Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 Peninga- markadurinn / GENGISSKRANING Nr. 151 — 13. ágúst 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,598 7,618 1 Sterlingspund 13,695 13,731 1 Kanadadollar 6,174 6,190 1 Donsk króna 0,9580 0,9605 1 Norsk króna 1,2206 1,2238 1 Sænsk króna 1,4260 1,4297 1 Finnskt mark 1,6357 1,6400 1 Franskur franki 1,2606 1,2639 1 Belg. franki 0,1842 0,1847 1 Svissn. franki 3,5160 3,5252 1 Hollensk florina 2,7194 2,7266 1 V.-þýzkt mark 3,0178 3,0257 1 Itölsk lira 0,00607 0,00609 1 Austurr. Sch. 0,4296 0,4308 1 Portug. Escudo 0,1132 0,1135 1 Spánskur peseti 0,0752 0,0754 1 Japansktyen 0,03271 0,03280 1 Irskt pund 11,013 11,042 SDR (sérstök dráttarr ) 12/08 8,4967 8,5190 v GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 10. ágúst 1981 Eining Kl. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund Ný kr. Ný kr. Kaup Sala 8,443 8,465 14,854 14,893 6,785 6,802 1,0435 1,0461 1,3448 1,3483 1,5610 1,5651 1,7997 1,8044 1,3661 1,3696 0,2004 0,2009 3.8149 3,8425 2,9906 2,9984 3,2825 3,2910 0,00666 0,00667 0,4674 0,4686 0,1246 0,1250 0,0832 0,0834 0,03483 0,03493 12,128 12,159 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur ..............34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1)... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1* . 39,0% 4 Verðtryggöir 6 mán. reikningar. ... 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.........10,0% b. innstæöur í sterlingspundum . 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 10,0% 1) Vextir tærðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útftutningsafurða. 4,0% 4. Önnur afurðalán .....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán..........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri. óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu. en lánsupphæóin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíaitala fyrir ágústmánuö 1981 er 259 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júlí síóastliöinn 739 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteígna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 16. áj?úst MORGUNINN____________________ 8.00 MorKunandakt. Biskup fslands. herra Sigurbjörn Einarsson. flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfreiínir. Forustujfr. daKbl. (útdr.). Tónleikar. 8.35 Létt morKunlöK. Þjóð- laKahljómsveit Gunnar Hahns leikur sænska þjóð- dansa. 9.00 MorKuntónleikar. a. „Vatnasvíta“ eftir GeorK Friedrich Ilándel. RCA Victor-sinfóniuhljómsveitin leikur; Leopold Stokowsky stj. b. Semhalkonsert i C-dúr eftir Tommaso Giordani. Maria Teresa Caratti leikur með I Musici-kammersveit- inni. c. Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir WolfKanK Ama- deus Mozart. Josef Suk leik- ur með ok stjórnar Kamm- ersveitinni í PraK- 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freKnir. 10.25 Út ok suður: Á isbrjót norður Baffinsflóa. Dr. Þór Jakobsson veðurfræðinKur seKÍr frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i HalÍKrímskirkju. Prestur: Séra IíaKnar Fjalar Lárusson. OrKanleikari: Antonio Corveiras. 12.10 DaKskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- freKnir. TilkynninKar. Tónleikar. 13.05 HádeKÍstónleikar. Skóla- hljómsveit Ljanskólans i Osló leikur Iök eftir Tsjaí- kovský, Arnold, GrieK ok Corelli; DaK Aukner stj. 13.45 Líf ok sa^a. Þættir um innlcnda ok erlenda merkismenn ok samtíð þeirra. 6. þáttur: Trúarskáld af tÍKn. Kaflar úr ævi Matt- híasar Jochumssonar. Hand- ritsKerð ok stjórn upptöku: Vilmundur Gylfason. Flytj- endur: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Kristin Steinsen, Ein- ar Örn Stefánsson, Ævar Kjartansson. IleÍKÍ Már Arthursson ok Vilmundur Gylfason. Matthías Johann- essen flytur lj()ð sitt um skáldið. SÍDDEGID 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. ÞorKeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna — „The Beatles“; Fjórtándi þáttur. (endurtekið frá fyrra ári.) 15.40 Um huldufólk, annað fólk ok um hjátrú. Martin Larsen sendikennari flytur erindi. (Áður útv. 6. nóvem- ber 1951.) 