Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.08.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1981 eftir trinitatis, 228. dagur ársins 1981, HÓLAHÁTIO. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.46 og síödegisflóð kl. 19.06. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.21 og sól- arlag kl. 21.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 01.54. (Almanak Háskól- ans.) Lát þér, Drottinn, þókn- ast að frelsa mig, skunda Drottinn mér til hjálpar. (Sálm. 40, 14.) I KROSSGÁTA krossváta 3fi... I.ÁRKTT: — 1 slitnar. 5 einkenn- isstafir. fi holan. 9 fuiíl. 10 >amhljó4ar. II likamshluti. 12 spíra. 13 þrenirinK. 15 loftteK- und. 17 orðflokkur. 1/lDRÉTT: - 1 þvattinKs. 2 KuAhra-dd. 3 veidarfa-ri. 1 skakk- ar. 7 hátíAa. 8 kraítur. 12 fyrir stuttu. 11 ótta. lfi tónn. I.AIISN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: l.ÁRÉTT: — 1 koIu. 5 inna. fi mold. 7 úr. 8 a fast, 11 té. 12 tin. 11 unKa. lfi ruKlar. I.OORÉTT: — 1 KÓmsaetur. 2 I.illa. 3 und. 1 barr. 7 úti. 9 fénu. 10 stal. 13 na-r. 15 kk. FPtg-t-riFi 1 í Háskólabókasafninu er nú laus staða bókavarðar og er hún auglýst í nýlegu Lögbirt- ingablaði. Þessum bókaverði er ætlað, segir í auglýsing- unni, að sinna upplýsinga- þjónustu og notendafræðslu sem aðalverkefni. Mennta- málaráðuneytið augl. stöðuna og er umsóknarfrestur til 15. september nk. í Bangladesh. Þá tilk. utan- ríkisráðuneytið í Lögbirtingi að skipaður hafi verið kjör- ræðismaður með aðalraeðis- stigi fyrir ísland í höfuðborg Bangladesh, Dacca. — Nafn ræðismannsins er Zeaul Huq. Heimilisfang aðalræðisskrif- stofunnar er: Chamber Building 122-124 Motijheel C.A., Dacca-2. í Kennaraháskóla íslands hefur verið skipaður lektor í uppeldisfræðum dr. Bragi Jónsson, að því er segir í Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu. Síðasti dagur yfirlitssýn- ingar á verkum Þorvaldar Skúlasonar listmálara, sem staðið hefur yfir í Norræna húsinu, lýkur í dag. | ÁHEIT OO QJAFIR Áheit á Strandarkirkju af- hent Mbl.: S.M. 5. Ágúst „Strandarkirkja" 11. N.N. 15. G.E. 10. Áheit 10. K.Þ. 10. I:S. 10. N.N. 10. Svala Krist- björnsd. 10. Jón G. Jónsson 10. Guðrún 20. Bíbí 20. K.K. 20. S.K.S. 20. D.S. 20. N.N. 20. S.S. 20. Margrét 20. K.F. 20. Ómerkt 20. Frá Noregi 24. Færeyjardætur 25. N.N. 30. S.E.O. 30. Rúnar M. 40. S.B. 50. Anna 50. Frá Hrefnu 50. Á.S. 50. N.N. 50. Á.Á. 50. Sveinbjörn 50. Frá Ebbu 50. Björg 50. S.H. 50. B.S. 50. Gömul kona 50. H.K. Eyrar- bakka 50. E.G. 50. S.S. 50. M.M. 50. Gamall Hvolshrepp- ingur 50. K.J. 50. L.Ó. 50. S.Þ. 50. S.Ó. 50. A.B. 50. Magnea I heimilispyr 1 Fyrir um það bil viku hvarf þessi köttur frá heiinili sínu, Ægissíðu 56. Sigurðardóttir 50. Friðþjófur Þorkelsson 50. A.B. 50. Ómerkt 50. A.B. 50. K.M. 50. Kisa er steingrá að lit með hvítar hosur og bringu. — Hún var með hvíta hálsól. Síminn á heimilinu er 16069. H.E. 50. S.G. 60. Ómerkt 60. E.S. 80. R. í: 80. L.M. og J.K. í Ástralíu 89,60. S.A. 100. Ómerkt. 100 N.N. 100. A.J. 100. S.E.R. 100. J.M. 100. Norðanmaður 100. L.S. 100. S.A. 100. A.V. 100. Þ.Þ. 100. I KRÁ höfninwi | í gær kom til Reykjavíkur- hafnar Grænlandsfarið Nan- ok S. með farþega frá Græn- landi og fór það aftur þangað í gærkvöldi með farþega frá Danmörku. í gær fór aftur skemmtiferðaskipið Maxim Gorki. Þá kom eitt þýsku eftirlitsskipanna frá Græn- landsmiðum. Flutti það slas- aðan togarasjómann í sjúkra- hús hér. Á morgun, mánudag, eru togararnir Snorri Sturlu- son og Viðey væntanlegir inn af veiðum — til löndunar. \i Utb<u Söfniiðu 200 kr. Þessir félagar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarsjóð lamaðra og fatlaðra. Þar söfnuðu þeir rúmlega 200 krónum. Strákarnir heita Daði Harðarson og Sófus Gústafsson. Torfan Fallið er friðlýst svæði en fordildin lifir og rauparinn mælir: Reynist það ómark að ári, skal moka yfir. Kristinn Reyr Kvóld- nætur og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14 ágúst til 20. ágúst, aö báöum dögum meötölum er sem hér segir: í Borgar Apóteki. en auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 afla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteinr. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hasgt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá I klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóarvakt Tannlæknafél. í Heilsu* verndarstööinni á iaugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17 ágúst til . 23 ágúst, aö báóum dögum meötöldum. er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum ! apótekanna 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin i virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um | vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opió virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstadir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö dagiega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudapa kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opíö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 tll kl. 16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla vírka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.