Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 9
VESTURBÆR 2JA HERB. — 3. HÆÐ Mjög skemmtilegt ca. 50 fm íbúö í fjölbýlishúsi við Ránargötu. íbúöin sem er samþykkt er í ágætis ástandi. Verö ca. 350 þús. EINBYLISHUS SELJAHVERFI Húseign á 3 hæöum. Grunnflötur hverr- ar hæöar ca. 120 fm. Á miöhæö eru stofur, eldhús, 2 svefnherbergi, baöher- bergi, þvottahús, geymsla og gesta wc. Á efri hæö eru eldhús, stofa, hol og 2 svefnherbergi. Á jaröhæö er 2faldur bílskúr og óinnréttaö rými. Aöalhæöirn- ar eru fullfrágengnar meö vönduöum innréttingum. BUGÐULÆKUR 6 HERB HÆO + BÍLSKÚR Vönduö ca 160 fm íbúö á 2. hæö. íbúöin skiptist m.a. í 3 stórar stofur, þar af ein arinstofa og 3 svefnherbergi á sér gangi. Tvöfalt baöherbergi. Sér hiti. Góöur bílskúr. SKRIFSTOFU OG/ EÐA HÚSNÆÐI FYRIR TEIKNISTOFUR Húsnæöi þetta, sem er miösvæöis í borginni, er á 2. og 3. hæö í nýrri byggingu. Hvor hæö fyrir sig er alls um 300 ferm. eöa báöar samtals 600 ferm. Hvorri hæö má skipta í ca. 130 og 170 ferm. minni einingar meö sér inngangi. Eignin er fokheld og veröur seld frágengin aö utan eöa lengra komin eftir samkomulagi. VESTURBÆR 2JA HERBERGJA íbúöin er ca. 35 fm á 2. hæö viö Grandaveg. Steinhús. Þarfnast nokk- urrar standsetningar. Verö ca. 200 þúS. EINARSNES 2JA HERBERGJA Vel útlítandi íbúö á jaröhæö ca. 52 fm sem er stofa, svefnherbergi, lítiö eld- hús, nýstandsett baöherbergi. Sam- þykkt íbúö. Fallegur garöur. Verö 270 þús. ÓSKAST EINBYLISHUS í Þingholtunum eöa nágrenni. Fjársterk- ur kaupandi. ÓSKAST SÉRHÆD miösvæöis í bænum eöa í Vesturbæ. Fjársterkir kaupendur. ÓSKAST 3JA—4RA HERB. íbúö í Hafnarfiröi í Noröurbænum eöa í nágrenni Álfaskeiös. Há samnings- greiösla. ÓSKAST 3JA—4RA HERB. íbúöir í Breiöholti og Árbæ. ÓSKAST 2JA HERB. nýlegar íbúöir. Góöir kaupendur. ÓSKAST EINBYLIS- OG RADHUS Í SMÍDUM í Breiöholti. KOMUM OG SKODUM SAMDÆGURS. Lokað í dag sunnudag Atl! Vagnsson lö^fr. Suðurlandshraut 18 84433 82110 usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sér hæð — bílskúr Til sölu sér hæö í vesturborg- inni á 1. hæð í þríbýlishúsi um 140 fm. 5—6 herb. 4 svefnher- bergi, eitt herbergi er forstofu- herbergi. Ný eldhúsinnrétting. Sér hiti. Sér inngangur. í kjall- ara fylgja 2 vönduö íbúöarher- bergi með sér snyrtingu. Hringstigi úr stofu niður í kjall- araherbergin. Þvottahús og geymslur í kjallara. Bílskúr. Bein sala. íbúðin er laus fljót- lega. Bugðulækur 6 herb. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi 160 fm. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Bílsl:úr. