Morgunblaðið - 28.05.1987, Side 18

Morgunblaðið - 28.05.1987, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 4 Menntaskólinn við Sund: Síðasta út- skrift Björns Bjarna- sonar MENNTASKÓLINN við Sund útskrifaði föstudaginn 22. maí 152 nýstúdenta og var þetta í síðasta sinn sem Björn Bjarnason útskrifar stúdenta, en hann lætur nú af störfum skólameistara með 17 ár að baki. Tíu ár eru liðin síðan nafni Menntaskólans við Tjörnina var breytt í Menntaskólinn við Sund, en flutningur M. T. upp í Sund hófst 1974 og stóð yfir til 1976. Útskriftin fór fram í Háskólabíó að Örnólfur Thorlacius rektor afhendir nafna sínum Rögn- valdssyni verðlaun fyrir bestan árangur nýstúdenta. „Með stjörnur í augnm“ Ömólfur E. Rögnvaldsson frá Staðastað á Snæfellsnesi hlaut hæstu einkunn nýstúdenta í M. H. og hlaut hann 156 einingar. f sam- tali við Morgunblaðið sagði Ömólf- ur, að hann hygðist leggja stund á nám í eðlisfræði við Háskóla íslands næsta vetur og taka með því nokkra kúrsa í tölvunarfræði. „Áhugi minn beinist helst að eðlisfræði, en hins vegar vinn ég mikið við tölvuforrit- un og vildi því helst blanda þessu saman." Örnólfur vinnur á eigin vegum sem tölvuforritari og í þijár vikur vann ásamt félaga sínum Nýstúdentar frá Menntaskólanum í Hamrahlíð Morgunblaðið/Bjarni Nýstúdentar frá Flensborg í Hafnarfirði. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Færri nýstúdentar en undanfarin ár „STJÖRNUFRÆÐI er mitt helsta áhugamál,“sagði Ömólfur Rögnvaldsson dúx frá Mennta- skóianum við Hamrahlíð, en 23. maí síðastliðinn brautskráði skól- inn 98 nýstúdenta. Menntaskólanum við Hamrahlíð var slitið síðastliðinn laugardag, 23. maí. Að þessu sinni brautskráðust 98 nýstúdentar, 27 þeirra úr öld- ungadeild. Af nýstúdentum voru 62 konur og 36 karlar. Alls hafa á skólaárinu brautskráðst 160 stúd- entar frá skólanum; allmiklu færri en mörg undanfarin skólaár. Við skólauppsögnina söng kór Menntaskólans við Hamrahlíð undir stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur stúdentasöngva og lög eftir íslensk tónskáld. Hæstu einkunnir á stúdentsprófi hlaut Ömólfur E. Rögnvaldsson, stúdent af náttúmfræði- og eðlis- fræðibraut. Næst Ömólfi komu Berglind Bjömsdóttir og Öm Bald- ursson. valgreinaforrit fyrir M. H. „Helsta áhugamál mitt e stjömufræði og tók ég áfanga henni. Ég er alltaf kíkjandi og er nú formaður Stjömuskoðunarfélags Seltjarnarness."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.