Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 02.10.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 2. OKTÓBER 1988 29 24 nemendur í starfs- þjálfun fatlaðra STARFSÞJÁLFUN fatlaðra hóf einnig frammi eyðublöð til umsókn- annað starfsár sitt, í núverandi ar um skólavist. mynd, í byrjun september. Haust- Starfsþjálfun fatlaðra er til húsa ið 1987 hófii 13 nemendur nám á efstu hæð í Hátuni löa, þar sem í starfsþjálfuninni, um áramót Öryrkjabandalagið hefur látið inn- bættist annar hópur við og nú rétta húsakynni fyrir starfsemina. stunda alls 24 nemendur þar (Fréttatilkynning) nám. BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG HEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 695.000 Utan reglubundna námsins voru í sumar haldin námskeið, þar sem boðið var uppá tölvukynningu fyrir byijendur og voru þau mjög vel sótt. Fyrsti nemendahópurinn mun útskrifast um næstu áramót, eftir þriggja anna nám. Síðasta önnin verður meðal annars notuð til náms- og starfskynningar. í janúar 1989 verður tekinn inn nýr hópur nemenda og er innritun í þann hóp nú að hefjast. Umsókn- arfrestur er til 1. nóvember nk. í sumar gaf félagsmálaráðuneyt- ið út kynningarbækling um Starfs- þjálfun fatlaðra þar sem m.a. má finna upplýsingar um aðdraganda hennar, tilgang og markmið, kennslugreinar og skipan námsins. Bækling þennan má meðal annars fá hjá Svæðisstjómum um málefni fatiaðra um allt land, þar liggja Morg-unfundur V erslunarráðsins: Hvað er framund- an í at- vinnulifínu Atvinnulífið á í vök að veijast um þessar mundir og nú er verið að kynna nýjustu aðgerðir stjóm- valda í efnahags- og atvinnumálum. Verslunarráð Islands efnir til morg- unverðarfundar af þessu tilefni, en hann verður í Átthagasal Hótel Sögu á miðvikudaginn kl. 8.00— 9.30. Þar munu þrír framsögumenn velta fyrir sér svöram við spuming- um eins og: Næst verðbólgan nið- ur? Heldur gengið? Hver verður framvindan á vinnumarkaðnum? Einnig verður flallað almennt um stöðu atvinnulífsins í iandinu. Framsögu hafa þeir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Versl- unarráðsins, Ólafur Davíðsson framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda og Friðrik Pálsson for- stjóri Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna. Fundurinn er opinn, en þátttak- endur eru beðnir að skrá sig fyrir fundardag í síma hjá Verslunarráð- inu. (Fréttatilkynning) LITGREINING IVIEÐ CROSFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.