Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1984 9 Myrkir músík- dagar EINS og mörg undanfarin ár verða Myrkir músíkdagar haldnir í Reykjavík á vegum Tónskáldafélags íslands. Að þessu sinni verða þeir dagana 11.—13. febrúar. Fyrstu tónleikarnir verða laugardaginn 11. febrúar kl. 17.00. Flutt verða verk eftir Áskel Másson, Atla Heimi Sveinsson, og Þorkel Sigurbjörnsson, en þau voru öll frumflutt á tónleikum Musica Nova í nóvemberlok sl. Á þessum tónleikum verður auk þess frumflutt verk eftir Jónas Tóm- asson sem heitir Vetrartré og leik- ur Hlíf Sigurjónsdóttir það. Sunnudaginn 12. febrúar, einnig kl. 17.00, halda Óskar Ingólfsson, Nora Kornblueh og Snorri Sigfús Birgisson tónleika. Þar verða flutt verk eftir Guðmund Hafsteinsson, Karl-Birger Blomdahl og Atla Heimi Sveinsson. Auk þess verða frumflutt nýtt tríó eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Dans fyrir selló eftir Snorra S. Birgisson. Mánudaginn 13. febrúar kl. 21.00 heldur Hamrahlíðarkórinn tónleika undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Þar syngur kórinn verk eftir Hallgrím Helgason, Skúla Halldórsson, Jón Ásgeirs- son, Pál ísólfsson og Jón Leifs. Auk þess frumflytur kórinn Haustvísur til Máríu eftir Atla Heimi Sveinsson og Scissors eftir Misti Þorkelsdóttur. Allir þrennir tónleikarnir verða haldnir á Kjarvalsstöðum. (FrétUtilkynning.) X VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! 26600 alfír þurfa þak yfír höfudid Háagerði Raðhús, sem er hæö og ris, 80 fm aö grunnfl. Nýlegt gler góö eign. Verö 2,5 millj. Hólar 3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1. hæð í 3ja hæöa blokk. Þvotta- herb. og búr innaf eldh. Bíl- skúrsréttur. Verð 1650 þús. Kópavogur 3ja herb. ca. 80 fm risíbúö i tví- býlishúsi. Mjög snyrtileg íbúö. Bílskúr fylgir. Stór lóð. Verö 1650 þús. Noröurbær Hf. Einbýlishús á einni hæö ca. 135 fm á góöum staö í Noröurbænum. 4—5 svefn- herb. Teppi og parket á gólfum. 54 fm tvöfaldur bílskúr. Verö 4,5 millj. Njörvasund 3ja herb. ca. 70 fm snyrtileg kjallaraíbúö i þríbýlis-steinhúsi. Sérhiti og -inng. Nýtt gler. Verð 1350 þús. Nýbýlavegur 6 herb. ca. 150 fm efri sérhæö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 2,9 millj. Vesturbær 3ja herb. ca. 65 fm íbúö á 1. hæö í nýlegu húsi. Suðursvalir. Verð 1550 þús. Völvufell 5—6 herb. ca. 140 fm raöhús á einni hæö. Skemmtilegt fullbúiö hús. 24 fm bílskúr. Verö 2,9 millj. Arnarnes — eignarlóð 1608 skjólgóö suðurlóö á góð- um stað í Arnarnesi. Verö til- boö. Mosfellssveit Ca. 700 fm lóö á góöum stað í Mosfellssveit. Leyfi fyrir 200 fm byggingu á einni hæö. Verö 220 þús. NÝ SÖLUSKRÁ KOMIN ÚT Fasteignaþjónustan Auttuntrmti 17, Sími: 26600. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Við gamla bæinn Vorum að fá í einkasölu 3ja—4ra herb. íbúð á hæð í gamla bænum. Góð íbúð með miklu útsýni yfir sjó- inn. Laus eftir samkomu- lagi. Ákveðin sala. Einka- sala. Jón Arason lögmaöur, málflutnings og fasteignasala. Heimasimí sölustj. Margrét sími 76136. 29555 Fellsmúli, 2ja herb. 60 fm íb. á 1. hæð. Verð 1,4 millj. Kambasel, 2ja—3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. Sérinng. Sérgarður. Verö 1450 þús. Leírubakki, mjög góö 90 fm íbúö á 3. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Verö 1600 þús. Hagar, tæplega 100 fm íbúö á 3. hæö í blokk, aukaherb. t risi. 25 fm bílskúr. Skipti möguleg á sérhæö í vesturbæ. Blönduhlíð, 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæö. Suöursvalir. Verö 1800 þús. Bakkar, 110 fm falleg íbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Skipti möguleg á 3ja herb. í sama hverfi. Jörfabakki, 4ra herb. ibúö á 1. hæð með aukaherb. í kjall- ara. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1,8—1.850 þús. Mosfellssveit, 130 fm raö- hús á 2 hæöum. Skipti möguleg á einbýlishúsi í Mosfellssveit. ksflyaiaUn EKSNANAUST 28444 Einbýlishús Fjöldi eigna á skrá. Hringið og leitið óskast upplýsinga. Höfum góðan kaupanda aö einbýlishúsi í Smáíbúða HÚSEIGNIR hverfi, Vogahverfi eða öðrum góðum staö. VELTUSUNOf 1 Q_ CI#U SIMM444 sHtlr Vagn E. Jónsson. Daníef Arnason, lögg. fasteignasali. örnólfur Örnólfsson, sölustjórl. Símar 84433 og 82110. Einbýlishús — Norðurtún — Álftanesi Ca. 240 fm sem skiptast í 180 fm íbúð, 20 fm blómaskála og 40 fm sambyggöa bílageymslu. Eignin afhendist á byggingarstigi eftir samkomulagi, fokheld í mars nk. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfirði, sími 50318. Gunnar Halldórsson, Túngötu 23, Álftanesi, sími 52088. Einbýlishús — Útb. 300 þús. 200 fm nýlegt einingahús í Garöabæ. 50 fm bílskúr. Húsiö er ekki fullbúiö en ekki íbúöarhæft. Mikil lán áhvílandi. Utb. aöeins 300 þús. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Sérhæð við Gnoðarvog 150 fm góö hæö meö 35 fm bílskúr. Ný eldhúsinnrétting og nýstandsett baö herbergi. Suöur- og noröursvalir. Gott útsýni. Laus 1. ágúst. Verö 3,2 millj. Útb. 2,4 millj. Við Bugðulæk 5 herb. 115 fm góö íbúö á 3. hæö. Rúmgott reymsluris er fyrir ofan íbúö- ina. Tvöf. verksmiöjugler. Verö 1.800 þút. Við Blöndubakka 4ra herb. 115 fm góö íbúö á 3. hæö. 30 fm einstaklingsibúö í kjaltara fyigir. Glæsilegt útsýni. Verö 2,1—2,2 millj. Við Frakkastíg 4ra—5 herb. 110 fm rúmgóö íbúö á 1. hæö Verö 1.600—1.700 þús. Við Suðurvang Hf. 5 herb. falleg rúmgóö íbúö á 2. hæö. ir. Ákv. s Suöursvalir. sala. Verö 1850—1900 þús. Við Njálsgötu 4ra herb. góö íbúö í sérflokki. 110 fm á l. hæö Verö 1.750 þút. Við Köldukinn 4ra herb. 105 fm íbúö í sérflokki á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1.800 þút. Viö Laugarnesveg 3ja herb. 90 fm vönduö ibúö í tvíbýlis- húsi á góöums taö viö Laugarnesveg. Nýft gler. Nýstandsett baöherb. Bíl- skúrsróttur. Verö 1S50 þús. í vesturborginni m. bílskúr 3ja herb. íbúö á 2. hæö í sambýlishúsi. Bílskúr. Verö 1.550 þút. Við Hörpugötu 3ja herb. falleg 90 Im íbúö á miöhæð í þríbýlishúsi. Ibúöln hefur verlö talsvert endurnýjuö. Verö 1.350 þús. Við Efstasund 2ja herb. 60 fm falleg íbúö á 1. hæö. Verö 1.150 þút. Við Miðvang 2ja herb. 65 fm góö íbúö á 3. hæö. Verð 1.350 þús. Viö Asparfell 2ja herb. góö íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Góö sameign. Verö 1.250 þút. Einstakiingsíbúð í vesturborginni 30 fm einstaklingsíbúð á 2. hæö í ný- legu húsi i Vesturborginni. Verö 1,0 millj. ibúóin er laus nú þegar. Við Hraunbæ 2ja herb. glæsileg íbúó á 3. hæö. Gott útsýni. Vsrö 1400 þús. Við Krummahóla 50 fm íbúö á 5. hæö. Stæöi í bifreiöa- geymslu fylgir. Veró 1250 þús. Vantar — Hraunbær 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Hraunbæ óskast. Há útborgun i boöi eöa staö- greiösla. Vantar — Engihjalli Höfum kaupanda aö 3ja herb. ibúö viö Engihjalla eöa nágrenni. