Morgunblaðið - 04.02.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 04.02.1988, Síða 33
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 Reuter Zhao ávarpar ráðstefnu Zhao Ziyang aðalritari miðstjórnar kinverska konunúnistaflokksins sést hér ávarpa efnahags- málaráðstefnuna í Davos í Sviss. Zhao flutti ávarpið i Alþýðuhöllinni í Peking og- var þvi endurvarpað um gervihnött á gríðarstóran skjá í Davos. Neðst til vinstri sést Kurt Furgler ráð- stefnustjóri. Finnland: Stjórnin ætlar að sitja áfram __ Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara ÁVINNINGUR stjórnarandstöð- unar í finnsku forsetakosningun- um á sunnudag og mánudag hefur engin bein áhrif á ríkis- stjórnina. Samsteypuflokkarnir fjórir hafa samþykkt ályktun um að engin ástæða sé til að stjórnin segi af sér. Mauno Koivisto forseti sem væntanlega verður endurkjörinn í annarri umferð kosninganna þann 15. febrúar gaf strax á mánudags- kvöld í skyn þá skoðun sína að stjómin þyrfti ekki að segja af sér. í Finnlandi hefur verið hefð fyrir því að stjómin segi formlega af sér þegar nýr forseti tekur við. Stærsti stjómarandstöðuflokkurinn, Mið- flokkurinn, krefst þess að ný stjóm Israel: Vaxandi viðleitni til að finna fríðsamlega lausn Jerúsalem. Reuter. YITZHAK Shamir forsætisráð- herra ísraels sendi Eliakim Rubenstein, háttsettan ráðgjafa sinn, til Parísar í gær en neitaði þvi að sendiförin tengdist heim- sókn Husseins Jórdaníukonungs I Frakklandi. Háttsettur embætt- ismaður innan ísraelsstjórnar sagði að mikil hreyfing væri nú komin á friðarviðleitni. Hussein er þessa dagana á ferð um Evró- puríki til að vinna hugmyndinni Kanada: Sjöundi ráðherr- ann segir af sér um alþjóðlega friðarráðstefnu um ástandið fyrir botni Miðjarð- arhafs fylgi. Frakkar styðja hugmynd Perezar de Cuellars framkvæmdastjóra SÞ um friðarráðstefnu en Bandaríkja- menn mæla með beinum viðræðum ísraela og arabaleiðtoga. Hussein og Mubarak sem nýverið var í þriggja daga heimsókn í París styðja báðir hugmynd de Cuellars. Fulltrúar arabaríkja og Frelsis- samtaka Palestínu, PLO, hafa gagnrýnt Bandaríkin harðlega fyrir að beita neitunarvaldi í Öryggisráði SÞ til að koma í veg fyrir að sam- þykkt yrði ályktun sem krafðist þess að ísraelar virtu Genfarsátt- málann um mannúðlega meðferð borgara á stríðstímum. írakar helstu bandamenn Bandaríkjanna meðal arabaþjóða tóku í sama streng og sögðu afstöðu Banda- ríkjanna f „hróplegu ósamræmi við yfirlýsta umhyggju fyrir mannrétt- indum“. Óeirðir blossuðu í gær upp á Vesturbakka Jórdanár en friðsælt var á Gaza-svæðinu. Tveir Pal- estínumenn særðust í skothríð ísraelskra hermanna og ung kona lést af völdum höfuðáverka sem hún hlaut á mánudag. Tveir ísraelskir borgarar og lögreglumaður hlutu meiðsl af er Palestínumenn köstuðu grjóti að lögreglu. Morgunblaðsins. verði mynduð um leið og nýtt kjörtímabil forsetans hefst þann 1. mars næstkomandi. í forsetakosningunum hlaut Mauno Koivisto flest atkvæði en náði ekki beinu kjöri. Þess vegna munu kjörmenn ráða úrslitum á kjörmannafundi. Koivisto hefur 144 kjörmenn á sínu bandi en atkvæði 151 kjörmanna þarf til að ná kjöri. Búist er við að þeir kjörmenn sem á vantar komi annað hvort úr röðum hægri manna eða úr Bandalagi al- þýðunnar. Harri Holkeri ,forsætis- ráðherra og forsetaefni hægri manna, tapaði óvænt stórt fyrir Paavo Váyrynen leiðtoga Mið- flokksins. Miðflokksmenn fullyrða þess vegna að stjómin hafi tapað trausti þjóðarinnar. Frambjóðendur stærstu stjómaflokkanna, þeir Koi- visto frá Jafnaðarmönnum og Holkeri frá Hægriflokknum hlutu engu að síður 66% allra atkvæða. Ríkisstjómin dregur þess vegna ekki í efa að hún njóti ennþá stuðn- ings meirihluta landsmanna. „Spurt er um um starf mitt sem forsætisráðherra en í kosningunum var verið að velja forseta," sagði Harri Hokeri aðspurður hvort léleg útkoma hans í kosningunum hefði áhrif á stjómarsamstarfíð. Ilkka Suominen iðnaðarráðherra og form- aður Hægri flokksins bætir við að „þær nýjungar sem ríkisstjómin hefur verið að framkvæma eru enn í burðarliðnum. Stjómarandstaðan