Morgunblaðið - 15.11.1988, Side 34

Morgunblaðið - 15.11.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, VmSMPnfflVINNULÍF ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1988 Samkort Nýtt alíslenskt greiðslukort Gildir fyrst um sinn í verslunum sam- vinnuhreyfingarinnar 180 JL23H Sbl qiuwsOt 12.90 ftUDUNN EGILSSON 290253 2929 Morgunblaðið/Júlíus GREIÐSLUKORT — Margeir Daníelsson stjómarformaður og Halldór Guðbjarnason framkvæmda- stjóri Samkorts hf. Á innfelldu myndinni gefur að líta hið nýja greiðslukort. Verktakar Vöruskipti tíðari en áður Opinberar stofnanir framlengja skulda- viðurkenningar í stað þess að greiða NÝTT alíslenskt greiðslukort verður tekið í notkun hérlendis föstudaginn 18. nóvember. Það heitir Samkort, en samneftit fyr- irtæki i eigu kaupfélaga, Sam- bandsins og samstarfsfyrirtækja þess gefur kortið út. Nýja kortið er að ýmsu leyti frábrugðið þeim greiðslukortum sem hér eru í notkun. Helsti munurinn er að korthafar geta valið um tvö greiðslutímabil, kortið gildir til tveggja ára, stoftigjald er lægra, ekkert útskriftargjald er, ekki er kraftst óútfylltra tryggingar- víxla og kortið gildir einvörð- ungu innanlands. Notkun Samkorts verður ekki eins almenn og alþjóðlegu greiðslu- kortanna, sem hér eru í notkun. Það mun fyrst um sinn gilda í öllum verslunum samvinnuhreyfingarinn- ar, mörgum samvinnufyrirtækjum og völdum fyrirtækjum á flestum sviðum verslunar og þjónustu, sem Samkort gerir sérstaka samninga við. Viðskiptavinir Samkorts geta valið um tvö greiðslutímabil. Ann- ars vegar hið hefðbundna tímabil frá 28.- 17. hvers mánaðar og hins FRIÐRIK Gíslason, 25 ára gam- all Kópavogsbúi, heftir á skömm- um tíma haslað sér völl í mat- vöruverslun á höfuðborgarsvæð- inu, fyrst er hann keypti Kostakaup í Hafharftrði af skiptaráðanda, fyrir upphæð sem ekki hefur fengist uppgefín, og síðan er hann keypti á Smmtudagskvöld verslun Kjöt- miðstöðvarinnar í Garðabæ fyrir 100 milljónir króna auk lagers. Fyrir átti Friðrik nokkrar mynd- bandaleigur víðs vegar um land sem hann rekur ýmist undir nafni Mynd- bandaleigu kvikmyndahúsanna eða Vídeómeistarans. Fyrir aðeins um 12 mánuðum var eina fyrirtæki Friðriks söluturn í Breiðholti. í samtali við Morgunblaðið sagð- ist Friðrik ekki hafa tekið ákvörðun um að selja nokkuð af fyrri eigum til að fjármagna kaupin á Kjötmið- stöðinni og ef til þess kæmi yrði það í fyrsta lagi eftir áramót. Frið- rik sagðist ekki ræða í fjölmiðlum með hvaða hætti hann ijármagnaði viðskipti sín og þegar hann var spurður álits á sögusögnum um að hann væri í raun leppur fyrir kunna vegar frá 1,- til síðasta dags mánað- ar. Eindagar verða þá 2. virkan dag og 17. virkan dag hvers mánaðar. Notkun kortsins verður ódýrari en alþjóðlegu greiðslukortanna. Stofn- gjald verður 800 krónur, endumýj- unargjald 1000 krónur og kortið gildir í tvö ár. Ekkert útskriftar- gjald verður tekið af korthöfum. Uttektarheimild á hvetju greiðsl- utímabili er breytileg, frá 40.000 krónum og upp í 200.000 krónur. Þess