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SÖLUSKRÁ 25 EicnfimiÐLunm TTOZr'X’ ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 SAIutljóri Svsrrir Kristinsson Þorteifur Guömundsson sðlumaóur Unnsteinn Beck hrt., tfmi 12320 ÞóróHur Hslkförsson tögtr. Kvðtdsfmi sðfumanns 30463. ^11540 Atvinnuhúsnæði Til sölu 850 fm húsnæöi i kjallara húss- ins, Skeifan 8. ásamt tæpl. 150 fm milli- lofti. Innkeyrsludyr. Góö lofthæö. Upp- lýsingar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði 2x200 fm iönaöarhúsnaaöi viö Smiös- höföa. Til afh. nú þegar. Glerjaö og meö miöstöövarlögn. Nánari uppl. á skrifst. Einbýlishús í Garðabæ 200 fm einlyft einbýlishús á Ftötunum. 4 svefnherb., vandaö baöherb. Bilskúrs- réttur, fyrir tvöf. bílskúr. Verd 3,8—4 millj. Æskileg skipti á ibúö meö tveimur íbúöum i Garöabæ. Einbýlishús í Mosfellssveit 150 fm einlyft fallegt einbýlishús. 30 fm bílskúr. 32 fm sundlaug. Varö 3£ miMj. Einbýlishús í Kópavogi Fallegt tvílyft 155 fm einbýlishús vtö Bjarnhólastíg ásamt 55 fm bílskúr Fal- legur garöur. Varö 3,2—3,3 mHlj. Raöhús við Reyðarkvísl 182 fm tvflyft raöhús ásamt rúmgóöum bílskúr. Húsiö er til afh. strax, fokhelt Varö millj. Teikn. á skrifst. Við Fellsmúla 5—6 herb. 136 fm góö íbúö á 1. haaö. 4 svefnherb. Laus strax. Varö 2,5 mMj- Sérhæð v/Laufvang Hf. 5 herb. 135 fm falleg neöri sérhæö 30 tm bflakúr. Verö 2,5 millj. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 1. hæö. Suöursvalir. Varö 1850—1900 þúa. Við Laufvang Hf. 4ra herb. 118 fm falleg íbúö á 2. hæö. Þvottah. ínnaf eldhúsi. Varö 1850 þúa. Við Laxakvísl 6 herb. 142 fm efri hæö og ris. ibúöin afh. fljótlega fokheld. BHskúrspiala. Góð grsiðslukjör. Uppl á skrifst. Við Engihjalla Kóp. 3ja herb. 85 fm falleg íbúö á 6. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Fagurt útsýni. Vsrö 1550 þús. Við Kársnesbraut 3ja herb. 85 fm mjög góö íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi ásamt ibúöarherb. i kjallara og innb. bílskúr Varö 1900— 1950 þúa. Við Njörvasund 3ja herb. 85 fm kjallaraíbúö i þríbýlis- húsi. Sérinng. Varö 1480 þúa. Viö Eskihlíö 2ja herb. 70 fm góö ibúö á 2. hæö. íbúöarherb. i risi. Varö 1250—1300 þúa. Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm góö ibúó á 3. hæö Varö 1350 þúa. Við Víöimel 2ja herb. 50 fm risíbúö á 5. hæö Varö 900 þúa. Við Fífusel Góö einstaklingsibúö á jaröhæö. fljótlega. Verö 850 þúa. Byggingarlóð 1782 fm byggingarlóö á Arnarnesi. Ðyggingarhæf strax. Verö 400 þús. Vantar 3ja herb. ibúö á hæö óskast i austur- borginni t.d. Sundum, Vogum eöa Grunnum. Vantar 3ja herb. íbúö óskast í Heimum, Hltöum eöa Háaleitishverfi. FASTEIGNA l!il MARKAÐURINN Ódinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundaaon, aötuatj^ Laó E. Löve lögfr., Ragnar Tómaaaon hdl. m ÞimOLV Fasteignasala — Bankastræti SIMAR 29680 — 29455 — 3 LÍNUR Iðnaðarhúsnæði ~j m Ca. 1.100 fm efri hæð í þessu húsi sem er á góöum stað í bænum. Næg bílastæði. Ákv. sala. Skipti á minni eign möguleg. Cgir Breiöfjörð sölustj. Sverrir Hermannsson sðlu- maöur, heimas. 14632. Friðrik Stefánsson viöskiptafrnðingur. 5 ri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.