vann á vegna þess að hún hræddi kjósendur með röngum upplýsing- um um áform ríkisstjómarinnar." Fréttaskýrendur búast nú við harðnandi átökum innan ríkis- stjómarinnar vegna þess að bæði jafnaðarmenn og hægri menn þurfa að sýnast fara með forystu í henni. Góður árangur forsetaefna úr vinstri kantinum veldur einnig jafn- aðarmönnum áhyggjum. Auk þess má lesa mótmæli almennings úr kosninganiðurstöðunum en samtals vom 2% atkvæðaseðla ógild og þyk- ir það óvenju mikið. Ottawa, Reuter. BRIAN Mulroney, forsætisráð- herra Kanada, greindi frá því á mánudag að Michel Cote, þjón- ustumálaráðherra, hefði sagt af sér. Mulroney sagðist hafa farið fram á afsögn Cotes vegna þess að hann hefði ekki greint frá einkaláni sem hann hefði tekið, og þannig gerst brotlegur á reglu sem ráðherrunum bæri að fylgja. Þetta er sjöunda afsögnin í kanadísku ríkisstjóminni síðan hún tók við völdum árið 1984. Síðustu tvær vikur hafa stjómarandstæð- ingar einnig ítrekað leitað svara við því hvort annar ráðherra, orku- málaráðherrann Marcel Masse, hefði brotið reglur um kosningaút- gjöld. Kjörtímabili stjómarinnar lýkur á næsta ári en margir búast við að kosið verði í ár. Stjómarandstæð- ingar segjast staðráðnir í að láta kosningabaráttuna snúast að hluta til um hneykslismál ráðherranna í stjóm Mulroneys. Bresk dýraverndunarsamtök: Umfangsmikil við- skipti með kattaloðfeldi London. Reuter. ÞÚSUNDUM heimiliskatta er rænt á hveiju ári í Bretlandi, og eru dýrin síðan drepin og feldur- inn af þeim notaður í skinnaiðn- aðinum, að sögn breskra dýraverndunarsamtaka. í viðtali, sem birtist í breska blað- inu The Independent í gær, sagði Joan Weame, forstöðumaður Gælu- dýraeftirlitsins í Bretlandi, að kattaskinnin væm notuð í eftirlík- ingar af minkapelsum, hanska og leikfangabangsa. Weame sagði í viðtalinu við blað1 ið, að heimiliskettimir hefðu nú tekið við hlutverki villtra kattar- dýra, sem nytu nú friðunar. „Heimiliskettir hverfa þúsundum sanian um allt Bretland á hveiju ári með tilheyrandi hjartasorg og vanlíðan mikils fjölda fólks," sagði Weame. Samtök breskra fyrirtækja í skinnaiðnaði hafa vísað ásökun þessari á bug: „Það væri algjör geggjun að fara að læðast út að næturþeli og stela ketti til þess eins að komast yfir skinnið af honum - það er í mesta lagi 60-70 króna virði,“ sagði talsmaður samtak- anna. Noregur: Áhyggjur vegna nýrr- ar ógnar af kafbát- um Rauða flotans Ösló, Reuter. JOHAN Jorgen Holst, varnar- málaráðherra Noregs, sagði á fundi með samtökum um vest- ræna samvinnu í Noregi að Sovétríkin hefðu nú komið fyrir stýriflaugum búnum kjamaodd- um í hinum eldri kafbátum sínum og væri Vestur-Evrópu því ný kjaraorkuhætta búin af þessum völdum, þvert ofan i gerða samn- inga risaveldanna um uppræt- ingu meðal- og skammdrægra kjarnorkuflauga. Lét ráðher- rann ennfremur í Ijós ótta um að leiðir Noregs og annara Evr- ópuþjóða innan Atlantshafs- bandalagsins kynnu að skilja að einhveiju leyti fyrir vikið, þar sem afvopnunarviðræður þær, sem nú standa yfir, taka aðallega til vopna á þurru landi. „Yankee-kafbátum Sovétmanna hefur verið breitt til þess að þeir geti borið stýriflaugar á Noregs- Johan Jorgen Holst hafí,“ sagði Holst meðal annars á fundinum. Sagði hann að þetta gæti hæglega leitt til aukinnar spennu á norðurslóðum „ og þýðir að Evrópu er ógnað af nýjum kjamorkuflaugum þegar blekið er vart- þomað á afvopnunarsamning- unum um upprætingu meðal- og skammdrægra flauga." Norsk stjómvöld sögðu í síðasta mánuði að endurbætur á sovéskum kafbátum miðuðu að því að halda kjamorkumætti sínum án þess að það stríddi gegn áðumefndum samningi, sem tekur til landvopna og gerður var í Washington í desem- ber síðastliðnum. „í þessu kann einnig að vera fólgin sú áhætta, að íjarlægðin milli Noregs og hinna Evrópuríkj- anna aukist stigmagnist spenna á Norðurhöfum," bætti varnarmála- ráðherrann við. Skammt handan landamæra Noregs og Sovétrílqanna er saman- kominn mesti flotastyrkur í heimi, en í og umhverfís Múrmansk á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.