Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.02.1988, Qupperneq 52
52 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsumál Undanfama fimmtudaga hef ég Qallað um stjömumerkin tólf út frá heilsufarslegu sjón- armiði og þeirri staðreynd að hvert merki er sagt stjóma og hafa áhrif á ákveðinn líkams- hluta,- Hrútur stjómar höfði, Naut hálsi o.s.frv. og viðkom- andi svæði likamans verður viðkvæmt og getur orðið sjúkt ef merkið er vanrækt eða á einhvem hátt úr jafnvægi. MerkiÖ á móti Eitt atriði sem ég gat ekki sérstaklega skiptir máli í sam- bandi við þessa stjómun og líkamshluta. Það er að líkams- hluti andstæðra merkja við manns eigin merki getur einn- ig verið viðkvæmur. Það táknar að Hrútar tengjast Voginni, Naut Sporðdrekum, Tvíburar Bogmönnum, Krabb- ár Steingeitum, Ljón Vatns- berum og Meyjar Fiskum. Sporðdrekar eiga því til að vera viðkvæmir í hálsi og Naut í kynfæmm o.s.frv. Þó þetta sé sagt þá megum við ekki gieyma því að manns eigin merki skipta meira máli og er sterkara. 6. húsiÖ Þegar skoða á heilsu í stjömu- kortum þá skoða stjömuspek- ingar alltaf 6. húsið, enda er yfirráðasvæði þess vinna, heilsa og þjónusta. Plánetur þar geta gefið vfsbendingu um einhverja veikleika. Um daginn sá ég t.d. Satúmus í Bog- manni í 6. húsi leiða til veik- leika og vandræða með mjaðmir og gang. Satúmus er oft táknrænn fyrir hömlur en Bogmaður stjómar mjöðmum og læmm og hefur út frá þvf áhrif á hreyfingu og göngulag. Plánetur Staða ákveðinnar plánetu í 6. húsi getur því sagt töluvert um heilsumál, sérstaklega' ef plánetan er ótengd eða tengd á spenntan og erfiðan hátt í stjömukortinu. Plánetur hafa ekki sfður en merkin sitt að segja þegar líkamsfræði er annars vegar. Sólin Sólin er að sjálfsögðu táknræn fyrir iífsorku og iffskraft við- komandi. Hún stjómar hjart- anu og blóðrásarkerfínu. TungliÖ Tungtið er táknrænt fyrir til- finningar og hegðunarmunstur okkar og hefur einnig með vökvakerfi líkamans að gera, m.a. blóð- og sogæðavökva og útskilnaðarefni s.s. svitá og þvag. Merkúr Merkúr stjómar hugsun og máltjáningu. Hann var til foma kallaður sendiboði guð- anna enda stjómar hann boðkerfi líkamans, miðtauga- kerfínu og ferð kirtilvaka í blóðrásinni. Hann hefur einnig með skjaldkirtil að gera og stjómar ásamt Tvíbura öndun- arkerfinu. TaugakerfiÖ Næstkomandi fimmtudag mun ég skoða þær plánetur sem eru eftir. En að lokum, til nánari útskýringar, má geta þess að ef Merkúr t-d. er á Miðhimni, er að rfsa yfir ^jóndeildarhring við fæðingu, er f mörgum og sterkum afstöðum eða í engri þá getur hann og sá likams- hluti sem hann stjómar skipt miklu. Taugaboð verða hröð hjá viðkomandi, hugsun og máltjáning athafnasöm og oft fylgir sfðan streita og há- spenna. Ef Merkúr er aftur á móti ótengdur getur boðkerfW virkað illa og Ld. allar hreyf- ingar verið hægar. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1988 GARPUR !!1!!!!!!!!!!f!!!!!!!!!!!!f!??T!!'!! T ! --------—...........lllllllllllll TOMMI OG JENNI „Verið með!“ „Vinnið peningaverðlaun!" „Þátttakendur verða að hafa náð átján ára aldri“ SMÁFÓLK Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í úrslitaleik Flugleiða og Pol- aris um Reykjavíkurhomið komu tvívegis upp hendur með 7-5 skiptingu í spaða og laufi. Svo sem auðvitað, dró til tíðinda í bæði skiptin. Suður gefur, AV á hættu. Norður ♦ ÁK3 VKDG ♦ ÁK9765 *10 Vestur ♦ G987542 , Tí ♦ ÁK763 Austur ♦ 10 ¥Á108 ♦ D1032 ♦ DG842 Suður ♦ D6 ♦ 9765432 ♦ G8 ♦ 95 Þessi óskapnaður var í sviðs- ljósinu í síðustu setunni. í lokaða salnum voru Flugleiðamennimir Jón Baldursson og Valur Sig- urðsson í NS á móti Símoni Símonarsyni og Guðm. Páli Am- arsyni. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður S.S. J.B. G.PJL V.S. — — — 2tíglar 2 spaðar 2 grönd Dobl 3 hjörtu 4 spadar 5 hjörtu Dobl Pass Pass Redobl Pass Pass 5 spaðar Pass Pass Pass Tveir tíglar gátu þýtt eitt o annað, og meðal annars veik spil með hjartalit. Kannski ekki alveg svona veik, en það er viss sjarmi yfir sjöunda hjartanu. Fimm hjörtu hefðu farið einn niður með laufsókn, en í slíkum spilum vita menn lftið hvað vinnst og hvað ekki, svo það er eðlilegt að taka út úr redoblinu. Jón spilaði út hjarta gegn fimm spöðum, svo Sfmon slapp einn niður. 200 f NS. í opna salnum sátu Sævar Þorbjömsson og Þorlákur Jóns- son í NS gegn Aðalsteini Jörgensen og Ragnari Magnús- syni: Vestur Norður Austur Suður AJ. S.Þ. R.M. ÞJ. Pass 21auf Pass 2tfglar 3 spaðar Dobl Pass Pass Pass Opnunin á tveimur laufum var alkrafa og tveir tíglar á móti biðsögn. Doblið á þremur spöð- um og passið við doblinu eru umdeilanlegur sagnir, sem allt- ént heppnuðust illa í þetta sinn. Sveit Flugleiða græddi 16 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Termes de Rio í Argentfnu í haust kom þessi staða upp f skák Mikhails Tal, fyrrum heimsmeistara, sem hafði hvftt og átti leik, og Gomez- Baillo, Argentínu. 14. Rxf7! - Rc5 (Ef 14. - Hxf7 þá tæplega 15. Dxf7-t- — Kxf7, 16. Rg5+ - Kf8, 17. Re6+ - Ke7, 18. Hfel — Re5i, en hvftur vinnur skiptamun eftir 1$. Rg5 — Re5, 16. f4 - Rxd3, 17. Dxf7+ - Kh8, 18. Dc4 - Dd5,19. Dxd3) 15. Rxd8+ - RxbS, 16. Bc4+ - Kh8, 17. Bxb3 - Hxd8, 18. Re5 - Hd5. 19. Hfel og svartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.