16.00 Fréttir. 16.15 VeðurfreKnir. 16.20 Gekk éK yfir sjó ok land — 7. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Vilhjáim Hjálm- arsson bónda á Brekku. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 17.00 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við veKfarendur. 17.05 Kór SönKskólans í Reykjavík synKur íslensk al- þýðulöK- Garðar Cortes stj. 17.30 Græna eyjan. Erindi eftir Thomas McÁnna leikstjóra ok írskir sönKvar sunKnir af honum ok flcirum. Aðrir aðalflytjendur: Lárus Páls- son. Baldvin Halldórsson ok Bríet Héðinsdóttir. — FIosi Ólafsson setur saman daK- skrána. (Áður útvarpað 3. nóvember 1963.) 18.00 Roger Williams leikur létt Iök á píanó með hljóm- sveit. TilkynninKar. 18.45 VeðurfreKnir. Da^skrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. TilkynninKar. KVÓLDID_______________________ 19.30 „Mannaferðir í Mý- vatnssveit“. Jón R. Hjálm- arsson ræðir við Guðrúnu SÍKurðardóttur í Reykjahlið. 19.55 Harmonikuþáttur. Sík- urður Alfonsson kynnir. 20.25 Þau stóðu í sviðsljósinu. Tólf þættir um þrettán ís- lenska leikara. Sjötti þáttur: Gunnþórunn Halldórsdóttir ok Friðfinnur Guðjónsson. Óskar InKÍmarsson tekur saman ok kynnir. (Áður útv. 28. nóvember 1976). 21.20 Frá alþjóðleKri tónlist- arkeppni þýsku útvarps- stöðvanna í Munchen i fyrra. a. „Quintette en forme de choros“ eftir Heitor Villa- Lobos. Chalumeau-kvintett- inn leikur. b. Konsertþáttur fyrir viólu ok píanó eftir GeorKes Enscu. Tomoko Shirao ok Monique Savary leika. c. LjóðalöK eftir Schubert, Schumann. Wolf ok Mahler. Yoshie Tanaka synKur. Tom Bollen leikur með á píanó. 22.00 Ríó-tríóið leikur ok syng- ur létt Iök. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. DaKskrá morKundaKsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að hurðarbaki. Kaflar úr spítalasöKU eftir Mariu SkaKan. Sverrir Kr. Bjarna- son les (3). 23.00 Danslög. 23.50 Fréttir. DaKskrárlok. A1hNUQ4GUR 17. ágúst MORGUNINN____________________ 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Bæn. Séra Brynjólfur Gísla- son i Stafholti flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur ok kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorK- unorð. Séra Auður Eir Vil- hjálmsdóttir talar. 8.15 VeðurfreKnir. ForustuKr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bogga ok búálfurinn“ eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. j Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Spjallað verður um nokkrar bÚKreinar. SKJANUM SUNNUDAGUR 16. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Páll Pálsson, sókn- arprestur á BerKþ<>rshvoli, flytur huKvekju. 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir, annar endursýndur og hinn frumsýndur. Þýðandi Ragna Ragnars. Sögumað- ur Guðni Kolbeinsson. 18.20 Emil i Kattholti. Sjötti þáttu endursýndur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 18.45 Stiflusmiðir. Bresk mynd um lifnaðarhætti hjóranna í Norður-Amer- íku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.10 IHé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Maður er nefndur Val- ur Gislason leikari. Jónas Jónasson ræðir við Val. Brugðið er upp atriðum úr sjónvarpsleikritum, sem Valur Gíslason hefur leikið í. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.30 Annað tækifæri. Bresk- ur myndaflokkur eftir Adele Rose. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Chris og Kate skilja eftir nítján ára hjónahand. Þau eiga tvö börn. sem eru hjá móður sinni. Chris býr fyrst í stað hjá kunningjum sinum. Ilann reynir að fá sér ibúð, en það gengur erfiðlega, þvi að fjárhagurinn er þröngur. Það rennur upp fyrir Kate, að við skilnað- inn gerbreytist tilvera hennar, og hún ákveður að fá sér atvinnu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. áKÚst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Tíundi þáttur endursýnd- ur. Þýðandi Hallveig Thorl- acius. Sögumaður Ragn- heiður Steindórsdóttir. 20.45. íþróttir. Umsjónarmaður Sverrir Friðþjófsson. 21.15. Glæpur Marteins. Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Mariu Jotuni. Leik- stjóri Timo Bergholm. Að- alhlutverk Pehr-Olaf Siren og Anja Pohjola. Leikurinn gerist nokkru fyrir fyrri heimsstyrjold og lýsir lífi finnskrar fjöl- skyldu. Þýðandi BorKþór Kjærne- sted. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 18. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Pétur. Tékkneskur tciknimynda- flokkur i þrettán þáttum. Annar þáttur. 20.40 Þjóðskörungar tuttug- ustu aldar. (’harles de Gaulle — siðari hluti. Þýðandi Gylfi Pálsson. Þul- ur Guðmundur Ingi Krist- jánsson. 21.10 Óvænt endalok. Dýrmæt mynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.35 Örtölvan hreytir heim- inum. Þýsk fræðslumynd um notagildi örtölvunnar og þau áhrif sem hún mun hafa á næstu árum. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.20 Dagskrárlok. >■----------------------------------------------V 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Mannvit“. Sigurður Sigurmundsson, bóndi i Hvitárholti, les kafla úr ritgerð eftir Steingrím Arason. 11.15 Morguntónleikar. William Bennett, Harold Lester og Denis Nesbitt leika Flautusónötu i C-dúr op. 1 nr. 5 eftir Georg Friedrich Ilándel/ Elly Ameling, Peter Schreier og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja „Brúð- kaupsveisluna„ eftir Franz Schubert. Gerald Moore leik- ur með á píanó/ Hans Pálson leikur „Kinderszenen“ op. 15 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórðarson. SÍDDEGID______________________ 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáinsakri“ eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Tónlist eftir Ludwig van Becthoven. Alfred Brendel leikur Píanókonsert nr. 2 í B-dúr op. 19 með hljómsveit Ríkisóperunnar i Vin; Hans Wallberg stj./ Fílharmoníu- sveitin i Bcrlín leikur Sin- fóníu nr. 8 i F-dúr op. 93; Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir“ eftir Erik Christian HauKaard. Iljalti Rögnvaldsson les þýðinKU Sigríðar Thorlacíus (10). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 DaKlegt mál. Ilelgi J. Ilalldórsson flytur þáttinn. KVÖLDID______________________ 19.40 Um daginn og veginn. Árni IlelKason símstöðvar- stjóri í Stykkishólmi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jó- hannesson leikari les (18). (Áður útv. veturinn 1967 — 68). 22.00 Goða-kvartettinn syngur erlend lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morKundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Ágúst í Ási. Ilugrún les úr samnefndri bók sinni. 23.00 Kvöldtónlcikar: Óperu- tónlist. a. „I Vespri Siciliani“, for- leikur eftir Giuseppe Verdi. Illjómsveitin Fílharmonía leikur; Tullio Serafin stj. b. „Vissi d'arte“, aría úr „Toscu“ eftir Giacomo Pucc- ini «K -Leise, leise“ úr „Töfraskyttunni“ eftir Carl Maria von Weber. Ljuba Welitsch syngur með hljóm- sveitinni Filharmoniu; Walt- er Sússkind stj. c. Aría Philíips úr „Don Carlos“ eftir Giuseppe Verdi og aría Stadingers úr „Vopnasmiðnum” eftir Al- bert Lortzing. Gottloh Frick synKur með Sinfóniuhljóm- sveit Berlínar; Wilhelm Schúchter stj. d. Intermezzo úr „L’Amico Fritz“ eftir Pietro Mascagni. Hljómsveitin Filharmonia leikur; Tullio Serafin stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.