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 9 Fasteignasalan Hátúni Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Hamraborg Glæsileg 3ja herb. 98 fm íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Viö Alfhólsveg 3ja herb. 75 fm íbúð á 2. hæð og 55 fm 2ja herb. ósamþykkt íbúð á jarðhæð. Bílskúr fylgir. í smíðum Garðabæ Eigum eina 2ja—3ja herb. og tvær 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk í 6 íbúöa húsi. Bílskúr með hverri íbúð. Viö Fífusel Glæsileg 6 herb. íbúð á 1. hæð. Fæst eingöngu í skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús í Mos- fellssveit. Viö Krummahóla Glæsileg 7 herb. 160 fm íbúð á 7. og 8. hæð. Bílskúrsréttur. Við Dalsel Glæsilegt raðhús, 2 hæðir og kjallari. Samtals 225 fm. Allar innréttingar og frágangur á húsinu í sérflokki. Til greina kemur að taka 4ra herb. íbúð upp í hluta söluverðs. Við Þernunes Einbýlishús á 2 hæöum. Sér íbúð á neðri hæö. Stór, tvöfald- ur bílskúr. Við Kambasel 4ra herb. 117 fm íbúö tilbúin undir tréverk á neöri hæö í tvíbýli. Við Kambasel Raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, samtals 186 fm. Húsin afhendast fok- held að innan, en fullbúin aö utan. Lóð og bílastæði frágeng- in. í smíðum Einbýlishús við Mýrarás, Lækj- arás og í Arnarnesi. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir fast- eigna á söluskrá. Höfum fjár- sterka kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Skoðum og verðmetum samdægurs. Hilmar Valdimarsson, Olafur R. Gunnarsson, viöskiptafr. Brynjar Fransson sölustj. Heimasimi: 53803. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt ASPARFELL 3ja herb. falleg og rúmgóð ca. 100 fm íbúö á 6. hæð. Suður- svalir. Fallegt útsýni. Útb. 380 þús. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. góð ca. 80 fm íbúð í kjallara (lítiö niðurgrafin). Sér hiti, sér inngangur. Útb. 350 þús. BERGÞORUGATA 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 3. hæð. íbúð í góðu ástandi. Útb. 300 þús. LANGHOLTSVEGUR 4ra herb. góð ca. 80 fm íbúð í fjórbýlishúsi. íbúðin er á tveim- ur hæðum. Útb. 330 þús. MAVAHLÍÐ 4ra herb. 100 fm íbúð í risi. Útb. 330 þús. HRAUNBÆR 5—6 herb. sérlega falleg og rúmgóð 137 fm íbúð á 3. hæö. Sér þvottahús og geymsla. Tvennar svalir. Útb. 530 þús. Til greina kemur að minnka útb. ef eftirstöðvar eru verðtryggöar. SÓLHEIMAR 5 herb. 115 fm falleg íbúð á 10. hæð. Flísalagt bað. Suöur sval- ir. Fallegt eldhús, með öllum tækjum sem fylgja. BUGÐULÆKUR 5—6 herb. góð 160 fm sér hæð ásamt btlskúr. Útb. 780 þús. RAÐHÚS — KÓPAVOGUR Vorum að fá í sölu fallegt 6—7 herb. 205 fm raðhús á 2 hæðum auk kjallara. Foss- vogsmegin í Kópavogi. Útb. 900 þús. SELTJARNARNES Glæsilegt 220 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggð- um bílskúr. Á neðri hæð eru tvö svefnherb., sjónvarpshol, gest- asnyrting og anddyri. Á efri hæð eru 3 svefnherb., bað, stofa, borðstofa og fallegt eld- hús með vönduðum tækjum sem fylgja. Ræktaður garður. Stórar suðursvalir. Útb. 1.150 þús. ÁLFTANES Vorum að fá í sölu ca. 200 fm einbýlishús í byggingu. Húsið selst tilb. undir tréverk. Teikn- ingar á skrifstofunni. Húsafell FASTCKiHASAlA AAahtmrmPelmsan BergurGubnasonhdl 81066 Leitib ekki langt yfir skammt Einbýli — Grindavík Vorum að fá í sölu nýlegt 113 fm.einbýlishús ásamt bílskúrssökkli. Húsið er að mestu fulltilbúið. Útb. tilboö. Uppl. á