Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 3

Morgunblaðið - 02.10.1988, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1988 S r Garry Kasparov Stórmeistari 2760 ELO stig Alexander G. Belyavsky Stórmeistari 2655 ELO stig Jonathan S. Speelman Stórmeistari 2645 ELO stig Jan H. Timman Stórmeistari 2640ELOstig Lajos Portisch Stórmeistari 2635 ELO stig Zoltan Ribli Stórmeistari 2630ELOstig John D.M. Nunn Stórmeistari 2625 ELO stig Jóhann Hjartarson Stórmeistari 2620 ELO stig Mikhail N.Tal Stórmeistari 2610ELOstig Predrag Nikolic Stórmeistari 2610ELOstig Andrei Sokolov Stórmeistari 2600 ELO stig Viktor Kortsnoj Stórmeistari 2595 ELO stig Boris Spassky Stórmeistari 2560 ELO stig Margeir Pétursson Stórmeistari 2530 ELO stig Jaan Ehlvest Stórmeistari 2580 ELOstig Gyula Sax Stórmeistari 2600 ELO stig Arthur Yusupov Stórmeistari 2615ELOstig Ulf Andersson Stórmeistari 2625ELOstig VID SKAKUNL. Enn gerast heimsviðburðir í Reykjavík. Meö stolti kynnir Stöð 2 Heimsbikarmótið í skák, eitt sterkasta skákmót allra tíma. Mótið er haldið af Stöð 2 með sérstökum stuðningi Reykjavíkurborgar og Einars J. Skúlasonar hf. SETNINGARHÁTÍÐ Hátíðin hefst á Hótel íslandi sunnudaginn 2. október kl. 18:30. Bein útsending hefst þaðan kl. 20:30. Davið Oddsson borgarstjóri flytur ávarp og Páll Magnússon kynnir keppendur. Auk þess koma fram Bubbi Morthens, Bjart- mar Guðlaugsson og dansflokkur Auðar Haralds. Borðapantanir og aögöngumiðar hjá Hótel (s- landi í síma 687111. MÓTIÐSJÁLFT Það hefst mánudaginn 3. október kl. 17:00. Teflt verður í Borgarleikhúsinu alla daga til 24. október. Beinar útsendingar og skákskýringar verða sendar út 5-6 sinnum á dag, alla daga meðan á mótinu stendur. Sérstök sjónvarpsstöð hefur verið sett upp í Borgarleikhúsinu af þessu tilefni. BORGARLEIKHÚSIÐ Skákskýringar verða öll kvöld í hliðarsal. Sér- stakt pósthús verður opið mánudaginn 3. október. Veitingahús verður starfrækt á staðnum alla daga. Það verður stórmeistarabragur á þjóðinni á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.