Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 Stýrið úr Súlunni og saga flugvélarinnar rakin í s þar hjá. FLUGMINJASÝNINGIN, sem staðið hefur yfir í Árbæjarsafni frá þvi i byrjun júlímánaðar. fer nú senn að ljúka, en þar eru til sýnis flugvélar og hlutir úr flug- vélum er tilheyra íslenzkri flug- sögu fram til ársins 1940. Hefur sýningin vakið athygli, að sögn kunnugra, en hún stendur yfir út ágústmánuð. Auk flugvélanna og flugvéla- hlutanna, er reynt að gera þessu timabili flugsögunnar skil á myndrænan hátt, og hanga myndir og textar á veggjum skýlisins, sem sýningin er í. Meðal þess sem sýnt er á máli á blaði flugminjasýningunni í Árbæjar- safni, sem safnið stendur fyrir í Flugminjasýningin hefur vakið athygli samvinnu við íslenzka flugsögufé- lagið og Svifflugfélag Akureyrar, er fyrsta sviffluga íslendinga, Griinau 9, sem er í eigu Svifflugfé- lags Akureyrar og smíðuð var hér á landi á sínum tíma. Margir af helztu flugmönnum íslendinga stigu sín fyrstu spor í fluginu á þessari flugu. Þá er „Klemmurinn" TF-SUX þar til sýnis, en sú flugvél kom til landsins fyrir stríð og er enn í flughæfu ástandi. Þá eru ýmsir hlutar úr Ögninni, TF-ÖGN, þar til sýnis, en þessa Skrokkur Agnarinnar. sem nú er verið að endursmíða, en 40 ár eru flugvél hönnuðu Gunnar Jónasson liðin frá þvi hún flaug. Þetta er eina flugvélin sem teiknuð hefur verið í Stálhúsgögnum og fleiri frá og smíðuð að öllu leyti á íslandi. grunni og smíðuðu fyrir hálfri öld. Fyrsta sviffluga íslendinga, Grunau 9, hangir neðan í rjáfri sýningarskemmunnar í Árbæjarsafni, og „Klemmurinn“ situr tignar- legur þar fyrir neðan. Ljósm. Mbl. RAX. Líkan Þorleifs Þorleifssonar af fyrstu flugvélinni sem hér hafði viðkomu. Douglas World Cruiser. / Víó þurftjm ekki , aó tala undir rós. PHILIPSjlQí' IKasjónvarpstældn kosta ekki nemaí 7995 krónur! Það er ótrulegt en alveg satt. Nýju litasjónvörpin hafa sjaldan verið á betra verði. Tökum til dæmis vinsælustu sjónvarpstækin frá Philips, falleg litasjón- , varpstæki með 26“ skermi og og fiarstýringu. Þau ; kosta 11.816.- krónur, heimsend og stillt. Þetta verð er miðað við staðgreiðslu, en auðvitað koma ýmsir ; j greiðslumátar til greina, Þá með mismunandi verði eftir greiðslugetu þinni. Þá er einnig rétt að geta þess, | . að þú getur fengið 26“ litasjónvarp án fjarstýringar fyrir kr. 10.200.- miðað við staðgreiðslu. Philips litasjonvörpin eru til í mörgum stærðum og gerðum. Annað'dæmi um góð kaup eru til dæmis Philipstækin með 20“ skermi, sem kosta aðeins 7.995.- krónur, sé miðaðvið staðgreiðslu. Þetta eru frábær litasjónvörp í einu orði sagt. Philips hefur getið sér mjög gott orð fyrir vöruvöndun og framleiðslugæði. Þetta kemur ekki síst fram í myndgæðum og góðu verði. Sölumenn okkar veita þér fúslega frekari upplýsingar um litasjónvarp, sem hæfir heimili þínu. Nú er tíminn tíl aó litvæóast fyrir veturinn! PHILiPS heimilistæki hf HAFNARSTflÆTl 3 - 20455 - SÆTÚN 8 - 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.