skrifstofunni. Húsafell vi FASTEtGNASALA Langholtsvegi 115 Adalsteinn Pétursson < Bm/arteióahusimj) simi:8i066 BergurGuonason hdl 43466 Ðlöndubakki — 120 fm. — 4ra herb. á 2. hæö, verulega falleg íbúö, meö sér þvottahúsi, suður svalir, ullarteppi, flísar á baði, íbúöarherbergi í kjallara og geymsla, laus í janúar. Verð 630 þús. Kvöld- og helgarsími sölumanns 41190. mmm rzL Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 i 43805 Sölum. Vilhjálmur Elnarsson, Slgrún Kröyer Lögm. Pétur Einarsson Einbýlishús við Holtsbúð 120 fm einbýlishús (viólagasjóóshús). Ræktuó lóó útb. 700—750 þús. í smíðum í Selásnum Byrjunarframkvæmdir aö 286 fm ein- býlishúsi vió Heióarás. Teikn og upp- lýsingar á skrifstofunni. Gamalt járnvarið timburhús Vorum aó fá til sölu 150 fm gamalt járnvariö timburhús viö Bárugötu. Hús- ió er kjallari. tvær hæóir og háaloft. Húsió þarfnast lagfæringar. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Parhús í Laugarásnum Á 1. hæö eru 4 svefnherbergi. baöher- bergi o.fl. Á 2. hæð eru saml. stofur, hol. éldhús o.fl í kjallara eru þvotta- herb. og geymslur. Stórkostlegt útsýni. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús við Nesbala Vorum aö fá til sölu 240 fm fokhelt raöhús vió Nesbala. Húsiö er einangraö og m. hitalögn. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús við Bollagarða Vorum aö fá til sölu 200 fm fokhelt endaraöhús viö Bollagaröa. Húsiö er til afh. nú þegar m. ísettu gleri. Ofnar og einangrunarefni fylgja. Útsýnisstaöur. Teikn. á skrifstofunni. Raðhús við Nesbala 206 fm fullbúiö vandaö raöhús meö 30 fm bílskúr. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Sérhæð við Granaskjól 5 herb. 125 fm góö sérhæö (1. hæö) m. 4 svefnherb. Verksmiöjugl Utb. 600 þús. Við Alfheima 4ra—5 herb. 112 fm vönduö íbúö á 1. hæö. Utb. 500 þús. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. 112 fm góö íbúö á 3. hæö (endaíbúö). Utb. 470 þús. Risíbúð við Hátún m. bílskúr 4ra herb. 85 fm góö risíbúð. Suöursval- ir. Bílskúr. Laus fljótlega. Utb. 440 þús. í Fossvogi 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á efri hæö. Suöursvalir. Utb. 560 þús. Við Blikahóla m. bílskúr 3ja herb. 97 fm góö íbúö á 7. hæö. Bílskúr fylgir Utb. 400—420 þús. í K ópavogi l 3ja herb. 90 fm góö íbúö á jaröhæö í fjórbýlishúsi viö Álfhólsveg. Sér inng. og sér hiti Utb. 370 þús. Við Grensásveg 200 fm verslunarhúsnæöi í nýbyggingu. Til afh. fljótlega. Verslunar- og iðnaðarhúsnæði 200 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi viö Kambsveg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skrifstofuhæðir við Laugarveg Vorum aö tá til sölu tvær 200 fm skrifstofuhæöir á einum besta staö viö Laugaveginn. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Stór sér hæð, parhús eða raóhús óskast i vesturborg- inni. Til greina koma skipti á góðri 130 tm blokkaríbuö (1. hæð) í vesturborginni. 