Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 32
4 krónur 4 krónur eintakið jJl'fl'P WIHJP iVU-íP 4- | eintakið i SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 Hætta er á að haf- tyrðli og þórshana verði útrýmt Hafarnarvarp gengur bezt í byggð „I>að or hryKKÍIejí staðreynd að nú eru haftyrðill oj> þórshani í alvarlejíri útrýmingarhættu ojí verða landsmenn að vera vel á verói jjaj;nvart ejíjjja- oj? fuula- þjofum. scm jfjarnan ásælast þessa sjaldjía'fu oj; fallejju fujcla ojí ejfjí þeirra.“ sajjði talsmaður Fujjlaverndarfélajísins í samtali við Morjjunblaðið í j?ær. Hann sagði ennfremur að á hinn bóginn væri það mjög Jarðhita- svæði við Kolbeinsey rannsakað Lciðangursmenn á haf- rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni vinna nú að rannsóknum á djúpsævinu sitt hvoru megin Kolbeinseyj- ar- og Íslands-Jan Mayen- hryggjarins og á jarðhita- sva'ði við Kolbeinsey. Að sögn Jóns Ölafssonar, leiðangursstjóra, er verið að kortlegjya jarðhitasvæðið við Kolbeinsey og kanna hvaða áhrif það hefur á efnafræði sjávarins í kring. Þetta jarð- hitasvæði, sem er 4,6 mílur suður af Kolbeinsey, var fyrst kannað 1974, og um það hefur lengi verið vitað, en nú hefur verið ákveðið að kanna það gaumgæfilegar, nokkur sýni hefðu því verið tekin, en niður- stöður væru enn ekki fyllilega kunnar enn. Jón sagði enn- fremur, að ef skilyrði væru hagstæð, mynduðust þarna bólur á sjónum þegar heita gasið streymdi upp og einnig færi eitthvað af sjó í gegn um hringrás þessa hitasvæðis. Þarna væri lítið fjall á sjávar- botninum og upp af því stigu þessar gasbólur. ánægjulegt hve hafarnarvarpið hefði gengið vel og það væri nær eingöngu að þakka góðri samvinnu við landeigendur á þeim stöðum, sem örninn verpti. Þeir gættu hreiðranna og kæmu í veg fyrir að örninn yrði fyrir truflunum og væri viðkomandi landeigendum veitt verðlaun fyrir hvern unga, sem upp kæmist á svæði þeirra. Það væri athyglisvert að á öllum þeim stöðum hefði varp tekizt, en gengið mun miður þar sem orpið var í óbyggðum. Hvort varp þar hefði eyðilagzt af mannavöldum væri þó engan veginn víst. Þá væri það ánægjuleg staðreynd að haf- örninn virtist vera að dreifa sér meira um landið en áður, og nú hefðu þrjú pör verpt utan hins hefðbundna varpsvæðis. Þá sagði hann einnig að varp fálkans virtist hafa gengið vel, en tölur lægju ekki enn fyrir. Magnað rokk á Lækjartorgi IIALDNIR voru dúndrandi rokktónleikar á Lækjartorgi á föstudag, en það voru hljóm- sveitirnar Fræbbblarnir, Taugadeildin og Kamarorghest- arnir frá Kaupmannahöfn. sem sáu um fjörið. Það var margt um manninn á torginu og mátti meðal annars sjá skrautlega pönkara taka nokkur spor í góða veðrinu við magnað undirspil hljómsveit- anna. Það var hljómplötuútgáf- an Fálkinn, sem sá um þessa útihljómleika en hún gefur út plötur þessara hljómsveita. Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar: Samningarnir við Vest- mannaeyinga úr sögunni Hringlandaháttur hins opinbera algjörlega óþolandi „ÉG TEL -nú að samning- arnir, som Slippstöðin hafði gort við Vostmannaeyinga um smíði tvoggja vertíðar- báta. sóu úr sogunni. Við gáfum þeim frest til 1. ágúst til þoss að afla sér tilskilinna staðfestinga við- komandi sjóða, en nú er fresturinn útrunninn án þess að þeir hafi fengið viðkomandi staðfestingar og lengur getum við ekki beðið. Við þurfum að skipu- leggja framkvæmdir okkar talsvert fram í tímann og getum því ekki leyft okkur að sitja lengi aðgerðarlaus- ir og bíða,“ sagði Gunnar Ragnars, forstjóri Slipp- stóðvarinnar á Akureyri, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Það, sem mestu máli skiptir í innlendri skipasmíði, er það, að stöðvarnar fái að vita með tals- verðum fyrirvara, hvaða stefnu hinar opinberu lánastofnanir hafa tekið í þessum málum. Það er aljyörlega óviðunandi að sumar þeirra gefi leyfi og loforð um lán, en aðrar neiti. Á meðan svo er, getur ekki orðið um nauðsynlega skipulagningu fram í tímann að ræða og þar með er innlendum skipasmíðum gert mjög erfitt fyrir. í þessu tilfelli höfðu Fisk- veiðisjóður og Byggðasjóður stað- fest samninginn, en Utvegsbank- inn ekki, þrátt fyrir að þar sitji í stjórn menn, sem í hinum tilfell- Jónas Jónsson um hráefnisuppbætur SR: Er ætlunin að ganga af einkarekstri dauðum í skjóli skattfríðinda