er ekki krafist að korthafar leggi fram óútfyllta tryggingarvíxla eins og nú tíðkast, heldur nemi þeir þrefaldri þeirri úttektarheimild sem korthafi fær. Að sögn Halldórs Guðbjarnason- ar framkvæmdastjóra Samkorts hf. er áætlað að korthafar verði orðnir 18 þúsund talsins eftir eitt ár. Hann sagðist reikna með að lánsviðskipti kaupfélaganna færðust að verulegu leyti yfir á greiðslukortaviðskipti með hinu nýja korti þegar fram liðu stundir. Halldór sagði að heildar- velta greiðslukortaviðskipta hjá fyr- irtækjum Samvinnuhreyfíngarinnar væri nú um 3 milljarðar króna, og markmið Samkorts hf. væri að ná að minnsta kosti helmingi þeirra viðskipta til sín. fjármálamenn vísaði hann því al- gjörlega á bug sem fjarstæðu. Aðspurður hvort fregnir um að skiptaráðandi í Hafnarfirði hefði á sínum tíma selt honum Kostakaup fyrir 12 milljónir króna að með- töldum lager, sagði Friðrik að þær sögusagnir væru tilhæfulausar, lag- erinn einn hefði verið metinn á Viðræður standa nú yfír um kaup Hans Petersen hf. á fyrirtækinu Míkrótölvunni, og hefur vilja- yfírlýsing þegar verið undirrituð um kaupin. Míkrótölvan er inn- flutnings- og sölufyrirtæki á sviði tölvutækni, og eru starfs- menn um 10 talsins. Einnig hefiir fyrirtækið boðið upp á verk- fræði- og forritunarþjónustu. Að sögn Hans Péturs Jónssonar ÚTISTANDANDI skuldir verk- taka vegna vanskila verkkaup- enda eru nú meiri en oftast áð- ur, að sögn Pálma Kristinssonar framkvæmdastjóra Verktaka- sambands Islands. Þetta á eink- um við um framkvæmdir fyrir atvinnufyrirtæki en ekki ber á vanskilum að ráði vegna íbúða- bygginga. Pálmi sagði að vöru- skipti væru tíðari en áður sem greiðslumáti í viðskiptum verk- taka og atvinnufyrirtækja. Einnig sagði Pálmi að færst hefði í vöxt að opinberar stofnanir fram- lengi áður útgefnar skuldaviður- kenningar, í stað þess að greiða á umsömdum tíma, og að nú sé svo komið að sumar stofnanir séu farn- ar að ganga á væntanlegar tekjur ársins 1990 vegna þessa. Pálmi sagði að þessi markaður 12-15 milljónir króna. Friðrik sagðist mundu reka Kjöt- miðstöðina með sama starfsfólki og áður hefði verið, að minnsta kosti fyrst um sinn meðan hann væri að kynnast rekstrinum. Hann sagðist mundu hafa þann hátt á í innkaup- um að staðgreiða vörur og ná þann- ig fram sem mestum afslætti. er nú verið að ganga frá ýmsum lausum endum á kaupunum, en fyrir liggur fullur vilji beggja aðila til þess að af henni verði. „Það má í raun segja að kaupin séu í burðar- liðnum,“ sagði Hans. „Vissulega er áhugi fyrir hendi hjá báðum aðilum, en segja má að eftir sé að reka smiðshöggið á kaupin.