Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 38

Morgunblaðið - 23.03.1985, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstörf Vegna aukinna verkefna vantar fólk til starfa í spuna- og kaöladeild Hampiöjunnar v/Hlemm. Unniö er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá kl. 15.30—23.30. Mötuneyti er á staön- um. Uppl. veittar í síma 27542 frá kl. 10.00— 17.00 í dag og næstu daga. HAMPIÐJAN HF Faglærður matreiðslumaöur Faglæröan matreiöslumann vantar á Bolke- sjo hótel sem staösett er ca. 120 km suö- vestur af Osló. Hóteliö er meö 121 herbergi og sæti fyrir 450 matargesti. Viökomandi þarf helst aö hafa einhverja reynslu í veislu- réttum. Allar nánari upplýsingar í síma 036-18600 hjá Ib Wessman. Bolkesje Hotel, 3654 Telemark, Norge. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Síöumúla 13 — 105 Reykjavík. Sími 82970 Laus staöa vinnueftirlitsmanns í Reykjavík er til umsóknar. Krafist er tæknimenntunar, t.d. iönfræöi, vélfræöi eöa jafngildrar menntunar auk starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari uppl. um starfiö veitir Siguröur Þórar- insson, deildarstjóri í síma 29099. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1985. Fiskvinna Getum bætt viö starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar í síma 98-1243 og 98-2943. Frystihús S. í. V. E., Vestmannaeyjum. Au pair óskast til 4 manna fjölskyldu í Þýskalandi (Hamborg) frá byrjun maí til eins árs. Góöur aöbúnaöur, góö fjölskylda. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 92-2486 mánudag-miðvikudag kl. 16.00-18.00. Jlfofgmifrlafrft Góóan daginn! | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugíýsingar húsnæöi óskast 500—600 fm húsnæði óskast Traust fyrirtæki á sviöi fjölmiðlunar óskar eft- ir aö leigja 500—600 fm húsnæöi. 300 fm af húsnæöinu þarf aö hafa minnst 5 m lofthæö. Æskilegt er aö annar hluti sé notaöur undir skrifstofur. Þeir sem hafa framangreint húsnæöi á boö- stólum eru vinsamlega beðnir aö leggja inn nöfn sín og símanúmer ásamt helstu uppl. um húsnæöiö inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 2. apríl merkt: „Stúdíó — 3553“. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka húsnæöi á leigu, má vera i kjallara, jaröhæö, 1. hæö og jafnvel bakhús. Lágmark 100 fm. Helst í miðbænum. Tilboð merkt: „H-2768" sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. mars nk. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingafélagið í Reykjavík Af óviöráöanlegum orsökum fellur áöur auglýst árshátíö niður. Þess í staö verður dansleikur í átthagasal Hótels Sögu í kvöld, laugardaginn 23. mars. Hin frábæra hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi frá kl. 22.00-03.00 eftir miönætti. Miöasala viö innganginn. Verð kr. 300. Allir velkomnir. Nemendur Héraðs- skólanum að Núpi Dýrafirði 1970—75 Fyrirhuguö skemmtun veröur haldin föstu- daginn 29. mars kl. 22—03 í fólagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur viö Elliöaár. Tilkynnið þátttöku til Freyju 71573, Ástu 45069, Möggu 94-7732, Röggu 78192, Stein- ars 12438, Einars Helga 92-4535. Suðurnesjamenn Almennur kynningarfundur lönþróunarfélags Suöurnesja veröur i Glóöinni í Keflavík laugardaginn 23. mars kl. 14.00. Stutt erindi flytja: Guömundur Gestsson, Elsa Kristjánsdóttir og Jón E. Unndórsson. Allir velkomnir. tiikynningar bátar — skip Þorskkvóti Óska eftir aö kaupa 30 til 100 tonna þorskkvóta. Upplýsingar í síma 93-6284 á kvöldin. Hundahald Árgjald 1985—86 Árgjald fyrir leyfi til aö halda hund í Reykjavík féll i gjalddaga 1. mars sl. Eindagi gjaldsins er 1. april. Veröi þaö eigi greitt fyrir þann tíma fellur leyfiö úr gildi. Ath.: Um leiö og gjaldiö er greitt skal fram- vísa leyfisskírteini. Gjaldiö, sem er kr. 4800 fyrir hvern hund, skal greiða hjá heilbrigöiseftirlitinu í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Heilbrigöiseftirlit Reykjavikursvæðis. Bókaverslun til sölu Verslunin er í öruggu leiguhúsnæði í góöu grónu hverfi. Góö og örugg velta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deid Mbl. fyrir kl. 16.00 þriöjudaginn 26.03. nk. merkt: „Bækur-leikföng-ritföng-2775“. húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu Húsnæöi til leigu viö Laugaveg, 55 fm á 2. hæð. Húsnæöiö er einn geymur. Tilboö sendist augl.d. Morgunbl. fyrir föstudaginn 29. mars. merkt: „L - 1563“ Húnvetningar Námskeiö um útboö, tilboöog verksamninga verður haldið föstudaginn 29. mars og laugar- daginn 30. mars aö Hótel Blönduósi. Skráning þátttakenda og nánari uppl. veita: Á Skagaströnd Helgi Gunnarsson, s. 4762. Á Hvammstanga Haukur Friörikss., s. 1600. Á Blönduósi Hilmar Kristjánss., s. 4123. óskast keypt Kantlímingarvél Höfum veriö beönir aö útvega nýlega kant- límingarvél fyrir trésmíöaverkstæöi. Upplýsingar hjá Múlaseli hf., Síöumúla 4, sími 686433. eöa í síma 91-12380 og 91-15363. Stjórn lönþróunarverkefnis i byggingariönaöi. nauöungaruppboö Sumarbústaður Öskum eftir aö kaupa góöan sumarbústaö i nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í simum 36330 og 37650. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 95., 98. og 99. tbl. Lögblrtingablaöslns 1984 á Sæbóli 7, Grundarfiröi. þinglesinni eign Bergs Garöarssonar og Margrétar Frimannsdóttur, ter fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. á eigninnl sjálfrl fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 14.00. • • M Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Metsölubloó á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.