SR? SÍLDARVERKSMIÐJUR ríkisins njóta skattfríðinda, þær falla ekki undir lög um tekju- og eignarskatt. eins og einkafyrirtæki, sagði Jónas Jónsson, forstjóri Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar hf.. þegar Morgunblaðið ræddi við hann i gær um þá ákvörðun Síldarverksmiðja ríkisins að greiða 4,5% uppbætur á hráefni síðasta árs. Síldarverksmiðjurnar greiða landsútsvar. sem nemur 10% af nettóhagnaði þeirra svo og aðstöðugjald eins og við. f yfirlýsingu þeirra um greiðslu 4.5% uppbóta á hráefni siðasta árs segir. að þær muni beita sér fyrir því. að verulegum hluta af hagnaði síðasta árs verði dreift til „réttra aðila“. Því fer fjarri, að ég vilji gera rekstri, vinni á sama grundvelli, lítið úr hlut sjómanna og útvegs- manna, sagði Jónas Jónsson. Eg hef haft góð samskipti við þá frá upphafi og óska einskis frekar en að eiga góð samskipti við þá áfram. En ég tel ákaflega ósann- jyarnt, að í skjóli skattfríðinda fram yfir einkarekstur, geti Síldarverksmiðjurnar komið og greitt hærra verð fyrir hráefnið. Öll sannsýni mælir með því, að þeir aðilar, sem eru í þessum að ekki sé um skattfríðindi eins aðila umfram annan að ræða. Það er krafa einkafyrirtækj- anna, að Síldarverksmiðjur ríkisins falli undir tekju- og eignarskattslög. Við förum ekki fram á neitt annað, en að allir aðilar sitji við sama borð. Við biðjum ekki um forréttindi fyrir okkur. Til þess að skýra mál mitt betur ætla ég að nefna tölur, sem lýsa þessu nokkuð vel. Sl. ár var hagstætt fyrir Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjuna af ýmsum ástæðum, sem ég ætla ekki að rekja hér. Við munum borga í tekju- og eignarskatt og aðstöðu- gjald fyrir rekstur sl. árs um 244 milljónir gkr. Við tókum á móti 85 þúsund tonnum af hráefni til vinnslu. Ef við gerum ráð fyrir, sem ekki er ósanngjarnt og allir munu telja rétt, að SR muni hafa a.m.k. eins mikið upp úr hverju hráefnistonni og við, þá bæri þeim að greiða, ef þeir féllu undir tekju- og eignarskattslög, hlutfallslega við okkur um 778 milljónir gkr. þar sem þeirra hráefnismagn var 272 þúsund tonn. En þeir greiða hins vegar í aðstöðugjald og landsútsvar 182 milljónir gkr. Ef við drögum þessa upphæð frá 778 milljónum gkr. kemur í ljós að það vantar á að þeir borgi til ríkisins 596 milljónir gkr. í skjóli þessa greiða þeir nú út uppbætur, sem nema helmingi þessarar upp- hæðar. Við einkaframtaksmenn för- um ekki fram á neitt annað en jafnrétti. Verðlagsráðsverð er lágmarksverð og ef einhver telur sig geta greitt meira en það verð er þeim það heimilt, en þeir aðilar, sem njóta skattfríðinda umfram aðra geta ekki leyft sér að greiða hærra verð í skjóli þeirra. Við teljum óforsvaran- legt, að þeir geti deilt út fé, sem að réttu lagi ætti að fara í ríkissjóð og eyðilegjya með því okkar rekstur, sagði Jónas Jónsson að lokum. unum höfðu staðfest samninginn. Mér finnst kominn tími til að innlendar skipasmíðastöðvar fái að spreyta sig á þeim verkefnum, sem nauðsynleg eru til að viðhalda skipastólnum, þrjár stærstu stöðvarnar geta annað því og þá verður bara að koma í ljós hvort þær eru ekki samkeppnisfærar við erlenda aðila hvað verð snertir. Hvað gæðin snertir er hins vegar engin spurning, þar erum við fremri. Þá verður einnig að taka það með í reikninginn að innlend skipasmíði eykur atvinnu og spar- ar gjaldeyri." Hvað tekur nú við eftir að þessir samningar eru úr sögunni? „Við vonum að sú undirbúnings- vinna, sem búið var að leggja út í vegna þessara samninga við Vest- mannaeyingana, sé ekki að fullu unnin fyrir gýg. Það vantar skip af þessari svokölluðu vertíðar- bátastærð og við getum að sjálf- sögðu smíðað slík skip, ef hinar opinberu stofnanir geta ákveðið hvað gera skal. Annars get ég ekkert sagt um framvindu mála á þessi stigi, við erum að endur- skoða áætlunina fyrir veturinn og hvort um uppsagnir verður að ræða, veit enginn enn.“ 297 hvalir haf a veiðst TVÖIIUNDRUÐ níutíu og sjö hvalir hafa veiðst það sem af er hvalvertíðinni. 1 þessum afla cru 231 langreyður, 5 búrhveli og 61 sandreyður. Veiðisvæðið er nú, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk í hvalstöðinni, 160—180 milur frá stöðinni, hcint út af Faxaflóa. í gær voru tveir hval- bátar inni, einn á leiðinni út og einn á veiðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.