Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 23.03.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstörf Vegna aukinna verkefna vantar fólk til starfa í spuna- og kaöladeild Hampiöjunnar v/Hlemm. Unniö er á tvískiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl. 7.30—15.30 og frá kl. 15.30—23.30. Mötuneyti er á staön- um. Uppl. veittar í síma 27542 frá kl. 10.00— 17.00 í dag og næstu daga. HAMPIÐJAN HF Faglærður matreiðslumaöur Faglæröan matreiöslumann vantar á Bolke- sjo hótel sem staösett er ca. 120 km suö- vestur af Osló. Hóteliö er meö 121 herbergi og sæti fyrir 450 matargesti. Viökomandi þarf helst aö hafa einhverja reynslu í veislu- réttum. Allar nánari upplýsingar í síma 036-18600 hjá Ib Wessman. Bolkesje Hotel, 3654 Telemark, Norge. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Síöumúla 13 — 105 Reykjavík. Sími 82970 Laus staöa vinnueftirlitsmanns í Reykjavík er til umsóknar. Krafist er tæknimenntunar, t.d. iönfræöi, vélfræöi eöa jafngildrar menntunar auk starfsreynslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Nánari uppl. um starfiö veitir Siguröur Þórar- insson, deildarstjóri í síma 29099. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1985. Fiskvinna Getum bætt viö starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Unnið samkvæmt bónuskerfi. Upplýsingar í síma 98-1243 og 98-2943. Frystihús S. í. V. E., Vestmannaeyjum. Au pair óskast til 4 manna fjölskyldu í Þýskalandi (Hamborg) frá byrjun maí til eins árs. Góöur aöbúnaöur, góö fjölskylda. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 92-2486 mánudag-miðvikudag kl. 16.00-18.00. Jlfofgmifrlafrft Góóan daginn! | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugíýsingar húsnæöi óskast 500—600 fm húsnæði óskast Traust fyrirtæki á sviöi fjölmiðlunar óskar eft- ir aö leigja 500—600 fm húsnæöi. 300 fm af húsnæöinu þarf aö hafa minnst 5 m lofthæö. Æskilegt er aö annar hluti sé notaöur undir skrifstofur. Þeir sem hafa framangreint húsnæöi á boö- stólum eru vinsamlega beðnir aö leggja inn nöfn sín og símanúmer ásamt helstu uppl. um húsnæöiö inn á auglýsingadeild Morgun- blaösins fyrir 2. apríl merkt: „Stúdíó — 3553“. Húsnæði óskast Óskum eftir aö taka húsnæöi á leigu, má vera i kjallara, jaröhæö, 1. hæö og jafnvel bakhús. Lágmark 100 fm. Helst í miðbænum. Tilboð merkt: „H-2768" sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. mars nk. fundir — mannfagnaöir Bolvíkingafélagið í Reykjavík Af óviöráöanlegum orsökum fellur áöur auglýst árshátíö niður. Þess í staö verður dansleikur í átthagasal Hótels Sögu í kvöld, laugardaginn 23. mars. Hin frábæra hljómsveit Grétars Örvarssonar leikur fyrir dansi frá kl. 22.00-03.00 eftir miönætti. Miöasala viö innganginn. Verð kr. 300. Allir velkomnir. Nemendur Héraðs- skólanum að Núpi Dýrafirði 1970—75 Fyrirhuguö skemmtun veröur haldin föstu- daginn 29. mars kl. 22—03 í fólagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavíkur viö Elliöaár. Tilkynnið þátttöku til Freyju 71573, Ástu 45069, Möggu 94-7732, Röggu 78192, Stein- ars 12438, Einars Helga 92-4535. Suðurnesjamenn Almennur kynningarfundur lönþróunarfélags Suöurnesja veröur i Glóöinni í Keflavík laugardaginn 23. mars kl. 14.00. Stutt erindi flytja: Guömundur Gestsson, Elsa Kristjánsdóttir og Jón E. Unndórsson. Allir velkomnir. tiikynningar bátar — skip Þorskkvóti Óska eftir aö kaupa 30 til 100 tonna þorskkvóta. Upplýsingar í síma 93-6284 á kvöldin. Hundahald Árgjald 1985—86 Árgjald fyrir leyfi til aö halda hund í Reykjavík féll i gjalddaga 1. mars sl. Eindagi gjaldsins er 1. april. Veröi þaö eigi greitt fyrir þann tíma fellur leyfiö úr gildi. Ath.: Um leiö og gjaldiö er greitt skal fram- vísa leyfisskírteini. Gjaldiö, sem er kr. 4800 fyrir hvern hund, skal greiða hjá heilbrigöiseftirlitinu í Heilsu- verndarstöö Reykjavíkur, Barónsstíg 47. Heilbrigöiseftirlit Reykjavikursvæðis. Bókaverslun til sölu Verslunin er í öruggu leiguhúsnæði í góöu grónu hverfi. Góö og örugg velta. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á augl.deid Mbl. fyrir kl. 16.00 þriöjudaginn 26.03. nk. merkt: „Bækur-leikföng-ritföng-2775“. húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu Húsnæöi til leigu viö Laugaveg, 55 fm á 2. hæð. Húsnæöiö er einn geymur. Tilboö sendist augl.d. Morgunbl. fyrir föstudaginn 29. mars. merkt: „L - 1563“ Húnvetningar Námskeiö um útboö, tilboöog verksamninga verður haldið föstudaginn 29. mars og laugar- daginn 30. mars aö Hótel Blönduósi. Skráning þátttakenda og nánari uppl. veita: Á Skagaströnd Helgi Gunnarsson, s. 4762. Á Hvammstanga Haukur Friörikss., s. 1600. Á Blönduósi Hilmar Kristjánss., s. 4123. óskast keypt Kantlímingarvél Höfum veriö beönir aö útvega nýlega kant- límingarvél fyrir trésmíöaverkstæöi. Upplýsingar hjá Múlaseli hf., Síöumúla 4, sími 686433. eöa í síma 91-12380 og 91-15363. Stjórn lönþróunarverkefnis i byggingariönaöi. nauöungaruppboö Sumarbústaður Öskum eftir aö kaupa góöan sumarbústaö i nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í simum 36330 og 37650. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 95., 98. og 99. tbl. Lögblrtingablaöslns 1984 á Sæbóli 7, Grundarfiröi. þinglesinni eign Bergs Garöarssonar og Margrétar Frimannsdóttur, ter fram eftir kröfu Ævars Guömundssonar hdl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. á eigninnl sjálfrl fimmtudaginn 28. mars 1985 kl. 14.00. • • M Sýslumaöur Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Metsölubloó á hverjum degi!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.