes. Þá kom það Reykjavíkur, Slökkviliðið, Kjarv- alsstaðir og Æskulýðsráð Reykja- víkur. Sýndar verða myndir úr sam- keppni grunnskólanemenda um gerð plakata í tilefni 50 ára afmæl- is Strætisvagna Reykjavíkur, en sýning stendur alla vikuna að Kjarvalsstöðum. Þá munu Sigfús Halldórsson tónskáld og Friðbjörn Jónsson fram hjá Jóhannesi, að allt útlit væri fyrir að niðurskurður fram- kvæmda á þessu ári, yrði upp á 25 milljónir, miðað við fjárhagsáætlun borgarinnar. söngvari skemmta að Kjarvals- stöðum. Klukkan 17—19.00 sama dag getur öll fjölskyldan farið í sigl- ingu í Nauthólsvík. Klul kan 20.00 sýnir Þjóðdansafélag Reykjavíkur þjóðdansa á Miklatúni. Klukkan 21.00 leikur svo skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts á Miklatúni. Stjórnandi er Ólafur L. Kristjáns- son. Með þessu atriði lýkur dag- skránni á mánudeginum. Fagna útkomu Alþýðublaðs, en óttast að úthaldið þrjóti - segir Vilmundur Gylfason „ÉG FAGNA því mjög að Alþýðublaðið skuli hafa komið út I dag og ég fagna því mjög að alþingismennirnir Jóhanna Sigurðardóttir og Eiður Guðnason skuli skrifa vandaðar og itarlegar greinar 1 það. þar sem þau lýsa skoðun sinni á því að 4.000 krónur á mánuði séu ekki mannsæmandi laun og meira að segja segir Jóhanna að það sé ýmislegt að athuga við skipulag verkalýðshreyfingarinnar." sagði Vilmundur Gylfason meðal annars í samtali við Morgunblaðið f gær. ,Við fögnum þessu mjög eindreg- sagt að við höfum verið á „egotrippi' ið, en hins vegar óttumst við Al- þýðublaðsmenn, að fenginni reynslu, að þó menn springi út eins og rós, með hnefann í sér, dugi úthaldið ekki nema þrjá til fjóra daga. Þar tölum við af dapurri reynslu. Því má svo bæta við, eftir að hafa lesið Alþýðublaðið í dag, að áður þótti okkur Alþýðublaðsmönnum grín- blaðið okkar nokkuð gott, en eftir að hafa lesið blaðið í dag, þurfum við sennilega að endurskoða þá afstöðu okkar. Gagnrýnendur okkar Helga Más og Garðars Sverrissonar hafa undanfarna mánuði, en lesi menn Alþýðublaðið í dag!“ Hafið þið, þú og Helgi Már Arthúrsson, og Garðar Sverrisson hugsað ykkur að gefa út nýtt blað. „Við erum engir æsingamenn og það skilur hver maður að nýtt blað verður ekki hrist fram úr erminni á nokkrum klukkutímum, við þurfum til þess tvo daga. Við erum að ræða við menn, sem vita meira um peningamál og prenttækni en við, við erum baráttumenn og gefumst ekki upp fyrr en í fulla hnefana.“ Þjóðdansar, tónlist og fyrirtækjakynning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.