Morgunblaðið - 04.02.1988, Page 8

Morgunblaðið - 04.02.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 ( DAG er fimmtudagur, 4. febrúar, sem er 35. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27. Stór- streymi. Síðdegisflóö kl. 19.45. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.01 og sólar- lag kl. 17.23. Myrkur kl. 18.19. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 2.37. (Almanak Háskóla íslands.) Takið á yður ok mitt og lœrið af mór, þvf óg er hógvœr og af hjarta Iftillátur. (Matt. 11, 29.) ÁRNAÐ HEILLA r' ' *** f ára afmæli. Nk. mánudag, 8. þ.m., er sjötug Aðalbjörg Valentín- usdóttir frá Hömrum í Reykholtsdal, Borgarfírði, Bræðraborg í Garðinum. Hún ætlar að taka á móti gestum nk. sunnudag, 7. febrúar, í Oddfellowhúsinu á Akranesi kl. 14-19. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var frost um land allt. í spárinngangi Veðurstofunnar í gær- morgun var sagt: Enn kólnar! Kaldast hafði orðið í fyrrinótt á láglendi norð- ur á Hombjargsvita, 7 stiga frost, en 10 stiga frost á hálendinu. Hér í Reykjavík var 4 stiga frost um nótt- ina, en úrkomulaust. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag, á kynd- ilmessu. Mest úrkoma i fyrrinótt var á Egilsstöð- um, 11 mm. Þessa sömu nótt i fyrravetur var 5 stiga frost hér i bænum. Á Hæli í Hreppum og Raufarhöfn var 9 stiga frost. YFIRBORGARDÓMARA- EMBÆTTIÐ: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið til- kynnti í nýju Lögbirtingablaði að Arafríður Einarsdóttir, lögfræðingur, hefði verið skipuð fulltrúi við embætti yfírborgardómara, miðað við desembermánuð síðastliðinn. BRÆÐRAFÉLAG Garða- kirkju. Næstkomandi laugar- dag kemur dr. Sigurbjöm Einarsson biskup á fund í félaginu og fjallar um efnið: „Hið innra líf.“ Mun dr. Sig- urbjöm fjalla um þetta efni á sérstökum fundum í félaginu, sem verða alla laugardaga í þessum mánuði í safnaðar- heimilinu, Kirkjuhvoli, kl. 11. Umræður verða og kaffí borið fram. Þessir fundir eru öllum opnij. STYRKTARFÉLAG aldr- aðra, Suðumesjum, heldur aðalfíind sinn laugardaginn 6. febrúar á Suðurgötu 12-13 í Keflavík kl. 13.30. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund í kvöld, fímmtu- dag, á Háaleitisbraut 11—13 kl. 20.30. ÞINGEYINGAFÉLAG Suð- umesja heldur 15 ára afmælisfagnað með þorra- blóti á laugardag, 6.' þ.m., í Stapa. Nánari upplýsingar em gefnar í simum 11619 eða 11667 á kvöldin. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag frá kl. 14. Þá verð- ur ftjáls spilamennska. Spiluð verður félagsvist, hálfkort, kl. 19.30 og dansað kl. 21. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18. Að loknum fundarstörfum verður þorramatur borinn á borð. LAUGARNESSÓKN: Árleg kaffísala Kvenfélags Laugar- nessóknar verður næstkom- andi sunnudag, 7. þ.m., í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 15. Tekið verður á móti kök- um þar kl. 11—12 árdegis þann sama dag. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur aðal- fund sinn í kvöld, fímmtudag, á Hallveigarstöðum kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Bylgjan heldur aðalfundinn í kvöld, fímmtudag, í Borgartúni 18 kl. 20.30. KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands og Félag íslenskra háskólakvenna heldur aðal- fund sinn næstkomandi laugardag, 6. þ.m., kl. 12 á hádegi á Hótel Sögu í milli- byggingu á annarri hæð. FYam fer styrkveiting félags- ins til þriggja félagsmanna. Einar Thoroddsen stjómar vínsmökkun. KIRKJA DIGRANESPRE- STAKALL: í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20.30 verður biblíulestur í safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg. Ekki Borgum eins og misritaðist hér í gær. PLÁNETURNAR TTJNGLIÐ er í meyju, Merkúr í vatnsbera, Venus í fiskum, Mars í bog- manni, Júpíter í hrút, Satúmus í bogmanni, Neptúnus í geit og Plútó í dreka. SKIPIN___________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Ottó N. ÞorlAksson til veiða og Esja fór í strand- ferð. Þá fór út aftur rækjutogarinn Ocean Prawns. í gær kom Skógafoss að utan og Hekla kom úr strandferð. HEIMILISDÝR___________ GULIJR páfagaukur sem verið hefur til húsa í gamla flugtumir.um á Reykjavíkur- flugvelli strauk úr vistinni á miðvikudaginn var. í síma 694187 er svarað í síma vegna fuglsins. Brottrækur frá öllum Norðurlöndum: 5ii,i,. heim Það er helst að þú losnir við hann í Japan. Hann er unninn og pakkaður eftir þeirra ströng- ustu kröfum. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavík dagana 29. janúar til 4. febrúar að báðum dögum meðtöldum er í Holta Apótekl. Auk þess er Laugavegs Apðtek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Saltjamarnaa og Kópavog í Heilsuverndaratöð Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga cg helgidaga. Nánari uppl. I sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans slmi 696600). Styaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Ónæmlatærlng: Upplýsingar vaittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefs upp nafn. Viðtalstimar miðvlkudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur vlð númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - slmsvari á öðrum tímum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvanna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I sima 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamaa: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Oarðabær: Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apótekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbaajar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Kaflavlk: Apótekiö er opið kl. 9-19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidega og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, a. 4000. Satfoaa: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I s/m8vara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl. um læknavakt I símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparetöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. tll móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldraaamtökin Vfmulaus æaka Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. ^ Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aóstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag ielanda: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, simi 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 i s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 16111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, simsvarl. SJálfshjálpar- hópar þelrra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðu- múla 3-5, 8Ími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáttraaöiatööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfldaútvarpaina á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tfmum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginland8 Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlœknlngadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilauverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FœAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla dagá kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshœliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhaimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur- lasknishéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upptýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafnlA Akurayri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA ( Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðaklrkju, s. 36270. Sólhaimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.— föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komu8taöir víðsvagar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn míðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrana húaiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbajarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns SlgurAssonar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrssAistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjasafn íslands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 86-71777. SUNDSTAÐIR Survd.taóír f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud,— föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum loksð kl. 19. Lsugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud,—fÖBtud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—16.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfellsavelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur ar opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Uugardaga kl. 9-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og 8unnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Settjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.