Morgunblaðið - 28.05.1987, Side 69

Morgunblaðið - 28.05.1987, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1987 69 Forsíða National Enquirer. Gary Hart með Donnu Rice. Hér skal ekki fullyrt um hvort myndin sé óföls- uð eður ei. Gary Hart: Ekki allt búið enn! J afnvel þótt Gary Hart, for- setaframbjóðandinn fyrrver- andi, sé kominn úr slagnum eru hans mál enn ekki öll komin á hreint. Slúðurblaðið virta, The National Enquirer, hefur nefnilega ljóstrað upp um að Gary Hart hafi verið öllu meiri vinur Donnu Rice en bæði vildu vera iáta. Gróf blaðamaður þess upp myndir af hjúunum frá Bahamaeyj- um, en þangað ku þau hafa farið í skemmtiferð. Þá er minnt á að Hart hafi ekki verið við eina fjölina felldur frekar en fyrri daginn, því hann hafí átt vingott við aðrar stúlku á svipuðu reki í New York-borg og þá þriðju á vesturströndinni. Sé eitt- hvað í þesu hæft geta menn svo velt því fyrir sér hvernig í ósöpunum maðurinn hafði tíma til forsetaframboðs. nninn! Það víst alþjóðlegur siður að baula á menn þegar þeir þykja ekki standa sig á leikvelli. Hitt er svo annað mál að menn geta verið mjög mislélegir áður en að þeir eru baulaðir út af velli. Nautabani einn á Spáni, Rafael de Paula sló þó nýverið öll met hvað varðar óvinsældir í áhorf- endastúku, því hann þurfti að njóta vemdar óeirðalögreglu til þess að sleppa heill og ómeiddur úr hringnum. Sem sjá má þurfti að slá um hann skjaldborg, slíkt var aðkast áhorfenda. A Spáni þurfa nautabanar sýna góða frammistöðu í hringnum vilji þeir halda mannorðinu. Bæði þurfa þeir að vera liprir gegn nautinu, en ennfremur að sýna tækni við stungur og loks drápið. I þessu tilviki var de Paula af- burðaklaufí í baráttu sinni við nautið og ódrengilegur gegnvart því í þokkabót. Fór svo að áhorf- endur klöppuðu nautinu lof í lófa og hvöttu til dáða gegn de Paula. „Meðvitaðir" áhorfendur! SUMARIÐ VERÐUR SKEMMTILEGT FYRIR KRAKKAIVA JASSBALLETTNÁMSKE/Ð FYR/R BÖRN OG UNGUNGA f sumar þurfa engir krakkar að sitja aðgerðalausir, því Dans- stúdíó Sóleyjar verður opið og heldur sérstök sumarnámskeið í nýja salnum okkarvið Engjateiginn, þar sem viðurkenndir kenn- arar stjórna hressum dagtímum fyrir hressa krakka. JASSBALLETT Fyrir 7-9 ára og 10-12 ára. 60 mínútna dúndurfjörugir tímar: 30 mín. leikfimi, 30 mín. dans fyrir byrjendur og lengra komna. Einnig opnir jassballetttímar fyrir unglinga, 16 ára og eldri. Foreldrarl Hér er góð leið til að gera sér greiða um leið og krökk- unum — uppbyggjandi tómstundagaman. Hringið og fáið upplýsingar. Ath. Námskeiðið fyrir börnin byrjar 1. júní og unglinga og eldri 9.júní. Akranes Sumarnámskeið fyrir börn og unglinga. Upplýsingar í versluninni Óðinn eða f síma 91 -687701. sóleyjar “4 Engjateigi 1, símar 687701 og 687801 COSPER C05PER — Þótt fyrirtækið þitt fari á hausinn, mun ég alltaf elska þig næstum eins mikið og áður. STÚDENTA- STJARNAN 14karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 1800.- Jón Sigmundsson, skartgripaverslun hf., Laugavegi 5, sími 13383. HEILDVERSLUN-SÍMI: 27444-PÓSTHÓLF: 167-BRAUTARHOLT 28-REYKJAVÍK Figgjo-borðbúnaðurinn er framleiddur úr VITRO postulíni, sem er mjög þéttbrent efni og með slitsterkum glerungi, svo engin hætta er á að flísist upp úr brúnum við notkun og í vélþvotti. Eigum fyrirliggjandi Figgjo-borðbúnað á lager. Æ A. KARLSSOM MF. (HóteL veitíngahiísi, mo sðus timeyte usMar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.