4—5 herb. góð sérhæó m. bílskúr óskast í Kópavogi eöa Hafnarfirói. Góð útb. í boði. 4ra herb. íbúð óskast i norður- bænum í Hafnarfirði. Góð útb. í boði. 4ra herb. íbúö óskast í Breið- holti I. Góö útb. í boói. íbúóin þyrfti ekki að afh. strax. 3ja herb. íbúö óskast við Furu- grund í Kópavogi. Góó útb. í boói. 2ja—3ja herb. - íbúð óskast nærri Skólavörðuholti. Staó- greiðsla fyrir rétta íbúð. EjcnflírnÐLonin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 i EIGNASALAN REYKJAVÍK Inqólfsstræ.ti 8 BERGÞORUGATA 2ja herb. íbúö á 2. hæö. í steinh. Til afh nú þegar. HRAUNBÆR 3ja herb. íbúö á 3ju hæö. Mjög snyrtileg og vel umgengin íbúö. Til afh. 1. okt n.k. Verö 470 þús. LINDARGATA 3ja herb. endurnýjuö íbúö í járnkl. timurhúsi. Laus 1. nóv. n.k. NJALSGATA 3ja herb. á 2 hæö í steinhúsi. íbúöin gæti losnaö fljótlega HOLTSGATA 4ra herb íbúö á 3ju hæö. Verö 460—470 þús RAUÐALÆKUR 4ra herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi íbúöin er öll í mjög góöu ástandi. GRUNDARSTÍGUR 4ra herb risíbúö. íbúöin er lítiö undir súö. Verö 420—430 þús. HLÍÐAR 5 HERB. í MAKASKIPTUM 5 herb. 140 ferm efri hæö í þríbýlish. í Hlíöunum. Bílskúr fylgir. Fæst í skiptum f góöa 3ja herb. íbúö á Stórageröis- svæöinu. KÓPAVOGUR RAÐHUS í SMÍÐUM Húsin standa á góöum staö í austur- bænum í Kópavogi. Tvær hæöir og kjallari. Aíhendist fullfrágengin aö utan og einangruö. Teikn. á skrifst. 3JA HERBERGJA M/SÉR INNG. 3ja herb íbúö við Brekkubyggö í Garöabæ. Sér inng. Sér hiti. íbúöin er t.u. tréverk og til afh. nú þegar. PLATA U/ EINBYLI á góöum staö í Selásnum. Skemmtileg teikning. Allar verkfræöitéikn. fylgja. ÓSKAST Á SELTJARNARNESI Höfum kaupanda aö góöri 4—6 herb. íbúö á Seltj.nesi. Húseign í smíöum kæmi til greina. Góö útb. í boöi. Mjög góö greiösla v. samning. íbúöin þyrfti ekki aö losna fyrr en næsta vor. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingóltsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Til sölu: Lindargata Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð, öll ný uppgerð, á 2. haeð í tvíbýlishúsi. Grettisgata Ca. 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Laus strax. Grettisgata Ca. 80 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Vesturbær Ca. 90 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Holtsgötu. Laus strax. Garðabær 97 fm 4 herb. íbúð við Lækjar- fit. Kópavogur Ca. 70 fm. 3ja herb. íbúö á 2. hæð í fjórbýlishúsi með ósam- þykktri 2ja herb. íbúð á jarð- hæð + bílskúr við Álfhólsveg. Seltjarnarnes 250 fm fokhelt raðhús viö Nesbala. Hæðina er búið að einangra + vatns- og hitalögn komin, einnig tylgja allar úti- dyrahurðir og bílskúrshurð. Teikningar á skrifstofunni. Hafnarfjörður 297 fm verkstæðishúsnæði við Kaplahraun. 1500 fm lóðarrétt- ur. Ath. Opið frá kl. 2—4 sunnudag Einar Sigurðsson hrl., Ingólfsstræti 4. sími 16767. Sölumaður heima 77182. Vil kaupa 3ja—4ra herb. íbúö. Vandaöa — meö útsýni. Býö mikla útborgun. Upplýsingar í síma 37470.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.