“ Eins og sagt var frá í Morgun- blaðinu á sínum tíma, keypti Hans væri nú þannig saman séttur að 30-35% framkvæmda verktaka væru við íbúðabyggingar, um 25-30% ýmsar framkvæmdir fyrir atvinnufyrirtæki og um 40% væru hvers konar opinberar framkvæmd- ir. Miðað við undanfarin ár væri hlutur atvinnufyrirtækja með minnsta móti en hlutur íbúðabygg- VERÐBRÉFAMARKAÐUR Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis hefur nýlega verið stofii- aður. Verðbréfamarkaðurinn hefur fengið aðild að Verðbréfa- þingi Islands og mun kaupa, selja og vera með í umboðssölu öll helstu verðbréf sem eru á mark- aðnum hveiju sinni. Jónína Kristj- ánsdóttir hefur verið ráðin for- stöðumaður V erðbréfamark- aðs sparisjóðs- ins. Jónína er fædd í Reykjavík árið 1963. Hún lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Kópa- vogi árið 1983 og BA-prófi í fjár- mála- og hagfræði frá University of Strathclyde árið 1988. Jónína hefur unnið ýmis verslunar- og Petersen hf. í vor umboð fyrir Bor- land hugbúnað. Nú eru um tvö ár liðin frá því að Hans Petersen hóf að flytja inn og selja tölvubúnað. Nýlega flutti fyrirtækið í ný húsa- kynni, og opnaði þar verslunina Tölvutækni. Míkrótölvan hefur um- boð fyrir ýmis vörumerki á tölvu- markaðnum, t.d. Cordata, Citizen og Tpshiba. inga í mesta lagi. Opinberar fram- kvæmdir hefðu hins vegar staðið í stað. Hann sagði að verktakafyrirtæki létu versnandi heimtur bitna fyrst og fremst á greiðslum til undirverk- taka og þjónustufyrirtækja en miklu síður á launum og opinberum gjöldum. skrifstofustorf, m.a. hjá Ferðaskrif- stofunni Útsýn, heildverslun Björg- vins Schram hf. og Sparisjóði vél- stjóra. Fræðsla Síðdegisfimdur um áætlanagerð STJÓRNUNARFÉLAG íslands efinir til síðdegisfundar á mið- vikudag kl. 16 í fundarsal félags- ins Ánanaustum 15. Fundareftiið er Áætlunargerð fyrirtækja og fyrirlesarinn er Ron Sandler, rekstrarráðgjafi frá Bretlandi. Ron Sandler er framkvæmdastjóri fyrirtækisins O.C. Sandler Associati- on í London, en það fyrirtæki sér- hæfir sig í ráðgjöf á sviði áætlunar- gerðar. Sandler starfaði áður hjá Boston Consulting Group en tók síðan að sér framkvæmdastjórn Bo- oze Allen & Hamilton í London þar til hann stofnaði eigin fyrirtæki. Ron Sandler hefur verið einn helsti ráð- gjafi Eimskipafélagsins á undan- förnum árum, aðallega á sviði stefnumótunar og breytinga á stjórnskipulagi félagsins. Leiðrétting UNDURFURÐULEG villa slæddist inn í töflu er fylgdi grein um lögmannastéttina í viðskipta- blaði Morgunblaðsins á fimmtudag- inn var. Þar kom fram fjöldi skráðra og útskrifaðra nemenda í Lagadeild HÍ á ákveðnum skólaárum. í töfl- unni stóð hins vegar að hún ætti við fjarvistir í stað fjölda. Beðist er velvirðingar á þessu. UMRÆÐUFUNDUR — Fundur viðskiptafræðinema um stefnumörkun fyrirtækja á samdráttartímum og ijárhagslega endur- skipulagningu þeirra, verður haldinn á morgun mánudag i Há- skólabíó. Fundurinn hefst kl. 14.30. Frummælendur verða þeir Gísli Arason, rekstrarráðgjafi og kennari í fjármálum við viðskiptadeild háskólans, og framkvæmdastjóramir Þorsteinn Guðnason hjá JL Völ- undi og Ragnar Atli Guðmundsson hjá Hagvirki. Verslanir * „Eg er ekki leppur fyrir neinn “ - segir 25 ára athafnamaður sem hefur keypt 2 verslanir Fyrirtæki Viðræður um kaup Hans Petersen hf. á Míkrótölvunni Fólk í atvinnulífinu Forstöðumaður nýs verð- bréfamarkaðar SPRON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.